Íslendingur

Issue

Íslendingur - 21.10.1953, Page 5

Íslendingur - 21.10.1953, Page 5
Miðvikudagur 21. október 1953 ÍSLENDlNGUR Úr heimsblöðunum: Horiiem bisa flóttamenn frii Shanghaí 1 Kína eru hryililegustu flóttamannabúðir verald- arinnar. Gamalmennahæli fyrir hina bógstöddu á Heigey. Norðmenn munu innan skamms taka á móti 25 öldruðum ör- yrkjum úr liinum svokölluðu Shanghai-flóltabúðum. Þetta eru Iivíl-Rússar, sem ejtir valdatöku Muo Tse Tung í Kína, var sajn- að saman í einhverjar hryllilegustu jangabúðir veraldarinnar í Shanghai. Norska flóttamannar áðið liejir ákveðið þessum mönn- um samastað á Helgeyju, en þar mun komið upp gamalmenna- liœli fyrir þetta bágstadda fólk, þar sem því er œtlað að eyða œfikvöldi sínu. víðri veröld. Eftir þeim upplýs- ngum, sem fyrirsvarsmaður þess- ara fló'.tamanna í Geneve hefir gefið, lifa menn þessir við ólýsan- lega bág kjör. Sjúkdómar og neyð herjar meðal þeirra, og þeir vita ekkert, hvað framtíðin ber í skauti sínu, og vegna stjórnmálaástands þess, sem nú ríkir í Kína, lifa þeir í s’öðugum ólta við morg- undag’nn. Hin kínversku yfirvöld gera ekkert til þess að annast þetta fólk. Framfærsla þess er að mest- um hluta greidd af alþjóða hjálp- arstofnunum. Vegna neyðarástandsins, sem safnað saman um 10 þúsund , þarna r£]£jr hefir Geneve hjálpar- Hv.t-rússneskum innflytjendum, i stofnunin sent hjálparbeiðni til Nokkrar fleiri þjóðir munu og taka á móti flóttamönnum úr þessum illræmdu fangabúðum. Bandaríkin munu laka nokkurn hluta flóttamannanna og eru það aðallega vinnufærir menn. Belgía, Sviss, Svíþjóð, Danmörk, Frakk- land og Niðurlöndin liafa einnig sameinast um móttöku á nokkr- um hluta fólksins, og munu þang- að fara aðallega óvinnufærir menn. Danmörk hýsir aldraða og ellmóða, Sviss berklaveika, Frakk- land mun annast sjúk gamal- menni, og ennfremur Belgía, Sviþjóð og Niðurlönd. var í fangabúðum Shanghai hægri handar högg leitaði hann eftir „návígi“, en það er, að kepp- endur eru svo til hver upp í öðr- um. í 8. lotu átti hann því láni að fagna að koma góðu höggi á Marciano, og þá varð Marciano svo tiylhur, að hann barði út í loftið sem óður væri og hring- snéris\ Marciano, sem þarna varði titil sinn, getur nú hælt sér af því að hafa unnið 40 leiki af 45 með „knock out“. Er það sæmilega hrollvekjandi listi. Það tekur la Starza nokkra daga að ná sér sæmilega á strik eftir útreiðina, en þegar hann hefir sem íslenzka tungu, ísl. þjóðbún- inginn, ísl. ma.argerð, handavinnu heimilishætti og venjur, svo nokk- uð sé nefnt. Halldóru er viðbrugðið fyrir það, hve dugleg hún er að ferðast bæði utanlands og innan. Hún hefir farið til Vesturheims, heim- sigrast á eftirkös’unum, getur' sótt ættingja og vini þar vestra, hann glaðst yfir því að vera haldið fyrirlestra um ísl'and og eigandi að 75.000 dollurum, sem' haft sýn.ngar á íslenzkri handa- er hans hluti. Marciano fékk 180. ] vinnu. Hvar sem Halldóra fer, 000 dollara. Tekjurnar af leiknum' flytur hún með sér sýningarmuni. , eru sagðar 550.000 dollarar. kvik- mynd og sjónvarp innifalið. * Flökiiiiai'vélin nfkastar síld a §ekiindu einifti Sildveiðiskipin útbúin vélum til þess að hausa síldina Nýlega birlist í danska blaðinu „Fyens Stiftstidend.e“ frásögn af nokkrum nýjungum í síldariðnaðinum. Segir þar frá nýjum vélum, sem fengnar eru frá firmanu Wallström í Gautaborg og notaðar eru í síldarverksmiðju í Odense. Blacíið birtir viðtal við verk- smiðjustjórann Bror Wallström, þar sem liann lýsir í fáum drá’.t- um þessum vélum, en auk þess að framleiða vélarnar rekur fyrir- þegar kommúnistastjórnin tók völd í Kína. Rússar þessir höfðu flutt til Kína eftir byllinguna. Flestir þessara manna voru kaup- menn og handverksmenn. Þeir lifðu venjulegu, góðu lífi í K’na, áður en kommúnistarnir tóku þar völd. Þeir voru þá svif’ir öll- um þegnrétti og þeim holað nið- ur í einhverjar þær hryllilegustu fangabúðir, sem fyrirfinnast í ýmissa þjóða heims og farið þess á leit við þær, að þær hjálpuðu hið skjó’as’.a þessu bágstadda fólki 1 Shanghai. Á næstu mánuðum munu því koma 25 þessara flóttamanna til Noregs. Það er norska flótta- mannaráðið, sem annast fyrir- greiðslu þeirra. Dagbladet, Osló. Ekki knefalthr-Mur sldtrun Rocky Marciano murkaði la Starza niður í 11. lotu. Fólk sfóð upp og öskraði af reiði. Öllum til hinnar mestu undr- handar „húkk“. Þetta var næstum unar slóð hinn 26 ára Roland la nákvæmlega eins og það, sem fyr- Starza á fólunum í nærfellt 11 ir einu ári og einum degi síðan lotur. Það var mikið lengur en hafði snúið hálfgerðum ósigri Fyrir nokkrum árum keypti Halldóra Móland, lílið býli fyrir utan Glerá, og hefir síðan átt þar heima, þótt hún sé skólastjóri Tóvinnuskólans á Svalbarði. En Tóvinnuskólann á Svalbarð. stofn- aði hún vegna þess, að enginn skóli í landinu tók á námsskrá kennslu í ullarvinnu. Hún vildi forða gamla, íslenzka tóskapnum frá gleymsku, þessari gömlu iðju, sem húsfreyjur liðinna alda keppt- ust um að halda í heiðri og hlutu alþjóða lof fyrlr. Þó Tóvinnu- skólinn á Svalbarði sé einhver fá- mennasti skóli landsins, hefir hann merkilegt starf með hönd- um og fylgist með iímanum. Síð- astliðið vor fór þar fram starfs- keppni í ullarvinnu. Halldóra Bjarnadóttir er Hún- vetningur, fædd að Ási í Vatns- dal 14. okt. 1873. Foreldrar henn- lilu fund.nn hornauga, þót.i ar yoru Bj5rg Jónsdóttir frá Háa- gerði á Skagaströnd og Bjarni Jónasson bóndi í Ási. Hér hefur aðeins verið s’ikl- Halldóra Bjarnadóttir Framliald af 4. síðu. | óþarfi að konur væru að hópa til fundarhalda. En tæki hans umfangsmikla útgerð og f.anrleiðir ennfremur hina víð- 11 frægu sænsku kryddsíld. Wallslröm segir skip þeirra , , , .... , Halldora for srna leið, hun vildr butn ul með velum, sem talci . . , síldina jerska úr sjónum, liausi slofna kvenfelog um a t ant, að á s;óru, rifjað upp nokkuð af hana og leggi í kryddlóg, en helzt 1 hven:l svelt’ og vafalaust því, sem Halldóra hefir látið sig síðan sigla skipin með jarm. j má rekja sogu margra kvenfe aga máli skipta. inn lil hajnar, og hefir síldin (norðanlands til þessa fundar a Aö en(j;ngu óska ég Halldóru Akureyn. | innilega til hamingju á afmælis- þá gengið í gegnum fyrsta stig verkunarinnar. Síldin er íslenzku kvenfélögin eiga Ilall- óaginn. Eg vona, að hún lifi það síðan tekin úr tunnunum, og dóru nllklð aö þakka. Hun hefir að sjá margar óskir rætast, og hún setl í vél, sem norski verk- hvatt könurnar’ sem 1 8trJalhyh, hún getið talið þjóð sinni trú um frœðingurinn Kloster frá Stav-[nm bua| 'll að ylnna Sanian’’ Þau,áður en líkur, að lykillinn að anger hefir fundið upp, en sem eru ótahn o11 breíln> sem Halldora gæfu og gengi hverrar þjóðar er Wallström hefir tryggt sér einkaleyfi á. Vél þessi flakar hefir skrifað konum úti um allt I land, út t.l nyrztu byggða og ; innstu dala. Og ekki kæmi mér Halldóru liafi verið margri sveita- síðan síídina, og er framleiðslu , tá óvart, þott mörg biefin hennar geta liennar em sud a sekundu. ......... Síldin er sett í heilu lagi í annan enda vé'.arinnar, og síð- an sér hún um verkið sjálf og hinir 44.562 áhorfendur, sem upp í sigur fyrir Marciano í borguðu 435.817 dollara í að-j viðureignlnni við Joe Walcott. gangseyri, höfðu búizt við. Það Munurinn var aðeins sá, að núna var almenn skoðun, að heims- gat mótstöðumaður hans risið á meistarinn RockyMarciano mundi fætur, eftir að dómarinn hafði „jafna hann við jöiðu“ áður en talið upp að fimm. 5 lotur væru liðnar. Þegar dómarinn loks í cnda 11 lotu blandaði sér í leikinn og stöðvaði hinn ójafna leik, var andlit la Starza orðið að blóði drifinni kássu. Síðustu mínúturn- ar, áður en dómarinn rétti hægri hendi Marcianós upp í loflið, sem merki þess, að hann hefði varið titilinn, hafði la Starza bókstaf- Hann heimtaði að halda áfram en dómarinn taldi áfiam upp að níu, áður en hann gaf leyfi sitt til þess. Marciano, sem var æs’ur í að gera alveg út af við mót- stöðumann sinn, lét nú enn í 20 sekúndur höggin rigna yfir hann, meðan áhorfendurnir risu úr sæt- skilar síldinni flalcaðri og úr- gangnum sér. Vélin er útbúin með sérstökum sjálfvirkum fjaðrastillingum, þannig að það skiptir ekki máli, hvort s’.ldln er stór eða smá, vélin stillir sig ejtir slœrð síldar- innar. Síldina veiða skip Wallström á hinum ýmsu miðum, og er þess getið í greininni, að eitt skipanna hafi komið með 800 tunnur til Odense frá íslandi. Er hér ekki á ferðinni nýjung, sem væri rannsóknar verð fyrir okkur íslendinga? Þegar við veið- um orðið svo lítið magn síldar, sem raun ber vitni, skapast aukin þörf fyrir að vinna liana sem mest. Uthafssíldveiðar okkar eru j konunni eins og sólargeisli í ' skammdeginu. Geisli, er ylj aði og vakti nýjar vonir. Halldóra hefir verið ri’stjóri að Hlín, ársiiti íslenzkra kvenna alla tíð, en nú er Hlín 35 ára. Hlín er merkilegt rit, þar fyrir meistarann. Og höggið, sem loks reið honum að fullu var ægi- þungt hægrihandarhögg, sem Marciano byrjaði niður við kné og enLi á höku hins unga boxara og um leið á eftir fylgdi vinstri um sínum og öskruðu af reiði. ■ ,, , , . v , ° italdar þrælavmna. Kannske gæti .................Dómarinn virtist nú, að slátrunin Walls.röm Jétt okkur þær? lega sagt verið hnefaleikabolti væri fullkomnuð, svo að hann stöðvaði leikinn með því að ganga á milli hnefaleikamannanna. Það skemmtilegasta við hnefaleik la Starza var, hve liðlega hann vék sér undan höggunum. En ef’ir að hann í 7 lotu hafði hlotið þungt Fréttamenn blaðsins eru áminntir um að senda því sem oftast fréttir af því helzta, sem gerist í þei;ra umdæmi, og fréttnæmt getur talizt. að una glaður við sitt, eins og hún hefur svo oft sag\ //. Á. S. Fró Bmverndarfélagi Ahureyrar Fyrsta vetrardag mun Barna- ei verndarfélag Akureyrar hafa brýnt fyrir okkur lesendum þjóð- fjársofnun f bænunl svo sem hollusta í fegurstri mynd. Marga venja hefir verið undanfar;n ár. kjörgripi hefur Hlín tint upp og Börn munu þá fara um bæinn og haldið til liaga. Mörgum þjóð- selja merki 0g bókina Sólhvörf, legum fróðleik hefir hún forðað en hán er gefin út árlega til frá gleymsku. Auk þess sem Hlín styrktar s-arfsemi barnaverndar- færir fréttir af kvenfélögunum og félaganna. A sunnudaginn verður færir þannig konurnar nær hvor kaffisala j Varðborg og jafnframt annari, flytur hún ýmiskonar einhyer skemmtiatriði. Þá verða ftóðleik, sem öllum er fengur í. 0g sýndar kvikmyndir í báðum Hlín er laus við allan úlfaþyt, biounum hvort heldur er um stjórnmál eða Það er VQn félagsinSj að bæjar. önnur æsingamál. Hún kem- ur hljóðlega til okkar á haustin, áður en vetur gengur í garð, og við sveitakonurnar hlökkum til, þegar hún kemur. búar sjái sér fært að styrkja gott málefni nú eins og að undanförnu og taki vel þessari fjársöfnun. Fyrsta markmið félagsins er að koma á stofn upp ökuheimili fyr- Ég hef ekki orðið vör við, að ir börn hér bæ — s’ofnun, sem vinsældir Hlínar hafi rénað, þrátt geti tekið börn tll umsjár um óá- fyrir aukna útgáfu bóka og t’ma- kveðinn tíma, ef móðirin veikist, ri’a. Vona ég, að Hlín standl af eða önnur a'.vik valda þvi að sér öll högg, og verði áfram sterk börnin geti ekki verið heima hjá í baráttunni fyrir að vernda öll sér. þjóðleg verðmæti sem bezt, svo ---------

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.