Íslendingur


Íslendingur - 23.02.1955, Side 1

Íslendingur - 23.02.1955, Side 1
XLI. árg. Miðvikudaginn 23. febrúar 1955 8. tbl. / Allt nð Ii þuml. þyhkur ís d Ahurcyrarpolli Skipaafgreiðsla fer Víða yfirvofandi vafnsskortur vegna frosfa Ma.ga daga undanfarið hafa ver.ö nieinvion og sanur hér um sióöir, soi SKin.ö í neiöi, en irost venö iiart, eöa 12—ití sug. AKur- eyrarpoilur er iagður ianda á miin, og þykivnar isnelian æ meir, er svo miKii irost naidas. viKuin- ar á enda. Lr nú á engra sKipa færi að brjóla sér ieið ínn að haínaibryggjunum, og fer öil skipaaígreiosia iram v.Ö Uddeyr- ar.anga. lsmn mun nú orðmn 14—10 þml. þykkur. Var gerð tilraun s. 1. iaugardag til að sprengja fisktöKusKipi leið inn að Tortunefsbryggju, en gefast varð upp við það. i gær var aítur reynt að rjúía ísmn tif að koma iieyKja fossi að bryggju, en ekki viiað um árangur, er biaðið fór í prent un. Frosilaust var orðið í gær- morgun. Vatnsskortur. er víða-að verða tilf.nnanlegur, ekki aðeins neyzlu vatns í va.nsæðum elnstakra heim ila, bæja og þorpa, heldur og til Taforkuframleiðslu. Hefir af þeim sökum orðið að takmarka raf- magnsnotkun í ýmsum kaupslöð- um. Hér á Akureyri hefir nokkuð borið á minnkandi vatnsstreynh til bæjarins eins og sjá má á aug- lýsingu frá vatnsveitustjóra í bæjaiblöðunum, og er því fylls'a áslæða til að spara daglega va.ns- jnotkun svo sem unnt er. Skautasvellið notað. iBörn falla í vakir. Fjöldi bæjarbúa hefir notað góðan skautaís á Pollinum til að bregða sér þangað á skauta, einkum þó yngstu borgararnir. Sumstaðar hafa þó myndasí vakir við landið, einkum þar sem frá- rennsli húsa fellur í sjóinn. Hefir legið við slysurn tvívegis af þeim sökum. Fyrra sunnudag féll •drengur í vök undan húsinu Hafnarstræti 84, en nærstaddur piltur, Björgvin Árnason, Eyrar- landsvegi 4, bjargaði honum. Tveim dögum síðar lenti annar Jrengur í sömu vökinni. Ung • stúika, Kristrún Ellertsdót’ir Hafnarstr. 84, varpaði sér til sunds í vökina og hélt drengnum á floti, unz föður stúlkunnar bar að. Dró hann drenginn upp úr fram viö Tangann vökinni. Snarræði Björgvins og Kristrúnar forðaði þannig alvar- legum slysum. Þá hafa og myndast vakir fram undan Torfunefsbryggjunni, þeg- ar reyn' var að sprengja skipaleið gegnum íshelluna. Er því áríð- and., að foreldrar eða aðrir að- s andendur ba:na séu á verði um, að þau fari ekki eftirliislaus fram á PO|ll'nn. Ekki er æt ð öruggt að treysta á nálæga hjálp, hvenær sem barn dettur í vök. ___$____ Hý Iskningiistofa opnuð Bjarni Rafnar læknir opnaði í fyrradag lækningastofu hér í bæn- um í verzlunarhúsi KEA, en hann er nýíluttur til bæjarins á ný, og verður hér starfandi samlagslækn- ir. Bjarni rak hér læknlngastofu fyrir fám árum, en fór utan til framhaldsnáms í kvensjúkdómum árið 1952. Fyrst ef'ir heimkom- una starfaði hann við Landspítal- ann í Reykjavík. Hsstiréttiir ö íri Þann 16. þ. m. voru liðin 35 ár frá því að fyrsta dómþingið ^ var se'.t í Hæstarétii, en lög um ^ Hæstarétt gengu í gildi 1. janúar 1920. Fyrsla Hæstarétt sk.puðu dómararnir: Kristján Jónsson, dómforseti, Eggert Brlem, Hall- dór Daníelsson, Lárus H. Bjarna- son og Páll Einarsson. Ritari ré:t- arins var dr. Björn Þórðarson og fyrstu málflytjendur Eggert Claessen og Svelnn Björnsson, fyrsti forse'.i íslands. Á árunum 1926—1945 voru dómarar Hæsla réttar aðeins þrír, en þeir fimm, sem nú skipa réttinn, eru: Þórð- ur Eyjólfsson, dómforseti, Árni Tryggvason, Gizur Bergsteinsson, Jón Ásbjörnsson og Jónatan Hall- varðsson, og hafa þeir setið ó- slitið síðan 1945. Aðeins einn maðui hefir verið hæs'aréttar- dómari auk framantalinna manna, en það er Einar Arnórsson, er sal í réttinum árin 1931—’45. Hæs’a- réttarritari er Hákon Guðmunds- son. Verður þurrkur á morgun. . . . .? Þessi mynd er ekki tekin í vörugeymsluhúsi, heldar í afgreiðslu Flugfélagsins hér. Sýnir hún yfir 50 áfengissendingar til ýmissa borgara bæjarins. Komu þær allar á einum og sama degi, en nokkra kassa var búið að vi'ja um, er myndin var tekin. — Pjanótónleikar Guðrúnor Kristinsdóttur llatsvcina- og Vcstmaniiacyja- deiliirnar leystae í s.I. viku Það er mjög gaman til þess að vita, að bænum okkar skuli hafa bætzt mjög efn.leg listakona, ung- frú Guðrún Kristinsdó'.tir, en um það sannfærðust áheyiendur henn ar í Nýja Bíó s.l. fimmtudag. Guðrún hafði áður reynt sig í Khöfn og hlolið ágæta dóma gagn rýnenda þar, en almennt er viður- kennt, að þelr séu mjög strangir og kalli ekki allt ömmu s.na í þessum efnum. Margir munu minnast þess, hversu þeir skömm- uðu S efán íslandi til að byrja með, þó þeir eigi nú vart nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinni á honum. Guðrún slapp sem sé gegnum hið smáriðna net höf- uðborgarinnar við Eyrarsund. Ástæður til þessa og hversu vel henni hefir gengið bæði í Rvík og hér eru margar. Fyrst má nefna þann jarðveg, sem hún er vaxin upp úr. Músikheimili og tónlistargáfa í báðar ættir. Þá er langt nám, stundað af kostgæfni og áhuga hjá afburða góðum að- alkennara, Haraldi Sigurðssyni prófessor, og að lokum augljósir hæfileikar og einbeittur vilji. Pallgeigur truflaði ungfrúna ekki nema örlítið í fyrsta laginu. Ur því fann hún sjálfa sig, og þegar í sónölu Beethowens náði hún fullum tökum á áheyrendum, Erfitt að fá nægan xn S. 1. fimmtudag leystust hinar alvarlegu kjaradeilur matsveina og búrmanna á kaupskipunum og Vestmannaeyjadeilan.— Hækkar grunnkaup yfirmatreiðslumanna úr kr. 2325 á mán. í 2475, ann- arra matreiðslumanna úr kr. 1875 í 2075 og búrmanna úr 1950 í kr. 2125. Þá er vinnudagurinn viðurkenndur 8 klst. í stað 9 áð- ur. Aðrar kröfur, svo sem um greiðslu yfirvinnu, sem ekki er unnin, náðu ekki framgangi. Óðar og þessi deila var leyst, bjuggust skipin til íerðar, sem bundin voru í Reykjavík. Voru nokkur þeirra fullfermd vörum út á land og gátu því látið úr höfn þegar á fimmtudag. Meðal þeirra enda lék hún hana af öruggri tækni og innlifun. Béla Bartók er e. t. v. ekki við alþýðuhæfi. enda fékk sonatina hans ekki eins góð- ar undirtektir og hin draum- kenndu lög Debussy, sem Guðrún lék yndislega. Margir fagrir blómvendir bár- ust lis.akonunni, og var henni vel fagnað, enda hefir hún fyllilega unnið fyrir viðurkenningu og að- dáun samborgara sinna. Áheyrandi. annafla á Eyjabátana var Reykjafoss, sem var með mik- ið af vörum hingað til Akureyrar, sem nú mun verið að skipa upp. í Vestmannaeyjum náðist sam- komulag um 3 aura hækkun á fiskverði, en sjómenn höfðu kraf- izt 16 aura hækkunar. Þá lækkar kostnaður þeirra við aðgerð á fiski, er samsvara um 3,6 áura hækkun á flskverðinu. Bátar í Eyjum hófu þegar róðra, en ekki tókst að manna þá alla þegar í stað. Aðkomusjómenn voru sumir farnir úr Eyjum, og aðrir höfðu hætt við að fara þang að vegna deilunnar. Um 70 bátar verða gerðir út frá Evjum. Tjón það, sem orðið er af þess- um deilum, nemur þjóðlna tug- milljónum. Af rúml. 4 mánaða vertíð í stærstu útgerðars'öð sunnanlands hefir hálfur annar farið forgörðum. Það tjón verður aldrei bætt, en öllum er nú létt- ara, er deilurnar leystust, og það fyrr en á horfðist á tímablli. * fkviknun. Þriðjudag'nn 15. þ. m. var Slökkviliðið kvatt að húsinu Hafnar- stræti 9 hér í bæ vegna íkviknunar í miðstöðvarklefa. Eldurinn var kæfður, áður en teljandi skemmdir urðu.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.