Íslendingur


Íslendingur - 21.12.1949, Síða 3

Íslendingur - 21.12.1949, Síða 3
Miðvikudagur 21. desember 1949i ÍSLENDINGUR 3 Hvað er í glösunum? (Einn lesenda blaðsins hefir slcrifað því þessar línur): Skömmu eftir miðjan s.i. júnímán- uð birtist í Lögbirtingablaðinu aug- lýsing um, að lyfjasöluleyfi á Sel- fossi í Árnessýslu væri laust til um- sóknar, en umsóknarfrestur var til 1. júlí. Um leyfið sóttu svo 8 lyfja- fræðingar. Og auk þeirra Kaupfé- lag Árnesinga. Samkvæmt landslögum átti auð- vitað að veita leyfið einhverjum af þessum átta lærðu lyfjafræðingum. Eysteinn heilbrigðismálaráðherra veitti leyfið. Hann gekk í þessu máli algerlega á snið við landslög, þrátt fyrir mótmæli félags lyfjafræðinga gegn umsókn Kaupfélags Árnesinga, eftir að hún var kunnug, vegna þess, að K. Á. er ekki sérlærður aðili og því ölöglegur. En Eysteinn heil- brigðismálaráðherra beið bara ró- 1 legur, þangað til augljóst var, að ráðherraembættið var hvort sem var, honum tapað, eftir Alþingiskosning- arnar, og veitti levfið fyrir skömniu. Ekki neinum hinna átta löglegu um- sækjenda, heldur Kaupfélagi Árnes- inga, — eina ólöglega umsækjandan- um. Hvorki meira né minna en 5 mán- uði var dokað við með skammar- strikið, líklega til þess, að það væri nær bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavík! Hafa lyfjafræðingar í Reykjavík mótmælt þessu Eysteins- lögbroti með 48 klst. verkfalli. Þctta er í annað sinn, sem ráð- herra hefir freklega brotið landslög á sar:a vettvangi. Það var árið 1934, að 1 aupfélagi Eyfirðinga var veitt 1} fjasöluleyfi, þrátt fyrir mótinæli lyfjafræðinga. Hefir KEA nú um- fangsmikla lyfjabúð, en eigi Iyfja- fræðinga aðra en forstöðumanninn, og mun því ólærður maður oft hafa annast lyfjablöndun í fjarvistum hans .... S. Eréí jietta er lillu lengra, en eigi rúm fyrir frekari birtingu. Mál það, sen: ...ér er rætt, hefir vakið mikið umlr.I. sfem von er til. Má jafnvel bú- ast við, ao kaupfélögin fari að sækja um riýsiumannsembætti víðs vegar um iand í því augnamiði að fá sér lögíræðing til að annast það. Og varla viun þá standa á Framsókn, ef hún befði með veitingarvaldið að gera. að veita kaupfélögunuin em- bættið. BæiarstjörnarKosningarnar Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninganna, er frain eiga að fara þann 29. janúar næstkomandi, er útrunninn kl. 12 að kvöldi þess 7. sama mánaðar. Skal framboðslistum skilað fyrir þann tíma á skrifstofu Sveins Bjarnasonar, Brekkugötu 3. Kjörsfjórnin. Nr. 39 1949. TILKYNNING Viðskiptanefndln hefir ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki, og verður það framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs sem hér segir: í heildsölu ... kr. 3.68 í smásölu .... kr. 4.22 Hámarksverð á óniðurgreiddu smjörlíki er kr. 2.20 hærra pr. kg. Söluskattur innifalinn í verðinu. Reykjavík, 15. des. 1949 V erðlagsst j órinn. MmbmwmwwAymww mmmmmmmmwj '9sokk £ Cru uPPáhald y/ra kra/dct mwmww.mwmmM Tðbaksienkasaia rikisins REYKJAVÍK Símar: 1620- 1625 (5 línur) — Pósthólf427 — Símnefni: TOBAK Útsöluverð í smósölu á eftirtöídum vindloteg. mó ekki vera hærra en hér segir: HOLLENSKIR VINDLAR: A. Winlermans & Zonen, Agio Sigarenfabrieken: Agio Mjallhvít, smávindlar .. (í Vio pk.) pk. kr. — Mjallhvít, smávindlar .. (í V2 ks.) ks. — — Petitos. smávindlar .... (í Vio pk.) pk. — — Petitos, smávindlar .... (í V2 ks.) ks. — — Elite, smávindlar ...... (í Mo pk.) pk. — — Senoritas de Luxe....... (ílioblks) ks. — — Do. ......... (í V2 ks.) — — — Long Fellow ........... (íláoblks) — — — Do................. (í Vé ks.) — — — Odorante ............... (íHoblks) — — — Plubo.................. (íláoblks) — — — Plubo .................. (í Vl ks.) — — — Plubo .................. (i % ks.) — —1 — Gustoso .......... (í Vi ks.) — — — Royal .................. (í Vlo ks.) — — — Royal .................. (í -V4 ks.) — — — Imperial .............. (íMo blks) — — — Imperial ............... (í Vt ks.) — — Pana'.ella ............. (í Ví ks.) — — — Panatella .............. (í V2 ks.) — — — Lux..................... (í Vé ks.) — — — Fixe ................... (í Ví ks.) — — — Fixe ................... (í V2 ks.) — — Petit Corona ........... (í Vá ks.) — — Precipero .............. (í Vl ks.) — — Precipero .............. (í V2 ks.) — — — Super Corona ........... (í Ví ks.) — — — Banco .................. (í Vá ks.) — — — Grand Corona ........... (í Ví ks.) — — — Corona de Lux ........ (í Ví ks.) — — — Assortiment ............ (í ’Ao ks.) — — — Assortiment ............ (í Ví ks.) — — — Fresh Corona............ (í Yi kút) kút. —• Smilh & ten Hove, Sigarenfabriek: Whitp Ash Special.............. (ílioblks) ks. kr. White Ash Special.............. (í Ví ks.) — — White Ash Special.............. (í % ks.) — — Whiie Ash Gloria .............. (í Mo blks) — — White Ash Estimados ............. (íHoblks) -— — Weekend ....................... (í Ho ks.) — — Balmoral Infantes.............. (í Ví ks.) — — Balmoral Corona Ideales........ (í Ví ks.) — — 11.00 55.00 12.50 62.50 15.4t> 17.55 87.85 23.20 58.00 28.30 27.10 67.70 130.55 69.55 30.50 76.25 32.70 81.75 57.35 110.40 59.80 63.45 122.00 74.40 92.70 183.00 91.50 104.00 106.15 112.85 42.20 108.60 284.25 29.30 73.80 142.75 33.55 37.80 39.00 115.90 115.30 Balmoral Corona Reales ...... (í Vkbl.b) box. — 189.10 Maron (Brazil) ............... (í ^4 ks.) ks. — 74.40 Duc George, Sigarenfabriken, N.V.: Havana Stokjes, smávindlar .... (í Ho ks.) ks. kr. 11.00 Havana Stokjes, smávindlar .... (í V2 ks.) — — 51.85 Petit Bouquet, smávindlar .... (í Vö ks.) — — 24.40 Pikant........................ (í V2 ks.) — — 112.85 Sabroso ..................... (í V2 ks.) — — 115.30 Eminent ..................... (í V2 ks.) — — 125.65 Havana ...................... (í V2 ks.) — — 131.75 Graciosas ................... (í V2 ks.) — — 134.20 After Dinner................. (í ks.) — — 136.65 Exquistor ................... (í Vé ks.) — — 140.30 Perla de -Florida ........... (í Ví ks.) — — 146.46 Imperiales Conchas Finas..... (í Ví ks.) — — 151.30 Havana Bagatelle ............ (í Vé ks.) — — 153.70 Rio de Contas ............... (í Vi ks.) — — 169.60 Flor de Bama ............... (í Vl ks.) — — 183.00 Flor de Rio ................. (í Ví ks.) — — 185.45 Frappant .................... (í Vé ks.) — — 185.45 Claassen Bros’ Cigarworks, Ltd.: Cabinet ..................... (í Mo ks.) — — 24.40 Nizam, smávindlar............. (\ Vio pk.) pk. kr. 12.20 Nizam, smávindlar............. (í V2 ks.) — — 61.60 La Traviata ................. (í V2 ks.) — — 107.35 Carmen ...................... (í Vé ks.) — — 60.40 Carmen ...................... (í 1/2 ks.) — — 118.35 Bonarosa .................... (í V2 ks.) — — 120.15 ' Naseman, Koninklijke Utrechtsche Tabaks- en Sigarenfabriek: Viking Assortiment.......... (í 39 stk. ks.) ks. kr. 142.75 AMERÍSKIR VINDLAR: S. Ferrander & Co.: Admiration ................... (í V2 ks.) ks. kr. 237.90 Webster & Co.: Webster ...................... (í l/2 ks.) ks. kr. 244.00 fe j • * BRASIL VINDLAR: Ministros .................... (í Vio ks.) ks. kr. 64.65 Ufon Reykjavíkur og Hafnarfjarðar mó útsöluverð ó vindlum vera 5% hærra vegna flutningskostn. 1 | 1 I | u I I p mmmmmmmmmm Ámmmmmmmmmmmmmmmmrmmm

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.