Íslendingur - 13.04.1945, Síða 3
ÍSLENDINGUR
Föstudaginn 13. apríl 1945
ÍSLENDINGUR
Útgeíandi: BLiSaútgáfufíl. Akurcyrar.
Ritstjórax:
Bártur Jakobsson og
Jakob Ó. Pétursson.
Skrífstofa Hafnantr. 101. Sími 354.
Aoglýaingar og afgreiVala:
Jakob Ó. Pétursson, Fjólugata 1.
Sfmi 375. — Póathóli 118.
Prentsmiðja Bjöms Jónssonar h.f.
VIÐHORF
Margt hefir tekið stakka-
skiptum, síðan íslendingur lióf
göngu sína fyrir 30 árum. Á
sviði tækninnar hafa framfarir
og hreytingar orðið nær ótrú-
lega miklar á ekki lengri líma,
og á sviði þjóðfélagsmála hafa
orðið feikilegar byltingar. Hins-
vegar er um hið síðarnefnda
það að segja, að margar af þeim
breytingum og umbótum, sem
hafa átt sér stað, eru enn ekki
fullreyndar. Er á , sviði þjóð-
félagsmálanna margt það í
deiglunni, sem erfitt eða óger-
legt er að átta sig á, hvað úr
verði.
1 stjórnmálunum hefir margt
breytzt. Nýjar stefnur hafa kom-
ið upp, þotið fram hjá eins og
vígahnettir, leyst upp og horfið
án þess að skilja eftir nokkur
teljandi áhrif. Aftur hafa aðrar
stefnur valdið straumhvörfum í
lííi þjóðanna, og surnar haft
geigvænlegar afleiðingar, eins
og kunnugt er.
Þrátt fyrir allt þetta umrót á
stjórnmálasviðinu, hefir ein
meginregla þó staðið af sér alla
storma óhögguð, og stendur enn
í fullu gildi. Þessi regla er ein
af höfuðstefnumálum stjórn-
málaflokka í mörgum löndum,
m. a. Sjálfstæðisflokksins hér á
landi, en hún er um athafna-
frelsi einstaklingsins, rétt ein-
staklinga til þess að ráða sjálf-
um sér og sínum málefnum.
Hugsjón þeirri, sem liggur
til grundvallar kenningunni um
frelsi einstaklingsins hefir auk-
izt fylgi nú á síðustu árum. Um
þáð bera greinilegan vott álykt-
anir alþjóðaráðstefna, sem
haldnar hafa verið, síðan núver-
andi styrjöld liófst. Meira að
segja þeir, sem fastast hafa sótt
það að keyra allt í viðjar ríkis-
valds og eftirlits, sósialistar,
hafa látið lítið til sín taka í
þessu efni. Ef til vill er þeim
að verða, eða orðið Ijóst, að
stefna þeirra hefir gleym) einu
höfuðatriði í þjóðfélagsmálun-
um, því mannlega í mönnunum.
En það er einmitt þetta, sem
stefna sú, er Sjálfstæðisflokkur-
inn íslenzki aðhyllist, tekur
hvað mest tillit til, hinni mann-
legu þrá eftir að eignast eitt-
hvað og mega njóta þess, hugsa,
tala og rita frjálst og hindrunar-
laust. Þessir eiginleikar manna
munu verða uppi meðan mann-
KIRKJAN. MessaS á Akureyri næstk.
sunnudag kl. 2 e. h.
Stúkan ísafolil-Fjallkonan
heldur fund n. k. þriðjudag 17. apríl
kl. 8,30 í Skjaldborg. Venjuleg fundar-
störf. Inntaka. — Erindi: Pétur Sigurðs-
son, erindreki, upplestur, framhaldssagan
o. fl. — Félagar eru beðnir að fjölmenna.
Leikfélag Akureyrar og karlakórinn
Geysir hafa nú sýnt Gamla Heidelberg 10
sinnum, auk frumsýningar og sýningar
fyrir menntaskólanemendur. Hefir leik-
urinn yfirleitt tekizt prýðilega, enda hefir
aðsókn verið góð og leikmim vel tekið af
almenningi.
I leikdómi um Gamla Heidelberg, er
birtist í „Verkamanninum" kom fram sá
misskilningur, að leikurinn væri styttnr
og færri lög sungin, en verið hefði, þeg-
ar leikurinn var sýndur hér fyrra sinnið.
Leikurinn er sýndur óbreyttur að' efni til
að þessu sinni og ekkert styttur. í fyrra
skiptið þegar Gamla Heidelberg var leik-
ið, voru sungin 7 lög alls, en nú eru lög-
in 10, og eitt þeirra er tvítekið, og er
því síður en svo að minna sé um söng nú,
en áður var. *
Gamla Heidelberg verður að þessu
sinni sýnt í síðustu skiptin á laugardag
og sunnudag, en kl. 3 á sunnudag verður
leikurinn sýndur • fyrir börn. Er það því
í síðustu forvöð fyrir bæjarbúa og nær-
sveitamenn að sjá þennan létta og
skemmtilega sjónleik.
Frá MœSrastyrksnefnd.
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar opnaði
skrifstofu mið'vikudaginn 11. þ. m. j
Brekkugötu 1, uppi, (Pöntunarfélagshús1
inu), gengið upp að sunnan. — Viðtals-
tími: Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7 e. h. alla dagana. — Til-
gangur skrifstofunnar er sá, að veita
einstæðings mæðrum upplýsingar og að-
stöð í ýmsum vandamálum þeirra, sera
þær þurfa að fá leyst. ~~ Einnig um sum-
ardvöl, sem nefndin annast, nú eins og
að undanförnu, fyrir þreyttar konur. Við
vonumst eftir því, að allar þær mæður og
yfirleitt konur þessa bæjar, sem eitthvað
þurfa á hjálp okkar að halda, snúi sér
til okkar í fullu trausti. Virðingarfyllst.
MœSrastyrksnefndin.
Brynleifur Tobíasson
hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi:
Til viðbótar því, er ég sagði uin blöð á
Akureyri í grein minni í afmælislilaði
Islendings, skal þess getið, að „Norðri"
kom út iil 7. júní 1916 (hóf göngu sína
1906), og var Björn Jónsson ritstjóri hans
síðustu árin. Auk þess gaf Jón Stefáns-
son út blað frá 1914—1916, er nefndist
„Fréttablaðið". Flutti það einkum fregnir
af ófriðnum.
Bílferðir
eru nú haínar milli Reykjavíkur og Akur-
eyrar tvisvar í viku með pó,st og farþega.
Snjór er óvenjulítill á fjallvegum.
ára gamall.
10. þ. m. lé~t að heimili sonar sfns,
Norðurgötu 35 hér í bæ. Friðrik Einars-
son verkamaður, 75 ára að aldri. Konu
sína missti Friðrik fyrir nokkrum vikum.
50 ára varð Bjarni Vilmundsson skip-
stjóri, Fjólugötu 2 í fyrradag.
Kvöldskemmtun
heldur Svifflugfélag Akureyrar á Hótel
Norðurland n. k. sunnudagskvöld. —
Skemmtiatriði: Kvikmynd, gamanvísur,
söngur (Smárakvartettinn), dans.
Frá Iðnskólanum á Akureyri.
Sýning á teikningum nemenda allra
bekkja skólans verður opin fyrir almenn-
ing í skólahúsinu næstk. sunnudag kl.
2—6 síðd. Sýndar verða fagteikningar
hinum ýmsu iðngreinum, flatar- og rúm-
teikningar og fríhendisteikning. Aðgangur
ókeypis. Skólaslit fara fratn á santa stað
sfðasta vetrardag kl. 5 síðdegis.
Aðalfundur KEA
á að hefjast hér í bænum miðvikudaginn
2. maí næstk., sbr. auglýsingu í blaðinu
í dag.
o—o
Lðros Eggertsson
(Stefánssonar stórkaupmanns)
sem dvelur nú í Ameríku við að
nema björgun á mönnum og
skipum hefir samkv. bréfum frá
utanríkisráðuneytinu til föður
hans fengið kennslu og reynslu
í mörgum greinum björgunar-
starfseminnar, og er svo að orði
komizt í bréfi sendiherra Is-
lands í Washington, að í skýrslu
frá admiral Chalker til sendi-
ráðsins sé „farið lofsamlegum
orðum um framíarir Lárusar í
náminu og sagt, að hann hafi
þegar aflað sér víðtækrar þekk-
ingar á sviði björgunarmál-
anna.“
Skýrslur frá björgunarstöðv-
unum, sem hann hefir dvalizt
hjá, Jierma, að mönnum hafi
geðjast vel að honum og verið
ánægja að því að veita honum
fræðslu.
Lárus er eini íslendingurinn,
sem stundar björgunarnám er-
lendis.
Hjúskapur.
Ungfrú Guðrún 1. Björnsdóttir
SauSárkróki og Tobias Jóhanries8on
stjóri.
frá
bíl-
Dánardœgur.
A annan páskadag lézt að Tcigi í Eyja-
íirði Pálnti Brynjójfsion, einkasonur hjón-
anna Sigríðar Jóhannsdóttur og Bryn-
jólfs Pálmasonar bónda þar, aðeins 14
kynið lifir, og sú stefna, sem
tekur tillit til þeirra, hlýtur að
lokum að bera sigur úr býtum,,
hvernig sem allt annað fer.
JÖ.
NYJA-BIO
Föstudaginn kl. 9:
Elskliugi á leigu
Laugardag kl. 6,
Vér fjallamenn
Laugaráa< kL 9:
Vér fjallamenn
Sunnudag kl. 3:
Vér fjallamenn,
Sunnudag kl. 5:
Sjá götuaugl. X
Suiuauáaf kL 9: 1
Elskliugi á leigu
Maðurinn minn,
Jón Guðmundsson, byggingameistari
á Akureyri, andaðist miðvikudaginn 11. þ. m. — Jarðarförin
ákveðin síðar.
MARÍA HAFLIÐADÓTTIR.
Maðurinn minn,
Ólofur Jokobsson
andaðist síðastliðinn sunnudag’á heimili sínu Brekku Glerár-
■ þorpi. — Jarðarförin ákveðin þriðjudaginn 17. þ. m. og hefst
með húskveðju á heimili hins látna kl. 1 e. h.
KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR.
TVÆR STULKUR
óskast að KRISTNESHÆLI 14. maí n. k. eða fyrr.
MJÖG GÓÐ KJÖR. — Upplýsingar gefur
YFIRHJÚKRUNARKONAN
p
|
*
g
1
I
m
Vanti yður GÓÐA BÓK til
FERMINGARGJAFA
þá fæst hún hjá okkur.
Skrautritum á bækur.
Teiknibestikk, tungumálaplötur, skrifmöppur L
úr leðri, seðlaveski, lindarpennar, kventöskur '
og myndaalbúm eru einnig prýðilegar ferm- ,
ingargjafir.
B ó k a b ú ð A k u r e y r a r
Fátt er betra til FERMINGARGJAFA en góður lindarpenni.g
Vandinn er aðeins að velja og hafna.
WATERMAN’S? EVERSHARP?!
Hvor er mí betri? — Brúnn eða rauður?
Um það getið þið bezt dærnt sjálf, ef þið lítið
inn og reynið báðar tegundir.
Það getið þér aðeins í
BÓK
Vönduð
svefnherbergishúsgögn,
borðstofuborð og 4 stólar,
til sölu og sýnis á Eyrar-
landsvegi 24 rnilli kl.
6—7 e. h.
Póll Sigurgeirsson.
Kirkjukór
Akureyrar
hélt hljómleika í Akureyrar-
kirkju á Páskadagskvöld. Á
söngskrá voru lög eítir Björgvin
Guðntundsson, Sigfús Einars-
son, Svl). Sveinbj.son, Hándel,
Bach o. 11. Auk þess lék Jakob
Tryggvason, stjórnandi kórsins,
orgelsóló. Var góður rómur ger
að hljómleikum þessum, enda
hefir kirkjukórinn góðum söng-
kröftum á að skipa.