Íslendingur


Íslendingur - 05.05.1954, Blaðsíða 8

Íslendingur - 05.05.1954, Blaðsíða 8
Me:saS í Akureyrarkirkju kl. 10 ár- degis á sunnudaginn. — P. S. Ferming i Lögmannshl.'ðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. — P. S. Til Sólheimadrengsins, afhent blað- inu kr. 100,00 frá M. 6. Kaþólska kapellan (Eyrarlandsvcg 26). — Lágmessa kl. 10,30 árdegis á sunnudaginn, sem er 3. sunnudagur eft- ir páska. Ollum er heimill aðgangur við messur. Hjálprœðisherinn. í kvöld (miðviku- dag) kl. 8,30 opinber sarakoma. Löti- nant Jörundsson stjórnar. — Sunnudag kl. 2 e. h. sunnudagaskóli, kl. 4 e. h. útiramkoma og kl. 8,30 e. h. samkoma. Allir velkomnir! I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjallkonan heldur fund nœstk. mánudag á venju- legum stað og tíma. Venjuleg fundar- störf. Kosning fulltrúa á umdæmis- stúkuþing og stórstúkuþing. — Kosið í húsráð o. fl. Húsmœðraskólajélag Akureyrar held- ur aðalfund föstudagskvöld 7. maí kl. 8,30 í Húsmæðraskólanum. Venjuleg aðalfundarstörf. — Kaffidrykkja eftir fund. Stjórnin. Hjónaband. Þann 1. maí sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Johanna Birgitte Vinther og Karl Fritjof Hovgaard skósmiður. Iljónin voru gefin saman í Akureyrarkirkju. Fimmtugur er í dag Hjálmar Hall- dórsson sjómaður, Norðurgötu 12 hér í bæ. I.O.O.F. — 136578>/2 — Eldri-dansa-klúbburinn lieldur síð- asta dansleik sinn að þessu sinni laug- ardaginn 8. þ. m. kl. 9 í Alþýðuhúsinu. Frá Goljklúbbnum: Höggakeppni með forgjöf var háð s. 1. laugardag. — Keppendur voru 19. ELtir u.ðu: Agúst Óiafsoon, m. 80 högg nettó, Jóh. Gauti m. 81 högg og Jón Guðmundsson m. 81 högg. „NÚ ER HLÁTUR NÝVAKINN" nefnist lítil bók, sem nýkomin er út frá Bókaútgáfunni „Bloss- inn‘ hér í bæ. Hefir hún inni að halda nokkrar stuttar gamansög- ur og kviðlinga, en flestar eru sögurnar eða skrítlurnar ramm- íslenzkar og sannar, að svo miklu leyti sem sögur, er ganga manna í milli, áður en þær eru skráðar, gela talizt það. Rósberg G. Snædal hefir 6afn- að efninu, skráselt og búið undir prentun. Getur hann þess í for- málsorðum, að hér sé um að ræða einskonar systurbók við gaman- vísnakverið „Nú er ég kátur nafni minn,“ cr út kom frá sama for- lagi fyrir nokkrum árum og seld- ist upp í 1. útgáfu á nokkrum vik- um. Bókin er prentuð í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. og er 4 ark- ir að stærð. Miðvikudagur 5. maí 1954 Annáll lslendings APRÍL: Samvaxnir tvíburar fæðast andvana í Vestmannaeyjum. * Fjögurra ára telpa í Hafnarfi.’ði varð undir olíubíl og fótbrotnaði illa. ViciuiiskolB AkurcjTiir tckur til starfa SO. iiiaí Vinnuskóli Akureyrar starfar á fímabilinu fró 20. maí til 20. sept. n.k. eða Í4 mónuði. Verkefni skól- ans verður: Fiskþurrkun og garðrækt. Ákveðið er að taka í skólann börn ó aldrinum 11, 12 og 13 óra Tilhögun verður sú, að börnin vinni annan daginn við fiskþurrk- un, en hinn við garðrækt. Garðræktin. Skólinn leggur til ókeypis kenn- ara, áhöld, útsæði og áburð. — Verður börnunum grei't með væntanlegri uppskeru, allt að 8- faldri, en það sem fram yfir er, gengur lil Vinnuskólans. Stjórn skólans mun og aðstoða á allan hátt við sölu jarðávaxtanna. Börnunum verður úthlutaður reitur til matjurlaræktar. Mun skólinn sjá um útvegun á plönt- um, en börnin greiði sjálf and- virði þeirra. Fiskverkunin. Tekinn verður þveginn sallfisk- ur til sólþurrkunar á fiskigrind- um á svæði norðan Glerár. Börn- in, sem þar vinna, mæti þann dag- inn, sem ekki er unnið við garð- ræktina, til vinnu við fiskinn. Á- kveðið er að greiða börnunum nokkra byrjunargreiðslu á klst., en endanlega greitt við skólasli', eftir því sem -fiskverkunin gefur af sér. Þau börn, sem óska eftir vinnu í skólanum, eru skuldbund in að vinna jöfnum höndum við garðrækt og fiskþurrkun. Umsóknir fyrir 12. maí. Allar nánari upplýsingar gefui Vinnuskólanefndin. Símar 1334 og 1645. Skriflegar umsóknir um vinnu í skólanum þurfa að hafa borizt fyrir 12. maí n. k. í Bóka- verzl. Eddq h.f., Akureyri. Vinnuskólanefndina skipa: Árni Bjarnarson, formaður, Guðmundur Jörundsson, útgerð- armaður, frú Guðrún Guðvarðar- dóltir og frú Hlín Jónsdóttir. Jírti hvenféiaginu Hlíf Kvenfélagið HJíf þakkar bæjarbúum ágæla þátttöku í íjáröflun félagsins á sumardaginn fyrsta, nú sem fyrr. Þá vill félagið færa sérstakar þakkir hinum mörgu, sem með beinu starfi jða fyrirgreiðslu tóku virkan þátt í fjáröflun dagsins, þar á meðal börnum og fullorðnum, sem skemmtu eða að- toðuðu á barnaskemmtununum í Sam- komuhúsinu og önnuðust merkjasölu dagsins, forstjórum kvikmyndahúsanna, er gáfu aðgangseyri frá síðdegissýning unum, stjórn Ifótels KEA fyrir frá bæra lipurð í sambandi við kaffisöluna og eiganda Brauðgerðarhúss Kristján- ar leikskála til afnota fyrir börnin, þegar veður leyfir ekki úlivi.t. Ýmis lcgt fleira kemur til greina, sem gera mætti dagheimilinu til bóta, en óvíst, hvort fjárhagurinn leyfir meiri fram- kvæmdir. Aðsókn að Pálmholti hefii aldrei verið meiri en nú í vor, og sýnir það ótvírætt, að stofnunin nýtur vin- sælda bæjarbúa og kemur þeim í góð- ar þarfir. Kvenfélagið Hlíf óskar bæjarbúum illum gleði og hagsældar á sumrinu. F.h. Kvenfélagsins Hlífar. Elinborg Jónsdóttir. vegna t.'Sara og meira flugs, þá er enn enginn hörgull á flug- mönnum né flugvélavirkjum. Flugskólinn Þytur í Reykjavík er mjög sóttur, en auk þess er búið að viðurkenna flugvirkjun sem sérstaka iðngrein með iðnskóla- námi. Samtalið varð nú ekki öllu lengra, en eftir því sem oss skild- ist á fulltrúanum, geta Akureyr- ingar skroppið lil Reykjavíkur að morgni og verið komnir þangað í miðdegisverð hjá kunn- ingjum eða frændum og komiö helm aftur að kveldi og hlýtt þar á seinni fréttirnar í útvarpinu. Eins og kunnugt er, hefir Flug- élag íslands h.f, afgreiðslu hér í bæ að Kaupvangsstræti 4, og veit- r Kristinn Jónsson henni for- slöðu. TVEIR SAMSÖNGVAR Framh. af 1. síðu ljósstafir logá), Ora pro nobis eftir Piccalomini og þó einkum tvö síðustu lögin eða verkin á skránni: Þáttur úr oratóríinu Árstíðirnar eftir Haydn og Hirð- ingjar eftir Schumann, sem fór kórnum einkar vel úr hendi. — Sýndi kórinn, einkum er á söng- skrána leið, að hann býr yfir all- miklum þrótti, þólt ekki skipuðu hann nema 26 manns. Þá er kórn- um mikill styrkur að njóta aöstoö ar hins mikilhæfa píanóleikara, frú Margrétar Eiríksdóttur. í helgitónverkinu Ora pro uob.’s vakti einsöngur Kristins Þorstoinssonar sérstaka ánægju fyrir næma túlkun og hrífandi ödd, er á'ti s:nn drjúga þátt í Barn á fjórða ári verður undir bíl í Hlíðarhverfi í Reykjavík og bíður bana. Um 70 manns á Seltjarnarnesi veik- ist af svonefndum Taugaveikibróður (paratyphus). Veikin rakin til kýr í kúabúi á nesinu, er seldi ógerilsneydda mjólk lil þeirra heimila, er veikin kom upp á. • Skipvcrjar á Tungufossi bjarga tveim mönnum af. sökkvandi flugvél í Rio- liöfn í Brazilíu. * Leyfður innflutningur á 100 smálest- um af nautgripa- og svínakjöti frá Danmörku, samkvæmt heimild Alþing- is vegna kjötskorts í landinu. íbúðarskáli í Reykjavík eyðilagðist af eldi ásamt innanstokksmunum og falnaði íbúanna. Tvær fjölskyldur bjuggu í skálanum. heildaráhrifum tónverksins. Hinn ungi og óreyndi einsöngvari, Guðmnndur Karl Óskarsson, lof- ar góðu, en skortir að sjálfsögðu enn innFfun og fullkomið öryggi. Frú Matlhildur Sveinsdóttir tók að sér erfitt einsöngshlutverk á síðustu stundu í veikindaforföll- um annarrar og skilaði því á við- unandi há't, þrátt fyrir litla sem enga æfingu. Hin fagra rödd henraar naut sín þó betur í loka- laginu Hirðingjar eftir Schu- mann. K.órnum var ágætlega vel tekið og þakkaö með lófataki og blóm- gj'öfum. Má telja Akureyri vel á vegi stadda, að eiga þarna á að skipa tveim blönduðum kórum, sem með öllu eru hvor öðrum ó- háðir með söngkrafta. Eldivoði á Iljaltcyri Mjölgeymsluhús síldarverksmiðjunnar brenn- ur. Bíll, traktor, síldarnætur o.m.íl, eyöileggst í eldinum. Jón:sonar fyrir ómetanlega aðstoð við brauðbaksturinn. Fleiri aðila, einstakl inga og fyrirtæki, mætti áreiðanlego nefna, þótt látlð verði ógert, en alúð arþakkir til ykkar allra. Fjársöfnunin á sumardaginn fyrsta nam að þessu sinni brúttó kr. 19077.00 - að frádregnum ko:tnaði kr. 17302.00. Rennur sú upphæð öll í sjóð Dagheim- ilisins Pálmholts. Sunnudaginn fyrstan í sumri hélt danshljómsveit frá bandaríska flug- hernum hljómleika við eundlaug bæj- arins tíl ágóða fyrir Pálmholt, en þá komu inn kr. 3040.00. Færir Hlíf hljómsveitarstjóra og félögum lians beztu jiakkir tyrir, og jafnframt vill félagið þakka hr. Jóni Egilssyni, for- stjóra ferðaskrifstofunnar. sem fyrir hönd íslenzk-amcríska félagsins átti sinn mdda þátt í því, að Pálmholt varð þessa aðnjótandi. I Illíf hefir í hyggju að byggja í sum- NNANLANDSFLUG 1 SUMAR Framliald a/ 1. síffu. — Hefir flugdögum fjölgað hjá ykkur síöustu árin? — Já, sérstaklega hefir flug- dögum fjölgað til Akureyrar og yfirleitt til Norðurlandsins við hið fullkomna vitakerfi, sem komið var upp í fyrra. Það er nú orðið sjaldgæft, að flugdagar falli úr milli Reykjavíkur og Ak- ureyrar. Og með hinum auknu flugsamgöngum hefir ekki aöeins fjölgað farþegum, heldur eru vöruflutningar einnig mjög vax- andi. — Og hafið þið all'af nóga sérmenntaða menn til slarfa? —: Já, ennþá er það. Og þó að við þurfurn að auka áhafnirnar Um kl. 9 í gærmorgun urðu Hjalteyringar varir við óeðlilegan reyk frá mjölskemmu Síldarverk- smiðju Kveldúlfs. Er komið var inn í mjölgeymsluhúsið var það nær alelda innan, en þó tókst að bjarga út blfreiðum, er voru þar inni. en brált varð að hverfa und- an eldhafinu- Beðiö var um að- stoð slökkviliðsins á Akureyri, og var þegar sendur slökkvibíll út eftir með dælur og slöngur en síðan hópur manna til aðstoðar við slökkvistarfið. Engin tiltök voru að slökkva í mjölhúsinu og var þar mestallt brunnið, sem brunnið gat, og þak fallið inn fyrir hádegi. Vélasalur og tilraunastofa verk- smiöjunnar er sambyggt mjöl- skemmunni, og snerist slökkvi- starfið einkum að því að verja það hvorttveggja og tókst það. Mjölskemman með viðbyggingum s!endur syðst af byggingum Kveldúlfsverksmiðjunnar, og þar sem norðangola var á, lagði eld- inn ekki yfir aðrar byggingar. Létti það verulega starfið við að hefta útbreiðslu eldsins. Ekkert mjöl var geymt í mjöl- skeinmíinni, en talsvert var þar af síldarnótum, er allar brunnu. Einnig brann þar inni bifreiö, traktor og fleiri landbúnaðarvél- ar. sem þar voru í geymslu, og sitihvað fleira. Af skemmunni standa aðeins eftir steinveggirnir. Tjóniö af bruna þessum er gífur- legt, en engar tölur hefir blaðið heyrt nefndar í því sambandi. Um upptök eldsins var ekkert upplýst í gær, en þá munu réttar- próf hafa byrjað út af eldsvoÖan- um. ___

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.