Íslendingur


Íslendingur - 13.07.1955, Page 2

Íslendingur - 13.07.1955, Page 2
ISLENDINGUR Miðvikudagur 13. júlí 1955 Sis: ii r ð u r Á«kel§NOii In memoriam Fregnin um andlát Sigurðar' maður og einarður í íramkomu. Áskelssonar kom eins og reiðar- j Hann var gætinn í orðum og at- slag yfir vini hans. Við, sem ný- höfnum og frábitinn allri sýndar- lega höfðum hi!t hann glaðan, og mennsku. Meðal kunnugra naut | hann áli s vegna ágætra hæfi- 'eika, og drengskapur hans og jóðvild aflaði honum vina. Sigurður var íæddur í Banda- ^erði við Akureyri þann 28. ebrúar árið 1918, sonur hjón- nna Ás'cels Sigurðss nar og ligríðar Jónsdóttur, er þar bjuggu. Síanda að honum góðar 3g dugmiklar eyfirzkar og þing- 3yskar ættir. Árið 1940 tók hann s!údentspróf við menn'askólann á Akureyri og lauk prófi í lögfræði við háskólann sex árum síðar. Að því loknu gerðist hann fulltrúi í fjármálaráðuneytinu og gegndi því starfi til dauðadags. Hann var kvæntur Bryndísi Brynjólfsdó'tur Þorvarðarsonar presls á Stað í Súgandafirði. Ég þakka þér, Sigurður, fyrir vinátiu þína og samveruna. Þótt árin líði og margt fyrnis! verður minningin um góðan dreng og íé- laga ætíð rík í hugum okkar bekkjarsystkina þinna. Um hana leikur endurskin góðra siunda. Ég votta ás'vinum S gurðar Ás- kelssonar, ö'.d uðum foreldrum hans, systkinum og eiginkonu, innilegus'u samúð mína og bið forsjónina, sem öllu ræður, að veita þeim 6tyrk. Jónas G. Rajnar. að vanda spaugsaman, gátum fyrst í stað ekki áttað okkur á því, að hann væri horfinn héðan til annarra heimkynna. En dóm- inum um líf eða dauða getur cng- inn áfrýjað þegar þar að kemur. Við hann verða allir að sæt!a sig, hversu erfitt og sárt sem það kann að vera. Margt er það í lífinu, sem við eigum bágt með að skilja og þá ekki síður að taka með jafnaðargeði. En fyrir flestum er sú raunin mest að verða að sjá á bak ástvinum í blóma lífsins. Sú ráðstöfun forsjónarinnar að hrifsa þá héðan, sem eru að hefja dagsverkið, virðist vera miskunn arlaus. Um tilganginn vitum við ekki — og er kannske bezt. Sigurður Áskelsson var óvenju vel gefinn maður. í skóla virtist hann vera jafnvígur á allt og hefði hæglega gelað stundað hvaða langskólanám sem var með ágætum árangri. Hann gerði sér far um að kryfja hlutina til mergj ar og var nákvæmur í öllu, sem hann tók sér fyrir hendur. Hann reyndist því ekki síður góður starfsmaður en námsmaður, og á'ti vísa framabraut sem embætt- ismaður, hefði honum enzt heilsa til. Samvizkusemi hans, og lipurð við alla, er til hans þurftu að leita, var sérstök. Sigurður átti þann eiginleika í ríkum mæli að vera skemmtileg- ur. Hann var hnyttinn í orðum og hafði einstakt lag á því að koma auga á „komisku“ hliðina á hlutunum, en fyndni hans var græzkulaus og skaðaði aldrei neinn. Hann var því eftirsóttur félagi, og hrókur alls fagnaðar í góðra vina hópi. Á bak við gam- ansemi Sigurðar bjó alvaran, og við, sem þekktum hann bezt viss- • um vel, að hún var sterkari þátt- urinn í skapshöfn hans. Sigurð- ur var ekki gefinn fyrir það að flíka tilf:nningum sínum. Sigurður Áskelsson var prúður Sparifjdrsöfnun shólabarna Greinargerð skólaárið 1954—1955. gal, Spánn, Surinam, Sv.’þjóð, Sviss, Tangier, Thailand, Uru- guay og Belgía. Belgía krefst ekki vegabréfsá- ri'ana ef fólk dvelur tvo mánuði í landinu eða skemur. Eins og kunnugt er hófst á s.l/ haus'.i starfsemi sú, sem nefnd hefir verið Sparifjáisöfnun skóla- barna. Leiðsögn í ráðdeild og sparnaði. Yar þetta að frum- kvæði Þjóðbankans og kostað af honum og gert í samráði við yfir- stjórn fræðslumálanna og kenn- arasamtakanna í landinu. Sem vísir að söfnun og til upp- örvunar, gaf Þjóðbankinn hverju barni á skólaskyldualdri 10 krón- ur, er leggjast skyldi inn 1 spari- sjóðsbók. Var þannig dreift út meðal skólabarna í landinu um 185,000,00 krónum. Mest af þessu fé fór í nýjar sparisjóðsbækur, sem innláns- slofnanir létu af hendi ókeypis, cn þó nokkuð í eldri 6 mánaða eða 10 ára bækur. Mun hafa verið safnað í fleiri 10 ára bækur en búizt var við. Að sparifjársöfnuninni með merkjum störfuðu um 13,500 börn í 43 skólum. Er nokkuð mis- jafnt með söfnunina í skólunum, sem eðlilegt er. Veldur því bæði aðstöðumunur og misjafn áhugi heimila og kennara. Og svo var tíminn mislangur. Sumir skólar hófu ekki starfið fyrr en eftir ára- mót, en þó flestir í október eða nóvember. Lægs'a söfnun skóla varð kr. 22,00 á barn að meðal- tali, en sú hæsta kr. 172,00. En langflestir skólar eru með 60—90 krónur á barn að meðaltali. Er þetta mikil söfnun, miðað við er- lenda reynslu. Sparimerki fyrir 1.5 millj. kr. Um heildarupphæð söfnunar- innar er enn ekki vitað með neinni nákvæmni, enda skiptir það ekki höfuðmáli í þessu sam- bandi. Er þó vi'að, að Lands- bankinn hefir sent út sparimerki fyrir rúmlega 1\2 milljón króna. Mun að vísu eitthvað af þeim ó- selt hjá umboðsmönnum. Hitt er þá einnig víst, að allmikið fé hef- ir verið lagt inn í bækur barn- anna án merkja. En að sjálfsögðu er merkjasalan aðalstofninn. Hafa í Landsbankanum í Rvík einum komið inn í 4340 nýjar bœkur rúmlega 602 þúsundir króna. Og merkjasalan í skólunum mun nema um 1 millj. 150 þús. króna, eftir því sem næst verður komizt. Það má því með sanni segja, að íslenzk skólabörn hafi aukið verulega sparifjárinnstæðu sína s. 1. skólaár. Markmið þessarar starfsemi er þó fyrst og fremst uppeldislegs eðlis, eins og oft hefir verið tekið fram. Með henni er ætlað að glæða skilning barna á ráðdeild í meðferð fjármuna, fá þau til að skilja það, að hyggilegra sé að verja aurum sínum fyrir þarflega hluti en óþarfa, að margt smátt samansafnað geti orðið stórt, og að ekki sé sjálfsagt að eyða hverj urn eyri jafnóðum og hans er afl að. Jafnframt verður einnig að hafa það í huga, að t. d. mikil sælgætiskaup og sælgætisneyzla barna er heilsuspillandi og veldur tiðum nau'nasýki, sem leitt getur börn og unglinga á glapstigu. Það verður því að teljast mikils virði, ef hægt væri að fá eitthvað af börnum til að keppa að öðru marki með þá aura, sem þeim á- sko!nast, en að breyta þeim í sæl- gæti. Sparifjársöfnunin er því eins konar verkleg kennsla, ef á annað borð á að veita einhverja leiðsögn í ráðdeild og sparnaði meðal barna. Höfuðatriðið uppeldislegt. Hið uppeldislega markmið þessa máls er því höfuðatriði þess. Á sjálfa fjárhæðina má ekki 6tara um of. Hún er ekki aðalatriðið, þótt hún sé að sjálfsögðu mikils virði. Því að vitanlega er nokk- urt öryggi í þvi að eignast inn- stæðu, sem hægt er að grípa til síðar, þegar þörfin kallar. Það má því með sanní segja, að þrátt fyrir allt hefir starfið geng- ið vel þet'.a fyrsta ár. Ér það að Nokkrir skátadrengir heimsóttu nýlega Eisenhower jorseta og fœrðu honum að gjöf silfurveiðistöng þá, er hann sézt handleika á myndinni. Pá skýrðu þeir honum frá helztu viðfangsefnum skátanna, svo sem trjáplöntun, barátlu við skógarelda og ýms- um verkefnum lil aukinnar fegurðar og frjósemi landsins. sjálfsögðu fyrst og fremst að' þakka góðum skilningi og vel- vilja alls almennings í landlnu, góðum undirtektum innlánsstofn- ana og ekki s.'zt ágætu s'arfi kenn- aranna. Er skylt að þakka það og meta að verðleikum. Og vér vænt- um þess jafnframt að fá að njóta slíkrar velvildar og fyrirgreiðslu áfram. Eins og áður er sagt s'örf- uðu að þessu í vetur 43 skólar. Þótti ekki ráðlegt að taka fleiri með í byrjun. Nú hefir fleiri ckól- um verið boðin þátt'aka. Er þess óskað, að þeir, sem vilja hefja þetta starf í haust, segi til þess sem fyrst. Nauðsynlegt að glæða róðdeildarhug. Oft hefir verið bent á það áð- ur, hve mikla rækt Norðurlöndin og England leggja við þennan þátt í uppeldi æskunnar, sem hér um ræðir. Og í för minni til Bandaríkja N. Ameríku í vor varð ég þess greinilega var, að þar er ekki minna um þetta hugsað. Þar er ekki aðeins ríki og bankar, sem að þessu vinna með aðstoð skól- anna, heldur og líka félagasam- 'ök, eins og t. d. foreldrafélögin. Og alls staðar liggja hinar sömu ástæður til þessarar viðleitni: „Það hefir alltaf verið nauð- synlegt að glæða ráðdeildarhug meðal þeirra sem upp vaxa, en aldrei fremur en nú. Það hefir aldrei verið jafnmikið af nýju og fánýtu á boðstólum og nú, og aldrei meira af lausafé handa í milli til að kaupa fyrir. En að velja rétt, að verja rétt fjármun- um s.'num, er veigamikil leið til lífshamingju einstaklinga og þjóða.“ Og þetta á ekki síður við hér en annars staðar. (Fréttatilkynning írá Snorra Sigfússyni.) Sveinn! Sveinn! Kýrin hans Rjarna er komin inn á blettinn okkar. Láttu ekki svoma, kona. Mjólk- aðu kýrskömmina og stuggaðu henni svo út fyrir girðinguna. Tvennt olíkt í s. 1. viku var hringt til mín úr húsi einu hér í bæ, og mér sag% að þar væru tvær dúfur bundnar á fótum eða heftar. Eftir ítrekaðar tilraunir tókst að ná annarri dúfunni. Hún átti unga og náðist í hreiðrinu. Kom þá í ljós, að tvinnaspotta hafði verið bundlð um annan fótinn of- an við hækilliðinn en vafið um tærnar á hinum fætinum. Var komið sár undan bandinu. Fugl- inn gat ekki gengið, meðan hann var í haftinu og á’ti örðugt með að afla fæðu. Hin dúfan var nú farin og fannst ekki. Hún hafði getað hoppað en ekki gengið. Síð- an hef ég frétt um fleiri dúfur, sem fund.st hafa fjötraðar með einhverjum hætli. Var vafið raf- leiðsluþræði um fót á einni, en endi lians rakst í væng fuglsins og særði liann. Hver er valdur að þessu eða hverjir? Sennilega eru það börn, og þó varla óvi!ar. Og líklega er hér fremur um að ræða fávita- hátt en fúlmennsku. Síðas'.Iiðinn mánudag gerðist annar og ánægjulegri atburður í sambandi við fugla hér í bæjar- landinu. Alhnikil olía hafði farið í sjóinn frá skipum við bryggj- una. Sennilega hefir þar verið um að ræða óviljaverk, því að það mun óheimilt að dæla eða fleygja olíu í sjóinn hér inni á höfn. Um 20 æðarungar fundust í fjörunni innan við bryggjurnar löðrandi í olíu og ósjálfbjarga. Það voru börn Guðmundar Arnórssonar, forstj. Gufupressunnar, og e. t. v. fleiri, sem fundu þá. Var nú farið með þá á heimili Guðmundar, en þar voru þeir þvegnir og þurrk- aðir vel og vandlega. Um kvöldið voru þeir allir orðnir sprækir, og voru þeir þá fluttir þangað, sem þeir eru óhultir fyrir olíunni. Þetta góða verk skal hér þakk- að f. h. Dýraverndunarfélags Ak- ureyrar. Eiríkur Stefánsson. Dómurinn hljóðar upp á fimm daga fangelsi eða fimmtíu krónur. Ég tek jimmtíu kallinn, sagði sá dœmdi glaður.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.