Íslendingur


Íslendingur - 23.02.1955, Síða 2

Íslendingur - 23.02.1955, Síða 2
2 fSLENDINCUR Miívikudaginn 23. febrúar 1955 - Frá Alþingi - Um greiðslu kostnaðar við skóla. — Almenningsbókasöín. — Brey tingar lögum um Brunabótaíélag íslands bókasöfn séu: 1. bæjar Nokkur ný frumvörp hafa kom- ið irain á Aiþmgi í þessum mán- uði. Ma þar lyist neina stjórnar- frumvaip um gieiösiu kosmaöar viö sKo»a, sem íeKnir eru sameig- iniega ai riki og sveuariéiogum. Heiir menmamaiaraönerra, lijarni BenediKtsson, annast þessa frumvarpsgerð, og er t.lgangur þess þaning sKýröur í alhugaseind um meö trumvarpinu: Ánð ly4ó voru sett þrenn lög um skóla, sem koslaóir eru sam- eiginlega ai ríki og sveitariéiög- um, þ. e. lög nr. 34 um iræósiu barna, iög nr. 4b um gagniræöa- nám og iog nr. 49 uin liusmæðra- fræðsiu. jLög þessi höióu í íör með sér mÍKlar breyt.ngar fiá því, sem áður haiði gilt um hlu.deiid ríkissjóðs í sKóiaKostnaði. Yiö íramkvæmd iaga þessara á undaniörnum árum iieiir komið í ljós, að ekki er nægilegt samræmi að ýmsu leyti milh laganna um kostnað þann, sem á ríkissjóð er lagður, og að lög.n skortir á- kvæði um ýmis a'.riði, sem nauð- synlegt heíir verið að laka af- slöðu til í framkvæmdinni. Hefir af þessum sökum ekki verið unnt að se.ja fullkomna reglugerð í sambandi við lögin, með því að ýmislegt, sem þar þurfti að á- kveða um almenna íramkvæmd í þessum efnum, hafði ekki næga eða þá vafasama stoð í lögunum. Eftir að frumvarp að reglu’geið hafði verið samið, þótti ekki verða hjá því komizt að setja ný lagaákvæði, til þess að samræmi næðist um framkvæmd laganna. Ákvæði um fjárhagsatriði, sein ríkissjóð varða, eru á víð og dreif í þessum þrennum lögum, og eru mörg þeirra ekki nægilega skýr. Af þessum sökum þótti rétt, að at- huguðu máli. að fella saman í ein lög öll ákvæði áðurnefndra laga um kos'nað ríkissjóðs af skóluin þeim, sem lögin taka til, ásamt þeim breytingum, sem í frum- varpi þessu felast og eru sumar þeirra mjög þýðingarmiklar, eins og nánar verður geið grein fyrir. Með því að hafa um þessi efni einn lagabálk vinnst það, að betri yfirsýn fæst um þessi ákvæði og ð .-nj og hér- að Guðm. G. Hagalín hóf fyrir ári síóan að beiöni menntamála- ráðherra a:hugun á starisemi og slarissk.lyrðuin les.raiiéiaga og bókasaina í land.nu. Að þeirri at- hugun iokinni sendi hann inennta- maiaráðherra og fræðslumála- sljóra álnsgerð. og upp úr því var neindin skipuð. Lá haía 5 þingmenn: Jónas Rafnar, Jón bigurðsson, Emil jónsson, Gils Guömundsson og aðsbókasöfn, 2. sveitarbókasöfn, Lúðvík Jósefsson, boríð fram ó. bókasöin heimavistarskóla og þingi fxV. t.l iaga um Brunabóta- annarra opinberra stofnana, og fémg ísiands, byggt á niðurstöð- skuii þau öii hlý:a lögum þessum. um meir.hluta neindar, sem end- urskoðaði lög þess félags á s. I. I 2. gr. er land.nu skipt í 29 á- * kveðin bókasainshverfi. en í 3. ári, en þann meirihlu a skipuðu gr. seg.r, að i hverju hverfi sku'i Jónas liaínar, Jón Sigurðsson og vera eitt bæjar- eða héraðsbóka- Guðm. I. Guðmundsson. I við.ali safn og það slaðse.t. Þá koma j við Jónas Rafnar alþm. hér í greinar um hlu.verk safnanna, blaðinu 20. jan. s.l. segir hann stjórn þeirra og opinber framlög fru efni þessa frumvarps. en það til þeiria. Loks gerir frv. ráð fyr-1 gerir m. a. ráð fyrir, að félagið ir sérstökum bókafulltrúa, er j fái, auk forstjóra og stjórnar, menn:amálaráðherra skipar. Skal fulltrúaráð, skipað fulhrúa úr hann staifa í skr.fstofu fræðslu- hverju sýslu- og bæjarfélagi á málastjóra, hafa eftirlit með öll- landinu. Einnig að bæjar- og um almenn.ngsbókasöfnum lands- sveitarfélög geti með hæfilegum ins, leiðbeina sljórnum þe.rra og fyrirvaia gengið úr Brunabótafé- bókavöiðum um bókaval og allt, fagi íslands og tryggt allar hús- sem að rekslri bókasafna lýtur. Áð baki frumvarpi þessu ligg- ur mikil vinna, er hófst með því, | lic eignlr sínar hjá öðru viðurkenndu tryggingaíélaDÍ- Nærri 100 málefni á dagskrá kjarnorkuþingsins í Genf Fjallar eingöngu urn friðsamlega nýtingu kjarnorkunnar. Ákveðið er að Kjarnorkumála- ráðslefna Sameinuðu þjóðanna komi saman í Genf þann 8. ágúst j um upp í aðferðir til að vinna n. k. Ráðstefna þessi á að fjalla 1 raforku úr úraníum, thoríum og Dagskrá ráðstefnunnar. Dagskrá ráðs.efnunnar nær yf- ir svo að segja öll hugsanleg kjarnorkumál, sem vitað er um, allt frá einföldustu fræðisetning- Þá hefir menntamálaráðherra lagt fram annað merkilegt frum- varp, — um almenningsbókasöfn, sem er ávöxtur af starfi þar til kjörinnar nefndar, en hana skip- uðu: Guðm. G. Hagalín rithöf- undur, sr. Helgi Konráðsson pró- fastur og Þorkell Jóhannesson há- skólarektor. Segir í athugasemd- um um frv., að í öllum menning- arlöndum muni vera til lög og sérfræðingar urn nýtingu kjarnorkunnar í frið- samlegum tilgangi og hefir rúm- lega 80 þjóðum verið boð.n þátt- taka í þinginu. Það er upphaf þessa máfs, að Eisenhower forseti Bandaríkjanna lýsti því yfir í ræðu, sem hann flut'.i á Allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna í desembermánuði 1953, að Bandaríkin væru reiðu- búin til að stuðla að nýtingu kjarnorkunnar í heiminum á frið- samlegan hátt og leggja að mörk- um það sem þau vissu um þessi vísindi í þessum iilgangi. Á sið- asta Allsherjarþingi fluttu Banda- ríkjamenn tillögu um nýlingu kjarnorkunnar í friðsamlegum til- gangi og buðust til að gera ýmsar ráðstafanir lil að útbreiða þekk- ingu á þessum málum á alþjóð- legum grundvelli. Allsherjarþing- ið samþykkti síðan að kalla sam- an kjarnorkuþing, „ekki síðar cn í ágústmánuði n. k.“ Þingið fól Dag Hammarskjöld aðalforstjóra S. Þ. að boða til ráðs'efnunnar og annast undirbúning hennar. Aðalforstjórinn fékk sér tij að- stoðar vísindamenn frá sjö þjóð- um: Bretlandi. Bandaríkjunum, Brazilíu, Frakklandi, Indlandi, Kanada og Sovétríkjunum. Þessir komu saman til rcglugerðir um skipan og starf-: funda í New York í janúarmán- semi almenningsbókasafna, sem j uði undir forsæti Hammarskjölds hér hafi ekki verið fyrir hendi, en og gengu frá dagskrá Kjarnorku- þessu frv. sé ætlað að bæta úr. ráðstefnunnar og fyrirkomulagi í 1. grein segir, að almennings- ( hennar. öðrum kjarnorkugjöfum. Hér fer á eftir Lsti yfir nokkra af helztu dagskrárliðum ráðs.efn- unnar: Áætlun um raforkuþörf mann- kynsins næstu 50 ár; raforku- þörf einstakra þj óða; hagræn nýt- ing kjarnorkunnar; öryggi við uppselningu kjarnorkuafistöðvar; framleiðslu isotopa, geislavirkun og vandamál í því sambandi; kjarnorkubirgðir; orkunýting og rannsóknir; uraníum yinnsla; kjarnorkuefnafræði; kjarnorkan í þágu læknavísindanna og notk- un isotopa í iðnaði. Samkvæmt þingsköpum ráð- stefnunnar, er sjö-manna nefndin lagði til, skulu flultir á raðstefn- •unni eingöngu vísindalegir fyrir- lestrar. Atkvæðagreiðsla um á- lyktanir er s'ranglega bönnuð. Er það ákvæði sett til að forðast stjórnmálaleg átök og árekstra. Þá hefir Hammarskjöld áskilið sér rétt til að ú:nefna sjálfur em- bættismenn og s'.arfsmenn ráð- stefnunnar. Er ákveðið að ekki skuli leyft að gera uppástungur að embættismönnum ráðs'efnunn- ar né að atkvæðagreiðsla fari fram um val þeirra. Er það talíð vera í samræmi við það sem tíðk- ast á flestum vísindalegum ráð- stefnum. Dag Hammarskjöld hefir þegar sk'pað Dr. Homi J. Bhabba, for- stjóra Kjarnorkunefndar Indlands til að vera forseti ráðs'efnunnar og Dr. Walter G. Whitman frá Massachusetts Institute ,of Tecli- nology aðalforstjóra þingsins. Frá skrifstofu Sameinuðu þjóðanna hafa ef'irtaldir menn verið skipaðir starfsmenn ráð- stefnunnar: Dr. Ralph J. Bunche, Banda- ríkjamaðurinn, sem hlaut friðar- verðlaun Nobels fyrir friðars'arf sitt í löndunum við botn Mið- jarðarhafsins og Ilya S. Tcherny- chev frá Sovétríkjunum. Báðir eru þessir menn aðstoðar-aðalfor- stjóiar Sameinuðu þjóðanna. Þriðji maðurinn, sem skipaður heflr verið starfsmaður ráðs efn- unnar er Norðmaðurinn Dr. Gun- nar Randers, en hann er forstjóii sameiginlegra kjarnorkurann- sóknarstofnunar Hollendinga og Norðmanna. Kjarnorkumálaráðstefna Sam- einuðu þjóðanna mun slanda yfir í 12 daga og er búizt við að hana sæki allir helztu kjainorkuv.s- indamenn heimsins. ___*_____ »Blaðaumsagnir« annast heimiidosiiífluii lyrir einstakiinga og stolnanír Fyrirtækið Dlaðaumsagnir tók til siaría 1. febrúar 1952 og heíir því staifað í þrjú ár. Tilgangur og s.arf þess er að safna úrklipp- um um ýmis efni úr dagblöóuin landsins. Þessu er þannig íyrir- komið, að menn gerast ásKriíend- ur að einhverju vissu efni og fá þá allt sent, sem um það eíni er riiað í blöð.n. Dagblöðin eru spegill þjóðar- innar, er sýnir öil þau mái í ijósi samúðarinnar, sem efst eru á baugi hverju sinni. Er óþarft að taka það fiam, hve verðmæt heimildarrit slíkar blaðagreinar verða, er límar líða. Fyrirtæki, féiög og einstakling- ar safna úrklippum úr dagblöð- um. Einkafyrirtæki og opinberar stofnanir safna öllu dagblaðaefni, sein fjallar um viðkomandi stofn- anir, störf þeirra og rekstur. Ein- staklingar safna öllu dagblaðaefni um hugðarefni sin, en þau eru eins mörg og íbúar þessa lands. Blaðaumsagnir vinna úr urn þrjátíu blöðum, sem gefin eru út víðs vegar um landið. Á hverja grein, sem klippt er úr blaðinu og viðskiptavinur fær, er límdur blaðhaus. sem ber með sér, úr hvaða blaði greinin er og hvenær hún blrtist. Frám til þessa hefir aðeins ver- ið hægt að úlvega úrklippur úr íslenzkum blöðum, en nú getur fyrirtækið einnig boðið við- skiptamönnum sínum úrklippur úr erlendum blöðum. Nú þegar tr hægt að útvega úrklippur úr dönskum, enskum, norskum og sænskum blöðum, og innan skannns mun einn'g verða'liægt að útvega úrklippur úr fles'um öðrum Evrópu-blöðum svo og bandarískum. Heyskaði af völd- um snjóflóðs Nýlega féll snjóflóð milli bæj- anna Skers og Sv.'nárness á Látra strönd. Tók það með sér tvö hey, er Sigurður Jóhannsson bóndi í Svínárnesi átti, og voru í þeim á 2. hundrað hestburðir. Nokkuð af heyinu héfir verið grafið úr snjóhrönninni ineð ærinni fyrir- höfn, en skaði Svínárnessbónda er samt sem áður tilfinnanlegur. Dreufjltj) mótmsli |rd Grimsóy-sliipstjórum Brezki sendiherrann í Reykja- vík hefir tilkynnt utanríkisráðu- ney:inu, að samkvæmt skeyti frá utanríkisráðuneytinu brezka hafi félag yfirmanna á togurum í Grimsby mótmælt árásum Rivetts skipstjóra frá Hull á íslendinga í sambandi við sjóslysin á Hala- miðum. Telji félagið, að togar- arnir hafi farizt af völdum óveð- urs og e!gi fiskveiðitakmörkin enga sök þar á. Ennfremur fari félagið viðurkenn.’ngarorðum um hjálpsemi íslendinga gagnvart brezkum sjómönnum, er lent hafa í sjávarháska við ísland. * Sóóðslmpor ió strd soiti ó gangstéttir Undanfarna daga hefir víða gefið að líla svar.ar forarslóðir í húsurn, elnkum í m.ðbænum, þó’.t einstaklega þokkalegt hafi verið hvarvelna í snjónum og frostinu. Skýringin á þessu fyri.ibæri er sú, að brugðið liefir verið" venju með sandburð á hálku gagnsléttanna, en svellglollarnir stráðir salti. SaLið eyð.r hálkunni allra efna bezt og etur klakann, en það etur og tærir fleira. Það er hið versta eitur íyrir hjólbarða og I leikur gólfdúka mjög illa. Þegar sótið úr reykháfum húsanna blandaðist saltinu, mynduðust hinar svörtu slóðir um s'iga og ganga opin- berra bygginga í m.ðbænum og jafnvel í íbúðum borgaiamaa, en enginn hægðarleikur kvað vera að eyða þeim. Sallburður á gang- stéttir er því nánast sóðaskapur, sem ekki má endurtaka sig. Hann hefir verið reyndur í Reyk.javík og mælzt þar illa fyrir. Dömubindi DömubeEti íslendingur fæst í lausasölu í Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f., Blaðasölunni Ilafnarstræli 97, Bókaverzl. Eddu h.f. og Bókabúð POB.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.