Íslendingur - 13.07.1955, Qupperneq 3
Miðvikudágur 13. júlí 1955
ÍSLENDINGUR
3
Bændnr! Gæsadúnn 1. fl. yfirsængurdúnn Hálfdúnn
Ullarmóttaka er þegar hafin hjá okkur. Tökutn alla ull, jafnt hreina sem óhreina. Vinsamlegast komið með ullina sem allra fyrst. Fiður Dúnhelt léreft Fiðurhelt léreft
Yerzlun Eyjaf jörður h.f. Lakaléreft Damask.
Verzlun
Eyjaf jörður h.f.
NYLON-BLÚSSUR
á kr. 98,00.
LÉREFTS-SUMAR-KJÓLAR
kr. 195,00.
SUMARHATTAR
NYLON-HANZKAR
PRJÓNASILKI í KJÓLA.
Harkaðurlim
Geislagötu 5. Sími 1261.
MleigjciÉr ð Murcyri
Munið, að samkvæmt leigusamningi yðar, ber yður að
íramkvæma eyðingu illgresis úr garði yðar. Sé það vanrækt,
getur bærinn lá'.ið framkvæma eyðinguna á yðar kostnað, og
um leið fyrirgerið þér leiguréttinum framvegis.
Hef fyrirliggjandi ýms lyf við jurtakvillum, og annast úðun
i trjágörðum fyrir þá, er þess óska.
Garðyrkjuráðunautur.
TILKYNNING
Nr. 5/1955
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu:
Rúgbrauð óseydd 1500 gr. kr. 4,25
Normalbrauð 1250 — ...... — 4,25
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan
greinir, skulu þau verðlögð í hlu'.falli við ofangreint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má
bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. —
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20
hærra en að framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 7. júlí 1955.
Verðgæzlustjórinn.
Faðir okkár,
Halldór Stefánsson,
Fjólugötu 13, Akureyri, andaðist 8. júlí síðastliðinn. — Jarð-
arförin er ákveðin laugardaginn 16. júlí og hefst kl. 1.30 frá
heimili hans.
Anna Halldórsdóttir, Stefán Halldórsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
Sigurðar Askelssonar,
lögfræðings.
Eiginkona, foreldrar og systkini.
margir litir.
Verzlun
Eyjafjörður h.f.
Gúmmíhanzkar
margar tegundir.
Gúmmísvampar.
ÁGÆTUR JEPPI
til sölu við Þórunnarstræti 97,
Akureyri. Mjög góðir borgunar-
skilmálar. Sími 1243.
UNGLINGSSTÚLKA
óskact til aðstoðar á fámennu
heimili. Uppl. í síma 1152.
PARKER kúlupennar
BYRO kúlupennar
Síldirstúlhur thurcyri
Þær stúlkur, sem óska eftir vinnu við væntanlega
síldarsöltun á Oddeyrartanga eru vinsamlegast
beðnar að láta skrifa sig niður sem fyrst.
Frystihús KEA, sími 1108.
— Auglýsið í fslendingi! —
Dömusundbolir
úr teygjuefni
Dömupeysur
væntanlegar.
Herra:
Skyrtur
Nærföt
Sokkar
Stakar buxur.
Fjölbreytt úrval.
Klæðaverzlun
Tlmbnr
fles'.ar tegundir.
Margs konar
BYGGI NGAVÖRUR.
Bygginpvöruverzlun Ahureyrar b. {.
ssonor
Uafnarstr. 96. Sími 1423.
Athygli er vakin
á því, að framvegis verða
xninningarspjöld Fjórðungs
sjúkrahússins á Akureyri
seld í bókaverzlun POB. —
íslendingur
fæat í lausasölu í Bókaverzl.
Axels Kristjánssonar h.f.,
Blaðasölunni Hafnarstræti
97, Bókaverzl. Eddu h.f. og
Bókabúð POa
SANA SOL
FINDUS barnamatur.
O. C. THOBAREN.SEN
* HAFNARSTRÆTI 104 SIMÍ 32
NYJA BIO
í kvöld kl. 9:
ÓVÆNT HEIMSÓKN
Ensk úrvalskvikmynd, gerð
eftir samnefndu leikriti J. B.
Priestleys. Aðallilutverk: Ala-
stair Sim.
Næstu myndir:
ÉG, DÓMARINN
Afarspennandi, ný, amer.'sk
sakamálamynd,gerð eftir hinni
vinsælu metsölubók með sama
nafni eftir M. Spillane, er kom-
ið hefir út í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk: Biff Elliot.
Urn helgina:
PÉTUR PAN
Li'skreytt söngva- og teikni-
mynd, gerð af Walt Disney
eftir hinum heimskunna ævin-
týraleik J. M. Barries.
Gjalddagi
blaðsins var
15. júní.