Íslendingur - 11.04.1951, Blaðsíða 1
14. tbl.
Þórunn S.
Jóhannsdóttir
hélt hlj ómleika í Nýja Bíó sl. sunnu-
dag á vegum Tónlistarfélags Akur-
eyrar. Húsið var þéttsetið og klöpp-
uðu stórhrifnir áheyrendur ungu
listakonunni Óspart lof í lófa að
loknu hverju verkefni. Bárust henni
blóm, og varð að endingu að leika
aukalag.
Það væri að bera í bakkafull-
an lækinn, að fara að skrifa nán-
ar um leik Þórunnar litlu, því að
svo mikið hefir verið um hana skrif-
að, síðan hún fyrst kom fram, þótt
hún sé ekki nema 11 ára gömul. En
þó get ég ekki stillt mig um að segja
nokkur orð.
Óhætt er að fullyrða, að aðeins
þeim, er hlotið hafa tónlistargáfu í
vöggugjöf, og það í ríkum mæli, er
mögulegt að skila jafnfrábærilega
vel, jafn erfiðum verkefnum og t. d.
Etude í As-dúr op. 25 nr. 1, og
Fantasie Impromtu op. 66, eftir
Chopin, og Þórunn gerði. Nákvæmn-
in, hraðinn og leiknin í Vals í Des-
dúr op. 64, eftir sama höfund, var
hreinasta snilld. Smálög Schumanns
krefjast mjög fullkominnar túlkun-
ar og tókst Þórunni þar vel, og sumt
með ágætuin, t. d. hið góðkunna og
yndisfagra lag, Draumsjónir. Or-
yggi, taktfesta og rytmi í Fantasía
og Fughetta í B-dúr eftir Bach, var
með ágætum.
Anægjulegt er að fylgjast með
framförum og þroska Þórunnar
litlu, hvernig litlu hendurnar slækka
og gripin verða lengri, hvernig and-
legur og líkamlegur þróttur hennar
vex með hverju árinu sem líður,
undir öruggri handleiðslu föður
síns ástkæra, og tilsögn færustu
kennara. Megi hún halda svo áfram
á lisla- og þroskabraut sinni, sem
hingað til, þá munum við eignast
listakonu, sem stæðist vel saman-
burð við færustu listamenn annarra
þjóða. Er ekki svo lítils virði fyrir
fámenna þjóð, eins og okkur Islend-
inga, að eiga svo dásamlega perlu
og Þórunni S. Jóhannsdóttur, sem
fulltrúa íslands í heimi tónlistar-
innar á érléndum vettvangi, sem hún
er þegar orðin, að öllum öðrum
listamönnum þjóðarinnar ólöstuð-
um.
Við Akureyringar þökkum þér,
Þórunn, innilega fyrir komuna hing-
að, og óskurn að þær íramtíðarvon-
ir, er við ölum þér til handa, megi
rætast fullkomlega.
H. Á.
NYR FRILISTI
MikiII bluti ionflutniugsins gefinn frjáis.
VerkamanrtoféSagið' Hlif
í Hafnarfirði hefir frestað um
óákveðinn tíma verkfalli þv', er þao
hafð: boðað frá degiuum í gær að
telja.
Ársþingi
Félags ísl. iSnrekenda
lauk sl. laugardag. — Lýsti þingið
ánægju sinni yfir rýmkuðum inn-
flulningshöftum og hvatti ísl. iðn-
framleiðendur til vöruvöndunar og
hóflegrar verðlagningar.
ÍKVIKNUN
Slökkviliðið var kallað út síðast-
liðið fimmtudagskvöld. Var þá
kviknað í skúr austan við Timbur-
hús KEA, en þar er miðstöðvarklefi
fyrir húsið. Nokkrar skennndir urðu
á skúrnum og ennfremur á krossvið
og gólfdúk, sem þarna er geymdur.
Tókst slökkviliðinu fljótlega að
vimja bug á eldinum.
Sýsluffírsdur Eyjafjarðar-
sýsEu
stendur yfir hér á Akureyri þessa
dagana.
1 fyrradag var unnið að því að
ryðja snjó af vegurn í nágrenni bæj-
arins með ýtum. Var þá búið að
ryðja veginn að Kristneshæli, fram
á Melgerðismela og að Saurbæ, veg-
inn um Kaupangssveit fram á Stað-
arbyggð og Svalbarðsstrandarveg
að Þórisstöðum og niður á Sval-
barðseyri.
í gær lentu 2 flugvélar á Mel-
gerðisflugvelli, en þangað hefir ekki
verið bílfært síðan í byrjun marz-
mánaðar.
Þá var haldið áfram að ýta af
veginum fram Staðarbyggð, og veg-
urinn út að Hörgárbrú er næsta
verkefnið.
Heita má óslitinn snjóruðningur
á Eyjafjarðarbraut frá Akureyri og
fram undir Grund. Eru snjógöngin
víða á löngum köflum 2 metra há
Ríkisstjórnin hefir nýlega gefið
út nýjan frílista yfir fjölmargar
vörulegundir, og mun þá fullur
helmingur innflutningsins hafa verið
gefinn frjáls. Þó er ekkert sem heitir
á hinum nýja fríhsta af skólavörum
og skrifstofuvörum, sem svo mjög
heíir skort að undanförnu.
Meðal vörutegunda á frílislanum
er:
A. Frá öllutn löndum:
Hveiti, ómalað. Maís, ómalaður.
Annað ómalað korn. Hveitimjöl.
Maísmjöl og annað mjöl úr korni.
Hveitigrjón. Maís, kurlaður og önn-
ur grjón úr korni. Klíði (úrgangur
við kornmölun). Blöndur af kornteg-
undum og öðrum efnum, ót. a., sem
eingöngu verða notaðar sem skepnu-
fóður. Steinolía, óhreinsuð (hrá-
olía). Flugvélabenzín. Annað benzín.
Steinolía, hreinsuð (Ijósasteinolía).
Brennsluolíur til véla, ót. a. Smurn-
og meira. Hæst eru þau undan
Dvergstöðum, en þar voru þau um
5 inetra há, þegar rutt var.
Hætt er við að vegurinn grafist
fljótt sundur og verði ófær venju-
legum bifreiðum, þegar þiðna tekur
nokkuð að ráði.
Nefnd til að athuga sam-
vinnu flugfélaga
Skipuð hefir verið nefnd til að
athuga möguleika á samvinnu ís-
lenzku flugfélaganna: Flugfélags ís-
lands h.f. og Loftleiða h.f. Á nefuJ-
in m. a. að kynna sér eignir og eína-
hag félaganna. Nefndina skipa:
Kristján Guðlaugsson hrk, formað-
ur, Birgir Kjaran hagfræðingur og
Björn E. Árnason endurskoðandi.
ingsolíur. Erlendar bækur, blöð og
tímarit. Landabréf alls konar, sjó-
kort, stjörnukort og aðrir þess kon-
ar uppdrættir.
B. Frá löndum, sem ekki teljast til
dollarasvœðisins:
Dúnn og fiður. Þurrkaðar baunir,
erlur, linsur. Kaffi, óbrennt. Te.
j
•: Hveiti, ómalað. Rúgur, ómalaður.
i Heilrís. Bygg, ómalað. Hafrar, ómal-
| aðir. Maís, ómalaður. Annað ómal-
! að korn. Hveitimjöl. Rúgmjöl. Rís-
! mjöl. Maísmjöl og annað mjöl úr
korni. Hveitigrjón. Bygggrjón
(bankabygg). IJafragrjón (valsaðir
hafrar). Rísgrjón. Maís, kurlaður og
önnur grjón úr korni. Sagógrjón.
Sagómjöl. Klíði. Grasfræ og annað
fræ til sáningar. Hörfræ. Jurtir og
jurtahlutar til litunar og sútunar.
Gúmmí, gúmmíharpix. Kókosfeiti,
olívuolía o. fl. jurtaolíur, Sterín.
Aðrar feitisýrur. Glyserín. Strá-,
mola-, flór-, púðursykur, kandís og
toppasykur. Kakóduft. Bökunarduft
(lyftiduft). Tilbúin gosdrykkjasaft.
Blöndur af korntegundum og öðrum
efnum, ót. a., sem eingöngu verða
notaðar sem skepnufóður. Borðsalt
og annað salt. Steinkol og brúiikol.
Koks. Koltjara og önnur tjara.
Benzol. Naftalin. Steinolía, óhreins-
uð (hráolía). Flugvélabenzín. Ann-
að benzín. Steinolía, hreinsuð (ljósa-
steinolía). Brennsluolíur til véla.
Smurningsolíur. Parafínolía. Aðrar
olíur úr steinaríkinu. Vaselín. Bik,
ót. a. Bróm, fosfór, brennisteinn.
Onnur frumefni, ót. a. Gastegundir,
samþjappaðar, fljótandi eða fastar.
Sýrur. Olífræn og lífræn sölt, ót. a.
Sakkarin. Hrátjara. Terpentínuolía.
Harpixolía. Alkóhól, þó ekki frost-
lögur. Ostahleypir. Eldsneyti, kem-
iskt tilbúið og málmsápur, ót. a. Lyf.
Sótthreinsunarefni, plöntulyf, mein-
dýraeitur. Röntgenfilmur. Sútunar-
efni, ót. a. Indigó og aðrir tjörulitir.
Kinrok og aðrir þvílíkir svartir litir.
Krít. Jarðlitir, malaðir eða þvegnir.
Bronslitir, ót. a. Þurrir málningar-
litir, ót. a. Prentlitir, ritvéla- og
reiknivélabönd, málning tilreidd með
olíu, matarlitir. vatnslitir, þvotta-
blámi, fernis, lökk og kítti. Véla- og
vagnáburður og annar þvílíkur á-
| burður úr feiti og feitum sýrum..
! Matarlím (gelatín). Fiskilím og tré-
lím í plötum, perlum og dufti.
Gúmmílím, gólfdúkalím, veggfóðurs-
lím og klístur. Húðir og skinn, salt-
aðar eða blásteinslitaðar. Sólaleður,
bindsólaleður og vatnsleður. Leður-
stykki, tilsniðin, en ekki frekar unn-
in, svo sem hlutar í skó. Vélareimar,
}
j véla- og pípuþéttingar. Plötur, þræð-
í ir, stengur, vélareimar og slöngur úr
i kátsjúki. Vélaþéttingar, sólar og
! hælar úr kátsjúki. Hanzkar úr kát-
; sjúki. Tunnustafir, tunnubotnar,
tunnusvigar. Kjöttunnur og lýsis-
tunnur úr trjáviði. Botnrúllur, botn-
vörpuhlerar. Árar og stýrishjól úr
trjáviði. Merkispjöld og ullarkamb-
i
! ar úr trjáviði. Björgunarhringir og
belti úr korki. Fiski- og kolakörfur
úr reyr eða öðrum fléttiefnum..
Smjörpappír og hvítur pergament-
pappír, sem vegur 40—75 g/m1 2.
: Sellófanpappír. Vélaþéttingar og
pípur úr pappa og pappír. Erlendar
bækur, blöð og tímarit. Landabréf
alls konar, sjókort, stjörnukort og
, aðrir þess konar uppdrættir, ót. a.
j Myndir til kennslu í náttúrufræði,
landafræði, sögu o. þ. h., ót. a.
Ullargarn. Baðmull. Vélatvistur.
Tvinni, netjagarn og annað garn úr
baðmull eða gerviefnum. Molskinn
og annað flauel og flos úr baðmull.
Bönd og leggingar úr baðinull. Ann-
ar baðmullaivefnaður. Hampur.
Netjagarn úr hör eða ramí. Tvinni
úr hör eða ramí. Netja- og botn-
vörpugarn úr hampi. Ofnar vörur
úr spunaefnum úr jurtaríkinu öðr-
um en baðmull. Færi, öngultaumar,
línur og kaðlar úr spunaefnum, einn-
ig þótt í þá sé lagður málmþráður.
Fiskinet, fiskinetjaslöngur og netja-
teinungar með blýi eða korki. Lóð-
arbelgir. Slöngur og vélareimar úr
. vefnaðarvöru. Bókbandsléreft. Press-
enningsdúkur. Sjúkradúkur. Teygju-
bönd og annar vefnaður með teygju.
Glóðarnet. Kertakveikir, aðrir
kveikir. Nærfatnaður úr gerviefnum.
Sokkar og leistar úr ull. Nærfatnað-
ur úr ull. Sokkar og leistar úr baðm-
ull. Nærfatnaður úr baðmull. Vettl-
ingar úr baðmull. Sokkar, leistar og
nærfatnaður úr hör eða öðrum
spunaefnum úr jurtaríkinu. Hand-
klæði. Lífstykki, korselett, brjósta-
haldarar. Belti, axlabönd, axla-
Framhald á 4. síðu
Veflirnir i nágrennina
að opnast.
Snjógöngin á Eyjatjarðarbraui
sumstaðar 2*5 metrar.