Íslendingur - 01.06.1945, Side 1
XXXI. árg. * Föstudaginn 1. júní 1945 BBlMli-'ÉS 23. tbl.
Strengjasveit Tónlistarfélagsins í Rvík
kemur hingar 8. júní n. k.
Dr. V. Urbantschitsch.
ÝMSAR
FREGNIR
Churchill, forsætisráðherra Breta
baðst lausnar fyrir sig og ráSuneyti
sitt nýlega. HafSi brezki verka-
mannaflokkurinn fariS fram á kosn-
ingar í haust, en Churchill viljaS
fresta þeim, þar til styrjöldinni viS
Japani væri lokiÖ.'
Konungur Bretlands baö Churc-
hill aS mynda nýja bráSabirgSa-
stjórn, og varS hann viS þeirri
beiöni. Margir hinna fyrri ráSherra
eiga sæti í henni. Tilkynnt hefir ver-
iö, aö konungur muni rjúfa brezka
þinglö 15. þessa mánaöar og kosn-
ingar væntanlega fara fram 5. júlí.
★
í vikunni sem leiÖ varS vart
þnggja jaröskjálflakippa í Ólafs-
firSi. Enginn þeirra var þó svo harö
ur, aS skemmdir hlytust af.
★
Nýtt gistihús Hefir veriS stofnaö
á Húsavík. Nefnist það Garðarshólmi,
en eigandi þess er Edvard Fredrik-
sem matreiSslumaSur frá Alafossi.
★
Himmler stormsveitarforingi naz-
ista var nýlega handtekinn af Bret-
urn. HafSi hann feröast dulbúinn og
undir fölsku nafni. Skömmu eftir
handtöku hans tókst honum aS
drepa sig á eitri (blásýru), er hann
hafSi leynt uppi í sér í litlu glasi.
★
KAPPREIÐAR
HESTAMANNA-
FÉL. „LÉTTIS44
Sl. sunnudag hélt Hestamannafé-
lagið „Léttir(í kappreiðar á skeið-
velli félagsins á bökkum Eyjafjarð-
arár, sunnan þjóðvegarins, er liggur
austur yfir hólmana. Attu þœr að
hefjast kl. 4 síðdegis, en all-mikill
dráttur varð á, að þœr hœfust, þótt
mikill mannfjöldi vœri kominn á
auglýstum byrjunartíma.
Keppnin var eingöngu stökk í 3
vegalengdum: 250, 300 og 350 mtr.
og voru 22 gæöingar reyndir.
Fyrst var keppt í 2 flokkum, og
náSi þá beztum tíma Neisti AlfreSs
Arnljótssonar á 21,2 sek. SíÖar voru
4 folar reyndir til úrslita, þeir er náS
höföu beztum tíma, og sigraSi þá
Bóatír Gunnbjarnar Arnljótssonar á
21,5 9ek., en Hrani Björns Halldórs-
sonar náöi einnjg sama tíma (aÖeins
sjónarmunur). Neisti var þá 3/10
úr sek. á eftir þeim.
í 300 m. stökki voru 8 hestar
reyndir í 2 flokkum. í fyrri flokkn-
um sigraSi Stjarni Þorvaldar Péturs
sonar á 24,6 sek., en í þeim síöari
Geisli Gísla Magnússonar. í úrslita-
spretti bar Stjarni aftur sigur af
hólmi.
í 350 métra stökki voru reyndir 4
gæSingar. í fyrri umferö 9ÍgraSi
Litli-Rauður frú Maríu Ragnars á
28,8 sek. en þar réö sjónarmunur.
Stjarna Bjarna Kristinssonar náSi
sama tímá og vann í úrslitaspretti,
þá á nákvæmlega sama tíma (28,8
sek.).
Fljótasti hestur í hverjum flokki
hlaut flokksvérSlaun, en í úrslita-
hlaupi var heitiS I., II. og III. verS-
launum. í 300 m. og 350 m. stökki
voru þó engin I. verSlaun veitt, þar
sem enginn hestanna náSi tilskildum
tíma.
VeÖbanki var rekinn í sambandi
viS kappreiöarnar, og veöjuöu marg
ir áhorfenda. ÚtborgaS var 80% af
veSfé, en 20% ganga til greiÖ9lu
kostnaðar við kappreiðarnar, um-
Strengjasveit þessi var stofnuð sl.
haust og telur 12 menn. Stjórnandi
er Dr. V. Urbanlschitsch, en konsert-
meistari Björn Olafsson fiðluleikari.
Sveit þessi er orðin mjög vinsœl
meðal höfuðstaðarbúa, þó ung sé
hún hvað sjálfstœða starfsemi snert-
ir, enda eru meðlimir hennar allir
hinir efnilegustu hver á sínu sviði
og sumir þeirra, svo sem stjórnand-
inn, konsertmeislarinn, Dr. H. Edel-
stein og Fritz Weiszhappel, löngu
þjóðkunnir listamenrt
Sveitin kemur hingað hinn 8. júní
n.k., á vegum Tónlistarfélags Akur-
eyrar og mun halda hér aS minnsta
kosti 2 hljómleika. Hinn fyrri verð-
ur 9. júní í Samkomuhúsi bæjarins
og eingöngu fyrir styrktarmeðlimi
félagsins og gesti og gilda þá þeir að
göngumiöar ér félagarnir hafa þeg-
ar fengiö senda fyrir nokkru.
Viðfangsefnin verða eftir Mozart,
Haydn, Robert Fuchs og Cecil Arm-
strong Gibbs, en hann er brezkt nú-
tímatónskáld og verður farið með
konsert fyrir píanó og strengjasveit
eftir hann. Leikur Dr. Urbantschit-
sch einleikinn á flygel og stjórnar
jafnframt strengjasveitinni þaðan.
Síðari hljómleikarnir verða í
jNýja Bíó og aðgangur seldur hverj-
um, sem æskir meöan húsrúm leyfir.
ViSfangsefni norræn tónlist eftir
Edvard Grieg, Jan Sibelius, Kurt
Atterberg og íslendingana Helga
Pálsson, Karl O. Runólfsson, Pál ls-
ólfsson og Pál K. Pálsson. Mun þá
bóta á skeiövelli félagsins og reið-
vegum Akureyrarbúa.
VeSur var hið bezta, rneðan veð-
reiðarnar íóru fram, og sótti þær
mikill mannfjöldi úr bænum og nær-
sveitum.
Ltngfrú Ingibjörg Steingrímsdjóttir
syngja nokkur lög með undirleik
sveitarinnar.
Strengjasveitin œtlar að Laugum
sunnudaginn 10. júní og heldur þar
hljómleika kl. 2 e. h. til ágóða fyrir
minningarsjóð Hjálmars Stefánsson-
ar, og síðan verður farið til Húsa-
víkur og verða hljómleikarnir þar í
kirkjunni kl. 6 sama dag.
Strengjahljómsveit hefir aldrei
látið til sín heyra hér í bæ fyrr, og
er því hér um einstæðan listviðburö
að ræða, en strengj ahlj ómsveit er
talin túlka bezt klassisk tónverk.
—O—
Útgerðarfélag stofnað
hér í bænum
Hlutafjársö/nun til skipakaupa og
útgerðar liejir staðið yfir hér í bœn-
um nokkrar undanfarnar vikur. Var
boðað til stofnfundar í nýju útgerð-
arfélagi sl. laugardag, og mœttu þar
um 40 manns, er lagt höfðu fram
hlutafé í framannefndu augnamiði.
A fundinum var samþykktur og und-
irritaSur stofnsamningur og lög fyr-
ir félagiÖ. Nefnist jmS Utgerðarfé-
lag Akureyringa h.f. 1 bráSabirgöa-
stjórn voru kjörnir:
Helgi Pálsson erindreki,
Gunnar Larsen framkv.stj., >
Guðm. GuSmundsson skipstjóri,
Jón E. SigurSsson framkv.stj. og
Steingr. ASalsteinsson alþm.
ÁkveSiS var að halda hlutafjár-
söfnun áfram.
NiðurjöfHunar-
skráin lögð
fram
í gær var niðurjöfnunarskrá yfir
útsvör á Akureyri lögð fram al-
menningi til sýnis á skrifstofú bæj-
argjaldkera og skrá yfir tekju-,
eigna-, tekjuauka- og stríðsgróSa-
skatt á skrifstofu bæjarfógeta.
Skrár þessar hafa verið gefnar út
fjölritaðar og seldar á götunum.
AS þessu sinni nema útsvörin
2553060,00 krónum (í fyrra 195-
8950,00 kr.). Gjaldendur eru 2132
(í fyrra 1946). Álagningarstigi var
hinn sami og í fyrra í aöalatriöum.
Yfir 10 þús. króna útsvör bera
eftirtaldir gjaldendur:
Kr.
Kaupfélag Eyfiröinga 71170
Kristján Kristjánsson 44000
S. í S. 41360
Karl Friðriksson - 30800
Útgerðarfél. KEA 27190
Ólafur Ágústson 17420
Baldvin Ryel h. f. 17360
Nýja Bió 17210
Oddi, vélsmiðja 15280
Ragnar Ólafsson h.f. 15040
Páll Sigurgeirsson 14040
Gunnar Steingrímsson 13200
Amaro h. f. 12060
NjörSur h. f. 11440
Þorst. M. Jónsson 10740
Hvannbergsbræður 10690
Egill Jóhannesson skipstj. 10560
Bernharð Laxdal 10470
Atli h. f. 10230
Jakob Karlsson 10210
o—o
Eimreiðin fimmtug
1. hefti Eimreiðarinnar á þessu
ári er nýlega komið út. Eru nú liðin
50 ár síðan hún hóf göngu sína und-
ir ritstjórn Valtýs Guðmundssonar,
og er hálfrar aldar saga hennar rak-
in í þessu hefti af Vilhj. Þ. Gísla-
syni, og fylgja grein hans myndir
fjölmargra manna og kvenna, er rit-
að hafa í Eimreiðina á þessu tíma-
bili. Einnig myndir af -ritstjórum
hennar: Valtý Guðm., Magnúsi Jóns
syni og Sveini Sigurðssyni og Ár-
sæli Árnasyni, er flutti Eimreiðina
heim frá Khöfn 1918 og gaf hana út
í 5 ár, þar til núv. ritstj., Sveinn Sig-
urðsson, tók viö henni fyrir 22 ár-
um. Auk greinar V. Þ. G. ritar Sv.
Sigurðsson ritstj. formálsgrein í
heftið um sjónarmið EimreiSarinn-
ar á þessum vegamótum og yfirlits-
grein um helztu atburði og afkomu
Islands árið 1944. Gunnar Gunnars-
son skrifar minningargrein um frú
Sigrúnu Blöndal á HallormsstaS og
Halldór Jónasson um nýskipan
stjórnarfarsins. Einnig birtast í rit-
inu smásögur e. Kristmann GuS-
mundsson og Án bogsveigi, ljóð e.
Heiðrek Guðmundsson og Þráin,
grein um Kristján Fjallaskáld eftir
Huldu og margt fleira, sem ekki
verður hér greint frá.
Eimreiðin hefir jafnan staðið í
Þör 3o ára.
Mikil hátíðahöld í tilefni af
afmæli félagsins
/ nœstu viku verður íþróttajélag-
ið Þór á Akureyri 30 ára, en félagið
er stofnað 6. júní 1915. Voru það
œskumenn á Oddeyri, sem stóðu að
stofnun félagsins, enda hét félagið
upphaflega „Þór, íþróttafélag Odd-
eyringa“, og\ var það heiti haft í
fyrstu löguin jélagsins. Stofnendur
voru milli 20 og 30 piltar, en stúlkur
komu ekki í félagið fyrr en 17 ár
voru liðin af starfsæfi þess. Fyrstu
samþykktir félagsins eru skemmtileg
ar til athugunar, og má af þeim sjá
hvaða ósiöir hafa þótt mest áberandi
meðal unglinga á þeim tímum, en
samkvæmt fyrstu lögunum var ekki
ætlast til að aðrir gætu fengiö upp-
töku í félagiö en unglingár á aldrin-
um 10 til 15 ára. Erfiöust viðfangs
virðist tóbaksneyzlan hafa verið, og
eru 5 af 14 greinum í lögum félags-
ins um það efni. í sögu Þórs, eins og
flestra íþróttafélaga, sem einhverjum
aldri ná, skiptast á starfstímabil og
athafna annarsvegar og aðgerðar-
leysi og deyfð hinsvegar. Oftast hef-
ir þó veriö fjör yfir starfsemi Þórs,
og befir félagiS unnið marga og
glæfilega sigra á vettvangi ýmissa
íþrótta. Eru hér engin tök á því aS
rekja sögu félagsins, enda þótt æski-
legt hefði verið, því að saga íþrótta-
félaga gefur oft allgóða hugmynd
um ástand það, sem ríkjandi er í
menningarmálum þeirra staða, sem
félögin starfa á, og er svo hér.
í næstu viku verður haldiö hér á
Akureyri íþróttamót í tilefni þessa
afmælis Þórs, og taka 4 íþróttafélög
þátt í mótinu. Verður keppt í mörg-
um greinum, þ. á. m. hlaupi, sundi,
og knattleikum, frjálsum íþróttum
og loks verða sýndir fimleikar. Mót-
ið mun hefjast miðvikudag 6. júní
og standa til 10. júní, en þá á því að
ljúka með samkomu að Hótel Norð-
urlandi, þar sem verðlaunum fyrir í-
þróttaafrek á mótinu verður úthlut-
að. —
Félagsmenn«í Þór munu nú vera
á fjórða hundrað. Stjórn félagsins
skipa: Jónas Jónsson, formaður,
Sverrir Magnússon, ritari, Sigmund-
ur Björnsson, gjaldkeri, Gunnar
Óskarsson, varaformaður og Jón
Kristinsson, spj aldskrárritari.
íslendingur óskar íþróttafélaginu
Þór til hamingju með afmælið og
óskar að félagið megi hér eftir eins
og hingað til starfa af dugnaöi og
fjöri að íþróttamálum Akureyrar.
fremstu röð ísl. tímarita um vand-
fýsi í efnisvali og heldur því orði
enn, þrátt fyrir æ meiri samkeppni.
Hefir núverandi eiganda hennar og
ritstjóra, Sveini Sigurðssyni, tekizt
vel að halda við því góða áliti, er
hún hafði áður unnið sér, og munu
allir lesendur hennar og vinir óska
henni langlífis um leið og þeir þakka
þá fræðslu og list, er hún hefir flutt
þeim í hálfa öld.