Íslendingur - 21.10.1953, Page 2
2
ÍSLENDINGUR
Miðvikudagur 21. október 1953
Austflrðing'ar aí*Bíi|>4ir I
raforkumálum
Fjórðungsþing Austfirðinga samþykkir álykt
anir í rafmagns- og samgöngumálum
Á fjórðungsþingi Austfirðinga, sem haldið var að
Egilsstöðum 19. og 20. sept. s.l. voru samþykktar
ýmsar ólyktanir. Verða hér birtar ólyktanir þess í
raforku- og samgöngumólum:
„NIÐURSKURÐUR ÞARFRA
FRAMKV ÆMDA“.
Svo hljóðar fyrirsögn ein í
JÞjóðviljanum nýiega, þar sem
ijailagaírumvarpiö er tekið úl
meöteröar. 'leiur blaðið íramiög
til þartra framkvæmda mjög
sKorm mður i trumvarpinu, t. ð..
séu iraimög til iandbunaðarmáia
iæKkuð um 7 miilj. Krona.
RAFORKUMÁL:
1. Ijoiöungsþmg Austfirðinga
Leiur, að ot lengx nati dregizt, aó
heijast iianaa um sameigmiega
vainsvirkjun til raimagusiram-
leiosm lynr AuSturiand og autur
einsynt, að sliK virKjun eigi nú
að sitja í tyrirrúnn tyrir oðrum
virKjunum í landmu, þar sem
fjóiðungurinn lielir lratn að þessu
venð aismptur um tjártramiög
til siíKia tramkvæmda.
Rikisstjórnm helir nú gefið
fynrheit um nnkii fjártramiög
tii íatvirkjana á næsLu árum og
lækkun á ralmagnsverði þar sem
það er hæst. JaintramL því sem
þmgið íagnar þessuxn fyrirheitum
og iysii' traustx sinu á þvi, að við
þau verði sxaöið, væntir það
þess, að rtkisstjórnin láti þegar á
næsta ári byrja að reisa sameigin-
lega orkuslöð fyrir rniðhik Auslur-
lands. Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum liggja nú fyrir ailar
nauðsyniegar verkfræðiiegar al-
hugamr og áæLlanir um vatns-
vnkj un fyrir nefnt svæði, og
virðist þmgmu því með öllu
ástæðulaus trekari dráttur á fram-
kvæmdum en orðinn er.
2. Fjórðungsþingxð leggux
áherzlu á, að haldið sé áfrain að
hiaða rannsóknum á möguleikum
til virkjunar fyrir önnur auslfirzk
byggðatög við sjó og í svext, og
að hafxzt verði handa um fram-
kvæmdir þegar niðurstöður af
þessum rannsóknum liggja fyrir.
Telur þingið annað óviðunandi,
en að þessar rafvirkjanir komizt
í framkvæmd á næstu 5—10 árum.
3. Jafnframt þessu vill þúngið
að fram fari alhugun á því, hver
úrræði séu tiltækilegust til þess,
að gera hlut þeirra sveitabæja,
sem ekki geta í náinni framtíð
fen'gið orku frá sameiginlegri
virkjun, vegna þess hve afskekkt-
ir þeir eru, sambærilegan við hlut
þeirra, sení fá rafmagn frá slíkri
veitu, m. a. með því að sfíkum
aðilum verði séð fyrir hagkvæm-
um lánum til að eignast tæki til
þess að bæta úr eldsneytis- og
hitunarþörf.
4. Fjórðungsþingið telur nauð-
synlegt, að nefnd fari héðan að
austan til Reykjavíkur þegar, í
næsta mánuði til þess að vinna
að því við þing og stjórn, að
orðið verði við óskum þingsins
um raforkuframkvæmdir. Þingið
samþykkir því, að fara þess á
leit við aðila þá, sem að þinginu
standa, að þeir tilnefni hver um
sig einn mann í nefnd, er fari í
þessa sendiför og vinni að fram-
gangi málsins, og að hver aðili
beri kostnað af ferð og starfi
eins fulltrúa.
Þingið felur fulltrúum sam-
starfsaðilanna hér á þinginu, að
fá því framgengt við sýslunefnd-
.rnar og bæjarstjórnirnar, sem
hlut eiga að máli, að þær tilnefni
menn í þessa fyrirhuguðu sendi-
nefnd.
SAMGÖNGUMÁL:
1. i'jóröungspmg Aus’.firðinga
leggur aherztu a það, aö póst og
simamálastjómin sKiputeggi áætt-
unarhnleroir þannig um Austur-
iand, að þær s.andi í hetra sam-
ræmi hver við aðra en verið hef-
ir. Sérstaklega verði áætlunar-
rerðir milli Austfjarða og Lgiis-
staða skipuiagöar i sambandi við
nugsamgongur um flugvölhnn á
rgilsstoöum.
2. Fjórðungsþing Austfirðinga
lýsir ánægju s.uni yíir þeirri rað-
SLÖfun, að haia strandteröaskipið
iterðubreið að siaðaldri í íöruni
irá Reykjavík til Austurlands.
rfins vegar teiur þingið óviðun-
andi, vegna samgangna innan
íjórðungsins, að skipið koini
ekki við á hverri höin í báðum
leiðum. Oskar þingið þess ein-
dregið, að skipaútgerðin breyti
þessu og láti Herðubreið fram-
vegis koma við á öilum höfnum
ikustfjarða í báðum leiðum.
3. Fjórðungsþing Austfirðinga
ítrekar samþykkt sína frá þinginu
1952, um athuganir og mælmgar
á vegarstæði um Öxarheiði.
4. Fjórðungsþing Austfirðinga
telur brýna nauðsyn bera til þess,
að þegar verði hafizt handa um
endurhyggingu Fagradalsvegar,
með tiiliti til umferðar.
5. Fjórðungsþing Austfirðinga
vill vekja athygli á þeirri slysa-
hættu, sem dráttur á endurbygg-
ingu Lagarfljótsbrúar hlýtur að
hafa í för með sér. Skorar þingið
á Alþingi, að veita fé til endur-
byggingar brúarinnar og hefja
fiamkvæmdir þegar á næsta
sumri.
6. Fjórðungsþing Austfirðinga
telur, að brú á Hofsá í Álftafirði
sé nú mest aðkallandi umbót a
vegasambandi Austur-Skaptafells-
sýslu við Austurland.
7. Fjórðungsþing Austfirðinga
ítrekar fyrri óskir um flugvelli
í hinum ýmsu byggðarlögum
aus'.anlands.
Ný Lystigarðsstjórn.
Bæjarstjórn Akureyrar hefir
skipað þriggja manna nefnd til
að fara með yfirstjórn Lysti-
garðsins. Nefndina skipa:
Frú Anna Kvaran,
Jón Rögnvaldsson, garðyrkju-
fræðingur, og
Steindór Steindórsson, mennta-
skólakennari.
Ftér er að visu eKKi larxð með
osannxndi, en það er alveg gengió
Iram lija þeirn slaöreyna, aö
jramlog vej'iia sauöjjarsjundoina
lœKka um /.4 milij. tnona, vegna
þess að ijársKiptunum vegna
sauðfj ársj úKdómánna er nu að
tjúka. Pegar „niðurskurði" vegna
sauöíj ársjukdomanna er lokió,
verður að sjatlsögðu emnig
„mðurskurður" á íjártrain-
löguin til bóta vegna
hans, og er það öilum fagnaðar-
eíni, að siikir úigjaldahðxr geti
lækkað. Hins vegar væri ekki ó-
sanngjarnt, að hxað, sem bendir á
þenna niðurskurð, skýrði lika frá
því, að uppliæð þeirri, er sparast
á neíndum lið, á að verja til að
ieiða rafmagn fiá orkuveruin
landsins ÚL um byggðiinar. Og
því inunu aiiir íagna, eí íramlög
þau, sem hingað til hafa gengió
til að vinna hug á hinum ægnegu
sauðijárpestum, gela nú farið til
þess að veila ijosi og yl um þær
hyggðir, sem sauðijaipláguinar
hala lierjað undanlaiin ar.
OFFRAMLEIÐSLU-
VANDAMÁLIÐ.
Mikið er búið að lala um kart-
öflur í haust. Menn hafa miklar
áhyggjur af því, hve íramleiðsla
þeirra var mikil, þar sem ekki eru
til geymsiur fyrir nema lítið eitt
af uppskerunni. Samt er verðlag-
inu haidið uppi og r.kissjóðx æti-
að að greiða niður kartöfluveið-
ið. Hér gildir ekki lengur lögmál-
ið um framboð og eftirspurn.
Verðið skal vera fyrirfram ákveð-
ið, hvort sem uppskeran er í með-
allagi eða helmingi meiri. Það er J
reynt að auka karlöfiuáL lands-
manna með því að skrifa greinar
og lialda ræður um ágæti kart-
aflna. E. t. v. má eitlhvað auka
neyzluna með áróðri, en sterkasti
áróðurinn fyrir aukinni kartöflu-
neyzlu er fyrst og fremst verS-
lœkkun. Og henni var vandalaust
að koma á, lækka með því fram-
færslukoslnaðinn, vísitöluna og
dýrtíðina. Allir vita, að fram-
leiðslukostnaðurinn er minni,
þegar uppskeran er mikil. Áburð-
arkostnaðurinn dreifist nú á
helmingi fleiri karlöflutunnur en
í meðalári, og sá sem vinnur að
uppskerunni skilar mun drýgra
dagsverki. En það er eins og
aldrei megi líta á þá hlið máls-
ins. Verðinu á innlendri fram-
leiðslu skal miskunnarlaust hald-
ið uppi, hvernig sem árar, og
heldur skal smjör verða ónýtt í
tonnatali og kartöflur í þúsund-
um sekkja en að slakað verði um
hársbreidd frá verðinu til að auka
neyzluna. Fátæklingnum er neit-
Kýjl Imi
(Niðurlag.)
MIÐLUNARMANNVIRKIN
VIÐ MÝVATN.
Eins og kunnugt er verða
stundum ístruflanir við Mývatns
ósa. í sumar var ákveðið að revna
að ráða bót á þessu. Hófust fram-
kvæmdir í júlí síðastliðnum og
er ráðgert að þeim verði lokið
næsta ár. 'Þessu verki er hagað
þannig, að Geirastaðakvíslin, sem
nú flytur aðeins um 15% af
rennsli Laxár, er dýpkuð svo að
hún geti flult alla ána. S’ífla eðr
loka er sett í kvíslina, þannig að
hleypa má vatninu um þennan
farveg eftir þvi, sem henta þykii.
Einnig er ráðgert að dýpka hina
svo kölluðu Breiðu, sem er fyrij
ofan kvíslina allt upp fyrir svo
kallað Rif, með því að grafa
skurð eftir Breiðunni. Ætlunin
er hins vegar ekki að hafa nein
áhrif á va'nsborð Mývatns, sem
koniið gætu í bága við hagsmuni
jarðeiganda.
VERKSTJÓRN OG
RÁÐUNAUTAR.
Eins og áður er getið hefir
Byggingarfélagið Stoð h.f. ann
azt byggingarframkvæmdir við
Laxá undir sijórn Gísla Þorleifs-
sonar, byggingamfeistara og Ey-
vinds Valdemarssonar verkfræð-
ings. Rafmagnsveitur ríkisins
hafa hins vegar, auk þess sem þær
hafa annazt hina almennu fram-
kvæmdastjórn, annazt uppsetn-
ingu véla og rafbúnaðar í orku-
veri, lagningu háspennulínunnar
frá Laxá til Akureyrar og með
aðstoð Rafveitu Akureyrar bygg-
ingu nýju aðalspennistöðvarjnn-
ar á Akureyri. Auk þess annazt
Rafmagnsveiturnar miðlunar-
mannvirkin við Mývaln, en áætl-
að er að þeim verði lokið á næsLa
ári eins og fyrr greinir. Uppseln-
mgu s'.állurns og stálpípu annað-
ist Landsmiðjan í Reykjavik, en
vélsmiðjurnar , Oddi h.f. og Atli
h.f. á Akureyri aðstoðuðu við
uppselningu á stíflubúnaði og
vélasamstæðu. lláðunautur virkj-
unarinnar í byggingarmálum hef-
ir verið Sig. Thoroddsen vefk-
fræðingur, og liefir liann gerl
ieikningar af bvggingarmann-
virkjum. Gre'tir Eggertsson, verk-
fræðingur í Winnipeg hefir verið
ráðunautur virkjunarinnar í raf-
magnsmálum, en í ýmsu er snert-
ir vatnamál, firmað Vattenbygg-
nadsbyrán í Stockholmi, sem
teiknaði þrýsiivatnspípuna og
turninn. Arkitekt virkjunarinnar
hefir verið Sigvaldi Thordarson.
Rögnvaldur Þorláksson verk-
fræðingur hefir verið eftirli's-
maður virkjunarinnar á bygging-
arstað. Auk þess hefir hann
stjórnað ýmsum byggingarfram-
kvæmdum við Laxá, sem ekki
voru innifaldar í samningum við
Stoð h.f., og stjórnar nú einnig
byggingu miðlunarmannvirkj-
að um II. flokks kartöflur, þót
'iann kynni að geta keypt þær.
Úrvalskartöflur gelur hann feng-
ið eða engar ella.
anna við Mývatn. Páll Sigurðs-
son verkfræðingur hefir stjórnað
uppsetningu véla og rafbúnaðar,
en línuna önnuðust þeir Eðvarð
Arnason verkfræðingur og Bene-
dikt Gunnarsson byggingafræð-
mgur.
Framkvæmdarstjórn hefir Ei-
ríkur Briem rafmagnsveitustjóri
haf' á hendi, en fulltrúi hans hef-
'r verið Jón A. Bjainason verk-
fræðingur, sem annazt hefir dag-
ega framkvæmdastj órn.
Xostnaður og fióröflun.
Kos'naður við mannviikið hef-
’r verið áællaður 60 millj. kr.,
;f ekki eru meðtaldir vextir og
fborganir af lánum úr mótvirð-
'ssjóði á byggingartíma, og virð-
'st sú áætlun ætla að standast
eða því sem næst. Hefir fjárins
verið aflað á eftir'alinn hátt:
Lán frá efnahagssamvinnustofn
un Bandaríkjanna (ECA) 5,4
millj. kr.
Lán frá Alþjóðabankanum 7,0
millj. kr.
Lán frá mótvirðissjóði:
a) til greiðslu á innlendum
'iostnaði 32,6 millj. kr.
b) til greiðslu á jafnvirði
gjafafjár frá Bandaríkjunum 10,4
millj. kr. Alls 43 millj. kr.
Lán frá Akureyrarbæ 3,2 millj.
kr.
Skuldabréfasala 1.4 millj. kr.
Samtals 60,0 millj. kr.
Ríkisstjórnin hefir haft milli-
göngu um útvegun erlendu lán-
anna og lánsins úr mótvirðis-
sjóði.
SUMARÍÐ KOM AFTUR
Margir óttuðus% að veturinn
væri genginn í garð hálfum mán-
uði á undan sjálfum sér, er fjár-
skaðaveðrið geiði um 10. okt.
En svo var þó ekki. Fljótlega brá
til sunnanáttar og hláku, og hefir
síðan verið sumartíð. T. d. var
hitinn hér á Akureyri 14 stig s.l.
sunnudag. Snjó tók fljótt upp af
láglendi, og fjallvegir urðu færir
bifreiðum á ný. Sums'aðar höfðu
þó skaflar verið ruddir áður, t.d.
á Vaðlaheiði og við Fnjóskárbrú.
Samgöngur hafa síðan verið með
eðlilegum hætti víðast hvar.
HEIMILI OG SKÓLI, 3.-4. hefti
þessa árs, hefir blaðinu verið sent. —
Ilefst það á grein um vangefnu börn-
in eftir Hannes J. Magnússon skóla-
stjóra. Eiríkur Sigurðsson yfirkennari
skrifar um Valdimar V. Snævarr sjöt-
ugan, Sigurður Gunnarsson á Ilúsavík
uni „víðavangsskóla", Ólafur Gunnars-
son sálfræð'.ngur um lestrarnám og
lestrarörðugleika, Jóh. Óli Sæmunds-
son um „frjálsu tímana", sagt er frá
uppeldismálaþinginu 1953 og starfsemi
Barna- og unglingaskóla Eskifja.ðar.
Ennfremur eru þar þýddar greinar um
uppeldis- og skólamál, umsagnir urn
bækur, fréttir af starfsemi Barnaskól-
an á Akureyri og ýmislegt fleira