Íslendingur


Íslendingur - 14.04.1955, Side 5

Íslendingur - 14.04.1955, Side 5
Fimmtudagur 14. apríl 1955 ÍSLENDINGUR 5 Árni G. Eylands: Fyrri hluti Nyjar leiðir ÞAÐ ERU nú liðin 10 ár síðan lögin um jarðræktar- og húsa- gerðarsamþykktir í sveitum gengu í gildi. Ræktunarfélög og ræktun- arsambönd hafa verið stofnuð um land allt. Þó að nokkrir hreppar séu raunar utan við njóta þeir flestir góðs af næstu ræktunarfé- lögum og er það vel farið. Vélakostur ræktunarsambandanna Ræktunarfélögin eiga afarmik- inn og að mörgu leyti góðan véla- kos', svo að nemur milljónum króna hjá sumum hinna stærri fé- laga, ef miðað er við núverandi verð á vélum. En aldurinn segir til sín um sumar vélarnar. Æði mörg ræktunarsambönd eru því að kaupa nýjar vélar til viðbótar og endurnýjunar, annaðhvort eða hvorttveggja. Hér er ekki um neitt lí'ilræði að ræða því að ein véla- samstæða — beltatraktor með ýtu og verkfærum — kostar nú aldrei minna en 250 þús. kr. og oft yfir 300 þús. kr., eftir því hvað keypt er. Fyrstu ár ræktunarsamband- anna urðu veruleg frávik frá því að sum ræktunarsambönd eignuð- ust nægilega góðan vélakost. Bar margt til sem ekki er hægt um að sakast. Erfitt var að fá vélar og verkfæri, og varð því að kaupa fleira en gott þótti. Kunnátta og þekking um val véla var stundum af skornum skammti, minni en nú er, og stundum naut kunnáttu og þekkingar ekki við, önnur sjónar- mið urðu ríkari, er afráða átti vélakaupin. Nú þarf betur að gera, og nú er liœgt betur að gera. Nú ætti það ekki að koma fyrir að ræktunar- samböndin keyptu annað en það sem bezt er að kaupa og ráðleg- ast miðað við verkefnin, sem fyr- ir hendi eru á hverjum stað, en þau geta verið dálítið mismun- andi eftir því hvar er á landinu. Það er t. d. ekki alveg sama hvort unnið er að nýrækt í fjörðum allt. Ég skal ekki endurtaka mik- ið úr þeirri grein, en verð þó að minna á, að eitt af því, sem ég Iagði sérstaklega áherzlu á að reynt væri, er hvort betur ynnist við herfingu, að nota það sem kallað er 4-skipt diskaherfi eða tvískipt herji, sem á erlendu máli eru nefnd „Offset“-herfi. Allt er það enn óreynt — í til- raunum — sem ég þá benti á að væri mjög aðkallandi að reyna og athuga, nema hvað verkfæranefnd hefir gert athugun á notkun tæt- ara við jarðvinnslu, og er það mjög lofsvert, það sem það nær. Störfin bíða ekki En störfin bíða ekki, þau eru unnin. Ræktunarfélögin kaupa vélar ef'.ir sínu höfði, eftir sögu- sögnum um nothæfi þeirra, ef ekki nýtur annars betra við. Aðr- ir spyrjast fyrir, en það getur orðið erfitt um svör. Undanfarn- ar vikur hefir verið vikið til mín víða að fyrirspurnum um val slíkra verkfæra. Er það sérstak- lega tvennf, sem þá vefst illa fyr- ir, og enn hefir ekki verið gerð nein athugun á, þó auðvelt hefði verið, svo auðvelt að það er ekki vanzalaust, er vér höfum bæði Vélanefnd ríkisins og Verkfæra- nefnd starfandi, að það skyldi ekki vera alhugað siðastliðið sumar, þar sem allir aðilar vissu vel að mikil vélakaup ræktunar- félaga voru framundan, og að þet’a tvennt skiptir meginmáli um kaup herfa og plóga. Þetta tvennt er: a. Hvort er hentugra að nota minni eða stærri gerðina af Skerpiplógunum ? b. Hvort er be'ra að kaupa ,.Offset“-diska-herfi, af beztu gerð, sem virðist vera, eða fjór- skipt diskaherfi af álitlegustu gerð? Skcrpiplógurinn Arni G. Eylands. arsambönd vélar af báðum stærð- um. Forráðamenn þeirra spyrja: um stærðum, og athuga hvort líklegt sé, að plæging með stærri plógnum sé til bó'.a, umfram að plægja með þeim minni, er fyrst var reyndur hér á landi við vinnu. Fleira kemur hér til, sem ekki er hægt úr að skera með einfaldri vinnuathugun, en hún hefði get- að fleytt okkur nokkuð á leið um vitneskju um hvað gera skal. Mó- mýrarnar verða líklega aldrei of djúpt plægðar, „leirmýrar sennilega dálítið hættulegt að plægja djúpt, og auðvitað er hægt að misnota Skerpiplæginguna eins og flesta góða hluti. Annar is. Venjulega yrði það stcerri vél- \ Hinsvegar er engin þörf á, að kíl- in, sem yrði látin plœgja og fást plógar séu til í eigu allra ræktun- arfélaga. Slíkan plóg þarf ekki að nota árlega á hverjum stað. Fleiri ræktunarfélög geta verið saman um einn plóg og skipzt á um að nota hann. Munu nú vera til nær nægilega margir kílplógar á land- inu, ef ræktunarfélögin koma sér skynsamlega fyrir um notkun þeirra. 2. Skerpiplógur. Það á ekki að þurfa að nota neinn plóg við ræktunina annan en Skerpiplóg- inn. Með honmn á að plægja: í fyrsta lagi, allt mýrlendi sem ljóst er, að er til bóta að djúp- plœgja. í öðru lagi, allt mýrlendi sem ekki telst til baga að plægja nokk- uð djúpt, þó að ef til vill sé ekki neitt unnið við það, um fram plægingu til venjulegrar plóg- dýptar, nema að nota sama verk- færið eins og við hina nauðsyn- legu djúpplægingu og þurfa ekki á öðrum plóg að halda. Allt annað Iand sem tekið er til ræktunar, svo sem smáþýfðar grundir, grasmóa, lyngmóa, hrís- móa, holt og mela, þarf ekki og á ekki að plægja, þegar landið er brotið og frumunnið. Slíkt Iand á að brjóta með herfi, er veldur því að landið vinnist nægilega vel. Sé þýfið mjög stórvaxið, eins og stundum á sér stað um hrís- móa. er hin eiginlega vinnsla und- irbúin, með því að fara um teig- inn með ýtu og stýfa þúfurnar, svo að fært verði með herfi. við önnur störf, er slíkum vélum henta bezt, svo sem kílrœslu, dreifingu skurðruðninga og svo framvegis. Diskaherfin Um diskaherfin er verra í efni. Það eru stórvandræði, hve mörg ræktunarfélög renna nú blint í sjóinn við kaup á herfum. Það sem mest sakar, er að ekki skuli vera upplýst hvort betra er að nota hin tvískiptu diskaherfi (,,Offset“-herfin) eða fjórskipt herfi. Ég fullyrði, að fé það, sem Verkfæranefnd hafði til umráða í fyrra, hefði verið mjög vel og hagkvæmt varið, þó að fyrir það Hvort eigum við heldur að kaupa jiefgj fengizt neitt annað en Skerpiplóg til notkunar með greinagóð bending um, hvor af minni eða stœrri bellatraktorun- þessum tveimur gerðum diska- um, 22" eða 30" plóg? Þaðjjjgjf^ er HentUgri. Nú sýnist sitt stendur á svari. Þe'.ta var því ^ Jlverj um 0g kaup á dýrum herf- miður ekkert athugað í fyrra og unlj er kosta 20 þús. kr. herfið, hefði þó verið auðvelt að bera eru gerJf eftir lausafregnum og saman vinnubrögð plóga af báð- 0gru gJíku og á litlu byggð. Ég hefi engar tilraunir að vitna í, en álit mitt er, að eins og nú standa sakir um val á herfum, sé betri kostur að kaupa vel valið fjórskipt diskaherfi heldur en tví- skipt „Offset“-herfi. Það sem ég tel nú draga til mikils sigurs í verkfœravali rœktunarfélaganna, er full von um að nœgilegt sé að nota aðeins 2 verkfœri við að brjóta og frumvinna land með er 1 beltatraktor, víðast hvar. Ég hygg að öllum er til þekkja þyki þetta mikilsvert, ef rétt reynist, svo miklir annmarkar eru á því að hafa mörg verkfæri í eftirdragi, verkfærakostur getur valdið viS nýræktarvinnuna, eins og hún nokkru um hverja plógstærðina ber að velja, þó svo væri, að plæging með minni plógnum þætti nógu stórlcostleg, og lítið eða ekkert unnið við stærri strengi og dýpri plægingu, viðast er framkvæmd með farandsniði. Einn plógur og eitt herfi Þau ræktunarfélög, sem nú eru að koma sér fyrir með nýjan og hvar, skal þó ósagt látið hvort endurbættan vélakost, eiga að svo sé. Er mér næst að halda, að stefna að því að þurfa ekki að ves'ra eða í Landeyjum o. s. frv. koma svo greinilega í Ijós yfir- En hvað er þá bezt, og hver svar- burðir þess vinnulags að plægja ar þv' ? , | mýrlendi með Skerpijrlógn- Ég ætla mér ekki að ræða um um fram yfir að plægja beltatraktorana og ýtubúnað slíkt land með þrískera-akurplóg- það sem eigi að ráða, hvort keyp’ur er minni eða stærri plóg- urinn, þar sem tvær stærðir belta- traktora eru fyrir hendi sé vinnu- aðstaðan, hvora vélina rcektunar- félagið telur sér betur lienta að Þegar við fyrstu notkun virtust \áta sinna djúpplcegingu mýrlend- eiga og nota önnur verkfæri en nú skal greina, auk beltatraktora með ýtu. 1. Kílplógur. Ekki er hægt að komast hjá því að eiga og nota kílplóga víða um land, þar sem mýrlendi er tekið til ræktunar. Herfi sem að gagni kcmur Er þá komið að þeim vanda að fá herfi, er veldur hvort tveggja verkefninu, að herfa plœgjuna eftir Skerpiplóginn og að brjóta það land óplœgt, sem ekki er tal- ið ráðlegt að plœgja á þann hátt, það er móana, holtin og melana, svo sem fyrr getur. Herfi, sem veldur þessu, þurfa ræktunarfé- lögin að fá, og ég tel svo sterkar líkur benda til að það sé völ á slíku herfi, að það stappi nærri vissu. Tel ég að fjórskipt diska- herfi, gert sem plógherfi af traust- ustu gerð, valdi þessu fremur en nokkur sú tegund tvískiptra herfa þeirra. heldur um þær vélar, sem með þeim eru keyptar, svo sem plóga og herfi. Djúpt skal plægja í sep'ember 1953 ritaði ég grein í Morgunblaðið er ég nefndi: Djúpl skal plægja teig lil löðu. Greinin var einnig sérprent- uð og send öÍlum ræktunarfélög- um og búnaðarsamböndum. — Ræddi ég þar um vélakost rækt- unarsambandanna, og benti á hve afarmikil nauðsyn vœri á því, að fá úr skorið, með alhugunum og tilraunum, hvaða jarðvinnslu- verkfœri œlti helzt að nota með beltatraktorunum við umferða- vinnu þá, sem unnin er á vegum rœktunarsambandanna um land um, að fonáðamenn mjög margra ræktunarfélaga létu sér fregnir af þessu nægja og biðu ekki eftir til- raunum. Er nú stefnt óðfluga að því víðas' hvar, þar sem þarf að plægja mýrlendi svo miklu nem- ur, að það verði eingöngu gert með Skerpiplógum. Plógar þessir eru til af tveimur stærðum, skilgreindir sem 30" og 22" plógar. Báðir plægja þó miklu breiðara en tölurnar benda til. Stærri plógarnir henta belta- trak'orum af 55—65 hestafla stærð, eða gerðinni Iníernational TD-14 og Calerpillar D-6, en minni plógarnir henta um 40—50 ha. vélum, svo sem Caterpillar D- 4 og International TD-9. Nú eiga flest hin stærri ræktun- Skerpiplógurinn. Myndin sýnir 22" plóg tengdan við 40 hestafla beltatraktor TD-9, sem vegur með plógnum um 7100 kg.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.