Íslendingur


Íslendingur - 17.04.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 17.04.1946, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 17. apríl 1946 Tennisspaðar: „UNIVERSAL“ ...... 85.00 kr. SUPER SPEED“ ..... 75.00 — „MASTER STROKE“ .. 75.00 — OLYMPIC" .. 45.00 — „CHAMPION" 45.00 — Badmintonspaðar verð frá .... 35.00 kr. 3.00 — Fótboltaleður: „P1L0T“ .. nr. 5 .... 50.00 kr. „LION“ .... nr. 5 .... 50.00 — „ARGUS ’ .. nrt 5 .... 50.00 — „MASCOT“ nr. 5 .... 46.00 — • „VENUS“ .. nr. 5 .... 40.00 — „WINNER“ nr. 5 .... 36.00 — „ARGUS“ .. nr. 4 .... 45.00 — „CHAMPION" nr. 4 .... 22.00 — Sportvöruhús Reikningur a yfir söfnun Kvenfélagsins Framtíðin, til hins nýja sjúkrahúss V ’ Akureyrar. T e k j u r: Jlnnstæða frá fyrra ári ........... kr. 98966.92 JSeld minningarspjöld .............. — 6010.00 ÍÝmsar tekjur á árinu............... — 10963.83 > Innkomið á Jónsmessuhátíð......... — 35827.48 >Vextir af innstæðum................ — 1523.38 Kr. 153291.61 |-í- Gjöld á árinu ........ ..'.... kr. 518.40 ílnneign 1. janúar 1946 ...:....... kr. 152773.21 í stjórn Kvenfélagsins Framtíðin. Gunnhildur Ryel, formaður. Anna Kvaran, ritari. Soffía Thorarensen, féhirðir. fFundur ! N s á Framhaldsstofnfundur Barnavinafélags | Akureyrar verður haldinn í kirkjukapell- || A unni Þriðjudaginn 23. Apríl kl. 9 s. d. — | Mætið stndvíslega. Fjölmennið! || * a 1 | Undirbúningsnefndin. | d ( TILKYNNING |j Í Eftirtaldar konur taka á móti gjöfum í sjóð þann, sem stofn- ^ $ aður hefir verið í minningu um frk. Kristjönu Pétursdóttur, s’ skólastýru að Laugum: Helga Jónsdóttir, Oddeyrargötu 6, Þóra Steingrímsdóttir, Hafnarstræti 49, Sigríður Jónsdóttir, Brekkugötu 3, Laufey Sigurðardóttir, Hlíðargötu 3, Sigurveig Óladóttir, Hrafnagilsstræti 2. SlægjulOnd - bæjarins — hólmarnir — verða seldir á leigu í bæj arstj órnarsalnum laugar- g daginn 27. apríl n. k., kl. 2 síðdegis. Leigutími 2 ár. Kjarnanýrækt verður leigð til tveggja ára. Þeir, sem óska eftir slægjum þar leggi umsóknir inn á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 10. ii)aí næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. apríl 1946. ö Sfeinn Sfeitisen. í l j Verðtilkynninö $ Frá og með 15. apríl þ. á., verða saumalaun vor eins og | hér segir: & £ Alfatnaður karla, einhneppt með tilleggi kr. 370,00 ý Alfatnaður karla, tvíhneppt, með tilleggi — 380,00 ^ • Frakki, karla, með tilleggi .. — 370,00 Kvenkápa, einfaldur frakki án tilleggs . . — 195,00 x Kvendraktir, án tilleggs .... — 225,00 Saumasfofa Gefjunar, Bernharð Laxdal, Valtýr Aðalsteinsson, Saumastofan „Draupnir" Saumastofan Strandgötu 7, Saumastofan Hrönn. Reykjavíkur BOX 384 — REYKJAVÍK. Herbergi til leigu ásamt eldhúsplássi, gegn húshjálp. Uppl. í Oddeyrargötu 19. ATVINN/V Reglusamur maður óskar eftir framtíðaratvinnu við af- greiðslu í verzlun eða skrif- stofustörí. Onnur vinna getur komið til greina, séu það létt störf. — Afgreiðslan vísar á. Ódý rar vörur! Heflar á kr .15.00 Skrár á kr. 1,50 Hengsli á útihurðir kr. 5.00 Ennfremur gef 10% afslátt á öllum GLERVÖRUM og BÚSÁHÖLDUM. Verzlun L O N D O N Eyþór H. Tómasson. Dagstofuhúsgögn til sölu. Upplýsingar í Verzl. LONDON Krakkasokkarnir eru komnir. Verzl. Londön Fyrir rafmagn Vöfflujárn Pönnur. / Verzl. London S æ 1 g æ t i, jjölbreytt úrval. HAFNARBÚÐIN Skipágötu 4. Sími 94. Unglinga eða eldri menn vantar til að bera blaðið „íslending" til á- skrifenda. Talið við afgreiðsluna. Sími 354 1 KH>*KHKHKHKHKHKHKHKHKHKhKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKBK Auglýsing um skoðun bifreiða og bifhjóla í Eyjafjarðar- sýslu og Akureyrarkaupstað Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með,* að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram á þessu ári, sem hér segir: Hinn 6. maí mæti A- 1—A- 30 - 7. - - A- 31—A- 60 - 8. - - A- 61—A- 90 _ 9. — — A- 91-A-120 - 10. - - A-121—A-150 - 13. - - A-151—A-180 - 14. - - A-181—A-210 - 15. - - A-211—A-250 _ 16. - - A-251—A-280 _ 17. - - A-281—A-310 - 20. - - A-311—A-340 - 21. - - A-341—A-370 * - 22. - - A-371—A-390 - 23. - - A-391—A-440 _ 24. - - A-441—A-480 Ber öllum bifreiða og bifhjólaeigendum að mæta með bifreiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu cjaga við lögi'egluvarðstöðina, frá kl. 9—12 árdegis og kl. 1—5 síðdegis. Þeir, er eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sín- um. Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. apríl 1945 til 1. apríl 1946, svo og skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns, verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin trygging fyrir sérhverja bifreið sé í gildi, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra. Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhj-ól til skoðunar og tilkynni eigi gild forföll, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiða- lögunum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 15. apríl 1946. Friðjón Skarphéðinsson. CWKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKBKHKHKHKHKHKHKHKBJíKHKHKHKHKHJíK Veiðafæri til söla 8 i y Neðangreind veiðarfæri eru til sölu með tækifærisverði: A Til þorskveiða: 150 9tokka lína, bólfæri og stampar. Til síldveiða: 25 síldarnet, kaball, belgir o. fl. || Til dragnótaveiða: 3 dragnætur og 12 dragnótatóg, |l ennfremur dragnótaspil og línuspil. Upplýsingar gefur Arngrímur Bjarnason, 1 | KE A. | 1

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.