Íslendingur - 23.02.1955, Side 4
4
ÍSLENDINGUR
MiðVikudaginn 23. febrúar 1955
ngUT
Kemur út
bvern miðvikudag.
Útgefandi: Útgájujélag íslendings.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður;
Jakob Ó. Pétursson, Fjólugölu 1.
Sími 1375.
Skrifstofa og afgreiðsla í Gránufélagsgötu 4, sími 1354.
Skrifstofutíma:
Kl. 10—12, 1—3 og 4—6, á laugardögum aðeins 10—12.
PrentsmiSja Björns Jónssonar h.j.
Myndlistin og Rómarsýningin
Af miklum blaðaskrifum er flesturr} orðið kunnugt, að íslenzkum
myndlistarmönnum heflr verið gef.nn kos'ur á að taka þátt í sam-
sýningu norrænna landa í Rómaborg. Hefir ríkisstjórn Ítalíu og
borgarstjórn Rómar boðið Norræna lis bandalag.nu að efna til
sýningar á norrænni myndlist í Róm, er standa skal yfir 2. apríl til
20. maí n. k. Tdætlunin var, að sýn'ngin gæfi sem gleggsta mynd
af þróun myndlis'ar landanna s. 1. 50 ár, og yrði þannig e_ns konar
yfirlitssýning. ' : j j*!1:
Myndlistarmenn vorir er sundurleit hjörð, sem ekki hefir ge:að
átt samleið í einum og sama félagsskap, heldur eru þeir sk.pt.r í
þrjú félög. Alþingi samþykkti á fjárlögum fyrir yfirstandandi ár
100 þús. kr. fjárveitingu til s'yrktar þá.tlöku íslands í sýningunni,
með því skilyrði. að val mynda á sýninguna önnuðust 2 menn úr
Félagi ísl. myndlistarmanna, 2 úr Nýja myndlisiarfélaginu og 1 frá
félaginu „Óháðir listamenn“.
Stjórn Fél. ísl. myndlistarmanna virðist hafa talið sig sjálf-
kjöina til forys'u um undirbúning sýningarinnar af Islands hálfu
og virti að engu skilyrði Alþingis fyrir fjárveitingunni. Kom upp
deila milli félagsins og Nýja myndlistarfélagsins út af myndaval-
inu, er lauk svo, að félagar hins síðarnefnda töldu sig ekki geta
tekið þátt í sýningunni, en í því eru margir þekktus'u málarar
landsins. Fél. ísl, myndlistarmanna efndi svo til sýningar í Reykja-
vík á verkum félaganna, er senda skyldi til Rómar sem sýnishorn
íslenzkrar myndlistar s. 1. hálfa öld, og var þar margt „mynda“ eftir
óþekkta lis'amenn en engin eftir suma þá þekktustu, svo sem Ás-
grím Jónsson, Finn Jónsson, Jón Stefánsson, Gunnlaug Blöndal,
Jón Þorleifsson og Svein Þórarinsson. Var það og almæli þeirra, cr
sýninguna sáu, að hún væri nánast skrípamynd af ísl. myndlist og
gæfi alranga hugmynd um, á hvaða stigi hún stæði.
Þegar hér var komið sögu, tók mennlamálaráðuneytið röggsam-
lega í taumana og gaf út tilkynningu um mál þetta, þar sem svo er
komizt að orði:
„Formaður Félags íslenzkra myndlisUrmanna heflr aðspurður
lýst yfir því, að félagið ætlist til að fá fé það, sem Alþingi veitli til
sýningarinnar, en sam'ímis tekið skýrt fram, að félagið muni alls
ekki ganga að skilyrðum Alþingis fyrir fjárveitingunni. Var honum
þá tjáð, að ríkisstjórnin hvorki gæti né vildi brjóta á móti beinni
ákvörðun Alþingis með því að greiða styrkinn, ef félagið hafnaði
samvinnu við önnur félög íslenzkra myndlistarmanna og mennta-
málaráðuneytið.
Jafnframt var s'jórn Fél. ísl. myndlistarmanna tilkynnt,' að ef
eigi yrði farið að vilja Alþingis um undirbúning og þátttöku í sýn-
ingunni, mætti félagið búast við því, að Norræna listbandalaginu,
menntamáiaráðuneyti ítal'u og borgars'jórn Rómar yrði skýrt frá
því, að þar sem íslandsdelld listbandalagsins væri ekki lengur full-
trúi nærri allra íslenzkra myndlistarmanna, t. d. eigi sumra hinna
elztu og kunnustu, mætti ekki lí'a á sýningu Félags ísl. myndlistar-
manna sem sýningu af íslands hálfu, heldur einungis sem einkasýn-
ingu félagsins. Félag'.ð gæti ekki að svo vöxnu máli vænzt neinnar
fyrirgreiðslu af hálfu ríkisins um þátttöku þess í sýningunni.
Þrátt fyrir það, að Félagi ísl. myndlis'armanna hefir nú veitzt
hæfilegur tími til íhugunar málsins á ný, hefir það ekki séð ástæðu
til að breyta ákvörðunum sínum, og hefir menntamálaráðuneytiðíl,
þess vegna gert ráðstafanir til þess, að Norræna listabandalagið,j
ríkisstjórn Ítalíu og borgarstjórn Rómaborgar fái vitneskju um, að"
eigi megi líta á þátttöku Félags ísl. myndllstarmanna á Rómarsýn-
ingunni sem sýningu af íslands hálfu. heldur einungis sem einka-
sýningu nefnds félags.“
Framkoma Fél. ísl. myndlis'armanna í þessu máli er hin furðu-
legasta. Með sérgæðingshætti og klíkumennsku kemur það í veg
fyrir, að ísland fái tækifæri til að kynna íslenzka myndhst á eam-
sýn'ngu norrænna þjóða í borg listanna. Hún notar tvíráða að-
stöðu til að kynna erlendis sérs'aka tegund myndlistar á íslandi í
stað alhliða kynn.'ngar á öllum lislformum, sem hér eru tíðkuð í
myndlist. Og hún lætur sér sama að ganga eftir styrk, sem veittur
er með skilyrðura, en hafna sjálfum skilyrðunum, og mun slíkt
dæmi fáheyrt.
Framtíð Krislneshœlis á dagskrá.
— Berklaveikin á hröðu undan-
haldi. — IJart eða hratt. — Vax-
andi búfjáreign og framleiðsla. —
Akureyririgar framleiða töðu til
„ú fluln'.ngs“ og kartöflur handa
sjálfum sér. — Verkamannaskýl-
inu of snemma lokað. — Fleng-
ingardagur — Bolludagur.
BLÖfilN RÆÐA um þessar mundir
þær bollalcggingar stjórnvalda, 6em
unnar munu vera undan rifjum land-
iæknis, að leggja Kristneshæli niður
sem heilsuhæli fyrir berklasjúklinga cn
koma þar í staðinn á fót geðvcikra-
hæli, sem húsrými skortir nú mjög fyr-
ir. Ástæðan til þessara bollalegginga
er sú staðreynd, að berklasjúklingum
hefir fækkað svo í landinu undanfarin
ár, að nú mun ve.a orðið. rúm fyrir
alla slíka sjúklinga, er hæli_vistar
þurfa með, á Vífilsstöðum.
ÞESS ER SKAMMT að minnast, er
tillaga kom fram um að leysa húsnæð-
svandamál Húsmæðrakennaraskóla ís-
lands með því að flytja hann í hús-
næði Húsmæðraskóla Akureyrar, sem
staðið hefir að mestu í eyði síðu tu
árin. Allir vissu, að hér var um athygl-
isverða tillögu að ræða, þar sem reynt
skyldi að ný;a dýra byggingu, sem
stað.ð hafði ónotuð um skeið og lík-
legt þótti að svo yrði framvegis, í stað
þess að efna til nýrrar stórbyggingar
yfir húsmæðrakennaraskólann. Þá kom
fram á Alþingi ti laga um að nýta hú -
æði Reykjaskóla í Ilrútafirði á hag-
felldan hátt til að bæta úr brýnni hús-
íæðisþörí fyrir gamalmenni og/eða
tngar stúlkur á villigötum. Þessi tillaga
im að flytja berklasjúklingana saman
g leysa með því húsnæðisvandamál
jeðsjúklinga, er af sömu rótum runnin
>g h!n, — þjóðhagslegum viðhorfum,
g ber því að líta á hana samkvæmt
því.
EN í ÞESSUM MÁLUM koma ætíð
fram önnur sjónarmið, og virðast þau
hafa ráð.ð úrslitum hinnar fyrstnefndu
tillögu (hú.mæðraskólamálslns), og
þau hljóta einnig að koma fram í sam-
handi við hina síðustu, — samfæ.slu
berklasjúklinga í landinu. Hér ber að
líta á viðhorf þeirra, sem með ára-
löngu sjálfboðastarfi og miklurn fjár-
framlögum lögðu grunninn að Krist-
neshæli. Ennfremur þeirra sjúklinga,
er dvalið hafa áratugi á Kristneshæli
og hafa lengi litið á það sem heimili
sitt. Þá verður einnig að líta á þær
framkvæmdir, sem þar hafa gerðar
verið með tilliti til hlutverks hælisin-,
og á ég þar við vinnustofurnar. Að
þessu máli má því ekki hrapa. Og þótt
við vonumst eftir, að við höfum þegar
sigrast á „hv.’ta dauða“, megum við
ekki vera of sigurvissir strax. Viljað
gæti til, að berklafa.aldur gysi upp og
væri þá hörmulegt að elga ekki hús-
rými fyrlr sjúklingana eítir þá hörðu
haráttu, sem háð heflr verið gegn þess-
um höfuðóvini okkar, — herklunum.
ÁSTÆÐAN FYRIR því, að svo hef-
ir rýmka t á hælunum síðustu árin, er
ekki sú ein, að berklarnir séu úr sög-
unni hér á landi. Það er óhætt að full-
yrða, að meginástæðan er hið mlk.a
framtak að Reykjalundi. Fjöldi fólks,
sem nýtur vistar, mundi enn fy'la
margar sjúkrastofur hælanna, rf
Rcykjalundur væri enn ekki annað cn
hugsjón. En hlnu verður ekki neitað,
að við höfum ástæðu til að vona, að
haráttu okkar gegn be.klaveikinni sé
.enn lckið með fullum sigrl.
„HLAUPTU HARÐARA" var al-
gengt að heyra sagt í ungdæmi mínu,
þcgar hvetja þurfti unglinga til i:ð
flýta sér, m. ö. o. auka „hraðann". Orð- \
unum „hart“ og „hratt“ var mjög rugl-
að saman. Nú vlta menn, að „harður“
g „hraður" er ekki hið sama. Klá.'inn
getur verið „harðgengur" þótt hann té
ckki „hraðgengari" en hvert annað
hross, og „hraðvlrkur" maður þarf
kki að vera „harðvirkur" né „hrað-
hentur“ maður harðhentur". Ilins veg-
ar getur , hraðhlaupari" sézt á „harða
hlaupum", og er ekkert við það að at-
huga.
í HAGTÍÐINDUM, nóvemberhefti
1954, er skýrsla um búfjáreign og jarð-
a.gróða landsmanna á árunum 1950—
1953, og sýna þær, að þrátt fyrir liinn
margumlalaða flótta fólksins frá sveita-
iífi og landbúnaðarstörfum, fer búfjár-
e.'gn og framlelðsla á heyi og jarðá-
vöxtum æ vaxandi, þótt árferði ráði
oft verulegú um uppskeru. Einkum
heflr sauðfénu fjölgað tvö síðustu árin,
þ. e. eftir að niðurskurði og fjár kipt-
um var loklð. Á árunum 1951—1953
fjölgaði sauðfé á landinu úr 402 þús.
í 531 þús. Fjárríkasta sýslan er Þing-
eyjarsýsla, með 64406 (árið 1953),
næst Húnavatnssýsla mcð 64171, þá
Norður-Múlasýsla með 51628. Meðal
kaupslaðanna var Húsavík sýnu hæst
með 2015 tauðfjár.
NAUTGRIPIR voru flestir í Árnes-
sýslu, 7634, í Rangárvallasýslu 6239 og
Eyjafjarðarsýslu 4710, en samtals á
öllu landinu voru árið 1953 45384
nautgripir, þar af 1636 í kaupstöðum.
Töðufall varð það sama ár 2.183 millj.
hestburðlr, og er það rúml. 600 þús.
heslburðum meira en árið á undan,
enda eitt mesta gra á.- 1953, sem menn
minnast. Kartöfluuppskeran var það
ár áætluð 158 þús. tunnur, en það er
nálægt helmlngi meira en meðaltal
næstu 4ra ára á undan. Þá hafði og
rófnauppskeran margfaldast.
Á AKUREYRI voru þetta haust sett-
ar á vetur 1633 sauðkindur og 277
nautgripir. Heyfengur var þar 15980
liestar af töðu og 250 af útheyi. Sýnir
Menntamálaráðuneytlð á þökk og virðingu skilið fyrir að hafa
tekið í taumana. Engum kl ku-samtökum má þolast að setja sig á
slíkan háhesl, sem s'jórn Fél. ísl. myndlistarmanna hefir ger'. Slík
samtök á ekki að styrkja af almannafé. En hltt ber að harma, að
tœkifærið, sem nú gafst til að kynna íslenzka list í sjálfri Róma-
borg, skuli hafa runnið úr greipum okkar fyrir sjálfbirg'ngshá't
nokkurra „lislamanna“.
það, að töðufengur hefir verið a. m. k.
5000 hesiburðum meiri en þurft hefir
vegna naulgrlpaeignarinnar, og að þótt
sauðféð sé mestmegnis alið á töðu,
hefir Akúreyri getað selt talsvert töðu-
magn tll annar.a landshluta. Kartöflu-
upp keran á Akureyri var sama haust
áætluð 9 þús. tunnur, og má af því
ráða, að bæjarbúar sjái sér nokkurn-
veginn fyrir kartöflum í beziu upp-
skeruárum. Að öðru leyti læt ég hvern
sem vill draga sínar ályktanir af þess-
um tö.’urn.
„SJÁLFSTÆÐISVERKAMADUR"
hefir óskað eftir að korna á framfæri
við rétta aðiia umkvörtun yiir því, að
Verkamánnaskýl.nu við höfnina sé lok-
að ki. 5 á daginn, einm.tt á þeitn tíma,
stm vinnu er hætt á fiestum vmnu-
sthðvum. Fles.ir þe.r, sem vinna við
höfnina eða í miðúænum. drekka þar
kaffi si.t, og kæmi þeim að sjálfsögðu
vel að geta geymt þar kaffitö kur sín-
ar, unz vinnu lýkur, auk þess sem þe.r
geta átt þangað önnur erindi í lok
vinnutímans. Lætur það að iíkum, að
verkamönnum getur verið nauðsynlegt
að hafa aðgang að skýlinu og þá eink-
um salernum þess í lok vinnutímans,
ef þeir eiga drjúga leið heim tii 6Ín.
Kvað hann verkamannaskýlið í Reykja
vík opið til ki. 7 að kveldi,' og ef næt-
urvinna væri við höfnina, væri nætur-
vörður við skýlið.’ I sumum öðrum bæj
um, er minni væru en Akureyri, væ.i
opið til kl. 7 eða 8 að kveldi. Mundi
vera til mikilla bó:a hér, ef Verka-
mannaskýlið væri opið til kl. 6 á virk-
um dögum (og jafnvel, þótt ekki væri
ncma til hálf sex).
Mér finnst rétt að regja f.á þessu
áliti „Sjálfstæðisverkamanns", enda er
mér ekki grunlaust um, að fleirl verka-
menn séu á sömu skoðun, og gef ég þá
hér með tilefni til, að mál þetta sé rætt
og athugað á annan hátt.
NAFNIÐ „flengingardagur" um
mánudaginn í fö tuinngangi er nú íð-
um að hverfa fyrir heilinu „bolludag-
ur“, eins og ssjá má á yflrsk.ift auglýs-
inga frá brauðgerðarhúsum. En upp-
runalega var flengingin aðal-„hátíða-
hald“ dagsins. Til skamms tíma var
siður barna að fara eldsnemma á fæt-
ur á mánudagsmorguninn og „f.engja"
þá heimilismenn, er enn lágu í rúmum
sínum, og þar sem þéttbýlt var, voru
nág.annar heimsóttir í sama skyni. I
svcitinni notuðum við börnin annan
cokklnn en í bæjunum voru búnir til
skrautlegir bolluvendlr til hýðingar-
innar. Sá sem hýddur var, átti svo að
gefa „böðlinuni" eina eða fleiri bollur.
Þessi hýðingarskemmttin er nú alveg
að hverfa, en bolluátið hefir ekki
minnkað „nema síður sé“.
Hanrt kom þjótandi inn í reyk-
sal skipsins og hrópaði upp:
t>að hejir liðið yfir konu. Hef-
ir nok kur ykkar viskilögg?
Ótcil hendur voru þegar á lofti,
því ]jar var góðsemi á háu stigi,
og réltu lionum pela með umbeð-
inn i viskilögg.
Hann saup rösldcga á einum
þeúrra, þakkaði síðan jyrir sig
irieð þessum orðum:
Þalcka yður innilega fyrir, það
fœr alllaf svo mikið á mig að sjá
konu.r falla í öngvit.