Íslendingur


Íslendingur - 25.05.1955, Side 5

Íslendingur - 25.05.1955, Side 5
Miðvikudagur 25. maí 1955 fSLENDINCUR 5 Hohkrtr lagasetningar d Alþingi (Framhald aj 1. síðu.í þess aS skýra nánar frá þessu máli, en vonir standa til, að unnt verði að veita hinum mörgu að- ilum, sem slanda í húsabygging- um eða kaupum, verulega aðstoð innan tíðar. í lögunum eru fyrirmæli um ú'rýmingu heilsuspillandi hús- næðis og gert ráð fyrir framlagi ríkissjóðs, er sveltarfélögin hefj- ast handa 1 því efni. Upplýsingar liggja fyrir um það, að á s. 1. ári hafi töluvert yfir 2 þúsund íbúðir verið í smíð um hér á landi. Húsnæðisþörfin eiginlega af ríki og sveitarfélög- um. Við framkvæmd laganna kom í ljós, að ekki er nægilegt samræmi að ýmsu leyti milli lag- anna. Þótti því rétt að fella á- kvæði þessara laga um kostnað ríkisins vegna skólabygginga í ein lög. Nýju lögin fela í sér ýmsar bieylingar frá eldra skipulagi, ýtarleg fyrirmæli um rekstrar- koslnað skólanna, reikningshald, endurskoðun og eftirlit. Ein helzta breytingin írá fyrra og lögum nr. 66 frá 1921 um fasteignaskatt, og miðist endur- skoðunin við, að ska'tar þessir hækki ekki almennt vegna hækk- unar fasteignamatsins“. Heiísuverndarlög og fleira. Þá samþykkti Alþingi lög um heilsuvernd, en þar er tekið fram, að kaupstaðir og önnur sveitar- félög, sem reka heilsuverndar- s öðvar samkvæmt ákvæðum lag- anna, hljóti til þess styrks úr rík issjóði, er nemi þriðjungi eðlilegs1 var rekstrarkosmaðar samkvæmt úr- Sumarskólinn að Löngumýri Samþykkt var breyting á hegn- ingarlögunum, sem byggist á störfum nefndar, er dómsmálaráð herra skipaði 1952. Ennfremur samþykkt að afnema veitingaskalt inn. Er sú ráðstöfun gerð til stuðnings g'stihúsastarfsemi landlnu. Síðastliðið ár nam þessi ska'tur^ rnmj.króna.Urnþetta;^0^ pótti hann gefa gv0 góða raun, að ákveðið hefir verið Síðastliðið sumarskóli sumar a vegum var rekinn húsmæðra- 1 skólans að Löngumýri að frum- kvæði Ing.bjargar Jóhannsdóttur efni flutti ég frumvarp árið 1953 ásamt Jóhanni Hafs'ein, en frv. það, er samþykkt var í vetur, var flutt af ríkisstjórninni. Nefnd þeirri, sem á sínum tíma faLð að endurskoða skatta- lögin, hefir enn ekki tekizt að að haida því s.arfi áfram, sem þá var byrjað á, reyndar með lítið eitt breyltu fyrirkomulagi. Verður nú námstímanum skipt í þrjú tveggja vikna námskeið, ul þess að hægt sé að flokka náms- hefir farið vaxandi vegna auk-1 innar fólksfjölgunar (um 2% á ári nú gegn 1% fyrir str.'ð), til- flutninga fólks í landinu og end- urnýjunar á lélegasta húsnæðinu, auk þess sem fólk býr nú yfirleitt í betra húsnæði og rýmra en áð- ur. Ný lög utn Fiskveiðasjóð. Fyrir síðasta Alþingi beitti Ólafur Thors útvegsmálaráðherra sér fyrir endurskoðun á lögunum um fiskveiðasjóð, og var á Al- þingi samþykkt ný löggjöf um sjóðinn og starfsemi hans. Er hún til stórra bóta og felur í sér mikla fyrirgreiðslu til handa þeim mönnum, er sjávarútveg stunda eða vinnslu úr sjávarafurðum. Fiskveiðasjóður er eina stofnun- in, sem veitir stofnlán til sjávar- útvegsins. Á sínum tíma lánaði Stofnlánadeild sjávarútvegsins út 100 millj. kr., en þeir peningar áttu að renna aftur til Lands- bankans, er lánin greiddust. Nú mun Framkvæmdabankanum ætlað að lána til meiriháttar fisk- vinnslustöðva, eftir því sem hann hefir fjármagn til. í nýju lögun- um um Fiskveiðasjóð er 50 millj. kr. lántökuheimild til handa sjóðnum. Einnig að ríkið leggi honum til 2 millj. á ári, en sjóð- urinn hefir aðaltekjur sínar eins og kunnugt er af útflutningsgjöld- um af sjávarafurðum. Lán Fisk- veiðasjóðs mega nema allt að % hlutum af kostnaðar- eða virðing- arverði nýrra fiskiskipa og % hlutum til nýrra fiskvinnslu- s'.öðva og annarra fasteigna sjáv- arútvegsins. Til nýrra fiskiskipa, sem smíðuð eru innanlands, mega þó lánin nema allt að % hlutum kostnaðar- eða virðingarverðs. Vextir af lánum Fiskveiðasjóðs til sk'pa skulu vera 4% en af öðr- um lánum 5%%. Þá er ákvæði um hámark lánsfjárhæðar. Lög um greiðslu kostnaðar við skóla. Árið 1946 voru se't þrenn lög um skóla, sem kostaðir eru sam- menni á þessa fyrirlestra. Annars eru allir velkomnir, og námskeið- ið er ókeypis. Fös'udaginn 10. júní heldur svo Bindindisfélag íslenzkra kenn- ara aðalfund sinn á sama stað og ræðir um framtíðarstarf félags- ins. skuiði ráðherra. Þá voru sam- Ijúka slörfum. Var því samþykkt meyjar eftir aldri. Verður nám- fyrirkomulagi er sú, að Alþingi á, þykkt ný vegalög, þar sem teknir a^ framlengja ákvæði um 20% ske.ðunum skipað sem hér segir: nú efliileiðis að ákveða hverju' upp f þjóðvegalölu margir eftirgjöf á skatti félaga á þessu I. 25. júní tit 8. júlí, 12-14 ára. sinni, til hvaða s ofnfiamkvæmda nýfr vegjri Vegalögunum var síð- ar*- II. 9.-22. júlí, 15-25 ára. III. 23. framlög eru veitt. Er ekki heim.lt, ag, breytt árið 1951, en sam- Og s’ðas* en ekki sízt vil ég júlí til 6. ágúst, 25 ára og eldri. að hefja framkvæmd.r íyrri en ^ kvæmt lögunum lengjast þjóðveg geta laganna um Brunabótafélag | Með s'arfi sumarskólans nú fyrsta fjárveiting er fyrir hendi. ^ jrnjr um ggg km<) 0g nemur íslands, en þar sem þau hafa gefst ungum stúlkum jafnt og Áður var ein heildarfjáiveiting á ^ auknjngin um 12%. Þjóðvegirnir mjög verið gerð að blaðamáli, eldri konum tækifæri til þess að fjárlögum til s ofnkostflaðar raunu nh ajjs Vera 7343 km. — aetti almenningi að vera þau svo ' eyða sumarleyfi sínu á hollan og skóla, en þar sem hún hefir ekki ( (Sýsluvegir rúmlega 2 þús. km.) kunn, að ekki ætti að þurfa að heilbrigðan hátt, þar sem saman hrokk.ð til grezðslu hluta ríkis- Árið 1927 voru akfærir þjóðveg- rekja þau í þessu stutta yfirli'i. sjóðs, hafa hlaðizt upp vanskila- ir um 1300 km. skuldir við hin ýmsu sveitarfélög. °S hressing asamt Eftirleiðis verður fyrir það girt. Jónas kvað þessa löggjöf hina merkustu, og taldi hana verða hagfellda jafnt fyrir ríkið og sveitarfélögin. Aiii réit tii eftirlauna Gunnari S. Hafdal dæmd eftirlaun úr Eftir- launasjóði Akureyrarbæjar í Hæstaré ti var kveðinn upp orð þessi eru rakin í héraðsdómi, dómur 11. marz s. 1. í málinu: vottoið Jóns Geirssonar læknis, Þá samþykkti Alþingi lagabálk Gunnar S. Hafdal gegn bæjar- dags. 27. febrúar 1946, sem einn- um bókasöfn, en Bjarni Benedikts stjórn Akureyrar f. h. Eftirlauna- ig er rakið í héraðsdómi, og loks son menntamálaráðherra skipaði sjóðs bæjarins. [vottorð dr. Bjarna Jónssonar, á s.l. sumri nefnd til að gera til- Almenningsbókasöfn. Mál þelta er þannig vaxið, að á það sem að framan greinir. Um- lögur um það efni. Eftir lögunum ! árinu 1945 hætti Gunnar S. Haf- sagnar Læknaráðs hef.r nú verið an skal landinu skipt í 30 bókasafns- dal, nú bóndi að Sörlatungu í | um það beiðst, hvort ráða megi vera eitt bæjar- eða héraðsbóka- safn. Hvert bæjar- og héraðsbóka- safn er sjálfseignarstofnun, undlr yfirs’jórn hlutaðeigandi bæjar- Rafveitu Akureyrar vegna bilunar í fólum, en innheimtustaifið krefst mikils göngulags á hörðum s'.éttum og s'rætum sem kunnugt hverfi, og í hverju hverfi skal Hörgárdal, innheimtus'örfum hjá af framangreindum læknisvott- orðum, að áfrýjandi hafi, er hann lét af störfum 1. maí 1945: 1) verið haldinn svo varanlegri fótaveiki, að honum hafi verið um megn að gegna innheimtu- s.örfum með þe.m göngum, sem æ’.la má, að slíku starfi séu sam- fara, og 2) hvort ætla megi, að ráðin verði bót á fótameini hans, þann- ig að hann verði fær um að stjórnar eða sýslunefndar. Lögin er. Tók hann þá að stunda land- gera ráð fyrir því, að hvert safn búnað, er hentaði honum betur, fái úr bæjar- eða sveitarsjóði 15 ^ þar sem grasið og moldin er kr. á hvern íbúa, og á móti þessu mýkra undir fæti. framlagi greiðir ríkið kr. 7.50. í | Hafdal taldi sig eiga rétt til eft- stæistu bæjunum verða framlög irlauna samkvæmt 16. gr. reglu- þessi lægri. Lög um Iðnskóla. Alþingi samþykkti lög um iðn- skóla. í lögunum er gert ráð fyrir því, að ríki og sveitarfélög gerist aðilar að stofn- og rekstrarkostn- aði iðnskólanna á sama hátt og gagnfræðas'igsskóla. Innlökuskil- yrðið veiti iðnskólunum sam- stöðu með gagnfræðaskólunum, þ. e. 4. bekk gagnfræðastigsins. Lög þessi eru all-ýtarleg, og yrði alltof langt mál að gera þeim frekari skil. Endurskoðun fasteignamats. Fasteignamat það, er nú gildir, er frá 1942, en verðlagsgrundvöll- ur sá, er fasteignamalið er byggt á, er frá árunum 1938—39. Á þessu timabili hafa orð'.ð svo stór- ielldar verðlagsbreytingar, að ekki þó'ti fært annað en að láta malið fara fram nú að nýju. í 10. gr. laganna segir svo: „Þegar nýtt fasteignamat 6am- kvænit lögum þessum gengur í gildi, skal ríkisstjórnin lá'a fara fram endurskoðun á gildandi lagaákvæðum um eignaskatt, svo geiðar fyrir Eftirlaunasjóð Akur- eyrar, en þar segir, að starfsmað- ur, er lætur af störfum vegna veikinda eða slysa, er að dómi læknis geri hann óhæfan til starfs s’ns, skuli njó'a eftirlauna úr sjóðnum, og eru launin stighækk- andi efiir starfsaldri. Ekki vildi bæjarstjórn fallast á að greiða Ilafdal eftirlaun, þótt vottorð lækna lægju fyrir, og lauk svo, að hann höfðaði mál gegn bæjar- fer hvíld fræðslu. Kennsla verður í kris'num fræð um, bókmenntum, trjárækt, grasa söfnun, matreiðslu, þjóðdönsum og íþróttuin. Útisundlaug er rétt hjá staðnum, og farið verður í ferðalög til hinna mörgu sögu staða í nágrenninu. Fastir kennarar verða: Ingi- björg Jóhannsdóltir skólastjóri, Asge.r lngibergsson stud. theol., Ásdís Karlsdóttir íþróttakennari, Guðrún Þorsteinsdóttii söngkenn- Gerður Jóhannsdóttir og matreiðslu- stjórninni og krafðist, að dæmd- ur verði gildur réttur hans til eft' andi spurningu þeirri, iilauna úr Eftirlaunasjóði Akur- ■ greinir. stunda áðurgreint starf. Lækna- s ráð heLr hinn 26. nóvember 1954 <J2862 staðfest eftiifarandi ályktun Rétt- armáladeildar ráðslns: Um 1) Læknaráð telur, að ráða megi af fram lögðum gögnum, að áfrýjandi hafi, er hann lét af störfum 1945, verið haldinn var- anlegri fótaveiki á því stigi, að honum hafi verið mjög erfitt að gegna innheim'.ustöifum. Um 2) Læknaráð svarar neit- hér Rósa Stefánsdóttir kennarar. Eins og áður er sagt, gafst þessi tilraun svo vel í fyrra, að ó- hætt er að fullyrða, að aðsókn muni verða engu síðri í sumar en þá. Nánari vitneskju varðandi sum arskólann gefur Ingibjörg Jó- hannsdóttir skólastjóri, Löngu- mýri, skrifstofa Aðals'eins Eiríks sonar námsstjóra, sími 82244, Reykjavík og Ásgeir Ingibergsson lud. theol., Reykjavík, sími er eyrar frá 1. október 1948 fyrir innheimtustarfa þann, sem hann lét af 1. maí 1945. Ilafdal tapaði málinu í héraði en gafs' ekki upp, þótt hann hefði mikinn koslnað af að reyna að ná rétti sínum. Fór málið fyrir Hæstarétt og vannst þar. í dómabók Hæslaréttar segir svo um mál þetta: Með úrskurði Hæstaréttar 12. október 1954 var aðilum veittur kos'ur á því að leggja fyrir Læknaráð vottorð Jóns Geirsson- ar læknis, dags. 12. janúar 1945, með árituðu samþykki héraðs- læknis Jóhanns Þorkelssonar, dags. 5. nóvember 1945, en vott- Samkvæmt 16. gr. reglugerður fyrir Eftirlaunasjóð Akureyrar skal starfsmaður, sem lætur af störfum vegna veikinda eða slysa, er að dómi læknis gera hann ó- hæfan til starfs síns, njóta eftir- launa. Með skírskotun til læknis- vottorða þeirra, sem lögð hafá verið fram í málinu, og ályktunar Læknaráðs verður að telja, að á- frýjandi hafi sökum fó'aveiki verið óhæfur til að gegna inn- að stefndi grelði áfrýjanda máls: kostnað bæði í héraði og fyrir Hæstarétti, sem ákveðst samtals kr. 5000,00. Dómsorð: Áfrýjandi, Gunnar S. Hafdal, á létt til eftirlauna úr Eftirlauna- sjóði Akureyrarbæjar frá 1. októ- ber 1948 að telja fyrir innheimtu slarfa hjá Akureyrarbæ, er hann lét af 1. maí 1945. Stefndi, bæjarstjórn Akureyrar f. h. Eftirlaunasjóðs bæjarins, greiði áfrýjanda sam'als kr. 5000,00 í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum. Það hefir reynzt bóndanum úr Hörgárdal dýrt að sækja þetta mál, og hrekkur honum tildæmd- ur málskos’naður skammt til að heimtustarfa s'num, er liann lét af standa straum af því. En dóms- honum, og sé það enn. Ber því að niðurstaðan hefir ekki þýðingu taka kröfu hans í málinu til ^ fyrir hann einan, heldur alla greina, enda er eigi efni til að starfsmenn Akureyrarbæjar, sem sinna varakröfu stefnda. líkt kynni að standa á fyrir nú Eftir þessum úrslilum er rétt, eða síðar.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.