Íslendingur - 23.02.1955, Síða 6
6
ÍSLENDINGUR
Miðvikudaginn 23. febrúar 1955
/'///
'////''
//////■'//,////v,M//'//<y////////b
Nelndokosningar í bæjarstjórn
Þcgar brezk blöS og
„Dagur" leiðrétta.
Sagt var frá því í síðustu viku,
að brezk blöð væru farin að birta
leiðréttingar frá íslendingum á
staðleysum, sem þau hafa haft á
lof:i í áróðursherferð sinni gegn
íslendingum í sambandi við sjó-
slysin á Halamiðum. Jafnframt
var skýrt frá því, að leiðrétting-
arnar væru birtar á lítt áberandi
stöðum í smáletursgrelnum, en at-
hugasemdir blaðanna með megin-
málsletri.
Þessi meðferð á leiðré'tingum
er ekki eins:ök í Brellandi, og er
óviðkunnanlegt, er íslenzk blöð
taka hin brezku sér til fyrimynd-
ar. Fyrir skömmu siðan birlist
fe.tletiuð, innrömmuð grein á
forsíðu Dags, þar sem hrúgað var
saman ósanmndum um atkvæða-
greiðslu í bæjarstjórn. Var þar
sagt, að 3 bæjaríulltrúar Sjálf-
s.æðismanna hefðu greitt at-
kvæði gegn tillögu hins íjórða um
70 þús. kr. nrðurskuið á fjár-
hagsáætluninni. Sánnleikurinn
var hins vegar sá, að 2 Sjálfstæð-
ismenn greiddu tiliögunni at-
kvæði en 1 á móti.
E.nhvers konar leiðrétting kom
á þessum ósannindum í næsta
blaði á eflir, á þá leið. að annar
Sjálfstæðismaðurinn, er tillög-
unni fylgdi „segist liafa“ fylgt
henni, og því „virðist“ öðrum
manni hafa verið eignað meðat-
kvæði hans. En þessi loðmullu-
lega „leiðiétting“ er þó ekki birt
á sömu síðu og lygafregnin, né
með breyttu letri, heldur með
fundatilkynnlngaletri í tilkynn-
ingadálki blaðsins. Ilefir Dagur
því á þenna hátt skipað sér á-bekk
með brezkum blöðum í þessu
efni.
Framsókn og
frjólsa samkeppnin.
Síðasti Dagur ræðir í forystu-
grein um frjálsa samkeppni. Ekki
þó í verzlunarmálum Skaf.fellinga
eins og á dögunum, heldur í
tryggingamálum, en þar fékk
Framsókn skyndilega áliuga fyrir
frjálsri samkeppni, er trygginga-
félagið „Samvinnutrygglngar“ sá
Ijós þessa heims.
I gieininni er því haldið fram,
að Sjálfstæðisfl. haldi dauðahaldi
í elnokun Brunabótafél. Islands í
brunatryggingum og gangi þing-
maður Akureyrar þar fram fyrir
skjöldu með því að vera fyrsti
flutningsmaður að frv. að nýrri
löggjöf um nefnt félag. Telur
Dagur, að með flutningi frum-
varpsins vilji þingmaðurinn
„svipta bæjarbúa aðs.öðu til að
velja og hafna í tryggingamál-
um.“
Frv. það, sem nú liggur fyrir
ingi um Brunabótafél. íslands,
gengur ekki út á að skapa félag-
inu einokunaraðstöðu, heldur
rjúja hana, en þá aðstöðu hefir
félagið áður haft. í 20. grein
frumvarpsins er beinlínis sagt, að
nái bæjar- eða svei'arfélög ekki
viðhl tandi ^trygglngarkjörum hjá
B. í. er því heimilt að segja sig
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
ror iram mn ariega Kosnuig lor-
seiu og lasua ncrnua r næjar-
s.jorn. urou rntar nreyrrngar lra
xyrra arr, nerna ao i. va.arorseu
uæj^rs.joriiar var kjorrnn Jon U.
uouics 1 Siao Uuourunuar Uuo-
.augssonar. jfa SKipLU AipyOu-
iioivusuienn og Jb’joovarnarmenu
uico ser veiKuni a ny r næjarraoi
og iianHansiuiiernU. JLous var
o.gurour rvr. rreigason Kjorinn r
.voer neriiuir r s.ao Jons vor-
o.einssoiiar, sem iiunur er ur
uauiuin.
n,ru þá embætti og nefndri
pannjg smpaö:
i' o/seu Uæjursljórnar:
Þors.eiiin rvr. Jousson.
1. varajurseii:
Jon U. öólnes.
2. vai uj urseli:
bieniUoi Steindórsson
Kilarar bœjarsljórnar:
bleuiuor SieuiUoisson
GuOrnunUur Jorunusson.
iiœjarráð (aðalmenn):
iVrarie.iiii Sigurosson
JaKoO I' runaniisson
'iryggvr iieigason
heigi r'aissou
Jou U. ionies.
\
, Varamenn:
bteindór Steindórsson
GuOniundur UuOraugsson
Björn Joiisson
Guómundur Jörundsson.
Jón Þorvaidsson
Byggingancjnd (innan bæjarstj.)
Jon Þorvaidsson
Marleinn bigurðsson.
Byggingane/nd (utan bæjarstj.):
bLcran iíeykjalin
hari i'riörrKsson.
Hajnarnejnd (innan bæjarstj.):
Guómundur Guðlaugsson
Heigi Þálsson.
úr félaginu með 6 mánaða upp-
sagnariies.i, miðað við 1. okt. ár
nvert. J\ái frumvarp þetta fram
að ganga, er tryggingaeinokuu
þvi ajiéll en ekki innieidd, eins og
Dagur lætur í veðri vaka, og eiga
því Akureyringar sem aðrir iands
menn mikið undir því, að frum-
varpið verði að lögum, áður en
samningar bæjarins við B. I. eru
á enda runnir.
Er ritstjóranum
sjólfrótt?
Lesendur bæjarblaðanna hafa
að undanförnu fengið að kynnast
afstöðu ritstjóra Dags til sannleik-
ans í sambandi við afgreiðslu
fjárhagsáætlunar bæjarins. En
þar með er hann ekki af baki dott-
inn. í forustugreininni á laugar-
daginn hefir hann svo fullkomin
endaskipti á sannleikanum um
trygglngamálin á Alþingi, að
menn hljóta að fara að veÞa
' þeirri spurningu fyrir sér, hvort
ritstjóranum sé sjálfrátt. Er ekki
annað sýnna en hann lesi frum-
vörp frá Aljringi á sama hátt og
sagt er að viss persóna lesi biblí-
' una.
Hajnarnejnd (utan bæjarstj.):
Albert Sölvason
Magnús Bjarnason.
Framjœrslunejnd (aðalmenn):
Kristbjörg Dúadótlir.
Helga Jónsdóttir
Jón Ingimarsson
Kristján Árnason
Ingibjörg Halldórsdóttir
Varamenn:
Anna Helgadóttir.
Jónína Steinþórsdóltir
Eggert Ól. Eirlksson
Sveinn Tómasson
Ásta Sigurjónsdóttir
Rajveitustjórn:
S:eindór Steindórsson
Þorsteinn M. Jónsson.
Guðmundur Snorrason
Indriði Helgason
Sverrir Ragnars.
lótlvarnarnejnd:
Bjarni Halldórsson.
7 eilbrigð isne jn d:
Þorsteinn M. Jónsson.
Kjörskrárnejnd:
Haukur Snorrason
Sigurður M. Helgason
Jón G. Sólnes.
Yjirkjörstjórn (aðalmenn):
Brynjólfur Sveinsson
Kristján Jónsson.
Varamenn:
Sigurður M. Iielgason
Indriði Helgason.
Endurskoðendur bœjarreikninga
(aðalmenn):
Brynjólfur Sveinsson
Páll Einarsson.
Varamenn:
Gísli Konráðsson
Árni Sigurðsson.
Sljórn Sparisjóðs Akureyrar
(aðalmenn):
Haukur Snorrason
Kristján Jónsson.
Varamenn:
Skúli Magnússon
Tómas Steingrímsson.
Endurskoðun Sparisjóðs Akureyr-
ar (aðalmenn):
Gestur Ólafsson
Sigurður Jónsson.
Varamenn:
Áskell Jónsson
Sveinn Tómasson.
Vinnumiðlunarnejnd (aðalmenn)
Árni Þorgrímsson
Halldór Ásgeirsson
Jón Ingimarsson
Jón Þorvaldsson
Sveinn Tómasson.
Varamenn:
Arnfinnur Arnfinnsson
Haraldur Þorvaldsson
Svavar Jóhannesson
Árni Böðvarsson
Jóhannes Halldórsson.
Vallarráð (aðalmenn):
Ármann Dalmannsson
Sigurður Bárðarson
Einar Kristjánsson.
Varamenn:
Haraldur Sigurðsson
Þorsteinn Svanlaugsson
Árni Sigurðsson.
Bolnsnejnd:
Richarð Þórólfsson
Gunnar H. Kristj ánsson.
ALF ERLING: 61
Bræður myrkursins
tala um mig, bætti hann við, er dyrabjallan hringdi. — Enginn má
vita, að ég er hérna.
Og furs'afrúnni til mikillar furðu smeygði hann sér í skyndi bak
við dyratjöld í sama bili og herbergisþernan kom öðru sinni inn
og tilkynnti furstafrúnni, að maður óskaði viðtals við hana.
Andartaki síðar var maðurinn kominn inn í stofuna.
— Ég er með bréf frá furstanum, sagði hann og rétti henni bréf.
Hún opnaði það með hræðilegum grun, og áður en hún lauk
lestri þess, féll hún má'lvana niður í sæti sitt og gróf andlitið í
liendur sér.
— Hvar er maðurinn mfnn? Hvar er hann? Ó, verlð miskunn-
samir við hann, sagði hún og neri hendur sínar í örvæntlngu.
Maðurinn s óð frammi fyrir henni þögull og myrkur á svip.
— Ég hef ekki leyfi lil að lofa neinu um það, svaraði hann. —
Afhendið mér myndina, ég er á hraðri ferð.
Hann litaðist um og kom auga á mynd af furstafrúnni, og áður en
hún var almennilega komin til sjálfrar sín. greip hann myndina,
stakk henni í vasa slnn og flýtti sér á bro't.
Dyrnar höfðu ekki fyrr lokast á ef.ir honum en Ivan Disna stökk
fram úr fylgsni sínu. Hann hrifsaði bréfið úr hendi furstafrúarinn-
ar og þaut á eftir manninum.
Hann kom brátt auga á manninn, sem gekk hra't á burt.
Á horni Ferowna-götu og Keisaratorgsins s’.óð blfreið. Maður-
inn stökk inn í hana og ók brott. Disna náði Jiegar í aðra og ók á
eftir honum.
Þetta varð löng ökuför. Loks s'aðnsemdist þó bifreiðln, og mað-
urinn gekk inn í hús nokkurt.
Ivan Disna s é samstund.'s út úr sinni bifreið og dró sig í hlé, þar
til maðurinn var horfinn inn í húsið. Svo færði hann s:g nær og
gaj húsinu gætur.
Það var eitt hið merkilegasta hús, er hann hafði séð. Þykk tjöld
voru fyrir gluggum þess, og svo rykuglr voru þeir, að óhreinindin
sátu í haugum.
— Skyldi maður ge'a fengið hérna ]>ær upplýslngar, sem maður
hefir lengst leitað eftir, taulaði hann. — Hm. Ég gæti svo sem látið
flokk lögregluþjóna rannsaka það nánar.
Hann hugsaði sig um lilla hríð. Svo hraðaði hann sér á brott.
Hálftíma síðar vöknuðu íbúar gö'unnar við snarpa skothrlð, og
sáu þeir þá mann, er skaut í sífellu af skammbyssu sinni, lelta skjóls
í útidyrum þessa grunsamlega húss. Það var Ivan Disna. Og „ó-
vinir“ hans voru nokkrir lögreglumenn.
Meðan Ivan Disna skaul án afláts, barði hann ákaft að dyrum
með annarri hendinni. Var þeim von bráðar lokið upp, og í ljós
kom risavaxinn maður með skammbyssu í hendi.
Llðugur eins og köttur smaug Disna inn úr dyrunum, sem strax
var smellt í lás á ef'.ir honum. Hann var nú sta.ddur í hinu leyndar-
dómsfulla húsi.
Maðurinn, sem opnað hafði fyrir honum, beindi vasaljósi á hann,
virti hann fyrir sér um hríð og sagði:
— Hver fjárinn! Ég hélt að þú værii einn af okkur. Ilver ertu?
— Lögreglan er á hælunum á mér, svaraði Ivan Disna með hæfi-
lega niðurbældum taugaæsingi. — Ef ég hefði ekki lagt einn hund-
inn að velli með skammbyssunni, hefði ég varla sloppið. Leyfðu
mér að vera hér, þangað til lögreglan er farin úr götunni. Enginn
heflr séð mig smjúga hér inn.
Maðurinn skaut tvelm stórum slagbröndum fyrir dyrnar og
s'rauk sér hugsandi um hökuna.
— Þú ert í stríði við lögregluna, urraði hann. — Blddu hérna,
ég skal vita, hvort þorandi er að veita þér húsaskjól.
Hann gekk niður stiga og hvarf.
Sjak^inn var aftur kominn á slóðina, og það jók honum Jrefskyn
og vdjastyrk. Hann litað.st gætilega um. Hann sá s'iga, en Jrorði
ekki að kanna hann. Hann kaus heldur að bíða, unz maðurinn
kæmi aftur, og sjá, hvað gerast mundi.
Bið:n var ekki löng. Maðurinn kom aftur og sagði stutt og skip-
andi:
— Komdu með mér upp.
« Sjakalinn gekk á eflir honum upp stiga þar til maðurinn stanz-
Áiði við hurð.
Vinnuskólanejnd:
Árni Bjarnarson
Hlín Jónsdóttir
Guðrún Guðvarðardóttir
Guðmundur Jörundsson.
Á sama fundi átli að kjósa í
bókasafnsnefnd, en á fundinum
var samþykkt fram komin tillaga
um að breyta reglugerð Amls-
bókasafnsins Jrannig, að 5 manna
stjórn verði kosin í s'að bóka-
safnsnefndar, og verði hún kosin
hlulfallskosningu af bæjarstjórn.
Var Jrví kosningu bókasaínsnefnd-
ar frestað.