Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 18.11.1953, Blaðsíða 5

Íslendingur - 18.11.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. nóvember 1953 ISLENDINGUR s ÆSKAN OG FRAMTIÐIN Frá sambándsþingi S U S Kflsnós Jónsson clþm. endnr- kflsinn formaður hMíiis Frá „Verði“, íélagi ungra Sjálf- stæðismanna á Akureyri sóttu 12 fulltrúar þingið. Magnús Jónsson alþm. var end- urkjörinn formaður sambandsins, en með honum í aðalstjórn þess: Geir Hallgrímsson Reykjavík, Guðm. H. Garðarsson Rvík, Gunnar Helgason Rvík, Gunnar G. Schram Akureyri, Matthías Bjarnason ísafirði og Siggeir Björnsson Holti. Auk þess voru 5 menn kjörnir í varastjórn. í þinglok þakkaði Magnús Jónsson það traust, sem sér hefði verið sýnt, og utanbæjarmönnum komuna, sem margir voru komnir um langan veg. Hvatti hann þing- fulltrúa til að standa trúlega vörð um heill og heiður þjóðarinnar og vinna einhuga að eflingu Sjálf stæðisflokksins. Þá tók Matthías Bjarnason i ísafirði til máls, þakkaði reyk- vísku fulltrúunum ágætar viðtök- Fundarstjórar á þingfundum ur og aðbúnað á þinginu og bað voru: Mat'hías Bjarnason ísa- þingfulltrúa mlnnast Sjálfstæðis- firði, Gunnar Sigurðsson Selja- flokksins og stefnu hans með fer- tungu, Bragi Friðriksson, Reykja- földu húrrahrópi. vík, Friðrik Sigurbjörnsson Rvk, Að því búnu sleit formaðui Siggeir Björnsson Holti á Siðu, þinginu, er var hið fjölsóttasta Vignir Guðmundsson Akureyri sem háð hefir verið. og Ingimar Einarsson Sandgerði. 12. þing Sambands ungra Sjálf- stæðismanna var háð í Reykjavík dagana 6.—8. nóvember. Sóttu það hátt á annað hundrað full- trúa hvaðanæva af landinu. Formaður sambandsins, Magn- ús Jónsson alþingismaður, setti þingið og flulti skýrslu um störf þess s.l. kjörtímabil, en síðan var kosið í fastar nefndir. Sátu þær að störfum síðari hluta dags, en um kvöldið var aftur þingfundur, þar sem formenn eða aðrir full- trúar hinna ýmsu félaga úti um land skýrðu frá starfsemi þeirra á undanförnum tveim árum. Laugardaginn 7. nóvember var fundur fyrir hódegi og annar síð- degis. Voru þá ræddar ályktanir nefndanna og gengið til atkvæða um þær að umræðum loknum. Daginn eftir (sunnud. 8. nóv.) var enn haldið áfram að skila nefndarályklunum, og voru þrír fundir þann dag. Á síðasta fund- inuni fór fíam kosning í stjórn sambandsins na»ta kjörtímabil. wrnmm frá brottför tveggja háttsettra rúnaðarmanna úr Framsóknar- félagi Akureyrar samanborið vií 'iað rúm, er hann sjálfur eyddi : fyrra, er einn maður sagði sig úr Sjálfstæðisfélagi Akureyrar. Þá hafi hann látið sér nægja 21 línu, en íslendingur notaði nær 100. Og í vikimni, sem Dagur hafi birt fregnina í fyrra, hafi blaðið komið tvisvar út í vikunni, alls 20 síður, en Islendingur hafi aðeins verið 8 síður, þegar Marteinn og Krislófer hlupu leið sína! Framhald á 6. síðu. vg////////y//zMmy'//, - '///& Að sjá margfalt. Einu sinni voru nokkrir ungl- ingspiltar að æfa skotfimi sína. Stílltu þeír tómri brennivíns- flösku upp á stein í hæfilegrí fjarlægð, og skyldi hún vera skot- rnarkið. Reyndu þeir nú um hríð hæfni sína með splunkunýjum riffli en heppnaðist ekki að hitta. Kom þá til þeirra maður mjög við öl og beiddist þess að mega reyna. Piltar leyfðu það og þugð- ust henda gaman að, þar eð mað- urinn var all-reikull í spori. En j Framhald af 4. síðu. svo fór, að maðurinn tvístraði prjóna og sm’ða, búa til úr leðri flöskunni við fyrsta skot. Urðujog fleiru, en þá þarf að byrja drengirnir furðu lostnir og snenuna að hugsa fyrir gjöfun- spurðu, hvernig í ósköpunum um, ef mörgum þarf að gefa. Ég hann hefði farið að. „0, ég skaul hef þekkt koi]ur, sem voru nær bara í miðjan hópinn,“ svaraði því allt árið að búa út jólagjafir maðurinn. í hjáverkum sínum, en það er Saga þessi riíjast upp fyrir óvenjuleg fyrirhyggja, því þó manni við lestur síðasta Dags, ekki sé nema rúmur mánuður til Áiykíon þings SUS um öryggi Ms 09 þjóðnr Eftirfarandi ályktun í varnar- og ulanríkismálum var samþykkt samhljóða á þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna: 12. þing Sambands ungra Sjálf- stæðismanna lýsir eindregnum stuðningi sínum við þá utanríkis- stefnu, sem fylgt hefir verið á undanförnum árum, og ítrekar fyrri yfirlýsingar um að sjálf stæði og frelsi landsins verði sem bezt tryggt með samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir, sem á grundvelli svipaðra lífsviðhorfa hafa slegið skjaldborg um frelsi þjóðanna Og einstaklinga þeirra með alheimsfrið fyrir auguin. Þingið lelur að vegna hins tví- sýna ástands í alþjóðamálum, er skapazt hefir af heimsyfirráða- stefnu kommúnista, sé nauðsyn- Iegt að hafa varnir í landinu með- an núverandi hættuástand varir. Telur þingið jafnframt tímabært, að hið opinbera láli fara fram at- hugun á því hvaða skerf lands- menn gælu lagt af mörkum til ör- yggisgæzlu landsins. Telur þingið rélt, að íslending- tr taki sem fyrst í eigin hendur ekstur Keflavíkurvallar og fram :væmdir allar, er leiða af dvöl varnarliðsins hér. Leggur þingið því áherzlu á, að hinir erlendu verktakar hverfi brott héðan og lýsir vanþóknun sinni á því, hversu framferði þess ara aðila að undanförnu hefir leitt til árekstra við íslenzka starfsmenn á Keflavíkurflugvelli Þingið telur að hér eftir sem tingað til verði að fylgja því sjónarntiði að gera nauðsynlegar treytingar á varnarsamningn ,g framkvæmd hans, í samræmi við fengna reynslu, þannig að jafnan sé gætt fyllstu hagsmuna íslendinga. Leggur þingið í því sambandi áherzlu á, að fram- kvæntdir á vegunt varnarliðsins dragi ekki óhæfilega vinnuafl frá a'vinnuvegum landsmanna. Jafnframt verði þegar í stað bætt úr öllunt þeim misfellum, er rísa kunna af dvöl varnarliðsins hér á landi. Raddir kvenna Avarp þiisgs S 1’ S til íslenzkrar æsku Tóljta sambandsfnng ungra Sjálfstœðismanna samþyhkti eftir- jarandi ávarp til íslenzhrar œshu: 12. Jnng Sambands ungra Sjálfstœðismanna, haldið í Reyhjavíh dagana 6.—8. nóvember 1953, sendir öllum íslenzhum œskulýð kveðju og árnaðaróskir, um leið og þingið vekur athygli á grund- vallaratriðum Sjálfstœðisstefnunnar og þeim verkefmím, sem ungir Sjálfstœðismenn telja nú unga jólkið þurja að sameinast um: Það œskujólk, sem fylkt hejir sér undir merki Sjálfstœðisflokks- ins telur frelsi einslaklinga og þjóðar og manngildi einstaklinganna undirstöðu andlegrar og ejnahagslegrar jramsóknar þjóðarinnar. Þeir telja að örva verði til starja og dáða liverja þá góðu hœfileika, sem búa í œskumönnum þjóðarinnar, en til þess þarf að leggja megináherzlu á að þroska með sérlwerjum œskumanni jrjálsan anda, sjáljstœða og heilbrigða dómgrci/id, sjálfsbjargarhvöt og ábyrgðartilfinningu. Sjáljstœðisslefnan lúlkar þessa líjsskoðun, og því viljum vér sameina alla jrjálshuga og þjóðholla œskumenn til barátlu jyrir auknum jramförum í landinu á grundvelli Sjálfstœðis- stefnunnar. Ungir Sjálfstœðismenn haja nú á 12. þingi sínu gert ályktanir um þau mál, sem þeir lelja mestu varða fyrir œskulýð þjóðarinnar, en eftirjarandi alriði vilja þeir leggja sérstaka álierzlu á: 1. Að íslenzka þjóðin standi trúlega vörð um sjálfstœði landsins og skipi sér œtið í sveit þeirra þjóða, sem vilja að lög og rétt- ur ráði í heiminum og hver þjóð hafi rétt til að ráða sjálf sínum málum. Jafnframt lýsir þingið yfir samúð sinni með öllum þeim þjóðum, sem frelsi eru sviptar og óslcar þeim sig- urs í baráttu sinni. 2. Að þjóðin fái sem fyrst nýja stjórnarskrá, sem tryggi lýðrœði og mannrétlindi svo sem auðið er og stuðli að heilbrigðum stjórnarhátttim í landinu. 3. Að áherzla sé lögð á að efla sem mest menningu og andlegan þroska þjóðjélagsborgaranna og ala œskulýð þjóðarinnar í fullri meðvilund um skyldur jrjáls cinstaklings í lýðrœðis- þjóðfélagi. 4. Að atvinnuvegir þjóðarinnar verði efldir svo, að sérhver vinnufœr maður geti haft atvinnu við þjóðnýt störj og þjóðin slaðið á eigin jótum fjárhagslega. i 5. Að frjálsrœði ríki í viðskiptum og framkvœmdum, atorku- samir œskumenn studdir til sjáljsbjargar og framtak og sjáljs- bjargarviðleitni ekki hejt með óhœfilegum skattálögum. 6. Að enginn þurfi vegna sjúkdóma eða elli. að búa við skort. Ungir Sjálfstœðismenn telja óhjákvœmilegt til verndar menningu þjóðarinnar og frelsi, að allur lýðræðissinnaður œskulýður í land- inu fylhi sér gegn hinni kommúnistisku einrœðis- og ógnarstefnu, sem nú er mesta hœltan fyrir frelsi og friði í heiminum. Ungir Sjálfslœðismenn eru þess sannfœrðir, að íslenzka þjóð- in geti ált glœsilega jramtíð í landi sínu, ef hún er trygg eðli sínu og menningararfleifð, elur með sér góðvild og skilning á högum með- borgaranna í stað úlfúðar og stéttarígs, sýnir stórhug og djörfung við að byggja upp landið og hagnýta auðlindir þess, lœlur sann- leika og réttsýni vera leiðarstjörnuna í lífi og starfi sínu og lœlur aldrei undan síga, ef ráðist er gegn lögmœtum réttindum hennar eða reynt að skerða sjálfstœði hennar og sjáljsákvörðunarrétt. þar sem rifstjórinn er að fjarg viðrast yfir því, hve miklu rúmi íslendingur hafi evtt í að segja ■ setn tínia hafa. jólanna, er ýmislegt hægt að búa til lteirna á þeint tíma fyrir þá, KOKUR MEÐ LITLUM EÐA ENGUM EGGJUM. Haframjölsterta, — 2 bollar hveiti, 2 bollar haframjöl, 1 bolli sykur, V-> tsk. natron, y» bolli ný- mjólk, 250 gr. smjörlíki. Mjölinu, sykrinum og natroninu blandað saman, sntjörlíkið mulið í, vætt með mjólkinni, bakað í tveim til þrem lagkökumótum. Lagt eaman með sultu, þegar kökurnar eru kaldar. Kaffi- eða mokkakaka. 3 msk. smjör, 1 bolli sykur, 1 egg, bolli sterkt kaffi, U/2 bolli hveiti, 2 tsk. lyftiduft. Glassur: 1 bolli flórsykur, 2 msk. vatn, grænn lit- ur. Smjör, sykur og egg hrært létt og ljóst, helmingur hveitisins og lyftidufiið sigtað í, vætt með kafí- inu og það, sem eftir er af hveit- inu sig'að saman við. Bakað í smurðu og hveiti stráðu lagköku- móti. Kakan smurð með ljósgræn- um „glassur“, þegar hún er köld. Söxuðum möndlum stráð yfir. Ódýr ávaxtakaka. 5 dl. hveiti, 3 tsk. lyftiduft, 22-/» dl. sykur, 2/, dl. 'mjólk, ca. 2 matsk. bráðií smjörlíki, 1 egg (má sleppa). — Hveiti, lyftiduft og sykur sigta? saman, vætt í með mjólk, smjör líki og eggi. Hellt í smurða ofn skúffu. Ofan í deigið er stungic smáskornum ávöxtuni. Nota mi hvaða ávexti sem er: rúsínur, epl (ný eða þurrkuð), gráfíkjur o; sultaðan appelsínubörk. Sykr eða kanelsykri stráð yfir kökuna bökuð við hæ'gan hita í ca. */ klukkustund.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.