Íslendingur


Íslendingur - 14.04.1955, Side 1

Íslendingur - 14.04.1955, Side 1
Landsmóti sfííðamanna lokið Jónas Ásgeirsson íslandsmeistari í stökki og norrænni tvíkeppni Ésfirð'ingar urðu hiufskarpastir í Skíðalandsmótinu. Páskadagana var hér haldið í kvennakeppnunum gat að líta Skíðamót Islands með þátttöku glæsilegasta keppanda alls móts- víðs vegar af landinu. Ef litið er ins, og var það Jakobína Jakobs yfir heildarárangur mótsins virð- dóttir frá ísafirðr. Hlaut hún ís ast ísfirðingar nú hafa iekið for landsmeislaratitll í 4 greinum í ustuna í skíðaíþróttinni og fengu mótinu. Leikni og styrkur Jakoh- þeir í móti þessu flesta lslands- ínu er næsta ótrúlegur, og virtist meistara eða 8 talsins. Siglfirðing hún gefa karlmönnunum lítið eft ar hlulu 2, Reykvíkingar 2 og ir. Sennilega mun hún vera jafn- Þingeyingar 2. | oki beztu skíðakvenna á Norður í skíðagöngunum urðu úrslit löndum og þótt víðar væri le.tað. mjög eftir spám manna, þar sem Þingeyingar höfðu á að skipa í Alpakeppnunum svigi, bruni og stórsvigi var þátttaka langmest mjög s'erku liði með Jón Kristj og virðist sem þessar greinar ánsson í broddi fylkingar og má njó'.i mestrar hylli nú. Reykvík- segja að Þingeyingar hafi „átt;‘ j ingarnir Eysteinn, Stefán og As 15 km. gönguna, svo mjög báru geir háðu harða baráttu við ís- þeir af. Oddur Pétursson gekk þó firðingana Hauk, Steinþór, Einar mjög vasklega og var sá eini, er Val og Björn Helgason og valt á veitti Þingeyingunum nokkra ýmsu. Eysleinn og Haukur hlutu keppni. í 30 km. göngunni voru hvor 2 Islandsmeistarastig og Þingeyingar ekki í essinu sínu og reyndust snjallastir allra í Alpa- hrepptu þeir ísafjarðarbræður,1 greinunum svo sem flestir bjugg- Oddur og Gunnar Péturssynir 1. j ust við. Reykvíkingar hafa nú í og 3. sæti. en hinn þrautseigi allmörg ár haft mesta breidd og Helgi Va'nar varð 2. í boðgöng- flesta afreksmenn í Alpagrelnun- unni voru Þingeyingar að þessu um, en nú virðist fylking þeirra sinni alls ráðandi og áttu báðar fyrstu sveitir. Beztum einstaklings tíma náði hinn gamalkunni göngu maður ívar Stefánsson 36.39 mín. Þá komu bræðurnir Jón og Malt- hías með 37.49 og 39.24 míu. Nokkra kunna göngugarpa van'.- aði í þetta Landsmót t.d. Ebenez er Þórarinsson ísafirði, Uluga og Stefán Þórarinssyni HSÞ. En það, svigið nú í 3. skipti í röð. fámennari en fyrr og þá skorta unga og nýja menn. í flokki Is firðinga skutu hins vegar upp kollinum tveir mjög efnilegir svig menn, Björn Helgason og Krist- inn Bened.k'sson, en hann var yngsti keppandi mótsins, aðeins 15 ára, og áttu þeir mikinn þátt í því að ísfirð ingar unnu flokka- sem vakti þó einna mesta athygli í göngukeppnunum var kornung- ur Þingeyingur, Hreinn Her mannsson, er keppir nú í fyrsta skipti á landsmó'i, og er ekki ó- sennilegt, að þar sé rnaður er muni halda uppi göngufrægð Þingeyinga á næstu Skiðalands mótum. Skíðaslökkið, þessi karlmann- lega íþróltagrein, dró að sér fles'a áhorfendur eins og oftast áður, en keppendur voru óvenju fáir að þessu sinni. Siglfirðingar hafa borið ægishjálm yfir alla landsmenn í þessari grein frá því skíðamót hófust og svo var enn. Jónas Ásgeirsson sigraði félaga sína Guðmund, Skarphéðin og Geir. Hjálmar Stefánsson svig maður er einnig snjall stökkvari. Jónas sigraði einnig í norrænni tvíkeppni, og er árangur hans í Skíðalandsmótum hinn glæsileg- asti. Jónas hefir ásamt Sigurði Jónssyni fiá Isaf.rði keppt á Skíðamóti íslands frá upphafi (1938). Islandsmeistarar í hinum ein stöku greinum urðu þessir menn og konur: Jón Kristjánsson Þingeyjar- sýslu í 15 km. göngu. Hreinn Hermannsson Þingeyj- arsýslu í 15 km. göngu, 17—19 ára. Eysteinri Þórðarson Reykjavík í svigi og stórsvigi karla. Jakobína Jakobsdóttir ísafirði í svigi og stórsvigi kvenna. Haukur 0. Sigurðsson Isafirði í bruni karla og Alpa'.víkeppni. Jakobina Jakobsdóttir Isaflrði í bruni og Alpatvikeppni kvenna. Jónas Ásgeirsson Siglufirði í stökki og norrænni tvíkeppni. Oddur Pétursson ísafirði í 30 km. göngu. Matlhías Gestsson Siglufirði í stökki drengja 17—19 ára. Þingeyingar unnu 4x10 km. boðgöngu. ísfirðingar unnu sveitakeppni í svigi. Urslit í einstökum keppnis- greinum urðu sem liér segir (þrír fyrstu): 15 km. ganga: Jón Kristjánsson Þ. 66 mín. 6 sek. Oddur Pétursson I. 69 mín. 5 sek. Matthías Kristjánsson Þ. 70 min. 55 sek. Framhald á 2. siðu. Haukur Ó. Sigurðsson, íslands- meistari í bruni og alpatvíkeppni. Eysteinn Þórðarson, Islandsmeist- ari í svigi og slórsvigi. ! I Jakobína Jakobsdóttir frá ísafirðl varð íslandsmeistari í svigi, stór svigi, bruni og alpatvíkeppni kvenna á Landsmóti skíðamanna um páskana, m. ö. o. í öllum keppnisgreinum kvenna. Ulvegsbankinn 25 ára Gefur hálfa milljón til rannsókna fyrir s j ávar útveginn í gær voru liðin 25 ár frá stofnun Ulvegsbanka íslands. í tilefni af þeim tímamótunr gaf stofnunin 500 þúsund krónur ril rannsókna í þágu sjávarútvegsins, auk fleiri höfðinglegra peninga- gjafa til sjóðsiofnana. Þá gaf hann forsela Islands, herra Asgeir Ásgeirssyni forkunnar-vandað blómáker í tilefni af afmælinu, en hann var bankastjóri Utvegs- oankans frá 1938 og þar til hann ók við forsetaembætti. Núverandi bankastjórar Út- /egsbanka íslands eru: Helgi Guðmundsson, Jóhann Hafstein og Valtýr Blöndal. Bólnsetning'gegn mænusótt Fundið hefir verið upp varnar- lyf við mænusótt, er þykir gefa ágæta raun. Hefir nú verið á- kveðið að fá lyf þetta hingað til lands með vorinu og bólusetja um 20 þúsund börn gegn þessari sjúkdómsplágu. sem svo margar þjóðir hafa verið varnarlausar fyrir lil þessa. Hefir dr. Björn Sigurðsson læknir og meinafræð- ingur að Keldum tekið að sér framkvæmd bóluselningarinnar. __,*__ Eden vann embsttiseið sinn í fyrradflg Sir Anthony Eden, hinn nýi forsætisráðherra Breta, vann embættiseið sinn í fyrradag og tók þá jafnframt formlega við hinu virðulega embætti. Um allan heim nýtur Eden mikillar virð- ingar sem stjórnmálamaður, og hefir mikla þekkingu og reynslu í alþjóðamálum. Hann er gætinn í orði og ályktunum, og aldrei hefir staðið neinn styr um hann. Eden er 57 ára gamall. Harold MacMillan, sem var hermálaráðherra í stjórn Churc- hills, hefir tekið við embætti ut- anríkisráðherra. Búizt er við, að kosningar muni fara fram i Bretlandi í vor eða sumar. ___*______ Skógrœktarfélag Eyfirðinga hefir nú eins og undanfarin ár Irjáplöntur til sölu, og er rétt fyrir þá, ; cm vilja iá plöntur frá félaginu, að panta þær sem allra fyrst. Sjá nánar auglýsingu fé- lagsins hér í blaffinu.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.