Íslendingur - 21.10.1953, Page 1
XXXIX. árgangur
Miðvikudagur 21. október 1953
45. tbl.
Htrro Sigurðcir iiptetn bíshup
í dag verður biskupinn yfir al presta þjóðkirkjunnar. Á
íslandi, sr. Sigurgeir Sigurðsson, heimili hans mættu þeir ætíð alúð
bor.nn iil moidar í Reykjavík. | og rausn, og ungum prestum, sem
Daginn áður en hið sviplega voru að hefja s'.arf sitt í þjónustu
fráíall bar að, kom hann heim úr kirkjunnar reyndist hann jafnan
erf.ðri ferð veslur á Snæfellsnes, ráðhollur vinur og leiðtogi.
þar sem hann var viðstaddur há- j Við fráfall herra Sigurgeirs
tiðlega guðþjónustu í lngjalds- Sigurðssonar á þjóðin á bak að
hólskirkju í tiiefni af 50 ára sjá einum s.nna mætustu drengja
afmæii hennar, og þar flutti hann
sína síðustu ræðu.
Sigurgeir biskup var fæddur
að 'lúnprýði á Eyrarbakka 3.
ágúst lByO, og því fullra 63 ára,
er lát hans bar að höndum. For-
eldrar hans voru hjónin Svanhild-
ur Siguröardó'.tir og Sigurður
Eiríksson organisti.
Mikil vinnnhorho, en somvinno hrí
QÓð
STÆRSTA ORKUVER Á
ÍSLANDI VÍGT.
Hinn 16. þ. m. var hið mikla
raforkumannvirki við lrafoss í
IÍIS.BOUH uig<miai.x. Sogi vígL Við hátíðlega aLhöfn.
Stúdentsproii lauk hann arið , . . .. u ...
r..... l'ramieiðir hm nýja Sogsvirkjun
’3l þúsund kíiówöit, og er kostn-
aður við hana um 170 millj. kr.
Alls er orkuframleiðsla beggja
Norrænir læknar á námskeiði í Gautaborg
á vegum S. Þ.
Stutt viðtal við íslenzka þátttakandann, Jóhann Þor-
kelsson héraðslækni
Eins og skýrt var frá í siðasta
blaði, er Jóhann Þorkelsson hér-
aðslæknir nýkominn heim úr för
lil
Samvinna meðal nemenda inn-
byrðis og meðal nemenda og
kennara var með afbrigðum góð,
svo að vart hefði betri verið,
þótt þarna hefði verið um eina
þjóð að ræða.
— Þú telur þá námskeið.ð
hafa orðið ykkur að góðu gagni?
— Já, ég tel það hafa veiið
mjög gott og hagnýtt, enda var
það aíbragðs vel skipulagt og
mjög vandað til kennslukrafta.
Að vísu voru eins.ök atriði, sem
1913 og próíi i guðfræði 1917.
Það sama sumar var hann vígður
lil aðs.oðarpresls að lsafirðr, en
hlaut árr síðar veitingu fyrir . ...
' Sogsvirkjananna mn 47 þus. kilo
pres-akallinu. Árið 1927 varð
liann prófastur í ]Slorður-Isa-
fjarðarpróíaslsdæmi og hafði það
embætti á hendi, unz hann var
wott.
Aðalræðuna við opnunarat-
höfnina flutti Gunnar Thorodd-
, t sen borgarstjóri. Þá flutti forseti
skipaður biskup yfir Islandi 1. , .
, Isiands, herra Asgem Asgeirsson,
ianúar 1939. I , .
1 x avarp og opnaði íyrrr straummn
Sama árið og hann var v.gður' , , ......
ira nýja orkuvermu. Ernnig tol-
til prests, kvæntist hann eitrrlif- .. ... „ . . ,
i . uðu bterngr.mur bternþorsson
andi konu sinni, Guðrúnu Pélurs
dóttur (Sigurðssonar úlv.bónda)
frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi.
Meðan Sigurgeir biskup var
búsettur á lsafirði, gegndi hann
ýmsutn trúnaðar-og félagsstörfum
þar, átti m. a, sæti í skólanefnd,
barnaverndarnefnd og sátlanefnd
og var formaður Prestafélags
Vestfjarða frá stofnun þess, þar
til hann iók við biskupsembætti.
Þá var hann r.lstjóri tímaritsins
Lindin, senr Prestafélag Ves'fj.
gaf úi. Fyrir rúmum áraiug stofn-
aði hann Kirkjublaðið og var rit--
stjóri þess til dauðadags. Á
pres.skapar- og biskupsárum sín-
um fór hann nokkrum sinnum
ulan, til Norðurlanda, Þýzkalands,
Bretlands og Vesturheims. Hann
var sæmdur riddarakrossi Danne-
brogsorðunnar 1928 og stór-
riddaraljrossi Fálkaorðunnar
1942. Þeinr biskupshjónum varð
fjögurra barna auðið. Meðal
þeirra er sr. Pé'ur Sigurgeirssorr
sóknarprestur á Akureyri.
Herra Sigurgeir Sigurðsson
rækti embæíti sitt af rnikilli elju
og trúrnennsku. Hann var sívinn-
andi og ferðaðist mikið um land-
ið að heimsækja kirkjur og söfn-
uði. Mjög var hann vinsæll með-'
raforkumálaráðherra og Stein-
grímur Jónsson rafmagnsstjóri.
Athöfninni var útvarpað.
KVÖLDSKÓLI
um. t.d. sóttvarna- og matvæla-
eftirlitslöggjöf lrinna norrænu 8umir þátltakendanna hefðu kos-
landa o. fl. einkum þau atriði, | ig nokkuð á annan veg) en um
Norðurlanda, þar sem hann J er sérkennileg voru fyrir hvert það má alllaf deil8i hvað helzt á
sótii tveggja mánaða námskeið einstakt land. Þá var faslur lið- að lak3; þegar aðeins er unnt að
ur í kennslunni að fara með okk-' taka tJ meðferðar nokkurn hluta
ur í matsöluhús, brauðgerðarhús, af þvf sem embættisiœknar þurfa
mjólkursamlög, fisksölutorg, ís- j að fást við j s.arfi s nu. En þar
ir blaðið náð tali af héraðslækn-1 hús og niðursuðuverksmiðjur og sem láðagerðir eru uppi unl; að
inum og spurt hann frétta úr aðrar slíkar stofnanir, sem háðar halda námskeið með annarri dag-
ferðinni. eru ma'væla- og heilbrigðiseftir- skrá árið 1955 Qg bjóða okkur>
Hvernig var þátttakan í liti, til að sýna okkur útbúnað sem þarna vorum) að sækja það
fyrir norræna embættislækna, er
haldið var í Gautaborg að til-
hlutan Sameinuðu þjóðanna. Hef-
þessu námskeiði?
Við vorum alls tultugu,
sem sótlum það: 5 frá hverju
allan og meðferð. Einnig voru
einnig, þá munu þeir embættis-
okkur sýndar vatnsveitur, I læknar, sem siíku boði geta tek.ð,
sorpeyðingarstöðvar, sorphaugar fá verujega viðbótarþekkingu í
Norðurlandanna, Noregi, Svíþjóð^og hverskonar sorphreinsun með öðrum greinum starfs okkar.
og Danmörku, 4 frá Finnlandi j mismunandi ílá'.um og vögnum, | _ Fe.ðaðist þú nokkuð um
og einn frá íslandi. Var námskeið-, þar á meðal Dano-sorphreinsun- fyrir eða cflir námskeiðið?
ið se't með hátíðlegri viðhöfn ’ ars öð. Allt eru þetta hagnýt fræði _ Eg dvaldi í Kaupmanna-
1. ágúst á Salgrenska sjúkrahús-1 fyrir embæfislækna, þar eð hofn bæði fyrir og eftir nám.
inu í Gautaborg að v.ðstöddum flestir hverjir verða að hafa meiri ske ðið) samtais Ujn hálfan mán-
æðstu embættismönnum heil- eða minni afskipti af þessum um og gekk þar á sjúkrahus
brigðismálanna í Noregi, Svíþjóð hlutum í sínum daglegu embættis- e;nkum Blegda’ms-sjúkrahúsið,
og Danmöiku, ásamt fulLrúa heil- störfum. Iþar sem farsóttasjúklingar Kaup-
Vinnuharkan var mikil á nám- mannahafnar eru vis.aðir. Einn-
skeiðinu. Tímar hófust kl. 8.15 ig heimsótti ég dr. Svend Clemme-
Kennslan á námskeiðinu fór mest1 að morgni og lauk kl. 4.30 síð- sen, sem bezt reyndist okkur í
fram á sænsku og norsku, en degis, en auk þess voru hinir „Akureyrarveikinni“ 1948—1949
nokkuð á dönsku og ensku. j fyrinefndu kvöldumræðufundir og fékk þar nokkra fræðslu um
Ilvaða viðfangsefni lókuð og svo meiri og minni heima- hið nýjasta í meðferð mænu-
brigðisstjórnarinnar finnsku og
fulltrúa Sameinuðu þjóðanna.
Síðastliðinn vetur héldu nokkr-
ir menntaskólakennarar kvöld-
skóla í húsakynnum Menntaskól-
ans. Kennt var fjögur kvöld í
v.ku, frá 7.30 til 9.30.
Aðsókn var góð, og voru nem
endur um 80, þegar flest var.
Nú er ællunin að halda þessari
kennslu áfram, ef -nægileg þátt-
taka fæst. Kennslugreinar verða
þær sömu og í fyrra og að auki
þið fyrir á námskeiðinu?
— Þau voru mörg og margvís-
leg, t. d. hagfræðileg skýrslu-
gerð um manndauða, fæðingar,
sjúkdóma o. fl. (bios'atistik),
farsóttafræði (epidemiologi),
nýjungar í greiningu og meðferð
næmra sjúkdóma, sýklafræði,
huldusýklafræði (virologi), sóft-
hreinsanir, meðferð og hreinsun
á neyzluvatni og holræsafram-
burði, meðferð og eftirlit mat-
væla, hreinsun andrúmslofts og
loftræsting, sorphreinsun og hvers
vmna.
' sóttarsjúkLnga.
íslenzk málfræði og réttritun og
íslenzk bókmenntasaga. í ráði er j konar hreinlætiseftirlit utanhúss,
að kennsla hefjist 1. nóvember,' rottur og meindýr og heilsu-
og geta væntanlegir nemendur j gæzla meðal hermanna á styrj-
skráð sig á lis’a í bókaverzlun' aldartímum. Kennslan fór fram
Axels Kristjánssonar h.f., og er j í fyrirles'rum, og tók hver ein-
umsóknarfrestur til 25. þ. m. — J stök grein allt frá 4 og upp i 66
Sérstök ástæða er til að benda á kennslustundir, en alls voru þær
hið lága kennslugjald, sem er að- 280. Auk þessara fyrirlest a voru
eins 50 kr. á mánuði fyrir hverja mörg kvöldin umræður frá kl.
grein, eða um 6 krónur á klukku- j 7—10, þar sern rætt var bæði um
stund. Kennarar verða Friðrik þau efni, sem ég hefi hér nefn',
Þorvaldsson, Gísli Jónsson og og einnig ýms önnur, sem ekki
Jón Árni Jónsson.
I höfðu
Vöitiir ií trjðpMom óvenji
sóöur í aimor
Friðaðir skógarreitir við Eyjafjörð ó 2. hundrað ha.
Blaðið hefir frétt, að vöxtur álhefjas'. Dreifplantað var um 44
trjágróðri í græðireitum og'þús. plöntum í uppeldisstöðinni.
skógarreitum Skógræktarfélags Félagið hefir tekið að sér hirð-
Eyfirðinga hafi verið mjög góð- ingu á Gróðrarstöð Ræktunar-
ur í sumar,sem vafalaust er að félags Norðurlands, og er nokkur
þakka hagstæðu tiðarfari og hlý- hluti af uppeldisreitunum þar. í
indum. Árssprotar á s:berisku slaðinn fær Tilraunaráð ríkisins
lerki, gróðursettu 1951, eru frá rúm fyrir nýy.kjutilraunir i
20—50 sm. langir, og árssprotar Kjarnalandi, sem bærinn hef t
á Alas' aösp í græðireit frá 50— látið S' ógræk a félagi Akurevrai
105 sm. í té.
Trjáf æi var sáð í uppeldisstöð Gert er ráð fyrir, að úr upp-
félagsins í vor í 160 fermeíra eldisrei'um félagsins fá'st um 40
reit, þar af um helmingur birki- þús. skóga plöntur til gróðursetn
fræ, en h.tt fræ ýmissa barrvið- ingar næs a vor og ennfremur
verið fluttir fyrirlestrar | artegunda. Haustsáning er nú að,
Framh. á 8. síðu.