Íslendingur


Íslendingur - 07.07.1954, Blaðsíða 4

Íslendingur - 07.07.1954, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 7. júlí 1954 Kcmar ót hvern miðvikudag. Útgefandi: Útgáfujélag íslendings. Ritstjóri og ábyrgSarmaður: Jakob Ó. Pétursson, Fjólugötu 1 Sími 1375. Skrifstofa og afgreiðsla í Gránufélagsgötu 4, sími 1354. Skrifstofutími: Kl. 10—12, 1—3 og 4—6, á laugardögum aðeins 10—12. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Bær álagnanna Útsvörin eru nú aðalumræðuefni bæjarbúa, síðan niðurjöfnun- arskráin var lögð fram fyrir viku síðan. Atburðirnir í Guatemala og Viet-Nam, Genfarráðstefnan og sólmyrkvinn hafa þokast í skuggann fyrir þessu árlega umrreðuefni. Og hví skyldi það ekki vera'? Úlsvörin hér á Akureyri snerta efnalega afkomu borgarans miklu meira en heimsviðburðir og nát’úruundur. Allir vita, að útsvarsálögurnar á Akureyri eru þyngri en í flestum eða öllum öðrum bæjum á land.nu, og heíir því Akureyri stundum verið nefnd ,,bær álagnanna". Með útsvarsálögunum hér eru tekjurnar kroppaðar af borgaranum með alltof litlu tilliti til þess, hvort hann á eignir að bakhjarli eða er í sökkvandi skuldum. Hefir því sú skoðun fest dýpri rætur, að á Akureyri sé EKKI UNNT AÐ KOMAST ÚR SKULDUM. Þegar bæirnir eru orðnir svo s'órir, að niðurjöfnunarnefndum er orðið ókleyft að fylgjast með „efn- um og ástasðum" hvers gjaldanda, eru tekjur hans lagðar til grund- vallar álagningunni yfirleitt, og þá verða þeir harðast úti, cem laun taka hjá öðrum, að undanskildum illa stöddum fyrirtækjum, 6em veltuú.'svarið mæðir íillitslaust á. Um ásíæðurnar fyrir hinum þungu ú'svarsálögum á Akureyri hefir svo oft verið rætt, að þær eru öllum kunnar. Meðan auðugustu og umfangsmestu verzlunar- og iðnaðarfyrirtækin á staðnum geta velt af sér útsvarsþunganum á önnur minni fyrirtæki og einstaka borgara í skjóli gamallar og úreltrar löggjafar, þarf enginn að bú- ast við lækkuðum útsvörum. Jafnað var niður að þessu sinni 9.59 millj. krónum, og er það 950 þús. króna hækkun frá fyrra ári, eða um 11% (var þá 8.64 millj.). Hefði gjaldendafjölgun eða vöxtur bæjarins svarað til þess, væri ekkert um að sakast, en því mun fjarri fara. Enn hefir því orðið hækkun á útsvörum. ® Oft hefir verið á það bent, að með hliðsjón af hinum mikla út-J svarsþunga og háu niðurjöfnuarupphæð, væri hvorki æskilegt né nauðsynlegt að bæta 10% ofan á útsvarsupphæðina fyrir van- heimtu og lækkunum á útsvörunum eins og lögin heimila og hér hefir tíðkazt að gera. Og nú í vor samþykkti bæjarstjórn þá til- lögu bæjarráðs að beina því til niðurjöfnunarnefndar, að „vegna vaninnheimtu útsvara verði ekki á lagt meira en 5%“. Þrátt fyrir þessi íilmæli bæjarstjórnar hefir nefndin lagt full 10% ofan á út- svörin fyrir vanheimtu. Við höfum orðið að horfa upp á það undanfarin ár, að gegnir og grónir borgarar hafa íekið sig upp og flutt til annarra staða á landinu. Sumir gera það vegna betri atvinnuskilyrða annarsstaðar, en dæmi mun mega finna þess, að hinar óvenju þungu útsvars- álögur á Akureyri séu ýmist meðvirkar eða aðalorsök brottflutn- ingsins úr bænum. Við þe'ta verðum við að kannast fyrir sjálfum okkur og leita ráða til að stemma stigu fyrir því, að bærinn gangi saman af þeim ástæðum. Ef við veltum svo fyrir okkur þeirri spurningu, hvort von sé til, að útsvarsálögurnar hafi nú náð hámarki og muni fara lækkandi þegar á næsta ári, þá verður okkur tregt um svör. Og þegar við jafnframt minnumst þess, að 1730 kjósendur á Akureyri báðu um það við atkvæðagreiðslu í fyrra og fengu því ráðið, að ríkisverzl un hér í bæ, sem gveitt heflr allt að 300 þús. kr. í útsvar af rekstr sínum hér, yrði lögð niður, þá er ekki hægt að svara spurningunn öðruvísi en neitandi. Þegar hinir miklu „máttarstólpar“ Akureyrar bæjar, KEA, Útgerðaifélag KEA og SÍS greiða samanlagt 290 þús kr. í ú'svar, æt'u fles'.ir að geta gert sér í hugarlund, hvaða auka baggi hefir verið bundinn útsvarsgjaldendum á Akureyri með því að belna áfengiskaupum bæjarbúa og nágrannahéraða til Siglu íjarðar og Reykjavíkur. Þeim tekjum, sem útsala Áfengisverzlunar innar gaf bæjarsjóði, hlýtur óhjákvæmilega að verða að ná hjá borgurunuip með hækkuðum útsvörum. eða bærinn að öðrum kosti að skera niður framkvæmdir, þótt aðkallandi séu. Meðan þau rlsafyrirtæki bæjarins, sem í skjóli 33 ára gamallar sérrétlindalöggjafar búa við miklu lægri ú’svarsálögur en aðrir gjaldendur bæjarins, hafa ekki þá hátlvlsi til að bera að gangast sjálf fyrir því, að Jrau sitji við sama borð og hverjir aðrir í því að halda uppi rekstri bæja- og sveilafélaga, þurfum við varla að Útsvörin oriin 9,5 illjóiiir Hækkun frá fyrra ári nálgast milljónina Samkvæmt fjárhagsáæ'.lun bæj- arins fyrir árið 1954 skyldi jafna útsvörum niður á bæjarbúa á þessu vori að upphæð 8.711.350 krónum. Niðurjöfnunarnefnd hefir ný- lega lokið störfum sínum og skrá- In verið lögð fram um útsvörin, og nema þau 9.590 millj. krónum, en í fyrra voru þau 8.641 rnillj. kr. Nemur hækkunin því um 950 þús. krónum. Við álagningu útsvaranna var farið eftir fyrirfram gerðum „stiga“, og útreikningur Skatt- stofunnar á nettótekjum gjald- enda lagður til grundvallar álagn- ingunni. Ekki var þó lagt á minni nettótekjur en 1300 kr. og stund- um vikið frá stiganum til lækkun- ar, þar sem nefndinni var kunn- ugt um erflðar heimilisástæður (veikindi) eða mikinn kostnað við nám viðkomandi eða barna hans erlendis. Persónufrádráttur /ar gefinn kr. 4500 fyrir konu og hvern ómaga. Rekstursútsvör eru 1.75% af smásölu, olíusölu, hótel- rekstri og kvikmyndarekstri, ).5% af iðju og iðnaði, flutning- im og afgreiðslu og 0.4% af reildsölu, útgerð, kaffibrennslu, 'rolasölu og síldarsöltun. Við á- 'agningu eignaútsvars var fast- úgnamat fjórfaldað. Er útsvörin höfðu verið á lögð 'ftir stiganum varð að hækka þau ill um 10% til að ná tilskilinni ipphæð. Hér fara á eftir ú'svör þeirra Eyrirtækja og einstaklinga, sem 'rafa yfir 10 þúsund krónur: FYRIRTÆKI: Kr. Kaupfélag Eyfirðinga 205930 Útg.fél. Akureyringa h.f. 133980 Samb. ísl. samvinnufélaga 64850 Amaro h.f. 48010 Kaffibr. Akureyrar h.f. 39660 Súkkulaðiv. Linda h.f. 38180 Byggingav.verzl. T. Bj. h.f. 37870 Grótta h.f. 29450 Valhöll h.f. 29160 Axel Kristjánsson h.f. 24290 Olíuverzl. íslands h.f. 20900 Útgerðarfélag KEA 19000 Byggingavöruv. Ak. h.f. 18770 Smjörlikisgerð Ak. h.f. 17580 Atli h.f. 17090 Marz h.f. 17060 Slippstöðin h.f. 16470 Brauðg. Kr. Jónss. & Có. 16420 Nýja kjöibúðin h.f. 15950 Verzl. Eyjafjörður h.f. 15820 Hvannbergsbr., skóverzl. 15570 I. Brynjólfsson & Kvaran 15520 Prentverk. O. Bj. h.f. 15190 Ragnar Ólafsson h.f. 14860 Shell á íslandi h.f. 14570 Hafnarbúðin h.f. 13440 Bílasalan h.f. 12440 BSA verkstæði h.f. 12430 Steinsteypuv. Ak. s.f. 12320 Oddi h.f. 12260 Vöruhúsið h.f. 11070 Bifreiðastöð Ak. h.f. 11040 Þórshamar h.f. 10930 Electro Co. 10680 Ólafur Ágústsson h.f. 10620 Ásbyrgi h.f. 10270 EINSTAKLINGAR: Kr. Páll Sigurgeirsson 27980 Kristján Kristjánsson 27860 O. C. Thorarensen 25340 Sæmundur Auðunsson 22450 Sverrir Ragnars 22240 Helgi Skúlason 22000 Guðm. Jörundsson útg.m. 21340 Tómas Steingrímsson 21310 Tómas Björnsson 20550 Jakob Frímannsson 18530 Bernharð Stefánsson 18310 Bernharð Laxdal 18010 Gunnar Auðunsson 17820 Anna Laxdal 17630 Guðm. K. Pétursson 17290 Gísli M. Kristinsson 16240 Brynj. Sveinsson kennari 15400 Ólafur Jónsson Munk. 21 15120 Bergur Þ. Sveinsson 15070 Jónas Þorsteinsson 14990 Valgarður Stefánsson 14920 Friðjón Skarphéðinsson 14880 Hallur Helgason 14690 Kristján N. Jónsson 14660 Bjarni Jóh. Hms'r. 44 14640 Þorst. M. Jónsson 14340 Ásgeir Árnason 13950 Finnur Daníelsson * 13570 Steindór J. Steindórsson 13040 Haraldur Halldórsson 13000 Alfreð Finnbogason 12830 Jón E. Sigurðsson 12820 Stefán Ág. Kristjánsson 12410 Sigurður Kr. Árnason 12190 Stelnn Steinsen 12070 Jónas Snæbjörnsson 12060 Þorsteinn Auðunsson 12050 Baldvin Þorsteinsson 12000 Árni M. Ingólfsson 11850 Rud-Petersen, Ove 11770 Guðjón Sigurjónsson 11480 Ólafur Thorarensen 11290 Valtýr Þorsteinsson 11060 Ottó Ryel 11000 S'efán Guðnason 11000 Knut Otterstedt rafv.stj. 10960 Bjargey Pétursdóttir 10910 Pétur Jónsson læknir 10890 Sigríður H. Aðalsteinsd. 10870 Evþór H. Tómasson 10860 Friðþjófur Gunnlaugsson 10790 Baldvin Ryel 10730 Jóhannes Sigurðsson 10680 Bergsveinn Guðmundsson 10590 Friðrik Magnússon 10530 Björn Baldvinsson 10500 Haukur Jónsson Hólabr. 10400 Guðrún Ólafsson 10250 Ilám. E. Björnsson 10230 Skarphéðinn Ásgeirsson 10210 Óli P. Kristjánsson 10160 Sveinn Bjarnason 10140 Lárus Björnsson 10130 Þórður Snæbjörnsson ♦ 10080 Vísnabálknr Bragi frá Hoftúnum kveður sér enn hljóðs í dag: Ást. Ast er löngum lífs á stig lýða bezti auður. Þegar enginn elskar þig ertu verra en clauður. Kveðið í Svínadal í Borgarfirði. Frjáls er vist og fáum dauf fjalls við nyrsta salinn. Þegar á kvistum lifna lauf og lóur glsta dalinn. Kveðið í Vatnaskógi. Ef ég þarf að yrkja ljóð eða þraulum lóga, hefir áhrif á mig góð ilmur grænna skóga. Kveðið um sjálfan sig. Sporin þungu þekkja má þyrnum stunginn rekkur, - leið cem ungur lagði á lífsins klungurbreklcur. láta okkur dreyma um eðlilegan vöxt og þróun Akureyrar. Meðan aðrir bæir steypa og malbika nýju göturnar jafnóðum og þær eru lagðar, höldum við áfram að hnjóta um stelnnibburnar og s'íga of- an í holurnar á götum höfuðborgar Norðurlands, unz íólkið er farið þangað, sem sléttara er undir fæti í tvennskonar skilningi. fjáriiiÉriöOöi úr- skurðor i cnsHi »@stur- inn« sé ctti ostur Nýlega hefir fjármálaráðuneyt- ið kveðið upp úrskurð sinn um að varan „Cheese Spread“, sem vér fluttum inn í s. 1. desember- mánuði, heyri ekki undir toll- flokk fyrir osta (kafli 4) í toll- skránni, heldur kafla 21, eins og varan var afgreidd eftir, og þar með er æðsti dómari í þessum málum, fjármálaráðuneytið, bú- inn að staðfesta það, er vér ávallt höfum haldið fram, að „Cheese Spread“ sé ekki ostur. Margir inuna enn eftir hinum feitle'ruðu gífuryrðum dagblað- anna „TImans“ og „Alþýðublaðs- ins“, þar sem Jressi innflutningur vor á 238 kg. „Cheese Spread“ var talinn ganga hneyksli næst, væri óhugnanlegar aðfarir gegn íslenzkum mjólkuriðnaði,og beint tilræði við bændastéttina, að ó- gleymdum stóryrðunum í vorn garð og verzlunarstéttarinnar um óþjóðholla kaupahéðna, braskara, mangara o. s. frv. Vér teljum ré'.t, að þeir sem fylgdust með þessu „furðulega fyrirbæri“, eins og það var orðað í nefndum dagblöðum, fái að vita hið rétta í þessu máli. Þökkum birlingu þessa. Reykjavík, 3. júní 1954. Magnús Th. S. Blöndal h.f. G. Jóhannesson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.