Íslendingur


Íslendingur - 21.09.1955, Page 1

Íslendingur - 21.09.1955, Page 1
XLI. árg. Miðvikudagur 21. sept. 1955 36. tbl. Hérnðsmót jSjnlfstmðismnnnn n Dfllvík O0 Ólnfsfirði um s.l. belgi Sameiginleð vandamdl kanp- staðanna rædd d fulltrúofundi Síðastliðinn sunnudag efndi herrans flu'ti Magnús Jónsson al- Sjálfstæðisflokkurinn til héraðs- þingismaður stutt ávarp. Þakkaði móts í samkomuhúsinu á Dalv.k. hann eyfirzkum Sjálfstæðismönn- Formaður Sjálfstæðisfélagsins um það traust, er þeir hefðu sýnt þar, Egili Júlíusson útgerðarmað- ^ sér með því að fela honum þing- ur, set'i mótið og stjórnaði því. mennsku fyrir kjördæmið og Var mótið fjölsótt, svo að hið hvat'i þá til að standa fast saman myndarlega samkomuhús Dalvík- um hagsmuna- og velferðamál inga var þéttskipað. Auk heima- héraðsins. manna sótti það marg' manna úr Hiísey og af Árskógsströnd og víðar að. Aðalræðu mótsins flutti Ólafur Thors forsætisráðherra, og fjal: aði hún um þróun s'jórnmálanna síðus'u ívo áratugi og viðhorfin í dag. Ræddi hann m. a. kosti og galla samsljórnanna, en vegna flokkask'punar í landinu hefðum við lengstaf orðið að búa við slíkar stjórnir. Sjálfstæðisflokk- urinn hefði ýmist einn eða í fé- lagi við aðra flokka farið með stjórn landsins sl. 15 ár. And- s'.öðuflokkar hans teldu slíkt mjög miður farið og reyndu að telja þjóðinni trú um, að á engu riði henni meira en að losna við Síðan fóru fram ýms skemmti- alriði. Kristinn Hallsson söngvari söng nokkur lög með undirleik Fritz Welsshappels, og var honum íorkunnar vel íagnað. Leikararnir Valur Gíslason og Klemenz .Tóns- son fórú með nokkra gamanþætti, er vöktu dynjandi hlá'ur, og að lokum var stiginn dans fram eft- ir nóltu. Ríkti almenn ánægja yf- ir hlnu glæsilega héraðsmóti. Kvöldið áður, laugardaginn 17. september, var haldlð héraðsmó í Ólafsflrði, og var dagskráin þar hin sama og á Dalvík. Það mó var einnig fjölsótt. Þriðja héraðsmótið um lielg ina á Norðurlandi var haldið / Sigluflrði sl. föstudagskvöld áhrif og hlutdeild Sjálfstæðis- Ræðumenn þar voru Ólafur flokksins í ríkiss'jórn. Þjóðinni Thors forsætisráðherra og Einar gengi seint að skilja þessa kenn- Inglmundarson bæjarfógeti og al- ingu, enda svaraði hún henni með þing'smaður. Daníel Þórhallsson því að síauka fylgi Sjúlfstæðis- flokksins og vinna honum ný kjör- dæmi. Þessi þróun væri eðlileg, þegar li'ið væri í krlngum sig. Aldrei hefði þjóðinni vegnað bet- ur en nú, eftir 15 ára þátttöku Sjálfs æðisflokksins í ríkisstjórn. Á þessu tímabili hefði Sjálfs'æð- isflokkurinn löngum liaft stjórn- arforustuna og rnótað stefnuna, og ald.ei hefðu svo stórs'ígar framfarir örðlð í landinu og þá. Fólklð byggi við s'órum betri kjör en áður og meira atvinnu- öryggi. Það byggi í betri og vist- legri húsakynnum, væri betur klætt en áður, neylti. be'ri fæðu, stritaði minna. Ræktunin hefði margfaldast, skipaflo'inn tvöfald- ast, slór iðjuver verið reist og stórvirk, vélknúin tæki ynnu nú þau störf, er áður hefðu verið unnin með frumstæðum áhöldum. Þegar fólklð hugleiddi þe'ta allt, ætti það erfitt með að skilja hina flokkana, er þeir töluðu um það sem aðkallandi nauðsyn að losa þjóðina við áhrif Sjálfstæðis- flokksins í stjórn landsins. Að lokinni ræðu forsætisráð- Ólajur Thors. Magnús Jónsson. og Erla Þors'einsdóttir skemmtu með söng, og Valur Gíslason og Klemenz Jónsson fluttu leikþætti og gamanmál. ___*_____ Bnrði Friðrikison í from- boði fyrir Sjdlfstœðis- mtno i H-Þinp. Sjálfstæðismenn í Norður-Þing- eyjarsýslu héldu fund að Lundi í Axarflrði sl. sunnudag. Var þar rætt um starfsemi flokksins í sýslunni og framboð af hans hálfu við næstu kosningar til Al- þingis. Fundurinn skoraði sam- hljóða á Barða Friðriksson lög- fræðing að gefa kost á sér aftur i framboð, en hann var í framboði fyrir flokkinn þar við síðustu kosningar, og bætti þá flokkurinn við sig nokkru fylgi. Fundurinn var vel só'.tur. Jónas G. Rafnar alþingismaður flutti þar ræðu um stjórnmálaviðhorf- ið. Héraðsnefnd Sjálfstæðisflokks- ins í Norður-ÞIngeyjarsýslu skipa Víkingur Guðmundsson Grundarhóli, Friðgeir Steingríms- son Raufarhöfn og frú Iðunn Jónsdóttir Þórshöfn. Barði Friðriksson er fæddur að Efri-Hólum í Norður-Þingeyjar- sýslu og alinn þar upp. S.anda að honum iraustar þingeyskar bænda ættir. Hann er stúdent frá Mennta skólanum á Akureyri og lauk lög- fræðiprófi við Háskólann 1949. Hefir siðan verið erindreki hjá Vinnuveitendasambandi Islands. Barði er mjög vel kynntur maður, lipurmenni í samskiptum en mála- fylgjumaður góður, sem á ungum aldri hefir áunnið sér traust þeirra, sem kynnast honum í starfi og daglegu lífi. ALÞINGI hefir með forsetabréfi verið kva't saman til funda laugardag- i inn 8. október næstkomandi. Dagana 15.—16. september s ð astliðinn var haldinn hér í bæn- um fulLrúafundur kaupstaðanna ,ú Vestur-, Norður- og Aus’ur- i landi til að ræða sameiginleg j vandamál bæjarfélaganna. Höfðu fulllrúar þessara kaupstaða á þingi Sambands íslenzkra sveitar- félaga í júní sl. komið sér saman um að halda slíkan fund. Fundinn sóttu þessir full.rúar: Frá Isafirði: Birgir Finnsson og Matlhías Bjarnason. Frá Sauðárkróki: Björgvin Bjarnason og Torfi Bjarnason. Frá Siglufirði: Jón Kjartans- son og Sigurjón Sæmundsson. Frá Ólafsfirði: Sigvaldi Þor- leifsson og Stefán Ólafsson. Frá Akureyri: Steinn Steinsen og Steindór Steindórsson. Frá Húsavík: Axel Benedikts- son og Páll Þ. Kristinsson. Frá Neskaups'að: Bjarni Þórð- arson og Oddur Sigurjónsson. Frá Seyðisfirði: Erlendur 3jörnsson og Jóhannes Sigfússon. Þá sátu fundinn sem áheyrnar- fulltrúar Júlíus Havsteen sýslu- maður á Húsavík og Ásgrlmur Harlmannsson bæjarsljóri í Ól- afsfirði og tóku þátt í umræðum. Jón Kjarlansson bæjarstjóri á Siglufirði, er var formaður und- irbúnlngsnefndar, setti fundlnn og bauð fulltrúa velkomna. skýrði hann síðan tllgang fund- arins og fyrirhuguð verkefni hans. Þá flullu fulltrúar hinna ýmsu kaups aða skýrslur um á- stand og úllit í efnahags- og at- vinnumálum síns bæjaifélags, og tillögum undirbúningsnefndar var ljst. Urðu miklar umræður á fundinum. Fundarstjóri var kjörinn S'eln- dór Steindórsson menntaskóla- kennari og iil vara Birgir Finns- son bæjarstjórnarforseti ísafirði. Fundarritarar Björgvin Bjarna- son bæjars jóri á Sauðárkrók og Erlendur Björnsson bæjarfóge'i á Seyðisflrði. ÁLYKTANIR. Fara hér á eftir ályktanir þær, er fundurinn samþykkti (efnis- lega): Skorað á þing og stjórn, að friða hefðbundin fiskimið línu- báta hvarvelna umhverfis landið, jafnframt því sem fundurinn lýs'i Jánægju sinni yfir þeim árangri, sem þegar hefir náðst við Suður- (Framhald á 7- síðu.J Um þessar mundir stunda 46 hjúkrunarkonur nám í framhalds- skóla fyrir hjúkrunarkonur á vegurn Hellbrigðismálastofnunar S. Þ. Skólinn starfar í Welling'on á Nýja-Sjálandi. Myndin sýnir nokkra nemendur skólans, og eru þessar konur frá Thailandi, Indlandi, Formósu og ísrael. Ólafur Thors, forsætisráðherra, aðal- ræðumaður á þeim báðum Aukin togaraútgerð líklegasta ráðið til atvinnu j öf nunar

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.