Íslendingur - 25.08.1954, Qupperneq 3
Miðvikudagur 25. ágúst 1954
lSLENDIIf CUR
3
woœooœœsœœœœsœsœscscðoooœœoœecðccœðœðœgoœœ* >oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooc
Sængurveradamask
130 og 140 sm. breitt. Verð frá 18 kr. mtr.
Milliverk og blúndur
allar breiddir
Koddaverahorn
frá 4 krónum
Sængurveraléreft
í mörgum litum
Koddoveraléreft
Lakaléreff.
Gólfteppi
margar stærðir og gerðir. Komið meðan
úrvalið er mest.
Borðdúkar
nýjar gerðir og stærðir. Mjög ódýrir.
Gangadreglar
í öllum breiddum og gerðum.
Prjónuðu smádúkarnir
margeftirspurðu, komnir aftur.
Ný munstur.
aoooooooooooocoooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo*
Rýmingarsala
Hin árlega rýmingarsala verzlunarinnar hefst
30. þessa mánaðar.
Fjölbreyttara úrval og Lcegra verÖ
en nokkru sinni fyrr.
Kvenkápur og dragtir: Kr. 95.00, 195.00,
295.00, 395.00, 495.00, 595.00,
695.00, hámarksverð kr. 995.00.
Kvenkjúlar frá kr. 95.00.
Kventöskur frá kr. 25.00.
Ennfremur fjölbreytt úrval af karlmanna-
fatnaði, skyrtum, hálsbindum, regnfrökk-
um, kvenpeysum, blússum, kápuefnum,
kjólaefnum, alpahúfum, telpnahúfum,
kvenskrauti o. fl. o. fl. fyrir lágt verð.
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM!
Notið tœkifœnð og kaupið góða vöru fyrir
lágt verð.
\ev%U 8. Uxdfll
eooooooðoooocoooooooooooooooooooooooooooooooooœ
Happdrætti
Dvalarheimilis aldraðra sjómanna
Endurnýjun er hafin og stendur yfir til mánaðamóta.
Eigendur eiga rétt á númerum sínum til 1. september, eftir
það má selja þau öðrum.
MuniS aS endurnýja.
Umboðsmaður.
SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCt
Baðker
nýkomin í
By ggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Linoleum
nýkomið í
Byggingavöruverzlun
Tómasar Bjömssonar h.f.
Akureyri. — Sími 1489.
>QOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<
- Nýja BIÓ -
Fimmtudag, föstudag og laugardag
í nafni laganna
Spennandi, amerísk leynilögreglu-
mynd með hinum fræga leikara
Dana Andrews í aðalhlutverkinu,
ásamt Gene Tierney.
TILKYNNING
um greiðslur örorkubóta og fæðingarstyrkja til
danskra, finnskra, norskra og sænskra ríkis-
borgora.
Á laugardag kl. 3 og sunnudag kl.
3, 5 og 9:
Uppreisnin í kvenna-
búrinu
Spennandi og hlægileg amerísk
kvikmynd um uppreisn í austur-
lenzku kvennabúri.
Skjaldborgarbíó
í kvöld:
HOLL LÆKNIR
Mjög áhrifamikil og vel leikin
ný, þýzk kvikmynd, byggð á
sannri sögu, sem birzt hefir í
vikublaðinu ,Familie Journal1.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
DIETER BORSCHE
MARIA SCHELL.
Hefir alls staðar verið sýnd
við geysimikla aðsókn.
NÝKOMIÐ:
Þýzkir kæliskópar
með frystihólfi kr. 2100.00
do. stærri kr. 3600.00
Einnig eru nú til hollenzku vél-
arnar, sem geta verið eftirfarandi
Ryksuga
Hórþurrka
Kaffikvörn
Bónvél
Ávaxta- og
grænmetiskvörn
Þeytari
Skordýraduftsdreifari
Verzlunin VÍSIR
Strandgötu 17. Sími 1451.
HÚS TIL SÖLU
Húseignin Oddeyrargata 15
á Akureyri er til sölu nú
þegar. Tilboð ásamt vænt-
anlegum greiðslumöguleik-
um sendist fyrir 10. sept.
til Eggerts Kristjánssonar,
Lindargötu 20, Reykjavík,
sími 81255.
Þeir, sem vildu skoða húsið
snúi sér til núverandi leigj-
anda þess, Hreins Garðars,
sími 1651.
Hinn 1. september n.k. koma til framkvæmda tveir milli-
rikjasamningar Norðurlandanna fimin, annar um gagnkvæmi
varöandi greiðsim- vegna skertrar starfshæfni og hinn um
giignkvæma mæðrahjálp.
Samkvæmt íyrri samninguum eiga ríkisborgarar hinna
samningslandauna, sem búsettir eru hér á iandi, sama rétt
Lt ororkuöota og ísienzkir rnasborgarar, ei þeir hafa dvahð
lier a ianui samueytt iimm næstu arm áður en botakraia er
borm iram, eóa dvalið hériendis a. m. k. siðasla árið áður en
toota er leitao og haia veriö a. m. k. 12 manuöi ai dvalar-
timanuin iænr mn, iikamiega og andiega, að mna ai nóndum
venjuleg störi.
bamkvæmt síóari samningnum eiga danskar, iinnskar,
norskar og sænskar konur, sem dveija nér á iandi og aia her
born, sama rétt til óendurkrœjs jœtí uigarstyrks ira 'lrygg-
mgastoinun rikisins og íslenzkar konur haia samkvæmt iog-
um mn annaimatryggingar. Enníremur eiga konm þessar
jainan rétt tii styrks irá sj ukrasainlagi dvaiarstaðarms vegna
iæómgar í hehnanúsum eða dvaiar á iæðmgarstoinun og ía-
ltnzkar konur hala samkv. sjúkratryggingakaiia aiþýðutrygg-
mgaiaganna.
Samningarnir taka ekki til erlends starfsfólks sendiráða
samningsrikjanna og heidm ekki tii öryrkja, sem rétt eiga til
bóla iyrir slys við tryggingaskyld störf.
Þeir ríkisborgarar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svi-
þjóðar, sem samningar þessir taka til og telja sig öðlast rétt
til örorkubóta eða iæðingarstyrkja 1. sept. n.k. eða síðar,
eru hérmeð áminntir um að snúa sér til Tryggingastofnunar
rikisins eða hlutaðeigandi umboðsmanns hennar og (ef um
fæðingarstyrk er að ræða) til sjúkrasamlags dvalarstaðarins.
Þeir íslenzkir ríkisborgarar. sem dveljast í Danmörku,
linnlandi, Noregi eða Svíþjóð og uppfylla skilyrði samning-
anna, haía sama rétt til greiðslna vegna skertrar slarfshæfni
og til fæðingaistyrkja í dvalarlandi sínu og þarlendir ríkis-
borgarar.
Reykjavík, 15. ágúst 1953.
Tryggingastofnun ríkisins.
AUGLÝSIÐ í íSLENDINGI
Söluskattur
Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu fyrir
síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. m., aðvarast
hér með um, að verði skatturinn eigi greiddur nú þegar,
verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr. 112. 1950, beitt
og verður lokun framkvæmd eigi síðar en föstudaginn 27.
þessa mánaðar.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar,
23. ágúst 1954.