Íslendingur - 21.09.1955, Síða 8
Kirkjan: Messað í Akureyrarkirkju
n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 573,
194, 226, 222 og 451. — (K. R.)
l.O.O.F. 2 — 137923814 —
Áttrœður varð 1. þ. m. Pálmi Jó-
hannesson fyrrum bóndi í Kálfagerði,
nú til heimilis að Munkaþverárstr. 16.
Sjötugur varð 15. þ. m. Pá'.mi Kristj-
ánsson fyrrum barnakennari í Saur-
bæjarhreppi.
Hjúskapur. — Ungfrú Ragnheiður
Brynjólf dóttlr (Sveinssonar mennta-
skólakennara) og Jón Jósteinn Níels-
son læknanemi frá Húsey í Hróars-
tungu.
Ungfrú Lilja Sigurðardóttir kennari
og Sigtirður Jónasson smiður í Hróars-
dal, Skagafirði.
Vallarráð hefir ákveðið að leyfa ekki
notkun grasvallarins á íþróttaleikvang-
inum lengur í sumar. Umferð um völl-
inn er einnig bönnuð og er þess vænst,
að íþróttamenn og aðrir bæjarbúar láti
sér annt um að verja þenna blett og
hlífa honum við óþarfa átroðnlngi.
Happdrœtti Landgrœðslusjóðs. Þe:sa
dagana er verið að selja happdrættis-
mlða Landgræðslusjóðs. Kostar mið
inn kr. 100,00 og er vinningur Merce
des-Benz fólksbifreið af gerð 220. •—
Gefnlr eru út 6. þús. miðar og verður
dregið 22. okt.
Landgræðslusjóður á að vera undir-
staða þess eta.fs að gera landið feg-
urra og frjórra, gróðurinn meiri og
verðmætari. Allir íslendingar þurfa að
veita þvi máli þann stuðning, sem þeir
geta.
Happdrættismiðarnir fást á Akureyri
hjá stjórn skógræktarfélags Eyfirðinga,
einnig á B.S.A., B.S.O. og Litlu-Bila-
stöðinni.
Blaðið hefir verið beðið að vekja at-
hygli fullnaðarprófsbarna frá I vor,
sem enn hafa ekki mætt til skrásetn
ingar í Gagnfræðaskólanum, á því, að
það má ekki dragast, að þau eða for
ráðamenn þeirra hafi tal af skóla:tjór-
anum.
Kvikmyndasýning. Athygli skal vak-
in á kvikmyndasýningu íslenzk-ame-
ríska félagsins á föstudagskvöldið, s.b.
augiýsingu í blaðinu.
Mlðvikudagur 21. sept. 1955
Fuiidiii* 8jálfsMisfcIag:aHiiii
n.k. suiiiiudag*
Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra,
mætir á fundinum
Sjálfstæðisfélögin á Akureyri
boða til almenns stjórnmálafund-
ar í Samkomuhúsi bæjarins n. k.
sunnudag, 25. september kl. 4 e.h.
Ræðumenn á fundinum verða
Bjarni Benediktsson dómsmála-
ráðherra og Jónas G. Rafnar
alþm. Öllum er heimill aðgangur
að fundinum, meðan húsrúm
leyfir.
Bjarni Benediktsson dómsmála
ráðherra mun ræða stjórnmála-
viðhorfið og s’jórnmálasamslarf-
ið, og mun mörgum leika hugur
á að heyra álit hans á þeim mál-
um, auk þess sem Bjarni Bene-
diklsson er einn snjallasti ræðu-
maður í hópi íslenzkra stjórn-
málamanna og livergi myrkur .
máli. Eru stuðningsmenn Sjálf-
stæðisflokksins í bæ og nágrenni
sérslaklega hvattir til að sækja
fundinn.
' v'- VV* T'Jí
■4 . ' , .' • •
Sþróítir
BÁÐIR LÆRLEGGIR
BROTNUÐU
Það slys varð í síðastliðinni
viku um borð í vélbátnum
Draupni á Hauganesi, að ungl-
ingspiltur, Þorvaldur Baldvinsson,
einn af bátverjum, lenti í spili
bálsins með þeim afleiðingum, að
báðir lærleggir brotnuðu. Önnur
meiðsli ekki 'eljandi. Þorvaldur
liggur síðan í Fjórðungssjúkra-
húsinu, og mun líðan hans eftir
atvikum.
ITA Norðurlands-
meistari
Um helgina fór fram hér á í-
þrót'asvæðinu Norðurlandsmót í
knattspyrnu í meistaraflokki, þar
sem keppt er um meistaratitil árs-
ins fyrir Norðurland. Var KA
Norðurlandsmeis'ari í fyrra og
varði titilinn nú með sóma, þólt
liðið vantaði 3 af meisturunum.
sem meiðst hafa í leikjum fyrr í
sumar.
Auk Akureyrarfélaganna tók
Knattspyrnufélag Siglufjarðar
þátt í mótinu. Léku Siglfirðing
arnir við KA á Iaugardaginn, en
þann leik vann KA með 10 mörk-
um gegn 1. Á sunnudag léku KA
og Þór, og vann KA með 3 : 1
(öll mörkin í síðari hálfleik).
Síðasti leikurinn, milli Þórs og
KS, fór svo fram í fyrrakvöld,
og vann Þór þann leik með 6 : 2.
Hafði gert 4 mörk í fyrri hálfleik,
en í síðari hálfleik gerði hvort
Iiðið 2 mörk.
Alla dagana var votviðri og
gekk á með regnskúrum. Var því
knötturinn blautur og þungur og
völlurinn sleipur. — Dómari var
Hannes Sigurðsson úr Reykjavík.
Tveir íslendingar í keppni
við Balkanlönd.
Dagana 15.—16. október n. k.
fer fram keppni i frjálsum íþrótt-
Marlcmaður KA, Einar Helgason,
íþróttakennari gegnir ábyrgðarmiklu
starji í hinu sigursœla liði og hejir
vak.ð a'.hygli jyrir góða staðsetningu
og úthlaup á réttum augnablikum. —
KAUPENDUR BLAÐSINS
í næstu sveitum, sem skulda !vo síðustu árganga, eru vinsam-
legast beðnir að greiða skuld sína nú í haustkauptíðinni. —
Þeim kaupendum, sem fjær búa, verða sendar póstkröfur fyr-
ir áskriftargjaldinu. Árgjaldið 1954 var kr. 40,00, en fyrir
yfirstandandi ár kr. 50,00. — A'hygli kaupenda skal vakin á
þv', að áskriftarverð blaðsins hefir aðeins fjórfaldast síðan
fyrir stríð (miðað við stærð þess), en laun manna og fram-
leiðsluvörur 12—15 faldast.
um í Aþenu milli Norðurlanda og
Balkanlanda. Hafa 2 Islendingar
verið valdir í keppnina og 1 til
vara. Eru það Hallgrímur Jóns-
son, er keppir í kringlukasíi, og
Vilhjálmur Einarsson í þrístökki.
Guðmundur Hermannsson er til-
nefndur sem varamaður í kúlu-
varpi.
Þrír menn keppa í hverri grein
frá hvorum aðila, en alls fara 53
íþróllamenn frá Norðurlöndum í
þessa suðurreisu. Finnar eru þar
fjölmennastir (22), Svíar 18,
Norðmenn 10, íslendingar 2 og 1
Dani, Áður hafði verið búizt við,
að Þórir Þorsteinsson yrði til-
nefndur í 400 metra hlaupið, en
svo hefir ekki orðið.
Jóhann Hajstein.
FERTUGUR:
Jóhann Haístein
banlcasljóri og alþingismaður
varð ferlugur í fyrradag. Hann
er fæddur hér á Akureyri 19.
september 1915, sonur hjónanna
frú Þórunnar og Júl usar Hav-
sleen sýslumanns. Aðeins 18 ára
gamall lauk hann stúdentsprófi
frá Menn’askólanum á Akureyri
og 4 árum síðar lögfræðiprófi
við Iláskólann. Stundaöi næs'a
vetur nám í alþjóðarétti við Uni-
versily of London.
Árið eftir geiðist hann erind-
reki Sjálfs'æðisflokksins og síðar
framkvæmdas'jóri lians. Frá ár-
’nu 1946 hefir hann verið einn af
þingmönnum Reykjavíkurbæjar
og síðustu árin bankastjóri við
Utvegsbankann. Ymsum öðrum
cpinberum tiúnaðarstörfum hefir
hann gegnt og meira en áratug
s aðið í fylkingarbrjósli í félags-
málum Sjáifslæðisflokksins.
Jóhann er ölull maður og starf-
samur, gæddur fossandi mælsku
og farsælum gáfum, drengur hinn
bezli og ljúfur í kynningu. Hefir
það verið Sjálfstæðlsflokknum
mikill styikur að njóta slarfs-
kraf a hans og óbilandi áhuga.
_________________
TVÖ AKUREYRARSKIP
Á TOGVEIÐUM
Akureyrarskipin Snæfell og
Súlan stunda nú togveiðar. Hefir
Súlan nýlega lagt upp afla sinn
hér á Akureyri, ogf fer hann í
herzlu. Bálarnir Garðar og Gylfi
eru á reknelaveiðum syðra en
Akraborg fyrir Austurlandi. Auð-
ur llggur -hér við bryggju.
Annáll Islendings
Þungum peningaskáp stolið að næt-
urlagi úr Steypustöðinni við Elliðaár í
Reykjav k. Sömu nótt stolið logsuðu-
tækjum á öðrum stað. Skápurinn finnst
síðar í b'rgðaskemmu við Rauðavatn.
Hafði verlð opnaður með logsuðutækj-
unum og peningar hirtir.
—o—
Kýr í Markaskarði í Hvolhreppi læt-
ur 4 kálfum. Er fjórkelfd kýr nær ein-
stælt fyrirbæri hér á landi.
—o—
Ví itala framfærslukostnaðar fyrir
september reynist 165 stig.
Jón Hjaltalín Sigurðsson prófessor
andast í Reykjavík 76 ára að aldri.
Ríkisstjórnin samþykklr að fresta
sctningu framhaldsskólanna til 15. okt.
;egna óþurrkanna á Suður- og Vestur-
andi, samkvæmt óskum aðalfundar
Stéttarsambands bænda.
—o—
Á íþróttaþingi Í.S.Í., höldnu að Hlé-
garði í Mosfellssveit, var Benedikt G.
Waage endurkjö-inn forseti ÍSÍ.
—o—
Vélbáturin Halkion frá Vestmanna-
eyjum sekkur á heiinleið af reknetja-
veiðum. Kom skyndilega leki að bátn-
um, og kölluðu bátverjar á aðstoð um
talstöð. Lltlu áður en hjá pin barst, fór
áhöfnin, 7 menn, í gúmm bát, og björg-
uðust allir.
ÍSLENDINGUR
fæst í lausasölu í Bókaverzlun
P.O.B., Bókabúð Rikku, Bóka-
verzlun Eddu og Blaða- og
sælgætissölunni vlð Ráðhús-
torg.
Farnir á þing S Þ
í gær var 10 þing Sameinuðu
Jijóðanna selt i New York. Auk
aðalfulltrúa íslands, Thors sendi-
herra, sækja það þrír íslendingar
að heiman: Dr. Kristinn Guð-
mundsson ulanríkisráðherra og
aiþ.no-ismennirmr
Elr
Ingi-
mundarson og Hermann Jónas-
son. Flugu þeir veslur í fyrradag.
Verður íllrmninoi seð
stret>woð«ltstur
frestað!
Blöðin skýrðu frá þvi í sumar,
að bæjarstjórn hefði ákveðið að
gera tilraun með strætisvagna-
rekslur hér í bænum 2—4 vikur
á þessu hausti.
Á fundi bæjarráðs 8. ]). m.
skýrðl bæjarstóri svo frá, að for-
sljóri S'rætisvagna Reykjavíkur
hefði tilkynnt sér að af ófyrir-
sjáanlegum ástæðum væri sér
ekki unnt að lána vagn hingað til
Akureyrar í haust eins og gert
hafði verið ráð fyrir. Taldi bæj-
arráð ekki fært að gera slíka til-
raun nema að hafa ráð á vagni,
sem beint væri til þess gerður, og
gerði því ráð fyrir, að fresta yrði
hinni ráðgerðu tilraun iil næsta
Hlutu verðlaun
fyrir hátíðaljóð
Nefnd sú er undirbýr Skál-
hollshátiðina á næsla ári, efndi í
sumar til samkeppni um hátíðar-
ljóð meðal íslenzkra skálda. Hef-
ir nú verið unnið úr þelm 18
ljóðaflokkum, er nefndinni bár-
ust, og hlaut séra Sigurður Ein-
arsson í Holti I. verðlaun, sem
eru 15 Jdús. kr. II. verðlaun, 5
þús. kr., hlaut Þorsleinn Hall-
dórsson Reykjavík, og III. verð-
laun, 2 þús. kr., Þorgeir Svein-
bjarnarson Reykjavík. ■
í dómnefnd voru: Dr. Magnús
Jónsson prófessor, dr. Steingrím-
ur J. Þorsleinsson og séra Sveinn
Víkingur rilari biskups.