Íslendingur - 18.11.1953, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR
Miðvikudagur 18. nóvember 1953
Uá
Eru lenntaiál
henni á slig!
Eitt iurðulegt sjónarspil tveggja
menntairömuða þcssa bæjar
Þegar haustar að, heyrum við bjölluhljóm hér sunnan og ojan
af brekkunum. Það er verið að hringja til námsstunda í mennta-
setrum staðarins. Akureyri hejir verið mikill skólabær, og ckki
hejir hann minnkað sem slíkur við það, að öllum Wiglingum
bæjarins er nú gert að skyldu að kúra tveimur árum lengur á
skólabekk en áður var, hvort sem þeim er það Ijúft eða leitt.
Hví ekki að byggja
virkjun fyrir fjárveitingu
til menntamála?
Álta xnánuði ársins, hvern ein-
asta rúmheigan morgun, sem guð
gefur yf.r, sjáum við hópa ung-
menna sireyma suður og upp á
brekkurnar. Böxnin eru með
axlarskjóðu lafandi sér á hiið,
en nemendur æðri skóla með
gljáandi skjalatöskur hangandi í
annarri hvorri hendinni.
Virðulegir kennararnir, í sið-
frökkum og með hallalausa
hatta, skálma um strætin, og and-
lit þeirra eru meitluð þessum
kennimannsgáfnasvip, sem heil
atómsprengja fengi ekki haggað.
Enda er það engin furða, þótt
þeir séu áhyggjufullir á svip, því
að þessari stétt manna er gert
að koma rúmum fimmtíu millj-
ónum króna af ríkisfé í lóg,
á ári hverju, en það er nánast
andvirði Laxárvirkjunarinnar
nýju. Já, vel að merkja. Laxár-
virkjunin nýja. Eg veit ekki hvort
það er alvitlaus hugmynd, að
leggja niður allt skólahald í eitt
ár og senda alla kennara, konur
og karla, og alla verkfæra nem-
endur úr skólunum t. d. austur á
Iand og láta þau byggja þar orku-
ver á stærð við nýju Laxárvirkj-
un. Húsmæðrakennarar Iandsins
æ’.tu að geta séð mannskapnum
fyrir lífsnæringu, hinir spreng-
lærðu kennarar í verkfræðideild
háskólans ættu að ge‘a „konstrú-
erað“ verkið og verknámsdeildar-
kennararnir va;ru líklega ekki í
vandræðum með smíðarnar. Sem
sagt. skruddurnar vrðu látnar ryk
falla í eitt ár, og eitlhvað mætti
gera með skó'ahallirnar á t'murn
hinna heilsusp ltandi íbúða. Ég
efas’ ekki um, að h:n mæta kenn-
aras'étt okkar mundi gleðiast yf-
ir því að fá einu sinni að biggia
laun sín fvrir verk, sem komið
hefir út á þeim svitanum.
Fyrr má nú rofa en
fótbrjófa.
Ég las hérna um daginn ákaf-
lega ánægjulega grein í fundar-
gerð fræðsluráðs Akureyrarbæj-
ar. Hún bar töluliðinn 7 og hljóð-
ar á þessa leið: „Skólastjóri Gagn-
fræðaskólans las upp umsóknir
um undanþágu frá skólavist í vet-
ur fyrir nokkra nemendur, og
höfðu aðstandendur flestra þeirra
fullyr', að þeir myndu koma í
skólann næs'.a ár. í vetur hafa
þeir atvinnu, en flestir eru þeir
frá mjög játækum heimilum.
Fræðsluiáð samþykkti að veita
undanþágurnar.“ Það er ekkert
smáræði, sem fátæklingarnir eiga
þessum örlátu fræðsluráðsmönn-
um að þakka. Ekkert minna en
matbjörgina í vetur. Manni finns'
nú vera farið að harðna á daln-
um, þegar það er á valdi átta
eðalborinna nefndarmanna hvort
fullfrískum, vinnufærum ungling-
urn er heimilt að'vinna sér fyrir
lifsviðurværi eða ekki. Hér skal
þó á engan hátt rýrð virðing
þeirra ágætu manna, sem sæti
eiga í þessu cjæmalausa ráði, því
að ég geri ekki ráð fyrir að nokk-
ur þeirra hafi seilst eftir því
valdi, sem þeim er þar fengið í
hendur. Það er með þá eins og
hermenn stríðsþjóðanna, þeir
verða að skjóta begar og á þá,
sem þeim er sagt. Þessu hæf.r
v.'ssulega öfugmælainálshátturinn,
„fyrr má nú rota en fótbrjóta.“
Úlsen - Ólsen
mennfafrömuðanna.
Áður en við skiljum við þessi
dæmalausu milljónamál málanna
menntamálin, skulum við lita inn
í virðulegan starfssal hér í bæn-
um, þar sem þeir sitja tveir æðstu
menn skólanna hér á Akureyri,
þeir Þórarinn Björnsson skóla-
meistari og Þors'einn M. Jónsson
skólastjóri. Við viljum sannarlega
ekki draga í efa gáfur, lærdóm
eða frábæra mannkosti þessara
manna. En einmitt þess vegna
undrumsl við athafnir þeirra um
hábjartan vinnudaginn.
Svo sem kunnugt er, hlaut
Menntaskólinn á Akureyri í fyrra-
vetur rét'indi til þess að starf-
rækja miðskóladeild áfram, svo
sem verið hefir. Við þessa breyt-
ingú á fræðslulögunum skapaðist
nú þetta voðalega vandamál,
hvaða neméndur ættu að fara í
Gagnfræðaskólann og hvaða nem-
endur ættu að fara í Menntaskól-
ann, þegar Barnaskólanum lauk.
Hér var þó aðeins um að ræða
börn af Akureyri. Hvaðanæva
anne.rsstaðar að má'ttu börnin
ráða því sjálf, í hvaða skóla þau
að ríðo
færu. En hér á Akureyri var það
útilokað, að sjálfsákvörðunarrétt-
ur barnanna og aðstandenda
þeirra mœtti koma til. Þeir virðu-
legu skólamenn, Þórarinn og Þor-
sleinn, settust því niður til þess
að finna upp þyngdarlögmál til
þess að láta nemendurna falla
eftir inn í skólana sína. Og lög-
málið leystu þeir eins og spila-
þraut, eða bara Ólsen — Ólsen.
Fyrst tóku þeir samt nokkra „jók-
era“ úr spilunum þannig: Þor-
steinn ' ók allstóran hóp, sem feng-
ið hafði lélegastar einkunnir við
brotlför úr Barnaskólanum. Síð-
an lögðu þeir til hliðar börn
kennaranna, sem störfuðu við
skólana, þau máttu ráða þvi sjálf,
í hvorn skólann þau færu. Og þá
hófst spilamennskaiu Þorsteinn
gaf fjögur spil. Það voru fjórir
e'nkunnahæslu nemendurnir. Þar
af dró Þórarinn eitt, og fór sá
nemandi í Menn'askólann. Síðan
voru gefin önnur fjögur spil og
þar af dró Þórarinn eitt. Svona var
haldið áfram niður eftir eink-
unnastiganum, að Þórarinn fékk
eitt barn af hverjum fjórum, en
Þorsteinn hitt. En spilamennsk-
unni lauk þannig, að Þorsteinn
vann greinilega. Þórarinn sagði
bara Ólsen, en Þorsteinn Ólsen—
Ólsen. Endirinn varð sá, að Þór-
arinn hlaut dýrara kynið að mikl-
um meiri hluta, og verður ekki
annað séð, en að Menn'askólinn
endi sem kvennaskóli, ef svona
tekst til ár eftir ár.
Hvers eiga Akureyringar
að gjalda?
En hvers eiga Akureyringar ar'
að gjalda? Hvaða gestaþraut-
ir eru þetta eiginlega með
s jáljsákvörð unarréll einstakl-
Tvennar rímur,
Bieringsborgar rímur og Þorsteins rím-
ur jagra, ejtir Símon Dalaskáld.
— Snæbjörn Jónsson. Rv. 1953. —
Þessi bók hefur borizt mér í
hendui', og má vel fara um hana
fáeinum orðum.
Hér verður enginn nýr dómur
látinn ganga um ljóðagerð Sím-
onar. Þjóðin hefur þegar fyrir
löngu kveðið upp héraðsdóm um
Ijóð hans, og Matthías, Snæbjörn
Jónsson ogSveinbjörn áDraghálsi
síðan — mildaðan yfirdóm. Má
Símon dável við þau dómsúrslit
una þar sem hann si'ur nú — inn-
arlega í höll Braga á hinn óæðra frá Símoni lil Björns Jónssonar í
bekk. Þórukoti, 11 erindi. En því er
Dalaskáldinu hefur drjúgum lxans getlð hér, að þar má enn
verið brugðið um orðahnoð og I finna falleg erindi eftir Símon,
hafa kunnað skil á réttu og röngu
urn áherzlur. Er þeim því báðum
vorkunn. En læiðum og „upplýst-
um“ skáldum, er enn í dag tíðka
slík lýti, er engin vorkunn.
Fyrir þessari bók er skýr og
greinargóður formáli úlgefand-
aiis (Snb. J.) um geymd og sam-
anburð þessara tvennra rímna,
sem ekki hafa verið prentaðar áð-
ur, og eru ortar af S.'moni með
um það bil 40 ára millibili.
1 handrit fyrri rímnanna hefur
vantað 14 erindin fyrstu. Hefur
líklega Snæbjörn sjálfur (eða ef
til vill frændi hans, Sveinbj. skáld
á Draghálsi) hlaðið upp í það
skarð, og má það telja mæta-vel
gert. Þessi erindi eru liœkkuð
stæling af Símoni, en laus við alla
höfundargalla hans.
Bókarauki fer á eftir rímunum.
Er hann fyrri hluti úr ljóffabréfi
rangar áherzlur. Eg fór all-ræki-
lega í gegnum þessa bók til að að-
gæta þau lýti, og að vísu þóttu
mér þau ærið mörg. Ég taldi
áherzluvillurnar, þangað til þær
voru orðnar 114, og er þá lokið
bl^. 64 í bókinni. Sleppti ég þó
þeini áherzlulýtum, þar sem end-
ingar orða eru notaðar til að
mynda endarím við gild áherzlu-
orð, — og er það þó rangt, — en
svo afar-algengt hjá samtíðar-
skáldum Símonar og okkar, að
mér virðist hann um þá sök ekki
miklu syndugri en margir aðrir.
Villur Símonar urðu hér til jafn-
aðar um það bil í 4.—5. hverju
erindi.
Til samanburðar taldi ég svo
samskonar áherzluvillur hjá einu
af samtíðar-rímnaskáldum Símon-
Ásmundi Sigurðssyni (frá
inganna? Það vœri jróðlegt
að vita, livar lög mæla fyrir
svona spilakúnstum tveggja
œðstu manna skólamanna hér
í bœ. Það er sannarlega kom-
inn tími til þess að endurskoða
jræðslulöggjöf vora, sem ég jœ
ekki betur séð en að sé komin
úr þeitn stakk, sem henni var í
upphaji sniðinn, og setja í
hana, þó eklci vœri nema jáein
„paragröfl“, sem sœmilega
mœtti við una.
Bárðartjörn) í 105 fyrstu erind-
unum í Finnboga rímum ramma,
sem, að áherzluvillum slepptum,
eru engu miður kveðnar en rímur
Símonar yfir höfuð. — Niður-
staðan hjá Ásmundi varð: 35
villur í 105 erindum, er verður
eins og til dæmis þessa gallalausu
og vel kveðnu hringhendu á bls.
142:
Værðum grandar höldum hjé
Hræsvelgs andinn skæði,
gnötrar landið eins og á
einum standi þræði.
I bókarlok er Eftirmáli í Ijóð-
um, efalaust eftir útgefanda sjálf-
an. Eru það 5 erindi áttmælt, —
lofkvæ’ði um Símon, og kalla ég,
að höfundur hafi komizt meira en
laglega út af því.
Snæbjörn Jónsson hefur nú tek-
ið drengilega í strenginn um að
lialda S.'moni til litar. Enginn
þarf að segja, að hann liggi óbætt-
ur hjá garði. — En eitt er mér
mikil ráðgáta. Kveð ég þar til
ráðningar Snæbjörn Jónsson og
aðra skáldræna kunnáttumenn uni
ríinur og rímnahöfunda. — Hvers
vegna eru ekki gefnar út rímur,
sem enn liggja óprentaðar í hand-
ritum, eftir eldri og markverðari
höfunda en Símon? Vil ég þar
nefna til dæmis: sr. Eirík Halls-
til jafnaðar ein villa í 3. hverju SOn’ JÓn Þorsteinsson úr Fjörð'
erindi. „Þímon“ stenzt því prófið Um’ Guðbrand Einarsson og III-
Þessar línur eru ekki til þess
skrifaðar að níða á nokkurn hátt
þessa tvo skólastjórnendur hér í
bæ, sem báðir eru mínir fyrrver-
andi lærifeður. En ég fæ ekki
varist undrun yfir því, að einmitt
þessir menn skuli láta hafa sig í
að Ieika þann skollaleik, sem hér
að framan er lýst. Ég hef ávallt
verið því fylgjandi, að hér við
Menntaskólann starfaði miðskóla-
deild, en mér finnst hún dýru
verði keypt, ef ekki er hægt að fá
hana nema með því móti, að í
hana séu nemendurnir dregnir
eins og sauðkindur í skilarétt, og
mér finnst það sannarlega fyrir
neðan virðingu hinna tveggja
ágætu skólamanna að tróna þar
í þessum leik, — skákar Ásmundi
um að sneiða hjá áherzluvillum.
En báðir eru nokkuð breyskir!
Ekki hef ég fundið í þessari
bók (lil bls. 107), eftir Símon,
nema eina opnu hreina af áherzlu-
villuni, og er það bls. 48—49. Þar
er líka meginhlutinn mansöngur.
En í mansöngvum Símonar, þar
sem hann er frjálsari um efni,
gætir minna áherzlu-árekstra.
Hvorki Símon né Ásmundur
yfir sem eins konar rétlarstjórar.
Til miðskólanáms í mennta-
skóla á vissulega að gilda, sem
áður, sérstakt próf, og á öllum
að vera frjálst að ganga undir
Jrað próf. Til mála gæti og komið
að þeir, sem hlotið hefðu lil-
skilda einkunn við landspróf,
gœtu valið um það sjáljir í hvorn
skólann þeir færu. En það fyrir-
komulag, sem hér hefir verið
haft, er langt frá því að vera
vansalaus\
Vignir Guðmundsson.
uga Helgason, og þannig mætti
marga telja. Útgáfa slíkra rímna
hefði mikla málsögulega þýðingu,
og sala þeirra sízt vafasamari en
á rímum Símonar.
Ctgáfa þessara rímna um próf-
arkaleslur og prentun er með
ágætum. Samt skal á það bent að
síðustu, að í fyrs'a erindi á bls.
107 sýnist mér, að mannsnafnið
Þorbjörn eigi að vera Þorgils, og
virð.st það auðráðið af sambandi
efnisins. Þetta gæti engu s.'ður
verið skrifvilla í handritinu en
prentvilla.
15. nóv. 1953.
Konráð Vilhjálmsson.
Frétfamenn blaðsins
eru áminntir um að senda því
sem oftast fréttir af því helzta,
sem gerist í þeirra umdæmi, og
fréltnæmt getur talizt.