Íslendingur - 10.08.1945, Síða 4
Bílferð suður yfir
Fjðrðunpkvísl
Þriðjudaginn 1. j>. m. Iagði Páll
Arason af slað í bíl sínum í nýjan
leiðangur ásaml 4 jerðajélögum. —
Fóru þeir um kvöldið að Mýri í
BárSardal og gistu þar. Á miSviku-
dag ók Páll suSaustur frá Mýri í
áttina aS Skjálfandafljóti og fram
meS því inn aS Fossgili, þaSan suS-
veslur yfir Fossgilsmosa og vestan
KiSagilshnjúks aS KiSagili. SíSan
suSvestur meS gilinu og suSur KiSa
gilsdrög aS upptökum bergvatns-
kvíslar, sem eru nyrztu upptök
Þjórsár. Stefndi síSan á FjórSungs-
öldu og suSur Sprengisand aS Tóm-
asarhaga, sem er vestan undir
Túngnafellsj ökli. Þar var tjaldaS
nóttina, og hafSi Páll þá ekiS um
daginn 112 km. á 14 klst.
LeiS þessi reyndist greiSfær, og
þurfti hvergi aS rySja fyrir bílinn.
VeSur var kalt, aSeins 3 stig hiti og
skyggni lítiS vegna þoku.
Á fimmtudaginn ók Páll vestur
meS FjórSungskvísl aS vaSi á kvísl-
inni, þar sem hinn gaudi reiSvegur
um'Sprengisand liggur yfir. Kvíslin
var í miklum vexti vegna stórrign-
ingar, og hafSi vatnsborSiS sjáan-
lega hækkaS mikiS á vaSinu. Einn
ferSafélaganna, Helgi lndriSason,
óS yfir á vaSinu til aS athuga botn-
inn, en hann reyndist vera öruggur.
VatniS náSi Helga í mitti. Bíllinn
var þá búinn þannig út, aS vatn
kæmist ekki I vélina, og síSan lagt á
vaSiS. Konjst billinn þá klaklaust
yfir, enda þótt straumurinn skylli
yfir vélarhúsiS, sem er 130 cm. hátt.
Var nú haldiS áfram í suSur og
stefnt á Hágöngur, en þegar ekiS
IiafSi veriS um 5 km. suSur frá vtjð-
inu á FjórSungskvísl, bilaSi stýris-
útbúnaSur lítillega. Var þá komiS
versta veSur, — haglél og storm-
sveljandi. Gekk fljótt að gera viS
bilunina í stýrinu, en þar eS veður
fór æ versnandi sem sunnar dró og
ekki útlit fyrir að komizt yrði yfir
Tungnaá og þannig til sveila á
Suðurlandi, var snúið við. Gekk vel
til baka yfir vaðið, og ók Páll þá
norður Sprengisand meðfram vörð-
um á hinum ganda Sprengisands-
vegi að FjórSungsöldu og að upp-
tökum bergvatnskvíslarinnar, sem
áður er nefnd og niður í Kiðagil.
Þar var tjaldaS.
Á föstudaginn var haldið ofan aS
Mýri sömu leið og áður og komið
þangað kl. 11 að kveldi.
Leiðin frá vaðinu í Fjórðungs-
kvísl norður að Mýri reyndist vera
114 km., en öll vegalengdin, sem
farin var í óbyggðum franr og til
baka um 245 kin. Er leiSin mjög
greiðfær, og má aka hana hindrun-
arlaust.
Þetta er þriðja öræfaferð Páls á
þessu sumri, því að milli ferðarinn-
ar um Odáðahraun og þeirrar, sem
hér er frá sagt, fór hann á bíl sínurn
um Mývatnsöræfi að Dettifossi og í
Hólmatungur. Ætlaði hann þaðan
ofan í Ásbyrgi, en af því að um
graslendi er að fara á þessari leið,
og rigning var, hætti hann við þá
tilraun að þessu sinni.
ÝMS DÖNSK BLÖÐ,
þ. á. m.
III. Familie Journal,
væntanleg á næstunni.
Tökum á móli pöntunum.
Bókabúð Akureyrar.
IbÆ! IIIR
OG yFj fjÚ
9
STÍGANDI 2. hcfti III. árgangs
er nýlega kominn út. Flytur hann
greinar eftir Jakob Kristinsson,
Brynleif Tohiasson, IndriSa Þor-
kelsson og Björn Sigfússon, endur-
minningar cftir Sigurjón Friðjóns-
son, Kristínu Sigfúsdóllur og Þor-
móð Sveinsson, smásögu eftir SigurS
Róbertsson, kvæði eflir Sigurjón
Friðjónsson, SigurS á Arnarvatni,
Sverri Askelsson og Grím SigurSs-
son, myndir af málverkum eftir Ör-
lyg SigurSsson, framhaldssögu og
umsagnir um bækur.
NÝJAIl KVÖLDVÖKUR 4.-6.
hefti þessa árs hefjast á ritgerð um
Finar Kvaran og ritsafn hans eftir
Friðgeir H. líerg. Þá eru þar þrjár
framhaldssögur, ein þýdd smásaga,
bókmenntaþáltur eftir Steindór
Steindórsson frá HlöSufn og 3
kvæði eftir K. M. J. Björnsson.
GÁRÐYRKJURITIÐ 1945 hcfir
hlaðinu borist. Er það 136 bls., og
fly. :ur margvíslegan fróðleik og leið-
beiningar varðandi jarð- og .garð-
yrkju og gróðurhús. Auk ritstjórans,
Ingólfs Davíðssonar, rita í það
ýmsir þjóðkunnir IandbýnaSar- og
garSyrkj ufrömuðir, svo sem: Klem-
enz Kristjánsson á Sámsstöðum, N.
Tybjerg, Halldór Ó. Jónsson, Sig-
urður Sveinsson, Jón Arnfinnsson
o. m. fl. Ættu scm flestir, er fást
við matjurtarækt, trjárækt eða blóm
rækt að lesa þelta myndarlega rit,
því aS það gefur svör við marg-
háttuðum vandamálum ræklunar-
mannsins.
í ÞRÓTTA BLADIÐ, maí—j ún í,
1945 er að nokkru leyti helgað Jón-
asi Hallgrímssyni og birtir mynd af
honum á kápusíðu. Þorsteinn Ein-
arsson íþróttafulltrúi og Ben. G.
Waage forseti ISÍ rita greinar um
skáldið. Auk þess er í ritinu: Knatl-
spyrnuhjal, grein um Sundmeistara-
mót íslands 1945, um vorhlaupin í
Reykjavík, Skíðamót íslands 1945
og ýmsar aðrar íþrótta- og félags-
fréttir. Mjög margar myndir af í-
þróttamönnum prýða blaðiS.
—o—
DOosk vikublOð
Familie-Journal
Nordisk Mörssferíidertde
Hjemmef
og að líkindum:
Dansk Familiebíad,
B.-T. Söndag og
Tidens Kvinder o. fl.
koma innan skamms,
en mjög takmarkað.
—- Áskriftum verður
veitt móttaka næstu
daga í
Bókaverzlun
Gunnl. Tr. jónssonar.
Borðbúnaður:
Mafskeiðar
Gafflar tvær stærðir
Teskeiðar
Kaffiskeiðar
ór “Nickel Silver,,
Nýi Söluturninn.
TILKYNNING
Samkvæmt samningi á milli Verka-
kvennafél. „Eining“ og Atvinnurek-
cndafélags Akureyrar liafa félags-
bundnar konur forgangsrélt til
vinnu. Þær konur, sem ætla að salla
síld eða vinna aðra útivinnu, þurfa
jiví, til að tryggja sér réttindi, að
vera í stéttarfélagi og gota sýnt fé-
lagsskírteini á vinnustaðnum. —
Þær, sem eru ekki nú í félaginu, geta
látið innrita sig og fengiS bráða-
birgðaskírteini á skrifstofu verk-
lýðsfélagapna, Strandgötu 7. sem. er
ojiin alla daga frá kl. 4—6V2, nema
á laugardögum kl. 3—5.
Stjórn Verkakvennajél. ,,Ei.ning“
TIL SÖLU
og afhendingar í hausl íbúðar-
hús og lítið tún i bæjarlandi
Akureyrar.
Upplýsingar gefur
BJÖRN HALLDÓRSSON
sími 312
Lítill, svartur
VAXDÚKSPOKI
tapaðist af mjólkurbíl á leiðinni frá
Akureyri til Hjalteyrar sl. þriðjudag
Upplýsingar í síma 117.
RAKVÉLABLÖÐ
góð og ódýr. — Ótal tegundir
AíuretfmrAptUh
O. C. THORARENSEN
HAFN ARSTRflLTI SIMÍ 32
STÚLKA
vön verzlunarstörfum óskasl
frá 10. sept. n. k. — Nánari
ujiplýsingar gefnar peim sem
senda nafn og heimilisfang,
fyrir 15. ágúst, merkt: Verzl-
un Pósthólf 26, Akureyri.
Strámottur
í forstofur
Verzl. Liverpool
1 A t v i 1111 a.
I
j 2—3 stúlkur geta koniist að á sauma
slofu minni nú Jregar.
Bergþóra Eggerts
Gránufélagsgötu 11
Verzlunin LONDON
opuaði í dag eftir breytiugu þá, sem á
búðiimi er orðin.
Verða þar á boðstólum allskonar vör-
ur.sem erfitt hefir verið að fá liingað til
EYÞÓR H. TÓMASSON, sími 359
LÍKKISTUVINNUSTOFA MÍN
er eins og óður í Skipagötu 6. —
Gengið inn að vestan. — Sími 359
Eyþór H. Tómasson.
S a u m u r
i”, iy2“
ÞAKSAIJMUR. 2”, 2i/2”
DÚKKSAUMUR, galv., 1”, 1 1 y2v
BLÁSAUMUR
VERZL. EYJAFJÖRÐUR h. f.
MÓTORHJÓL
til sölu.
Upplýsingar hjá
Þorvaidi Bjömssyni
Grafarholti
lUÓSAPERUR
kertaljóslögun.
[ÁSBYRGI li.f.l
'Vcrzlun Skipagötu 2.
Ognsk vikubÍBö
III. Familie Journol
Nordisk Mönstertidende
Hjemmet '
og að líkindum:
Áftenbladet Söndog,
Dansk Familieblad,
Berlingske Söndag,
Hus og Frue,
Tidens Kvinder o. fl.
koma inrián skarnms,
en mjög takmarkað.
Áskriftum að þessum
blöðum verður veitt
móttaka næstu daga.
Munið: Ekki missir
sá, sem fyrstur fær.
Bókaverzlun
Þorst. Tliorlacius
Framtíðaratvinna
Slúlku vantar okkur á
myndastofuna
NÚ ÞEGAR.
Jón & Vigfús.
Peningaveski
lapaðist í Vaglaskógi sl. laug-
ardag, greinilega merkt. Finn-
aiuli vinsamlega beðinn að
skila Jiví á lögreglustöðina Ak-
ureyri gegn fundarlaunum.
F ramtí ðarkonur!
Farið verður í skemmtiferð
(Mývatnssveit), fösludagijnn
17. ágúst. Tilkynnið þátttöku
einhverri úr stjórninni fyrir
miðvikudagskvöld.
Nejndin.
Barnlaus hjón
óska eftir lítilli ÍBÚÐ frá 1. okt.
R.
v. a.
BÓNKÚSTAR
nýkölnnir. Ennfremur: l'j
RINSÓ Jjvottadufl
SUNLIGHT sápa
VIM ræstiduft
LUX handsájia
POLYFLOOR hón.
SÖLUTURNINN
Hamarstíg.l
Sími 495