Íslendingur - 13.07.1955, Blaðsíða 1
XLI. árg. Miðvikudagur 13. júlí 1955 28. tbl.
Mrleið y. tehur upp dmi-
lesor iistiirferðir milli Rejhjo-
vihiir oð ðhurejrur
Feröum þar með íjölgað um helming
Síðastliðna laugardagsnótt kom' ustu, sem unnt er að veita með
ný bifreið frá Norðurlelð h. f.
hingað til Akureyrar frá Reykja-
vík. Með henni var framkvæmda-
stjóri Norðurleiðar h. f., Ingi-
niundur Gestsson, nokkrir blaða-
menn og aðrir gestir í boði fé-
lagsins.
Á laugardaginn bauð fram-
kvæmdastjórinn ges'um sínum að
sunnan, blaðamönnum og fleiri
gestum héðan úr bænum lil mið-
degisverðar að Hótel KEA.
Skýrði hann þar frá því, að Norð-
urleið h. f. hefði nýlega fengið
tvo nýja vagna, er það hygði nota
til fólksflutninga milli Reykjavík-
ur og Akureyrar að næturlagi.
Færi annar vagninn á hverju
kvöldi frá Reykjavík norður en
hinn frá Akureyri suður. Yrði
þannig daglega tvær ferðir milli
Akureyrar og Reykjavíkur, annað
dagferð en hitt næturferð.
Ingimundur kvað hinn eldri
„svefnvagn“, er tók 40 farþega,
hafa verið full þungan og fyrir-
ferðamikinn fyrir leiðina vegna
þess ástands, sem enn er rikjandi
í vega- og brúamálum hér. Þessir
nýju vagnar væru nokkru léttari,
enda ætlaðir 36 farþegum, og
tæplega eins breiðir. Vagnarnir
væru af sænskri gerð (Scandia
Vabis), og færi mjög gott orð af
þeim sem ferðavögnum. Hafa
Stálhúsgögn í Reykjavík búið
vagnana svefnsætum og innréttað
þá að öðru leyti af meslu vand-
virkni.
Auk frainkvæmdastjórans tók
til máls Bernharð Stefánsson al-
þingism., er lauk lofsorði á þjón-
uslu Norðurleiðar og fyrir-
greiðslur umboðsmanns félagsins
á Akureyri, Jóns Egilssonar. Þá
töluðu og Þorsteinn Stefánsson
settur bæjarstjóri og Jón Ólafs-
son forstjóri Bifreiðaeftirlits rík-
isins nokkur orð.
Að loknum snæðingi bauð
Ingimundur Gestsson gestum sín-
um i ökuför i vagninum austur
að Fnjóskárbrú, og bar öllum
saman um, að hann væri hið
prýðilegasta farartæki. En stjórn-
endur Norðurleiðar hafa mjög
lagt sig fram um að lá‘a farþeg-
um sínum í té hina beztu þjón-
þeim skilyrðum í vegamálum, sem
við búum við.
Slæmar brýr.
Samkvæmt frásögn bilstjóra
hins nýja vagns, Jósúa Magnús-
sonar, eru það einkum fjórar brýr
á norðurleiðinni, sem erfitt er að
koma stórum vögnum yfir, ýmist
fyrir af knappar beygjur eða of
li'Ia breidd milli handriða. En
þessar brýr eru: Á Gljúfurá
Litli fjarkinn skemmtir
á Norðurlandi
Fjórir Reykvíkingar: tveir
leikarar, söngvari og tónlistar-
rnaður hafa gert með sér félags-
skap í sumar um að skennnta
landsmönnum í sem flestum hér-
uðum landsins, og hefir félagið
eða fyrirtækið hlotið nafnið
„Litli fjark:nn“. Félagarnir eru
Höskuldur Skagfjörð og Hjálmar
Gíslason leikarar, Sigurður Ólafs-
son söngvari og Skúli Halldórs-
son píanóleikari og tónskáld.
í vikunni sem leið fóru þeir hér
um Akureyri og skemmtu 2 kvöld
í Samkomuhúsinu. Höskuldur
Skagfjörð hafði orð fyrir þeim
og las upp kvæði og sögukafla,
Sigurður Ólafsson söng nokkur
Iög við undirleik Skúla Ilalldórs-
sonar, m. a. kynnti hann áður ó-
þekkt lög eftir Skúla. Þá lék
Skúli einleik á flygil, sígild lög
eftir meistarana og nokkur frum-
samin verk, og vakti hann óskipta
Borgarfirði, Hnausakvísl í Húna- j athygli bæði sem tónskáld og
vatnssýslu, Kotá í Norðurárdal og píanóleikari. Hjálmar Gíslason
Oxnadalsá. Verði beygjurnar
teknar af og brýrnar breikkaðar,
þó ekki væri nema á framan-
nefndum brúm, yrði litlum erfið-
leikum háð að nota þessa vagna-
stærð á leiðinni Akureyri—
Reykjavík.
song gamanv.sur í ýmsum gerv-
um og hermdi eftir. Einnig léku
þeir félagar gamanþáttinn „Eink-
unnabókin“ eftir Ilarald Á. Sig-
urðsson. Þeir, sem skemmtun
„Litla fjarkans“ sóttu, skemmtu
sér konunglega.
r
<1
sama
$íldmnf(ínn minnt cn
tímn í fjfrrn
Mörg skip með nokkra veiði í fyrri nótt
Þótt nokkuð liti síldarlega út
fyrst eftir að skipin kornu á mið-
in, var aflamagnið nokkru minna
komu Snæfell og Vörður á Greni-
vík.
SíldarsöÞun er hafin á flestum
Iiinn heimskunni og dáði gamanleikari Danny Kay
hefir nýlega ferðast um fimm Asíulönd á vegum Barna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna, lalað við börnin þar og
tekið kvikmynd fyrir stojnunina. Hér á myndinni er
hann að rabba við dreng í Thailandi.
Auðveldara að ierðast til Banda-
ríkjanna en áður
Washington, 6. júlí.
Fólk, sem ferðast til Bandaríkj-
sóknir til Bandaríkjanna á s. 1.
Um það bil 250,000 manns
ari
anna í viðskiptaerindum eða á flyljast til Bandaríkjanna árlega
skemnrtiferðalögum, mun komast til fastrar búsetu.
um helgina en á sama tíma í helztu söltunarstöðvum á Norður
fyrra. Var þá Jörundur einn skipa
kominn yfir 1000 mál, en næst
Eldsvoði í Siðlufirði
Á mánudaginn kom eldur upp
í íbúðarhúsi á Siglufirði og eyði-
la'gðist þar ibúðarhæð af eldin-
um. Eigandinn og kona hans voru
fjarverandi við vinnu, en aðeins
tvær 8 ára telpur í íbúðinni, er
gættu barns á fyrsta ári. Komust
þær óskennndar út með barnið, en
eigandinn, Ólafur Gíslason verk'á-
maður, hefir orðið fyrir tilfinn-
anlegu eignatjóni.
í vikunni senr leið kviknaði
eldur í Hótel Höfn á Siglufirði
seint að kveldi, er sumir gestir
hótelsins voru gengnir til náða.
Eldurinn korn upp í miðstöðvar-
klefa, og tókst að slökkva hann,
án þess að verulegt tjón yrði að,
annað en reykskemmdir.
landi, m. a. Dalvík, Hrísey, Hjalt-
eyri og Ólafsfirði. í fyrrinótt
fengu mörg sk.'p nokkurn afla, en
flest milli 100 og 300 tunnur. Var
verið að sal‘a víða í gær, m. a. á
Hjalteyri og Húsavík.
Á Raufarhöfn er söltun minni
en hún hefði orðið, ef nægilega
margar síldarstúlkur hefðu verið
komnar þangað í tæka tlð.
forsetinn heimsœhir
Þingeyinga
Forse'ahjónin, herra Ásgeir
Ásgeirsson og frú Dóra Þórlialls-
dóttir, eru þessa dagana í opin-
herri heimsókn hjá Þingeyingum.
Hófst heimsóknin í Húsavík, en
þaðan var haldið til Laugaskóla,
Mývatnssveitar og Kópaskers.
Heimsókninni mun Ijúka í dag
eða á morgun í Höfðahverfi.
að raun um að það er nú mikið
auðveldara að komast inn í land-
ið, en áður hefur verið, þar sem
utanríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna hefur gefið út nýjar reglur
í sambandi við vegabréfsáritanir
fyrir fólk, sem þangað ferðast og
eigi sezt þar að.
Þessar breytingar miða að því
að gera ferðalög fólks víðsvegar
að úr heiminum auðveldari en
áður var, í samræmi við þá
áherzlu er Eisenhower Banda-
ríkja forseii lagði á þetta efni í
orðsendingu til þingsins.
Sendiráðum Bandaríkjanna
hefur verið falið að semja urn
þessi mál við stjórnir viðkomandi
ríkja, og hafa þau fullt umboð til
þess að gera sanminga á breiðum
grundvelli, sem auðvelda munu
gagnkvæm ferðalög milli Banda-
ríkjanna og þeirra landa, sem
samið er við.
I skýrslu ráðuneytisins segir
m. a.: Á fjárhagsárinu 1954 árit-
uðu bandarísk sendiráð 400,000
vegabréf fyrir fólk, sem ekki var
innflyljendur. Margar þessar á-
ritanir gil’u í fleiri en eitt skipti.
Sam'als áttu erlendir ríkisborg-
1 arar meir en 60 millj ón heim-
Þessar nýju reglur eru fólgnar
í því, svo framarlega sem viðkom-
andi persóna ekki er innflytjandi,
að vegabréfsáritun er aðeins
stimpill í vegabréfi viðkomandi,
sem gefur til kynna hver ferða-
maðurinn er og staðfestir enn-
fremur að hann sé ekki innflytj-
andi.
Þessi áritun gildir í langan
tíma í einu, nema því aðeins að
ástæðurnar fyrir ferðalaginu
breytist og handhafi ætli sér t. d.
að gerast innflytjandi. Er þetta
gert til þess að reyna að gera
vegabréfsáritanir eins einfaldar
og unnt er og eftir að ári'.unin er
fengin þurfti viðkomandi aðili
ekki frekar að leita til bandaríska
sendiráða á meðan áritunin er í
gildi.
Þessar nýju reglur öðlast þegar
gildi í 27 löndum, sem ekki krefj-
ast vegabréfsáritana fyrir Banda-
ríska þegna, og eru það eftirtalin
lönd:
Argentína, Austurríki, Bolivía
Kanada, Chile, Kúba, Danmörk
Frakkland, Bretland, Þýzkaland
N-írland, Grikkland, írland ítal
ía, Lichíenstein, Luxemburg, Mo
naco, Holland, Noregur, Portu-