Íslendingur - 03.08.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 3. ágúst 1945
ÍSLENDINGUR
3
ÍSLENDINGUR
Ritstjórar:
Bárður Jakobsson og
Jakob Ó. Pétursson.
m
Útgefandi: BlaSaútgáfufél. Akureyrar.
Skrifstofa Hafnarstr. 101. Sími 354.
Auglýsingar og afgreiðsla:
Jakob Ó. Pétursson, Fjólugata 1.
Sími 375. — Pósthólf 118.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
HEPPILEG
SAMLÍKING
í Degi birtist nýlega forustugrein,
þar sem samvinnu núverandi stjórn-
arflokka er líkt við „Kanabrúð-
kaup“, og mun alþekkt biblíusaga
hafa verið höfð fyrir augum. Sam-
kvæmt sögunni virðist sérstök gifta
liafa fylgt þessu brúðkaupi, og fór
það hið bezta fram. Það er ekki
alveg víst, að Dagur hafi viljandi
verið að breiða blessun sína yfir
stjórnarsamvinnuna með þessari
samlíkingu sinni, en hvað sem því
líður, getur íslendingur vel tekið
undir þá ósk sem felst í þessari
grein Dags, að jafn gæfusamlega
takizt með stjórnarsamvinnuna og
með brúðkaupið í Kana.
Annars verður þessi umrædda
grein í Degi ekki gerð hér að um-
talsefni. Mikið af henni er persónu-
legur skætingur í garð annars rit-
stjóra íslendings, og munu þeir
sem Dag rita nú og framvegis fá
óáreittir að þjóna lund sinni á þann
hátt, án þess að þeim verði svarað.
Þó er rétt að geta hér um ályktun,
sem dregin er af því, sem nefnt var
í grein í íslendingi fyrir nokkru, að
þar sem samvinnuhreyfingin hafi
sérstaklega undirbúið jarðveginn
fyrir sósialisma, þá hljóti kommún-
istar að eiga aðalfylgi sitt og höfuð-
vígi í sveitum landsins. Þessi álykt-
un er frámunalega heimskuleg, því
að þótt það sé rétt, að þeir, sem
játa samvinnustefnunni óskorað
fylgi, eigi tiltölulega auðvelt með að
sætta sig við ýmis stefnumál sósial-
ista, eins og margsinnis hefir komið
í ljós, þá byggist ályktun Dags á
þeirri röngu forsendu, að samvinnu-
stefnan sé ráðandi meðal bænda
yfirleitt. Þetta er eins og allir vita,
engan veginn tilfellið, en þar sem
samvinnustefnan hefir gripið mest
um sig, þar hefir kommúnisminn
siglt í kjölfarið. íslendingur hefir
nefnt dæmi, sem sanna þetta, og
Dagur gat ekki og reyndi ekki að
hrekja þau. Dagur veit líka fullvel,
að það er ekki ný kenning, að sam-
vinnuhreyfingip sé spor í áttina til
sósíalisma. í Alþýðublaðinu 1917
var það beinlínis tekið fram, að á-
kveðinn maður — Jónas Jónsson frá
F iflu — hefði verið valinn til þess
aii kenna bændum landsins þá sér-
stöku tegund sósíalismans, sem sam-
vinnustefna nefndist.Síðan hefir sam
vinnu-sósíalisminn birzt með ýmsu
móti og margvíslegum afleiðingum.
Degi þýðir ekki að neita þessu, enda
má öllum vera í fersku minni hin
Handknattleiksni ót
Norðlendinga
fór fram á Akureyri dagana 28. og
29. júlí.
Keppt var bæði í I. flokki kvenna
og karla. Þátttakendur voru frá
Knattspyrnuféllagi Akureyrar, I-
þróttafélaginu Þór, Akureyri og
íþróttafélaginu Völsungum Húsavík.
í karlaflokki vann K. A. Þór með
12 mörkum gegn 9 og urðu þar með
Norðurlandsmeistarar.
í kvennaflokki fóru leikar þannig:
Völsungur vann Þór 5 : 0.
K. A. og Þór jafntefli 2 : 2.
K. A. vann Völsung 3 : 2.
Þór hlaut 1 stig. Völsungar 2 og
K. A. 3 stig og urðu Norðurlands-
meistarar.
Yfirleitt má segja um þessa leiki,
að þeir fóru vel fram. Þó ber sér-
staklega að nefna leikinn milli K.A.
og V'ilsunga, sem var einn bezti
leikur, sem hér hefir sézt. Mátti varla
milli sjá hvor mundi sigra, enda
þurftu Völsungar aðeins að gera
jafntefli til að vinna mótið. Var
leikurinn mjög harður og spennandi,
og lauk eins og að ofan greinir
með sigri K. A. 3 : 2.
Keppt var um handknaltleiksbik-
ar Norðlendinga, gefinn af Jóni
Egils kaupmanni, Ak. Þetta er í 4.
sinn, sem keppt er um grip þennan
og hafa Völsungar unnið hann tvisv-
ar og K. A. tvisvar.
Knattspyrnufélag Akureyrar sá um
mótið.
Stormjakkar
Reiðhuxur
BRAUNS-VERZLUN
Páll Sigurgeirsson.
|DE LAVAL Skilvindur
•komnar aftur
VERZL. EYJAFJÖRÐUR h.f.
Atnerlskir leðurjakkarj
nýkoranir
Verzlunin Eyjafjörður h. f.
Kappreiðar
Hestamannafél. Léttis
Hinar síðari kappreiðar Hesta-
mannafélagsins Léttis fóru fram á
skeiðvelli félagsins sunnudaginn 22.
júlí s. 1. Veður var óhagstætt, norð-
ankaldi og regn, og dró það úr að-
sókn og ánægju áhorfenda.
Reyndir voru 19 gæðingar á 3
spreltfærum og urðu úrslit þessi:
350 melra stökk:
I. verlaun: Stjarna, eigandi Bjarni
Kristinsson Ak., hlauptími 27,9 sek.
II. verðl.: Stjarni, eig. Þorvaldur
Pétursson Ak. — 28,0 sek.
III. verðl.: Fálki, eig. Jón Heiðar
Möðrufelli.
300 m. stökk:
II. verðl.: Gráni, eig. Magnús
Aðalsteinsson Grund, tími 24,7 sek.
III. verðl.: Funi, eig. Kristinn
Kjartansson Miklagarði, tími 24,7
sek. (sjónarmunur). Enginn hest-
anna náði tilskildum tíma til I. verð-
launa.
250 m. folahlaup:
I. verðl.: Bóatír, eig. Gunnbjörn
Arnljótsson Akureyri, tími 21,5 sek.
II. verðk: Roði, eig. Mikael Jó-
hannesson Ak., tími 21,7 sek.
III. verðl.: Hrani, eig. Þorvaldur
Jónsson Ak., tími 21,9 sek.
Býlið Staðárlióll
við Akureyri er til sölu. —
Sér sala á íbúðarhúsinu á-
samt eignarlóð gæti komið til
greina.
Ragnar Brynjólfsson
Staðarhóli.
í B Ú Ð
3ja herbergja íbúð óskast 1.
okt. n. k. Uppl. í síma 491.
Til sölu
2 armstólar, borð, dívan og
skápur, — allt nýtt og rnjög
ódýrt. Uppl. í síma 485. —
Kafíikvarnir
nýkomnar.
Vöruhúsið h.f.
rauðskj öldótta framsóknarpólitík,
sem ríkti hér á landi um langt skeið.
Kommúnisminn er sá mistilteinn,
sem vaxið hefir^ á hinum pólitíska
stofni samvinnuhreyfingarinnar, og
nú er að verða svo komið, að mistil-
teinninn er að ganga af móðurtrénu
dauðu, enda hafa kommúnislar leynl
og ljóst hælt sér af þeirri þróun.
Við þessar staðreyndir getur Dag-
ur bitizt, en þeim verður ekki breytt
með skapvonzku og útúrsnúningi,
eins og helzt virðist vera hugmynd-
in hjá Degi, ef litið er á áðurnefnda
forustugrein í því sambandi, sem
skrifuð er af uppstökkum barna-
skap, er allir brosa að, efi enginn
tekur alvarlega.
/*•
BORÐBÚNAÐUR:
Skeiöar — Gafflar
Teskeiðar — Kaffiskeiðar
„Nickel-Silver"
nýkomið
ÁSBYRGI
Skipagötu 2.
Sölut'urninn v. Hamarsfíg
Fólkshíll
Chevrolet ’30 til sölu. — Er
til sýnis í kvöld kl. 8—9 og
á morgun kl. 1—2 hjá timb-
urhúsi K. E. A.
/
ATVINNA!
Ungur — áhugasamur reglu-
1 maður með málakunnáttu og
helzt eitthvað vanun bó'd:aldi
getur fengið atvinnn fiá 1.
september eða 1. októbei n.k.
Bifreiðastöð Akureyrar h. f.
Skrá
yfir gjaldendur í Akureyrarkaup-
stað til Lífeyrissjóðs Islands, fyrir
árið 1945, liggur frammi til sýnis
í skriístofu bæjarfógetans á Akur-
eyri dagana 2. til 15. ágúst.
Kærum út af skránni sé skilað til
skattstofunnar innan sama tíma. —
Akureyri, 2. ágúst 1945.
Skattstjóri.
ÍBÚÐ
Ung hjón með eitt barn óska
eftir íbúð 1. okt. n. k. —
A. v. á.
Sjómannapokar
Olíusvuntur
Vöruhúsið h.f.
STÁLULL
fæst í
Verzl. ESJU.
Samlagningarvél
„Victor“ til sölu. —
Verz!.
Konráðs Kristjánssonar.
EKKO CREM
NIVEA CREM
ARMBANDSÚR!
Nýkomin vatns- og högg-
held armbandsúr með 17
steina verki. —- Verð kr.
229,00. »—
Brynj. Sveinss. h.f.
Blettavatn •
Kvillajabörkur
Klórkalk
Vandglas
Brennisteinn
iNYKOMIÐ:
AXLABÖND og|
BELTI
sérlega vönduð.
Leikfimiskór,
Inniskór (léttir)
Barnaskór,
Karlmannasokkar,
mikið úrval.
ÁSBYRGI h.f.
Utibú: Söluturninn v. Hamarstíg
Sólbirtu-
gleraugu
lianda börnum og full-
orðnum fást í
Nokkrir
barnavagnar
seldir með niðursettu verði.
Vöruhúsið h.f.
NÝKOMIÐ:
Olíusvuntur
Sjópokar
mjög ódýrt.
Verzl ESJA.