Íslendingur - 21.10.1953, Page 4
Kemur út
hvem miðvikudag.
Útgefandi: Útgálufélag íslendings.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
JAKOB Ó. PÉTURSSON, Fjólugötu 1
Sími 1375.
Skrifstofa og afgreiðsla í GránufélagBgötu 4, simi 1354.
Skrifstofutími:
Kl. 10—12, 1—3 og 4—6, á laugardögum aðeins 10—12.
PrentsmiSja Björns lónssonar k.f.
Löndunarbanninu hnekkt
Með lönduninni úr togaranum Ingólfi Arnarsyni í Gnmsby síð-
astliðna fimm'udagsnólt hefir blað verið brotið í sögu löndunar-
bannsins, er brezkir togaraeigendur settu á íslenzkan fisk í Bret-
landi. Það mál hefir svo oft verið rakið, að allir íslendingar þekkja
það, hvort sem þeir stunda sjómennsku eða önnur óskvld störf.
Það er ánægjulegt til bess að vita, að svo vel skyldi takast að
hnekkja ofbeldisaðgerðum brezkra útgerðarmanna gegn íslenzku
sjómannas éttinni, — ofbsldisaðgerðum, sem útfærsla landhelgts-
línunnar var notuð að yfirvarpi til að ltoma á, því að nú er það á
flestra vitorði, að brezka fogaraeigendaklíkan hefir um langt skeið
óskað íslenzkum fiski „to hell“, svo að hún gæti sjálf og ein setið að
fiskimarkaðinum brezka. Það var löngu áður en útfærsla friðun'ar-
línunnar kom á dagskrá, sem reynt var að bola íslenzkum togurum
frá löndun í Grimsby og Hull, svo að togarar allra annarra þjóða,
m. a. þýzkir, voru látnir sitja fyrir íslenzkum um löndun.
Þá er það ekki síður ánægjulegt, að fiskurinn úr Ingólfi Arnar-
syni var talinn einn hinn bez'i fiskur, sem sézt hefir á brezkum
markaði. Gagnvart hinum brezku húsmæðrum og brezkum neyt-
endum er það þýðingarmeira en flest annað. Og það er ekki minnst
því að þakka, að áróður brezkra togaraeigenda gegn íslendingum
hefir borið slælegan árangur meðal almennings í Bretlandi, að ís-
lenzki fiskurinn er talinn standa brezkum fiski langt framar að
gæðum.
Fram hjá því verður ekki komizt, að dugnaður, skapfesta og
skipulagshæfni George Dawsons hefir átt drýgstan þáttinn í því, að
tekizt hefir að hnekkja löndunarbanninu. Og þegar loks er búið að
brjóta skarð í múrinn, er líklegt, að togaraeigendaklíkan sjái sitt
óvænna. Það getur heldur ekki farið hjá því að henni hafi þegar
skilizt, að því fleiri svívirðingar og rógsgreinar, sem málgögn henn-
ar flytja um íslenzku sjómannastétfina, því minni hljómgrunn fá
þær meðal almennings í Bretlandi.
Ný sókn í raforkumálum
í þessum mánuði er lokið tveim af þrem stærstu framkvæmdun-
um, sem íslendingar hafa stofnað til, en það eru stórvirkjanirnar
við Laxá og Sog. Opnað hefir verið fyrir strauminn frá báðum
orkuveitunum, og hafa þær nú báðar mikla afgangsorku, sem næst
Iiggur fyrir að hagný’a með því að leiða orkuna frá þeim út um
byggðirnar. Um Sogsvirkjunina ber þó þess að gæta, að eftir að
áburðarverksmiðjan tekur til starfa, mun hún taka bróðurpartinn
af viðbótarorkunni, og liggur því strax fyrir að vinna að nýrri
virkjun fyrir Suðurlandsundirlendið.
í málefnasamningi stjórnarflokkanna er gert ráð fyrir nýrri sókn
í raforkumálunum, sem einkum sé beint að því að leiða raforku frá
s'ærstu afls'.öðvunum út um byggðirnar, þar sem skilyrðin eru fyrir
hendi. Enginn ágreiningur mun hafa verið um þetta atriði, en Tím-
anum þykir í þessu efni sem öðrum hlýða, að þakka Framsóknar-
flokknum það, með því að vitna í samþykktir flokksþingsins á síð-
astliðnum ve'.ri. En það vill svo til, að auk þess sem kunnugt er, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefir öðrum flokkum fremur átt frumkvæði
að því, sem áunnist hefir í raforkumálunum, er einnig hægt að vitna
til samþykkta Landsfundar hans. í ályktun síðasta Landsfundar um
raforkumál segir meðal annars:
„Fundinum er ljóst, að raforkan er eitt mikilsverðasta atriðið til
þess að skapa lífsþægindi og vinna gegn því, að fólkið flytji úr
sveitum og kaup'únum landsins til kaupstaðanna. Allir hugsandi
menn skilja þá þjóðfélagslegu nauðsyn, að jafnvægi megi verða í
byggðum Iandsins og að framtíð þjóðarinnar veltur á því, að land-
ið verði ræktað og að sveitirnar byggist. En það verður bezt tryggt
með því að fólkið úti um byggðir landsins njóti ekki lakari lífs-
kjara og þæginda en íbúar kaupstaðanna.“
Þá taldi fundurinn „mikla nauðsyn bera til að hraða lagningu
rafmagnsveitna til þeirra býla, sem liggja á samveitusvæði“. Enn-
fremur, að framlag til raforkusjóðs verði stóraukið frá því sem nú
er. Að framlag á fjárlögum til nýrra raforkuframkvæmda verði
margfaldað. Að afla mætti fjár til að hraða framkvæmdunum með !
ÍSLENDINGUR
Miðvikudagur 21. október 1953
Áttræð
Holldíro Bjornodíttir
Afbrot og áfengi. — Umferða-
hœtta af ölóðum öhuþóru’m. —
Nýlízhu fornsögur. — Fyrirspurn
um stafsetningu. — Þegar um-
búðir vantar.
ÞAÐ ER MEÐ HÁLFUM HUGA,
sem ég opna sunnanblöðin upp á síð-
kastið. Svo hryllilegar eru þær slysa-
og glæpafréttir, sem reka liver aðra á
s.ðum þeirra. Manni verður á að spy.ja
sjálfan sig, hvort sú „heróstratiska"
frægð, sem Chicago hefir unnið sér í
Vesturheimi, færi ekki fljótt af henni,
ef höfuðborg íslands yxi skyndilega
henni í öxl. Öióðir unglingar með
skotvopn á almannaíæri eða við bifreið-
arstýrið e:u þær hryllimyndir, sem við
okkur hlasa, og þarf enga „þrívíddar-
tækni" til. Ég er í engum vafa um, að
dómstólarnir (eða þá löggjöfin sjálf)
taka of mildum höndum á akandi
fylliröftum. Það cr alltof lítil aðvörun
einum manni, sem valdið hefir slysi
fyrir að vera ölvaður við stýri, þótt
tekin séu af honum ökuréttindi í þ-já
Fyrir nokkrum dögum vatt
Halldóra Bjarnadóttir sér inn úr
dyrunum hjá mér og kvaðst vera
á leið suður í Há'.eig til að halda
upp á afmælið sitt. Hvaða af-
mæli? Nú, áttræðisafmælið, auð-
vitað, svaraði hún.
Raunar hafði ég hugboð um
það, að Halldóra væri orðin
nokkuð við aldur, en hún kemur
okkur á óvart með margt, og á
sér fáa Lka.
Eftir að Halldóra var farin
áleiðis suður, varð mér hugsað
til haustsins 1908, en þá sá ég
Halldóru fyrst. Þá kom hún eins
og þeyrinn sunnan yfir hafið.
Hún flutti með sér nýtt líf og
hressandi blæ í Ltla bæinn norð-
ur við Eyjafjörð.
Halldóra kom þá mörgum á
óvart eins og hún hefir svo oft
gert síðan. Ilún fluttist til Akur-
eyrar frá Noregi, þar sem hún
störf sín. Og ég er ekki viss um, nema
að okkar áfengislöggjöf eigi nokkra
sök á því ás:andi, sem hér er að skap-
ast í ÁFENGISUMGENGNI hinna
yngri manna.
eða sex mánuði. Og þar sem mælt er,
að ölvun við akstur fari sívaxandi, SVÁ SEGIR, í Gerplu H. K. L. cnni
verður tafarlaust að stór-þyngja viður- ( nýju:
lög við slíkum glæp, því ekki er unnt
hafði stundað kennaranám og
síðan verið kennari um nokkurt
árabil. Það var óvenjulegt í þá
daga, að konum væri trúað fyrir
slíku starfi, sem skólastjóras’.arfi
við barnaskóla, en henni hafði
verið veitt skólastjórastaðan við
barnaskólann á Akureyri.
Það kom brátt í Ijós, að skóla-
stýran frá Noregi át!i mörg áhuga-
mál, ekki einungis, er við kom
skólanum, heldur fjölmörg önn-
ur. Hún kom auga á svo margt,
sem þurfti að lagfæra og fram-
kvæma, hún kom frá framandi
landi og horfði með einskonar
gestsauga á land og þjóð.
Allar þær nýjungar í skólamál-
um, sem bárust með Halldóru til
Akureyrar, ætla ég mér ekki að
telja, því þessar línur eiga hvorki
að vera ævisaga né eftirmæli,
heldur lílil kveðja frá barnaskóla-
slúlku á Akureyri 1908. Þó get
ég ekki annað en minnst á það,
að handavinnukennsla í barnaskól
um var hennar áhugamál, og
komst hún á í barnaskóla Akur-
eyrar. — Þá braust hún í því að
koma á foreldrafundum, þar sem
foreldrar og kennarar gátu rælt
sameiginleg áhugamál þ. e. s.
uppeldi barnanna. Slíkt var nýj-
ung. Skíðaferðir iðkaði hún. Þá
að nefna slíkt mildara nafni. Maður, í landi lágir vexti og bjúgfættir, beina-
sem veldur slysi við akstur vegna ölv- berir og liðasollnir, knýttir og krepptir
unar á að missa ökuleyfi ævilangt. af kveisu, bláir í litarafti og skorpnir,
Fyrr en það er lögleitt og f.amkvæmt,
getur enginn verið óhultur um líf sitt
á vegum úti.
UMFERÐAHÆTTAN, vegna ölvaðra
ökumanna, stafar ekki frá atvinnubíl-
stjórum, nema í sárafáum tilfellum.
Hinsvegar er ég liræddur um, að einka-
bílstjórar kunni stundum að ofmeta
öryggi sitt við akstur undir „áhrifum“.
Eg þekki nokkra atvinnubílstjóra, sem
vel geta tekið glas, ef svo her undir,
en flestir þeirra ncita að snerta bíl,
ef þeir hafa bragðað eitt staup. Ég er
hræddur um, að eigendur cinkabifreiða
séu ekki jafn varkárir. Og hvað sem
okkar 6koðun á áfengisneyzlu líður,
þá hljóta allir að vera sammála um
það, að áfengisneyzlan sé engum
hættulegri en þeim, er stjórna vélknún-
um tækjum. Og þótt hún eigi hvergi
við í slarji, þá rkiptir nokkru máli,
hvert starfið er. Bílstjórar, skipstjórar,
flugmenn, læknar, kennarar, vélgæzlu-
menn og aðrir, sem gegna ábyrgðar-
miklum störfum, ættu að hljóta þung
viðurlög, ef þeir neyta áfengis við
lántöku innanlands eða u'an, og slíkar lántökur væru óhjákvæmi-
legar „vegna þess hversu nauðsynlegt er að hraða fratnkvæmdum
en greiðslugeta ríkissjóðs takmörkuð“. Þá taldi fundurinn miður
farið, að frumvörp þau, sem Sjálfstæðismenn fluttu um lántöku
handa Rafmagnsveitum ríkisins og stofnun raforkulánadeildar við
Búnaðarbankann skyldu ekki ná samþykki síðasta Alþingis. Að
lokum segir í ályktuninni:
„Fundurinn telur sjálfsagt, að verð á rafmagni verði sem jafnast
og framkvæmdutn í raforkumálum verði þannig hagað, að lands-
mönnum verði'gefin sem jöfnust aðstaða til þess að hagnýta raf-
orkuna.“
i . , í, . , , , I var öðruvísi umhoifs en nú, börn-
I þann tið voru flestir karlmenn a .
m attu ekki skíði og því síður
skíðaföt. Halldóra arkaði af stað
í síðu pilsunum sínum á skíðun-
um og börnin gengu á skíðin
eins og þau stóðu.
Eftir 10 ára starf við barna-
skólann á Akureyri sagði hún
lausu skólastjórastarfinu og fór
að snúa sér fyrir alvöru að heim-
ilisiðnaðarmálum og berjast fyr-
ir verklegu námi í skólum. Hún
hafði rnikið að gera, en þó fór
hún að engu óðslega. Á Akur-
eyri var hún óþreytandi að koma
af s’að handavmnu- og vefnaðar-
námskeiðum, hvatti efnilegar
stúlkur til framhaldsnáms í handa-
vinnu og vefnaði og greiddi götu
þeirra eftir mætti.
Til Reykj avíkur fluttist Ilall-
dóra 1922 og gerðlst handavinnu-
kennari við Kennaraskóla íslands.
Þar sá hún sér leik á borði,
að komast í samband við ungu
sem þurfti aS pakka inn buxur, en kennaraefni þar hún
be.nt þeim og stappað í þá stál-
inu að koma á handavinnukennslu
í öllum barnaskólum í landinu.
Við kennaraskólann vann hún í
nokkur ár. — En þar með er
ekki sagan öll. — Á Akureyri
bar brátt á því, að Halldóra hafði
áhuga á félagsmálum kvenna. Hún
vildi að konur létu meira til sín
taka, en þá var títt. Vorið 1914
stofnaði hún til kvennafundar á
Akureyri og kallaði þangað kon-
ur af öllu Norðurlandi, og þá var
það, sem Samband norðlenzkra
kvenna var stofnað.
Fundurinn var haldinn í Gagn-
fræðaskólanum á Akureyri. Marg-
var og land óblítt, en mikil útivist
manna og voshúð með harðræðum á
sjó og fjöllum. Var og feitmeti lítt
haldið til alþýðu.“
Finnst yður ekki, að þér sjáið
Gunnar á Hlíðarenda, Njál, Gretti,
Egil og Kjartan í nýju Ijósi eftir þess-
ar vísindalegu rannsóknir skáldsins í
Gljúfrasteini?
EFTIRFARANDI fyrirspurn hefir
mér horlzt:
NÝVERIÐ las ég vísu í barnahlaði,
er endaði þannig, eða eitthvað á þessa
leið: „Það er aldrei ypsilon á undan
vaffi.“ Mér krossbrá. — Hvernig á ég
þá að skrifa nafnið mitt? Eyvindur
Meyvantsson úr Mývatnssveit.
OG SVO ER ÞAÐ MAÐURINN,
hafði engan umbúðapappír. Ilann
reyndi Morgunblaðið, en það reyndist
of lítið. Hann rauk því í s'mann,
hringdi í nágranna sinn og spurði:
„Þú býrð líklega ekki svo vel að ciga
eintak af Varðbergi að lána mér?“
Framh. á 5 eíðu.