Íslendingur


Íslendingur - 21.09.1955, Qupperneq 5

Íslendingur - 21.09.1955, Qupperneq 5
MiÖvikudagur 21. sept. 1955 ISLENDINGIJR 5 Vísnabálkur Þann 16. ágúst sl. var frétta- grein um skákmótið í Osló á for- síðu Tímans og bar yfirskriftina: „Exclusively for Tíminn“. — Þá kvað Peli: Nágranni minn hringdi og sagði mér í símann sögu, er ég lærði hér um bil: Að yngsta kýrin hefði borið og ábrystirnar væru bráðum til. „exclucively for* Tímann" Og svo kvað hann öðru sinni: Leið mér illa í lífsins kuldum, ljóðum tók ég því að safna. Svo bef ég líka safnað skuldum, sem eru enn að vaxa og dafna. Og eitt sinn kvað hann í kvöld- boð:, þar sem lagið var tekið: I kvöld var gott að koma hér, kvæði söng ég mörg og fögur. Bassinn hjá mér ennþá er eins og brim við nyrztu gjögur. JúLus Jónsson HLarnesi og fé- lagi hans kváðu hafa kveðið þessa vísu í félagi: Ætli við fö.um ekki á bak upp á gamla móð.nn. Eftir svo sem andartak ættu að koma ljóðin. Gömul vísa: Kveða mér er kvöl og þraut, kvæðin læt þó flakka, eins og þegar öskrar naut undir moldarbakka. Mælt er, að hinn þekkti ljóða- smiður og Jjóðaþýðari, Karl Is- feld, hafi eitt sinn birt ef'ir 6Íg kvæði, þar sem allar ljóðlinur hófust á litlum siaf. Þá er sagt að Egill Jónasson á Húsavík hafi sent honum þessa s'öku: ísfeld er skáld, það er enginn vafi. Ekki þekki ég marga slíka. En úr því liann tparar upphafsstafi ætti ’ann að spara liina líka. Og svo ljúkum við þessu með litlu vinarávarpi til þekkts manns í höfuðs.aðnum eftir annan þekktan vin hans: Þótt aMurinn bækki og hárin gráni, er heill yfir þinni för. Þú drekkur sjúss eins og Sól og Máni og sóar fé eins og Bör. Svo mörgum mun í fersku minni saga Börs Börssonar, að ekki ætti að þurfa sérstakar skýr- ingar við. Fred Sparks: Orlös Asíu verio til lyhta leidd li tynni Formósu Niðurlag. I ingja til þess að skipuleggja og Fólk, sem býr í húsum, er tek- þjálfa hermenn eyjarinnar, hafði ur af útsýni strandar stórskota- gagn af þeirri reynslu er hann þá liðsins, hefir fengið fyrirskipun fékk.. Will.am Chase þótti For- um það, að fara þegar úr húsum' mósuherinn ekki björgulegur. er þessum, er til innrásar dregur. hann kom til eyjarinnar. Her- Risavaxnir „bulldozers“ standa mennirnir voru tötralega klæddir og bíða þess að velta húsunum | og herdeildirnar að mestu óháð- um koll á fám mínú'.um. Þýðing- armesta hernaðarráðstöfun USA verður sú, að slíta birgðaflutn- ingasamband kommúnista frá meginlandinu. Ef varnarliðið á Formósu get- ur komizt ósigrað í gegnum hinar fyrstu s'órfenglegu árásir, sem gerðar munu verða á það, hækk- ar vegur þess og bardagakjarkur- inn eykst. ar hver annarri. Hermennirnir dvöldu á bóndabæjum og keyptu rís af bændum. Fimmti hver mað- ur var Lðsforingi. Yfirherstjórn- in var í höndurn sex hundruð hershöfðingja, sem skipaðir höfðu verið í embætlin af póli- tískum ástæðum. Sumir þeirra voru ótrúir málstað eyjarinnar og gátu kommúnistar mútað þeim. Hreinsunin innan hersins hófst en þær, sem þjóðernissinnar eiga Hér um bil allir flugmenn þjóð- ernissinna hafa lært að fljúga í USA. Hvert er takmark USA á For- mósu? Að styrkja fótgöngulið þjóð- ernissinna, svo því sé fært með hjálp amerískra herskipa og flug- véla að verja eyna. Hermenn verða ekki sendir frá USA til For- mósu. En ef Kínverjar gera inn- rás á eyna, mun herskipafloti og hernaðarflugvélar Ameríkana koma þjóðernissinnum til hjálp- ar. Auðvitað taka þjóðernissinn- ar sínar eigin flugvélar og her- skip í notkun. IIve mikla þýðingu hefir For- mósa? Formósa er hlekkur í eyja- varnarkeðjunni Japan-—Okinawa —F ormósa—Fili ppsey j ar. Arið 1941 réðust Japanir á þess að ná kostnaðarlitlum smá- sigrum eins og átti sér stað á Ta- cheneyj unum. Kommúnistar eru svo gráðugir í landvinninga, að þeir gleðjast af hverri smáey, er þeir geta innlimað í ríki sitt. Hvarvetna sem þeir ná fótfestu, hefja þeir áróður sinn og lof- syngja stjórnarstefnu sína. Mörgum mundi þykja gaman að þvi, að hafa tækifæri til þess að vera á námskeiði í Peking um „byl' ingaaðferðir“. Kommúnist- ar halda oft þvílik námskeið í þeirri borg. Menn frá Pakistan, Indlandi, Laos, Cambodia, Viet- nam, Burma, Thailandi og Mala- ja sækja þau. í Malaja hafa ógnarstefnumenn (terroristar) um átta ára skeið haldið enskum og innfæddum her- mönnum hér um bil liálfri millj. manna önnum köfnum við að lei'a þeirra í fenjaskógum hita- beltisins umhverfis miðbaug og í Þótt kommúnistar hafi safnað á toppinum og Chiang Kai-Shek að sér afskaplegum birgðum af studdi hreinsunma af ákafa. Ell- herúlbúnaði á Fukin-ströndinni,' efu herdeildir voru myndaðar, og geta þeir einungis unnið sigur j voru í þeim liðsforingjar einir, með leif'urhernaði. Þurfi komm- sem ekki var þörf á, sem fyrirlið- únistar að eiga í löngu stríði um. „Þeim var mokað út,“ sögðu munu þeir bíða hægfara ósigur. Hið kommúnistiska Kína mun Formósuíbúar og segja enn í dag. Fjögur hundruð ameríkanskir eiga erfitt með að sjá miklum her liðsforingjar hafa nú á hendi fyrir vopnum uin langan tíma. þjálfun hermanna á Formósu, eft- Mao er nefnilega alltaf í vasa So- j ir amerískum reglum. Átta hundr- vét hvað viðvíkur nýtízku tækjum | uð USA menn hafa eftirlit með til hernaðar. Til dæmis vantar ^ afhendingu og notkun amerískra hann skriðdreka, flugvélar, vopnasendinga. Formósuhermenn Filippseyjar frá Formósu og Mag- saysay, forseti Filippseyja segir: [ skúmaskotum Singapore. „Takist kommúnistum að sigra Dag nokkurn sæmdi enska Formósu munu þeir eflaus! taka stjórnin einn af hershöfðingjum Filippseyjar þrem árum síðar. Ef sínum heiðursmerki af betri end- til vill án nokkurra teljandi bar- anum fyrir dugnað hans í bar- daga.“ j dögunum við upphlaupsmenn í Ef Formósa fellur í hendur Malaja. Daginn eflir var enskur kommúnista, mun mótstöðuafl plantekrueigandi skorinn á háls á hinna frjálsu þjóða Asíu verða meðan hann svaf. Hann var ekki brotið á bak aftur. Með gífurleg- eini maðurinn frá hinum vestlæga um fjárútlá'um sér USA fyrir heimi, sem svaf í Asíu þann dag, þjálfun og útbúnaði hinna ófull- er plantekrubóndinn var myr'ur. komnu herja í Japan, Thailandi, Orlög hans bera því vitni, að For- Vietnam, Cambodia og Laos. mósa er ekki eina takmark komrn- * Aðeins fyrir. Brezkur námsstyrkur Samkvæmt upplýsingum frá brezka sendiráðinu í Reykjavík mun British Council veita íslenzk- um kandidat námsstyrk háskóla- árið 1956—57. S'yrkur þessi er sérstaklega ætlaður karli eða konu á aldrinum 25—-35 ára, er hafi annað hvort lokið háskóla- prófi eða hlotið sambærilega starfsreynslu. Umsóknareyðublöð fást í brezka sendiráðinu, og skal skila þeim þangað úifylllum í síðasta lagi 20. nóv. n. k. sprengikúlur og varahluti. Kín- verjar sjálfir geta ekki framleitt annað en handvopn og nokkrar fallbvssur. Hve mikinn her hafa þjóðernis- sinnar á Formósu? 625 þúsundir manna. 350 þús- undum þessa liðs er skipt í tutt- ugu og fjórar fótgönguliðsher- sveitir og tvær skriðdrekasveitir. 175 þúsundir sjá um birgðir og dreifingu þeirra. Af þessum her- mönnum eru nokkrir smáherflokk ar, sem halda eiga öllu innbyrðis í röð og reglu. 100 þúsund hermenn eru í sjó- hernum og lofthernum. Þá eru hundrað þúsund fullæfðra her- rnanna í varaliðinu. Hernaðarráðunautur frá hlut- lausu landi, sem dvalið hefir mörg ár í Kína, sá fyrir skömmu herdeild þjóðernissinna á For- mósu halda árásaræfingu. Her- deildin hafði skriðdreka, ljóskas!- ara og könnunarflugvélar. Æfing þessi sýndi, hve ágætir Asíuher- menn eru, er þelm eru fengin ný- tízku vopn í hendur og þeim ver- ið kennt að berjast í samvinnu við landher, lotfher og flota. „Ef þessir hermenn hefðu verið eins snjallir á meðan þeir áttu heirna á meginlandinu væru þeir nú ekki hér á Formósu í dag,“ sagði hernaðarráðunauturinn. í Grikklandi og Tyrklandi hafa hafa matprjóna í hermannatösku sinni í staðinn fyrir hníf, skeið og gaffal. En þeir liafa sömu vopn og ameríkanskir hermenn. Hundr- uð ungra liðsforingja hafa verið sendir til herháskóla í USA. Það hafa verið sagðar margar fyndnar setningar um „gamal, menni“ og „krypplinga“ For- mósu. En þau ummæli eiga ekki við rök að styðjast. Meðalaldur hermanna þjóðernissinna er tutt- ugu og níu ár. í bardögunum á Þessi lönd þurfa að geta reitt cig á vernd USA þar til þau geta var- ið sig sjálf. En eftir að USA hefir oftsinn- is hopað á hæli frá skuldbinding- um sínum, eru hinar frjálsu þjóðir Asíu farnar að efast um, að USA hafi hrein mjöl í pokan- um. Eftir að John Foster Dulles ut- anríkisráðherra USA hafði farið til Asíu síðastliðinn ve'.ur, sagði hann: „Andstæðingar kommún- ista eru hræddir um að USA séu ekki ákveðnir í því, að standa fast að baki þeirra — og þessi Kyrrahafi í síðari heimsstyrjöld- ótti er að komas! á hættulegt stig. inni, var meðalaldur hermanna Ef óltinn nær að breiðast út, verð frá Ameríku þrjátíu ár. Það er betur gert við Formósu- hermennina en nokkra aðra her- menn í Asíu, og þeir eru afskap- lega þolnir. Þeir ganga 7—8 km. lengri leið yfir erfið landsvæði á það, að leggja álfuna alla undir dag, en USA hermenn. Auk þess sig ur innan skamms ómögulegt að verja allt hið mikla landsvæði.“ Er Formósa síðas'.a takmark kommúnista í Asíu? Takmark kommúnista í Asíu er laka þeir æflngar og þjálfun af mikilli alvöru og samvizkusemi. Þegar fólk í Evrópu og Mið- Austurlöndum talar um kommún- Það eru engir feitir liðþjálfar á isma á það við Sovét. En er fólk Formósu. í Asíu talar um kommúnisma, þá Loftherinn á eynni kalla ame- eiga menn við kínverksa lýðveld- rískir flugsérfræðingar bezla ið. Þessa álits gætir alla leið frá vasa-loLflota í heimi. J Pakis'an til Japan. Á Formósu eru fjögur hundruð Formósa er viðkomus'aður á flugvélar. En Sovét hefir gefið leiðinni til gúmm-'forðans á Ma- Kína 2000 hernaðarflugvélar. Af laja, olíunnar í Indónesíu og hrís- þeirn eru 800 MIG hremmivélar grjónanna í Thailandi. Er komm- (jagere). \ únistar væru búnir að ná öllum Til þess að koma í veg fvrir að þessum auðæfum í sínar hendur þjóðernissinnar fari í flugleið- gæti Japan tæplega komið óvin- angra inn yfir meginlandið, hefir gjarnlega fram við þá. Þá mundi hernaðarfræðingar frá USA æft^USA látið undir höfuð leggjast Peking fá ótakmarkað vald yfir hermenn í nýtízku hernaði, þótt að senda þeim „jetjagara“. Ame- hálfri jörðinni. þessar þjóðir eigi ekki mikinn „móðins“ herbúnað. Generalmajor William Chase, sem sendur var til Formósu árið 1950 af Mac Arthur hershöfð- únista í Asíu. Að ná allri Asíu er markmið þeirra. Jóh. Scheving þýddi. fleiri ndmsmenn til (ISA en nohhru sinni fyrr Washington, 6. sept. — Nú í haust munu fleiri námsmenn koma til Bandaríkjanna til náms við bandaríska skóla en nokicru sinni fyrr. Er tala þeirra álitin verðia um 35,000. Um það bil 25% þessa náms- fólks fær styrki frá BandaCkjun- um eða frá einkastofnunum, aðr- ir koma á eigin koslnað eða eru kostaðir af stjórnum þeirra ríkja, er þeir koma frá. Fleiri bandarískir kennarar og iðnfræðingar munu fara til út- landa að þessu sinni en nokkru sinni fyrr. Fara þeir til þess að lialda fyrirlestra, til þess að að- stoða menn á ýmsan hátt eins og t. d. á sviði iðnaðar- og landbún- aðar svo að dæmi séu nefnd. Þeir, sem koma til Bandaríkj- anna, munu ekki aðeins s'unda nám við háskólana, heldur einnig í verksmiðjum, námum, á bænda- býlum, í viðskiptafyrirtækjum, hjá verkalýðsfélögum og dag- blöðum. Styrkir þeir, sem veittir liafa verið með Smith-Mundtlögunum og Fulbrightlögunum munu verða veittir um það bil 2,000 náms- frá meira en 70 þjóð- monnum löndum. Annar 2,000 manna samanstanda af flokkur vísinda- ríkanar hafa heldur ekki sent ný-j Flestum stjórnmálamönnum er mun tízku sprengjuflugvélar til For- ljóst, að vopnabrak Kínverja mönnum, kennurum, kaupsýslu- mósu. | fram með og umhverfis smáeyj-J mönnum, forystumönnum verka- Hernaðarflugvélar þær, sem arnar, sem eru í nánd við For- lýðsfélaga, blaðamönnum og Sovét gaf Kína, eru miklu be'.ri mósu, er einungis blekking til, stjórnmálamönnum.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.