Íslendingur


Íslendingur - 03.08.1945, Side 4

Íslendingur - 03.08.1945, Side 4
iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimi iiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii, Vaðall Jóhanns Frimanns hrakinn. Framhald af 1. síðu. lögurnar, og þær voru heldur ekki í hvers manns hendi. í öðru lagi er það ósalt, að Norð- lendingafjórðungur hafi kosið í fulltrúaráðið eftir fyrstu tillögum J. G. Þegar J. G. mætti á fundi Norðlendingafjórðungs rétt eftir að hann var settur, óskaði hann leyfis uin að mega breyta listanum þannig, að Jón Sveinsson yrði kjörinn sern aðalmaður og í staðinn fyrir hónda úr Þingeyjarsýslu kæmi hóndi úr Skagafjarðarsýslu. IJið síðara sam- þykkti J. Fr., en neitaði, að mig mætti gera að aðalmanni. A þessu sézt, að Jónas Guðmundsson gerði tillögur til breytinga á listanum um fleiri en mig, og segir J. Fr. því ó- satt, að kosið hafi verið eftir frum- tillögu J. G. J. Fr. stuðlaði að því, að bæði var traðkað á þegjandi samkomu- lagi uin fulltrúakjörið og hinum ný- samþykktu lögum sambandsins. •— Kosning Norðlendingafjórðungs í fulltrúaráðið er því í raun og veru ólögleg, þar sem ekki var þegjandi samkomulag um listann. Fyrst ósam- komulag varð, bar að beita hlut- fallskosningu skv. lögum sambands- ins. Eg held því hvergi fram, að ég hafi ekki viljað vera kjörinn í full- trúaráðið, en það er ósatt, að ég hafi gert kröfu til þess á sérfundi fulltrúa Norðlen.dingafjóröungs né á Jringinu. Eigi að síður tel ég mig ekki ver fallinn til Jress en Jiá, sem kjörnir voru, og vil ég í Jrví sam- bandi henda á Jrær staðreyndir, að ég hef setið í bæjarstjórn 26 ár, verið bæjarstjóri 15 ár og verið einn vetur á Norðurlöndum í Jieim eina tilgangi að kynna mér skalta- og sveitarstj órnarmál, sérstaklega útsvarsmál. Ég hefi mikinn áhuga fyrir þeim málefnum, sem gengið er út frá, að Samband sveitarfélag- anna fjalli um á næstunni, J>. e.: um tillögur lil gagngerðra breytinga á allri sveitarstjórnarlöggjöf, sérstak- lega útsvars- og tekjustofnalöggjöf . sveitanna. Hér mijn e. t. v. margur spyrja: Hví var ekki strax stungið upp á slíkum manni? En því er til að svara, að nú á tímum er sjaldan stungið upp á þeim, sem mesta ættu að hafa þekkinguna og skyggt gætu á „for- ustuna“. En aftur er skiljanleg af- staða J. Fr. Hann er látinn mæta sem varamaöur á þinginu fvrir full- trúa þess flokks, sem hatramast og lengst mundi verja fengin sérrétt- indi vissra félagasamlaka í landinu, sem vilja gera sig að ríki í ríkinu og ekki bera sömu byrðar og með- bræður þeirra. J. Fr. lætur sér enn sæma að dylgja um, að ég hafi ekki’ verið kosinn á þingið á löglegan hátt, og segir, að það muni koma bæjar- búum „spánskt fyrir sjónir“, að ég hafi verið kosinn á löglega fram- lögðum lista Sjálfstæðismanna í bæj arstjórn. Enda þótt bæði J. Fr. og aðrir viti, að hann fer hér með blekkingar, skal ég gera það, sem J. Fr. Jjykist ekki þurfa að gera, að birfa hókun bæjarstjórnarinnar frá 22. maí s. 1. um kosninguna. Er hún svolátandi: ,,10. Kosnir 4 fulltrúar á stofn- fund Sambands íslenzkra sveitarfé- laga, er halda á í júní n. k. Fram komu 2 listar: A.-listi: Jakob Frímannson Steinn Steinsen Erlingur Friðjónsson Elísabet Eiríksdótlir Til vara: Jóhann Frímann Jón Sveinsson Jón Hinriksson Áskell Snorrason. B.-lisli: Jón Sveinsson. Til vara: Helgi Pálsson. Við kosningu á fulltrúum fékk í 1. umferð A.-listi o atkv. B.-listi 2 atkv., einn seðill auður. Þar eð 1. maður a B.-lista og 4. maður á A.- lista voru með jafna alkvæðatölu, var kosið aftur. Þá fékk A.-listi 8 atkv., B.-listi 3 atkvæði. Kosningu hlutu þvi Jakob Frímannsson, Síeinn Steinsen og Erlingur Friðjónsson af A-lista og Jón Svcinsson af B-lista, en varamenn Jóhann Frímann, Jón Sveinsson og Jón Hinriksson af A- lista og IJelgi Pálsson af B-lista. Að ósk bæjarstjóra samþykkti bæjarstjórn með 6 atkv. gogn 2 at- kvæðum að bæjarstjóri fari ekki á stofnfund Sambands ísl. svoilarfé- laga. I stað hans var kosin fröken Elísabet Eiríksdóttir, og í slað jóns Sveinssonar sem varamanns, þar eð hann er kjörinn aðalmaður, var kosinn Áskell Snorrason. Aðrar uppáslungur um Jiessi síðasltöldu kjör komu eigi *fram.“ Bókun Jressi er undirrituð ftt- hugasemdalaust af bæjarsljórn og ölluin bæjarfulltrúum. Það skal upp- lýst, að A-listann lagði bæjarfull- trúi Jakob Frímannssón fram, en B- listann vara bæjarfulltrúi Gunnl. Tr. Jónsson, og úrskurðaÖi forseti báða listana löglega fram komna. Þeir sem til Jrekkja, sjá, að Steinn Slcinsen bæjarstjóri hefir verið kos- inn af „blönduðum“ lista, cn ég af hreinum flokkslista, og voru Jiví alls ekki tveir listar Sjálfstæðismanna í kjöri. Eg vil því spyrja ). Fr.: Hvað er athugavert við þessa kosningu? Var bæjarfulllrúunuin kannske eltki frjálst að greiða atkvæði eins og Jreim sýndist, eða er sérstakur ílohk- ur í bæjarstjórninni að reyna að mynda einhverjar „fasistiskar“ regl- ur um, hvernig bæjarfulltrúar skuli kjósa, s. b. „handjárnaaðferðirnar“, og vill J. Fr. verja slíkar aðfarir? Það eru ósannindi hjá J. Fr., er hann heldur því fram, að bæjarstjóri Steinn Steinsen, hafi lýst yfir á bæj- arsljórnarfundinum, er hann beidd- ist undan kosningu „að hann mundi ekki mæla á Jnnginu, eins og i pott- inn væri búið um kosninguna.“ Bæjarsljóri lét engin slík orð falla. Bar aðeins fyrir, að hann væri ný- kominn úr Reykjavíkurför og ætti bágt með að fara. Vilna ég til bæj- arstjóra um, hvort ég skýri hér eigi rétt frá, og annarra er á hlýddm og satt vilja segja. J. Fr. heldur því fráin, að ég sé ekki kosinn af lista Sjálfstæðisflokks ins í bæjarstjórn. Það getur að vísu rétt talist, en eigi að síður er ég kosinn í bæjarstjórn af Sjálfstæðis- mönnum síöan 1934, þótt ég hafi ekki nema í eitt skipti verið á lista flokksins. Og Sjálfstæðismann hef ég talið mig síðan 1933, og verið í Sjálfstæðisfélagi Akureyrar síðan. Það silur illa á J. Fr. að vera að bregða mér um, að ég sé laus í flokki. Sjálfur var hann kosinn í bæjarstjórn á sínum tíma af lista óháðra iðnaðarmanná, en hann var ekki fyrr seztur á bekki bæjarstjórn- ar en i ljós kom, að hann var mjög þægur Jrjónn Framsóknarflokksins og hafði verið komið inn á lista iðnaðarmanna sem slíkum. Var sýnilega genginn á mála hjá einum sterkasla auðhringnum í landinu og sagt að vcga Jiar sem oflast jicrsónu- lega að þeim, sem auðhringurinn vildi bægja frá áhrifum í bænum og rngum Jioldi réttdæmi né jafn- iæmi. Það fyrsta, sem þekktist lil þessa manns á hinni þólitísku braut, var, að hann var kommúnisti, sendur af þeim lil Rússía, en brásl Jreim á elleflu stundu, að því er kommún- istar segja, skreið inn í Framsókn og er nú ákveðinn „fasisti“, eftir Jjví sem kommúnistar halda fram, en hann ber sig aumlega yfir og þrætir. Honunr virðist annað betur gefið en kjarkur og Jirek. En hart er að heyra Jienna mann bregða öðrum um, að Jieir séu naz- istar, og gefa Jiar með í -skyn, að Jicir séú einræöissinnaöir og ójijóð- legir, — mann, sem sjálfur hefir tekið sér stöðu í J)cim flokki, sem einn allra ísl. stjórnmálaflokka hefir „fasistiskar“ tilhneigingar, s. b. „handjárnapólitíkina“, þ. e. a. s.: að minni hlutinn sé skyldur að láta af sannfæringu sinni og skoðun fyr- ir meirihlutanum, •—• og haráttuna móti hlutfallskosningum, en slík barátla slríðir á móti öllu lýöfrelsi og rétti minnihlutans. Að endingu vil ég geta J)ess, að ég ]>ekki skólastjórann Jóhann Frí- raánn lílið, og veit ekki til, að ég hafi nokkurn tfma gert á hluta hans. Eigi að síður hefir þessi maður hald ið uppi Jrrotlausum lílilsvirðingum, ærumeiðingum og níði um mig allt frá 1934, er hann gaf út sitt fræga F-listablað, og síðan í Degi um hverjar kósningar og oftár, allt til ])essa dags. Gott sýnishorn af rit- hætti hans urn mig er tekið upp hér framar í gifeininni. Slíkar lílilsvirðingar og ærumeið- ingar hcfir hann sífellt haft i frammi auk þess sem hann hefir talíð mig „óhollráðan“, og „óréltlátan“ rnann, fært líkingaj' yfir á mig frá verstu níðingum fornsagnanna svo sem Skammkalli o. fl. I níðklausunni, sem birt cr hér að framan, ])ykist skólastj oifinn, J. Fr., ekki þuffa að færa neinar sannanir fyrir fullyrðingum sínum, því að ég sé svo þekktur sem ómerkilegur mað ur, að hann þurfi ekki að færa rök fram fyrir _ áburöi sínum á mig. Skal ég ekki hcldur ræða um æru- meiðingarnar og rtíðið hér, hcldur á öðrum vettvangi og reyna þar að kenna honum helztu ákvæði hegn- ingarlaganna, sem setja viðurlög við mannskemmdum. 7. Sv. Hattprjónar. Hringslör, margir litir. Velour-Hattaefni, margir litir. Kventöskur, veski, púSurdósir. Borðdúkar, hvítir og mislitir. Servíettur. Slæður, hvítar og grænar. Nærfatasatin og nærfatablúnda Kvennærföt og undirföt. Handklæði. Eyrnalokkar og hálsfestar. Mikið úrval af tilbúnum kven- höttum. Saumum þá einnig eftir pöntun. Hattabíið LILLU og ÞYRI Kaupvangsstræti 3. í. S. í. í- B. A. | Sundmót Akureyrar | verður haldið við sundlaug bæjarins laugardaginn 1. og sunnu- | É daginn 2. september n. k., ef næg þátttaka fæst: I Keppt verður í eítirtöldum greinum: jj Telpur, 12 ára og yngri. \ Drengir, — — •— — \ Telpur, 14 — — — | Drengir, — — — — 1 Konur. | Karlar. | Karlar. 1 Drengir, 16 — — — Karlar. | Karlar. | Konur. I Tilkynningar um þátttöku verða aS vera komnar viku fyrir [ É mótiS til stjórnar Sundfélagsins Grettis. Sundfélagið GRETTIR 25 m. írjáls aSferS: 25 — — 50 _ _ — 50 — 100 — bringusund: 200 — — 100 — frjáls aSferS: 100 — — — 50 — baksund: 4x35 m. boSsund: 4X35 — 1 » j Tíikunning Viðskijitaráðið hefir ákveðið |verð á grænmeti sem hér segir: í heildsölu: kr. nýtt hámarks- I smásölu: Tómatar I. flokkur Tómatar 11. flokkur Agurkur I. flokkur Agurkur II. flokkur Toppkál I. flokkur Toppkál II. flokkur Gulrætur Extra Gulrætur I. flokkur Gulrætur II. flokkur Salat (minnst 18 stk. í ks.) - Reykjavík, 31. júlí 1945. VERÐLAGSSTJÓRINN. 8,00 pr. kg. kr. 10,50 pr. kg. 6,00 - — 8,00 2,50 — stk. — 3,25 — stk. 1,75 — — 2,50 3,25 — 4,25 — — 2,00 — 3,00 — — 3,00 — búnt — 4,25 —búnt 2,25 — 3,25 1,25 — 2,00 13,00 — ks. — 1,00 — stk. i frá og með 1. ágúst 1945 Hérmeð tilkynnist að ég hefi ?°lt blikksmiðju mína, Gránu-| félagsgötu 46, Akureyri, .Sameinuðu Verkstæðunum „MARZ“ h. f.,| Akureyri, og rekur þetla félag blikksmiðjuna eftirleiðis. Um leið og ég þakka heiðruðum viðskiptavinum mínum vin- samleg viðskipti vona ég að þeir láti hið nýja félag njóta þeirra í framtíðinni. Akureyri, 24. júlí 1945. |j ÁGÚST BRYNJÓLFSSON. I| I Með því að ég hefi selt Sameinuðu Verkstæðunum „MARZ“p h. f., Akureyri, vélaverkstæði mitt (Vélaverkstæðið ,,Marz“), Strand-É götu 11, vil ég hér með Jiakka heiðruðum viðskiptavinum verkstæðis-p ins undangengin vinsamleg viðskipti, og leyfi mér að mælast til þess,^ að þeir yfirfæri væntanleg framtíðarviðskipti sín til hins nýja félags.p | Akureyri, 24. júlí 1945. A ÓSKAR ÓSBERG. f Með tilvísuu til ofanritaðra tilkynninga, J)á leyfum vér oss aðH láta þá ósk í ljós, að vér megum verða aðnjótandi sama velvilja fyrri viðskiptavina ofangreindra fyrirtækja, og J)au hafa notið, og munumf kaj)pkosta, að bæði J)eir og nýir viðskiptavinir verði ánægðir með við-É I skiptin hjá oss. Vér munum, fyrst um sinn, reka þessi verkstæði á sömu stöð-|| um og hingað til, eins og að ofan greinir. u Hr. Ágúst Brynjólfsson er ráðinn framkvæmdastjóri fyrir- tækis vors. Akureyri, 24. júlí 1945. Símar 486 og 90 I I SAMEINUÐU VERKSTÆDIN „MARZ“ h. f.| I Akureyri.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.