Íslendingur


Íslendingur - 21.09.1955, Blaðsíða 3

Íslendingur - 21.09.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 21. sept. 1955 ISLENDINGUR 3 Nýjar vörur í iniklu urvali Tökum upp um næstu helgi allskonar nýjar vörur, svo sem: Frönsk Storezefni, Pífugardínuefni, Síðdegiskjólaefni, og margt fleira. »»oo»»o»»»»s»o»ooooo»oo»cooo»o»ooOooeoooooooooooo« NYJA BIO í kvöld og næstu kvöld': I BÓFÁKLÓM Spennandi og vel gerð ný bandar.'sk sakamálakvikmynd, byggð á sönnum viðburðum. Með aðalhlutverk fara hinir heimsfrægu leikarar: Walter Pidgeon og John Hod'.ak. Um helgina: DÁNSHÖLLIN Frábær ensk kvikmynd, gerð af J. Arthur Rank. Aðalhlut- verk: Donald Houston, Natasha Pary. INNILEGA ÞAKKA ég öllum, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á áttrœðisafmœli mínu 17. sept. sl. SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR. Búðarstúlka óskast nú þegar. O. C. Thorarensen. Skólatöskur Skrifbækur JHckauerþlun ýfitnnlaugá Tryggva RÁ9HÚIT0H6 I $ÍMI 1100 STÚLKÁ eða ELDRI KONÁ óskast til að annast heimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti. Hátt kaup. Sérherbergi. 011 kvöld frí. Upplýsingar í síma 1188. ELDRI KONÁ ge'ur fengið stofu með Ijósi og hita, gegn lítilsháttar hús- hjálp. Engin börn. — Uppl. í síma 1118 eftir kl. 8 í kvöld. UNGLINGSSTÚLKÁ óskast í vetur. —• Aðelns tvennt í heimili. LAUFEY PÁLSDÓTTIR (Hamborg). VÁNTAR ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús sem fyrst. — A. v. á. T rétex Byggingatimbur Smíðafura Þakpappi Milliveggjapappi Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Geislagötu 12 Simi 1538 SKJALDBORGAR BÍÓ Myndir vikunnar: ÚTLAGARNIR í ÁSTRALÍU Afar spennandi ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd James Mason Patrica Medina. (Bönnuð yngri en 16 ára.) TROMPÁSINN (The Card) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverk leikur snillingurinn Alec Guinness. Merkimiðar Merkispjöld B Á Z Á R heldur Kvenfélag Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur í kirkjukapellunni kl. 4 síðd. Munirnir til sýnis í Hafnar- stræ'i 106 (Brauns-verzlun). Gerið góð kaup um leið og þið siyrkið gott málefni. — Nefndin. 2 seitfMniir óskast. Nýja-kjötbúðin. Nýtt! 15 mínútna Toni Regular Super Gentle wt! j O. C. THORARENSEN HAFNM1TR4TI 4.0«» SVÍMT T2 STÚ LKA óskast hálfan eða allan dag- inn. Sérherbergi. GUNNLAUG THORARENSEN Bjarmastíg 9 — Sími 2297. Linoleum dúkar og renningar Aðeins litlar birgðir fyrirliggjandi. Sendum í póslkröfu hvert á land sem er. Verzlun Eyjaf jörður li.f. Stærð 85 cm. Mjög hentugar fyrir smábörn. Verzlun Eyjaf jörður h.f. fyrir drengi og fullorðna. Verð frá kr. 98,00. Verzlun Eyjaf jörður h.f. Tweed-pils ©gf peysur nýkomið. Jersey-efni Tweed-efni Ullarefni, misht, í skólakjóla. * Barnasokkar, ullar. Barnasokkar, bómullar. Markadiirinii Akureyri. — Sími 1261. Ilappdrættf DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA Endurnýjun til 6. flokks er í fullum gangi. Dregið verður um: 3ja herbergja íbúð í Reykjavík og Willys jeppabifreið. Munið að endurnýja. Umboðsmaður. AUGLYSIÐ I ISLENDINGI (ró BflmUii Ahurcyrnr Skólinn verður settur laugardaginn 1. október kl. 5 siðdeg- is í Akureyrarkirkj u. Börnin mæti við skólann 15 mínútum fyrir 5. Allir foreldrar eru velkomnir meðan liúsrúm leyfir. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar og ekki hafa þegar verið skráð, mæti í skólanum miðvikudaginn 28. september kl. 1 síðdegis og hafi með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. Börnin mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudaginn 26. september allur 4. bekkur. Þriðjudaginn 27. september allur 5. bekkur. M'ðvikudaginn 28. september allur 6. bekkur. Drengir mæti alla dagana kl. 1, en stúlkur kl. 3 síðdegis. GEYMIÐ ÞESSA AUGLÝSINGU. Hannes J. Magnússon. 10 lítra kr. 110,00,' 20 liíra kr. 153,00, 30 lí'ra kr. 185,00 og 40 lítra kr. 215,00. ROTHO-merkið tryggir gæðin. Verzlun Eyjaf jörður li.f. flestar s'ærðir fyrirliggjandi. Verzlun Eyjaf jörður h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.