Íslendingur - 27.10.1954, Síða 6
ÍSLENDINGUR
VerSur ndttúruvernd tekin i lög?
Merkilegt írumvarp á Alþingi
Eins og getið var í fregnum frá
Alþingi í síðasta blaði, er fram
kominn á Alþingi mikill frum-
varpsbálkur um náttúruvernd,
undirbúinn af fyrrv. menntamála-
ráðherra, Birni Ólafssyni, en sam
inn af Ármanni Snævarr prófess-
or og Slgurði Þórarinssyni jarð-
fræðingi með ráðfærslu við dr.
Finn Guðmundsson fuglafræðing.
Er frumvarp'ð í VI köflum (35
greinum), og fylgir því mjög ýt-
arleg og stórfróðleg greinargerð.
I. kaílinn íjallar um „Umtak
náltúruverndnr“, og er 1. grein
þess svohljóðandi:
Helmilt er að friðlýsa sam-
kvæmt ákvæðum laga þessara:
a. Sérstæðar náttúrumyndanir,
svo sem fossa, gígi. hella, dranga,
svo og fundarslaði steingervinga
og sjaldgæfra steintegunda, ef
telja verður mikilvægt að varð-
veita þær sakii fræðilegs gildis
þeirra eða þess, að þær séu fagr-
ar eða sérkennilegar. Náttúru-
myndanir, sem friðlýstar eru
samkvæmt þessu ákvæði, nefnast
náttúruvætti.
b. Jurtir eða dýr, sem miklu
skip'ir frá nátlúrulegu eða öðru
menningarlegu sjónarmiði, að
ekki sé raskað, fækkað eða út-
rýmt. Friðunin getur ýmist verið
staðbundið eða tekið til landsins
alls.
c. Landsvæði, sem mikilvægt er
að varðveita sakir sérstæðs gróð-
urfars eða dýralífs. Svæði þau,
sem friðlýst eru samkvæmt þess-
um lið, eru nelnd friðlönd.
d. Heimilt er að friðlýsa land-
svæði, sem eru ríkiseign og sér-
stæð eru um landslag, gróðurfar
eða dýralíf, í því skyni að varð-
veita þau með ná'túrufari sínu,
og leyfa almenningi aðgang að
þeim. Ennfremur er heimilt að
taka lönd manna eignarnámi í
þessu skyni. Svæði, sem friðlýst
er samkvæmt þessum lið, eru
nefnd þjóðvangar (þjóðgarðar).
II. kaflinn snýst um aðgang al-
mennings að náttúru landsins,
þar á meðal berjalöndum. en III.
kaflinn um s'jórn nátttúruvernd-
armála. Þar er gert ráð fyrir, að
í hverju sýslufélagi skuli skipuð
eða kjörin þriggja manna nátt-
úruverndarnefnd, er ber að starfa
samkvæmt lögum þessum, en
menntamálaráðherra skipar 7
manna náttúruverndarráð með
aðsetri í Reykjavík, er hefir yfir-
stjórn náttúruverndar með hönd-
um. Nánari ákvæði eru um,
hvernig kosið skuli eða tilnefnt í
vélunum vegna gæða þeirra.
Verður og jafnan að hafa það
hugfast, ef menn ætla sér að selja
íslenzkar iðnaðarvörur á erlend-
um markaði, að því aðeins er
hægt að gera sér vonir um að
selja þær þar, að þær jafnist að
gæðum á við það bezta, sem þar
er á boðstólum.
(Tímarlt iðnuðarmanna, 4. he/li.)
nefndir og ráð. IV. kafli skýrir
ineoierö nauuruverndarmáia iyr-
ir náttúruverndarneíndum o. s.
frv.
1 athugasemdum við frumvarp-
ið segir, aö hér á iandi haíi til
þessa skort heildarlöggjöf um
naltúruvernd. Þó hali ýmsum
þáttum náttúru og náitúrulíís
verið veitt sérstök vernd með
íriðunarlögum, svo sem nokkrum
iugtaiegundum, hreindyium o. s.
irv. og með sérstökum ákvæðum
í lögum hafi bvöium og sérsiök-
um iiskitegundmn venð veitt
vernd. livaö jarðargróða viðkern-
ur má og þar til neina skógrækt-
arlög og iög mn sandgræðsiu og
heítmgu sandfoks. Ug ýms rök
eru iærð fyrir þörfinni á iöggjöí
um náttúruvernd með skírskotun
tii meðferðar og umgengni á ýms-
um stöðum víðsvegar um land,
þar sem vítaverð náttúruspjöll
nafa óátalið verið framin. Um
náttúruvernd segir svo í athuga-
semdunum á bls. 11:
„Drottinvald mannkyns yfir
jörðinni hefir í stórum dráttum
gerbreytt gróðri og dýralífi á
ilestum landsvæðum og raunar
einnig á hafsvæðum. Ýmsum
æðri dýrategundum hefir verið
alls kostar útrýmt, svo sem t. d.
úruxunum hér í Evrópu, og mörg
um tugum fuglategunda. Má oss
Islendingum vera geirfuglinn
hugstæður í því sambandi. —
Gróðri og landslagi hefir og ver-
ið gagnbreytt á mörgum stöðum,
skógum og frumskógi hefir verið
eytt, fallvötn hafa verið beizluð,
stöðuvötn hafa verið þurrkuð,
þeim breytt eða ný mynduð, heil
fjöll hafa verið jöfnuð við jörðu,
og svo mætti lengi telja. Hvar-
vetna blasir við ægivald manna
yfir náttúrunni.
S’aukin lækni hefir mjög stefnt
að því að gera náttúruna mönn-
um undirgefna. Því meiri þroska,
sem tæknin hefir náð, því meiri
hafa raskanir á náttúrufari landa
orðið. Menningarlegar framfarir
hafa og í ríkum mæli verið bein-
línis á því reistar, að menn hafa
hagnýtt sér ýmis náttúruauðæfi,
en með því hefir mjög verið
gengið á náttúruna.
Mönnum hefir lengi verið ljóst,
að rík þörf væri á að hamla gegn
spjöllum á náttúru af manna
völdum. Hala þessar skoðanir
markað þau spor, að sett hafa
verið lagafyrirmæli um vernd á-
kveðinna þátta náttúrunnar í öll-
um menningailöndum. Kvað þar
í fyrstu me3t að ákvæðum um
friðun fugla, spendýra og fiska,
en síðar komu til Jagafyrirmæli
um gróðurvernd og almenna nátt-
úruvernd.
Upphaf löggjafar um almenna
náttúruvernd mun mega rekja lil
Bandaríkja Norður-Ameríku, sem
urðu fyrst allra ríkja lil að frið-
lýsa landsvæði og stofna til nátt-
úrugarða eða þjóðgarða, „í því
skyni að nál'úru landsins megi
Framh. á 8. síðu.
Rautt, giænt, blátt.
Hentugt í
barnafatnað.
Vcrzlun
Eyjafjörður b.f.
BorMMir
Höfum fengið nýja send-
ingu af hinum þekkta
CUMIT borðbúnaði,
svo sem:
Borcf- og smurhnifa
Matsheiðar
Súpuskeiðar
Desertskeiðar
Barnaskeiðar.
GAFFLAR. köku-, borð-
og áleggs. ,
Verðið stórlækkað.
Verzlun
Eyjafjörður li.f.
Hitollöshnrnor
komnar aftur.
Vcrzlun
Eyjafjörður li.f.
Bömullorgarn
margir litir.
Ullargarn
einnig í mörgum litum.
Baby-garn
Verzlun
Eyjaf jörður h.f.
Gæsadúnn
Hólfdúnn
Fiður
Fiðurhelt léreft
Dúnhelt léreft
Sængurveradamask
Mislit léreft
Hvítt léreft
Verzlun
Eyjafjörður h.f.
Miðvikudagur 27. oklóber 1954
ALF ERLING: 48
Bræður myrkursins
Það var djúp þögn. Allir reyndu að finna frambærilega tillögu,
er leitt gæti til framkvæmdar á áætluninni um að koma Ivan inn í
klefann og Osló greifa út þaðan.
— Komið með uppástungu, sagði Stambul.
Allir þögðu. Enginn vissi, hvernig bezt yrði komizt inn í neðan-
jarðarklefann.
Á meðan lá Osló greifi á klefabálkinum og beið eftir hjálp og
frelsun, en hver stundin leið af annarri, án þess að hið minnsta
hljóð gæfi honum til kynna, að vinir hans væru i nánd.
Loks ef'ir langa bið heyrði hann hljóð, sem kom hjarta hans til
að berjast um og sem fyllti hann von. Honum virtist eitthvað
glamra við gólfið og læðupokalegt fótatak íjailægjast úti á gang-
inum.
Hann einblíndi á ljósrákina, er lagði inn með hurðinni að neð-
an og kom auga á skugga, er leið yfir ljóskeiluna og staðnæmdist
þar.
Hann reis á fætur. Hlekkirnir leyfðu, að hann gæti gengið fram
á gólfið, þar sem Ijósrákina lagði inn á það.
Hann greip eftir hinum aflanga skugga á gólfinu. Það var þjöl.
— Hjálpin er í nánd, sagði hann í lágum bljóðum. — Innsigl-
aða bandalagið er að vinna, og það er heppilegt, að hér í Rússlandi
getur maður keypt allt fyrir peninga, meira að segja hjálp hinna
skylduræknustu embættismanna.
Idann byrjaði þegar að sverfa hlekkina, sem bundu fætur hans
við bálkinn. Þjölin var breið og beitt, svo að innan fárra tíma
mundi hann geta losað fæíurna, svo fremi að vörðurinn ónáðaði
hann ekki á meðan.
Hann tók til við verkið af fullum krafti, meðan nóttin lagðist
yfir.
Úti fyrir múrum Péturs-Páls kastalans læddust þrír menn á-
fram í myrkrinu. Sá, sem fremstur var. nam slaðar. Það var Stam-
bul.
— Hér æ'.tum við að geta komizt yfir, sagði hann hvíslandi og
benti á stað í múrnum, sem var ekki hærri en það, að öllum mönn-
unum átti að mega koma yfir, ef þeir klifruðu á öxlum hvers annars.
— Ertu tilbúinn. Ivan?
Ivan kinkaði kolli þegjandi. Ákvörðun hans var óbifanleg.
Einn af mönnunum lagðist upp að múrnum, með andlitið að
honum, og studdi sig vandlega með höndunum.
Ivan vatt sér upp á herðar hans og Stambul á eftir.
Það var líkast að sjá og þrír lof'fimleikamenn væru að undir-
búa meiri háttar sýningaratriði. Stambul gat nú, með því að rétta
úr sér, náð upp á múrbrúnina.
Tilraunin var hættuleg. Yrðu verðirnir í garðinum þeirra varir,
mundu þeir verða skotnir. En Stambul og vinir hans úr Innsiglaða
bandalaginu þekktu ekki ót'ann. Allir vildu þeir gjarna láta líf sitt
fyrir málefni þeirra og foringja.
Stambul greip föstum tökum í múrbrúnina, hóf sig upp og sat
andartak klofvega á brúninni. Idann leit niður í garðinn en sá ekki
annað en hin ýmsu ljós yfir dyrum fangelsisins.
Hann lagðist á grúfu og teygði hendurnar niður til Ivans. Ivan
klifraðist upp. Þeir voru nú báðir uppi á múrveggnum, en félagi
þeirra flýtti sér að komast í felur þar skammt fxá.
Eitt andarlak lágu Stambul og Ivan kyrrir á brúninni, en létu
sig síðan renna niður með veggnum innanverðum. Þeir duttu
marga metra en tóku varla eftir því. Þeir hlustuðu og rýndu til að
koma ekki varðmönnunum í opna skjöldu.
Svo læddust þeir inn garðinn að kastalanum, þar sem fangaklef-
arnir voru.
IVAN DISNA AÐ STÖRFUM.
Að skipun keisarans hafði Ivan Disna strax tekið við starfi sínu
sem lögreglustjóri í Pétursborg, og þegar morgtminn eftir handtöku
Osló greifa sat hann í skrifstofu sinni.
Síminn hringdi.
— Er það lögreglustjórinn?
— Já.
— Þetta er umsjónarmaður fanganna í Pélurs-Páls kastalanum.
Osló greifi er flúinn.
— Flúinn? endurtók Ivan Disna og var nærri fallinn aftur úr
stólnum.
— Auglýsið í íslendingi! —