Íslendingur


Íslendingur - 01.10.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 01.10.1947, Blaðsíða 1
V-. Fornmannagröt viö Sílástadi. á ðllum nauð' syniavörum. Nauísynleqt fyrir fólk að kynna sér vandlega yildi reitanna á skönimtunðrseðlinnni T/:5sk!pía!tefnd hefir á cart'boSi Fjérhogsráðs gefið úi' ura alískerjarsköifimtun á matvörum, vefn- sðervörum, búsahöidum og benzéni. Gengur skömmtun s>©ssi í gifíli é dag. Skömmtu narseðlomir rsýju eru mjög fléknsr, og fSuíti skömmtun erst^'óri ríkisins, Elss Ó. Guðmundsson, ítariegar skýiin^ar á giBdi skömr.tíunar- i3ticííin!Cí og skömmtunarrcgiurnar aimennt í úívarpið s gafer. Fara hér á eftir skýr-ingar Kans. í síðasta blaði var skýrt jrú hinum merkilega fornleifajundi við Síla- •staði. Daginn, sem blaðið hom út jannsl ný gröj þar ylra, og má á mynd þessari sjá þœr minjar, er þar jundust. en jiað var höfuðkúpa af manni og nplckur béin úr beinagrind, sverð, hníjúr,' falur aj spjóti, exi, skjald- arbóla og lóð aj metaskálum, er menn höjðu oft meðjeröis í þann tíð til jress að vega gjaldmiðilinn. Skjöldurinn liajði verið lagður við höjuð mannsins. (Ljósmynd E. Sigiwgeirsson). Fjármálaöngþveiti ytirvoiandi Vöruskiptajöfnuður óhagstæður um 1,5 miilljarð kr. Síðustu fregnir frá Svíþjóð benda til þess, að Svíar eigi ekkl vií) minni f járhagsörðugleika* að stríða en vér Íslendingar, og ea* þ miklu minni dýrtíð þar. Danska blaðiði „Berlingske Tidinde“ skýi - ir frá því, að mjög alvarlega korfi i viðskipta- og gjaMeyrismál- um Svía og mimi ríkisstjómin verða að grípa til mjög rótfcæki a aðgerða. PÓR Nordu rl a nds - merstari í hnatt pyj nv. Knattspyrnumót Norðurlands var hað hér á Akureyri dagana 27.—29. sept. sl. Fjögur félög sendu lið á jnótið, Knattspyrnufélag Akureyrar, Knattspyrnufélag Siglufiarðar. 1- þrótlafélagið Þór og Vö lsungur á Iiúsavik. Á la igardaginn keppti Þór- v-ið Völsung og vann Þór með 3:3 :nör.‘i- um. Dómari .ar Sigmundnr Bjö-rns; s&n. K. S. og K. A. gerðu jaínleíd 1:1 .marki. Dómari var Kári Sigur- jónsson. Á sunnudaginn vann Þór.K.A. með 4:0 mörkum. Dómari var Sigmuriduf Björnsson. K. S. vann Völsung með 3:1 mörkum. Dómari var Jakob Gíslason. Á mánudaginn var keppt til ár- slila. K. A. vann Völsung :.neð mörkum. Dórnari var Hermann Stc-í- áhsson. Þór vann K. S. meS. 2:1 mörkum. Dómari var Jakob G;s!a- s_n. Vann Þór því mótið og Hlaut 6 stig. K. A. og K. S. hlutu 3 stig og Völsungur 0 stig. Á mánudagskvöld sátu keppendur og starfsmenn mótsins kaffiboð að liótel Norðurland. Afhenli formaður í. B. A., Ármann Dalmannsson, þar verðlaun. Hlaut félagið, sem vann, sijfurhikar, géfinn af Hertervigs- bakaríi á Siglufirði, og hver leik- maður verðlaunapening. Keppt var um bikar þenna í fyrsla sinn í fyrra, og varin K. S. hann þá. íþróttafélagið Þór sá um mófið. Sænski ríkisbankinn hefir undanfarnar vikur neyðst til að selja gull fyrir 36 milj. sænskra króna til þess að fullnægja eff.r spurninni eftir dollurum, og hefir því gullforði bankans minnkað um næstum fimmta hluta. Áætlað var, að vöru- skiptajöfnuðurinn við útlönd myndi verða óhagstæður um einn miljarð króna, en þrátt lyrir innflutningshömlur, sem gengu í gildi í marzmánuð"., hefir innflutningurinn verið svo mikill, að nú er bú'zt við 1.5 miljarða króna óhagstæðum verzlunarjöfnuði á þessu ári. .Svenska Dagbladet“ sejir, að ríklsstjórnin hafi þann 12 sept. s. 1. haldið fuvd með fuil- irúum ríkisban’:ans og ýmic a stofnana. Iónráoið krafðist skjótra og róttækra' aðgerða til þess að koma á viðskiptajafn- vægi. Jafnframt var á það bent, að útflytjendur hefðu oro.ð varir við minnkandi eftirspurn, eða ef til vill öllu fremur vax ■ andi tregðu við að borga þa.i verð, sem heimtað var fyrir vör urnar, m. a. pappír, sem er ein af helztu útflutningsvörum Svía. Enginn vafi virðist vera á því, að setja þurfi miklar hömlur, ekki aðeins á innflutninginn heldur einnig á neýzluna innc.:: * lands. Auk þess getur vel svo farið, að fresta verði ýmsum fé- lagslegum umbótum og draga úr ýmsum hlunnindum á því sviði. Það lítur ekki út fyrir, að ,.stefna“ Framsóknarflokksins hafi reynzt Svíum notadrjúg, c-n eins og kunnugt er hafc. Framsóknarblöðin oft vitnað í Cvía og forsjálni þeirra, þegar þeir hafá verið að óskapast yf'.r fjármálastjórn Sjálfstæðis- manna. Þá mættu kommúnistar ihuga þá staðreynd, að ekki virðast Svíar hafa takmarka- lausan rharkað fyrir afurðir sín ar fy; það verð, sem þeir v.íja — neina þá að sænska stjórnin sc líka með því marki brennd að vilja ekki hátt verð!! Sú nýbreylni veróur upp iekin við þessa skömratun, að vefnaðarvara og búsáhöld verða skömmtuð eftir .verðgildi, en ekki magni eins og áð- ur hefir tíðkast um skömmtun. Aðr- ar vörur verða skammtaðar eftir magni. Gildi einstakra reita á skömmtunarseðlunum er sem hér segir: Gildá reifanna. Reitirnir A-1 til A-15 gilda aðeins fyrir kornvörur og brauð, og er hver reitur innkaupaheimild fyrir 1 kg. af kornvörum eða brauði. Smá- reitirnir A-ll til A-15 eru skiptiseðl- ar, þannig að hver reitur gildir fyr- ir 200 gr. og er það miðað við kaup á hveitibrauði. Reitirnir 13-1 til 13-50 gilda aðeins fyrir vefnaðarvörur og búsáhöld. Hver reitur heimilar kaup á þessum vörum fyrir kr. 2.00, miðað við smásöluverð varanna. Heimilt er að kaujja vefnaðarvörur og búsáhöld út á reiti þéssa í hvaða hlutföllum, sem fólk vill. — Nauðsynlegt er, að vörukaúpin séu sem næst verðgildi heils miða, því að ella er það kaup- anda í óhag, þar eð engir skiptimið- ar fylgja. Kaupi fólk t. d. hlut fyrir 3.00 krónur þarf að láta ívo miða. Reitirnir K-1 til K-9 gilda aðeins fyrir sykur. Hver reitur er innkaupa- heiinild fyrir 500 gr. Reitirnir M-1 til M-4 gilda aðeins fyrir hreinlætísvörur. Hver reitur gildir eftir vali fyrir annaðhvorl 500 gr. af blautasápu eða 2 ]jk. af þvotta efni eða 1 stk. af handsápu eða 1 stk. af stangasápu. Afhenda þarf alla reitina lil þess að geta fengið þetta allt. ' Reitirnir J-1 til J-S gilda aðeins íyrir kaffi, og er Iiver reilur inn- kaupáheimild fyrir 125 gr. af af óbrenndu kaffi. Þarf því ívo reiti fyrir hvern pakka af brenndu og möluða kaffi. GHdi stofnajíka. Stofnauki nr. 13 á hinum nýja skömmtunarseðli gildir fyrir tilbú- inn fatnað. Gegn þessum stofnauka má kaupa annaðhvort einn alklæðn- að karla eða eina yfirhöfn karla eða kvenna eða tvo ytri kjóla kvenna eða einn alklæðnað og eina yfirhöfn á börn undir 10 ára aldri. Stofnauki nr. 14 gildir aðeins fyr- ir 1 kg. af erlendu smjöri. Skömmtunarmiðar þessir gilda allir til 31. des. í ár, nema stofnauki nr. 13, sem gildir Lil ársloka 1948. Allir eldri stofnaukar faila úr gildi við þessi mánaðamót jiema stofnauki nr. 11, sem gildir fyrir einu pari af skóm til 1. maí 1948. Kaup smésöluverzSajia. Smásöluverzlanir fá ekki vörur af- hentar lijá heildsölum nema gegn af- hendingu þeirra skömmtunarreita, sem að ofan greinir. Fá þær því að- eins vörur hér eftir i samræmi við magn skilaðra miða. Þar sem vitað er, að inargar verzlanir eiga nú svo að segja engar skömmtunarvörur og hafa því ekki tök á að afla sér skömmtunarreita hjá fólki, hefir sú úndanþága verið gerð, að verzlanir þessar geta sótt um innkaupaheim- ild fyrir tilteknum vörutégundum hjá skömmtunarskrifstofu ríkisins. Verða þær umsóknir að vera á sérstökum eyðublöðum, og þarf nákvæmlega Framhald á 8. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.