Íslendingur


Íslendingur - 01.08.1951, Side 7

Íslendingur - 01.08.1951, Side 7
Miðvikudagur 1. ágúst 1951 ÍSLENDINGUR 7 Enshd nerduftii er koinið. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Landbúnaðarverhfsri Donskir stunguspaðar Danskar kvíslar 4 og 5 álma Oddskóflur t Fjósrekur Heykvíslar Hverfisteinar fást hjá Verzlunin Eyjafjörður h.f. 20, 25, 80 og 40 ltr. Emal. fötur hvítar og gráar Vatnsfötur Emol. mjólkurfötur 3 lítra Blikkbrúsar 3 og 4 lítra. Olíubrúsar 3 og 5 lítra. Senduin gegn póstkröju. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Matarstell Kaffistell Bollapör Diskar djúpir og grunnir Vatnsglös Leirkönnur. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Ferðaprímusamir fást hjá Verzlunin Eyjafjörður h.f. NÝKOMIÐ: Alumin. kaffikönnur Emal. kaffikönnur Flautukatlar fyrir rafeldavélar Lítermól Kaffikönnuhringir Dósahnífar Tappatogarar Kolaausur Sorpskúffur Gardínugormar Gardínustengur einfaldar og tvöfaldar Seglgarn Skipakönnur Trektar með og án síu Kjötkvarnir Trésleifar margar stærðir Kökukefli Fiskraspar Kjöthamrar Ostaskerar Eggjaskerar Kökumót Tertuspaðar Teskeiðar Stólull Bílkústar og margt jleira. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Hreinlœtisvörurnor eru ódýrastar hjá okkur: Sunlight-sólsópa kr. 17.50 pk. Rinso kr. 4.65 pk. Vim kr. 2.60 pk. Raksópa kr. 3.50 pk. Tannkrem kr. 4.50 tb. Lux-handsópa kr. 3.20 stk. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Niels Öohr dnnshi vísindnmnður- inn, flytur her fgrirlesfra Hinn víðkunni kjarnorkufrœð- ingur, prófessor Niels Bohr, er vœntanlegur til Reykjavíkur á morgun í boði Háskóla íslands, og mun jlytja fyrirlestra í Há- skólanum, meðan liann dvelur hér, en búizt er við, að hann dvelji hér í 8—9 daga. Prófessor Niels Bohr er fædd- ur í Kaupmannahöfn árið 1885. Hann varð prófessor í eðlisfræði við Kaupmannahafnarháskóla ár- ið 1916, hlaut Nobelsverðlaunin 1922 og er heiðursfélagi í ótelj- andi vísindafélögum. Einnig er hann heiðursdoktor við marga erlenda háskóla.Þá er hann for- seti danska vísindafélagsins, þar sem m. a. Sigurður Nordal pró- fessor er meðlimur, og á meðal nemenda Bohrs er Islendingurinn Þorbjörn Sigurgeirsson. Bohr prófessor er heimskunnur fyrir atómrannsóknir sínar. Með grein sinni „Opið bréf til Sam- einuðu þjóðanna“, er hann skrif- aði fyrir rúmu ári síðan, lagði hann mikla áherzlu á að opna augu heimsins fyrir því, hve nauðsynlegt væri fyrir allar þjóð- ir að skiptast á gagnkvæmri fræðslu til eflingar friðsamlegri samvinnu. Hinn 20. marz s. 1. ritar dr. techn. Paul Bergsöe grein um Akureyringar! Þegar þið komið til Reykja- víkur, lítið inn á Gildaskál- ann í Aðalstræti 9. Þar fáið þið beztu máltíð- irnar. Gildaskólinn h.f. HÚSIÐ VIÐ ÁNA (House by the River) Mjög spennandi ainerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: LOUIS HAYWARD LEE BOWMAN JANE WYATT DOROTHY PATRICK Bönnuð yngri en 16 ára. Niels Bohr í „Hjemmet“, þar sem manninum sjálfum og starfi hans er lýst af þekkingu og skilningi. Þar segir m. a.: „Bohr prófessor er aðeins venjulegur maður í ytri háttum. Hann er ekki eins áberandi og t. d. Einstein né -eins sérgæðings- legur og myndirnar af Henrik Ibsen gefa í skyn. Hann lifir fyr- irmyndar fjölskyldulífi með konu sinni og börnum eins og flestir okkar hinna. Hann hefir áhuga J fyrir og skilning á myndlist og tónlist, þótt hann hvorki leiki á fiðlu eins og Einstein né máli eins og Churchill. Auðvitað er hann oft annars hugar, sem er af- leiðing af ósjálfráðri lítilsvirð- ingu á öllu, sem honum þykir óverulegt, — mjög algengt fyrir- brigði hjá mönnum, sem hafa allt oí mikið að gera. Ég hef eitt sinn séð hann svo niðursokkinn í að hlýða á ræðu Hevesy prófess- ors, að hann eyddi á einum klukkutíma hálfum eldspýtustokk til að halda lifandi í pípu, sem jafnóðum drapst i. af því að tób- akið vantaði.“ Eftir að greinarhöf. hefir sagt frá hinum merku kjarnorkurann- sóknum, sem Niels Bohr hefir fengizt við, í svo löngu máli, að hér er ekki rúm til að rekja, end- ar hann grein sína með þessum orðum: „Á meðan vísindalegt samstarf er til, og á meðan heimurinn vill viðurkenna vísindin sem leiðandi afl í þróun mannkynsins, getum við rólegir horft til framlíðarinn- ar. Haldi hins vegar tortryggnin velli, sökkvum við aftur í fyrri alda þekkingarskort og myrkur.“ Fegurðarsamkeppni heimilisgarða. Fegrunarfélag Akureyrar hefir ákveðið að efna til fegurðarsam- j keppni um heimilisgarða bæjar-' ins. Nefnd, sem félagið hefir kos- ið til þeirrar athugunar, fer um bæinn frá 1.—15. ágúst og skoð- ar skrúðgarða bæjarins. Verða veitt verðlaun fyrir þann garð, sem nefndin telur fegurstan og bezt hirtan. Afgreiðslo íslendings er opin hvern virkan dag kl. 10—-12 f.h. og 4—6 e.h. Laugardaga kl. 10 —12. Rinso Persil Flik Flak Geysir Prinó Kvikk Sunlight sópa Blómasópa Blautsópa Eitursódi. Vel með farinn Ford Prefect til sölu, Upplýsingar i síma 1986. Ntór faiteign til sölu. í húsinu er íbúðarhæð, og mjög góð aðstaða fyrir vmis konar iðnað. Allar upplýsingar gefi'- Jónas G. Rafnar hdl. Hafnarstrœti 101 — Símar 1578 og 1618. Vöruhúsið h.f, Ræstiduft Sandsópa. Vöruhúsið h.f. SMJÖRPAPPÍR nýkominn. Vöruhúsið h.f. BERJATÍNUR nýkomnar. Vöruhúsið h.f. Gluggat jaldaefni þunnt verð frá kr. 15.30. Lakastout Handklæðadregill Handklæði hvít og mislit Sokkabönd barna, kvenna og karla Nóttföt karlmanna Vattteppi Vinnuföt barna, kvenna og karla Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.