Íslendingur

Issue

Íslendingur - 30.05.1956, Page 3

Íslendingur - 30.05.1956, Page 3
Miðvikudagur 30. maí 1956 ÍSLENDINGUR 3 Aðalíundur ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS H. F. verður haldinn í húsi bankans í Reykjavík föstudaginn 1. júní 1956 kl. 3 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbank- tuis síðastliðið ár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1955. 3. Tillaga um kvittun til framkvœmdastjórnar fyrir reikningsskiL 4. Kosning þriggja fulltrúa í fulltrúaráð, og jafu- margra varafulltrúa. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofj bankans frá 28. maí næstkomandi og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ckki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa um- boð ti lað athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyr- ir, og gefa skilriki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 11. apríl 1956. F. h. fulltrúaráðsins: Stefán Jóh. Stefánsson. LÁRUS FJELDSTED. CtgnfriEðffikóli Akureyrar Skólanum verður slitið fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 5 síð- degis. Akureyri, 24. maí 1956. Jóhann Frímann, skólastjóri. Lóðahreinsun Eigendur og umráðamenn lóða og landa i Akureyrarkaup- 6tað eru hér með áminntir um að hafa lokið hreinsun á lóð- um sínum og lendum fyrir 10. júní næstkomandi. Láti menn þetta undir höfuð leggjast, mun heilbrigðisnefnd láta framkvæma hreinsunina á kostnað eigenda. Heilbrigðisnefnd Ahureyrarkaupslaðar. Ferðafélagskort og yfirlitskort með bílvegum JSckaverþlun Sunnlaiigó Tryggva RA9HVÍT0*« I HMI 1100 Ráðskona eða kaupakona óskast á fá- mennt sveitaheimili í Skaga- firði. Mætti hafa með sér stálpað bam. — A. v. á. Verzlonarhúsnsði Höfum nú fengið fallegar blússur á 12—14 ára stúlkur. Ermalangar vinnublússur mislitar. Ennfremur popplin- og nylonblússur í miklu úrvali. NÝJA-BÍÓ Mynd vikunnar: TOXI Þýzk mynd frá Tono Film, talin með þrem beztu þýzkum kvikmynd- um 1952. Ilið vinsæla lag, „Ich nacht so gern nach Hause gehen" er leikið og sungið í myndinni. — Mynd þessi gekk við fádæma að sókn í Reykjavík. Um helgina: SYNGJUM OG DÖNSUM Létt amerísk dans- og s'óngvo mynd í litum. Aðalhlutverk: Fred Astaire og Cyd Chaesse. BORGARBÍÓ Simi 1500. Myndir vikunnar: Vaxmyndasafnið (House of wax) Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðaríör móður minnar, Ingibjargar Lórusdóttur. Júdit Jónbjörnsdótlir. AUGLÝSING um luiiuhiliuld Bæjarstjórn hefir samþykkt á fundi hinn 22. des. sl. að heimila þeim, sem þá höfðu hunda, að hafa þá framvegis með þessum skilyrðum: 1. Hundarnir verði allir skrásettir hjá heilbrigðis- fulltrúa. 2. Hundarnir verði aldrei látnir ganga lausir á al- mannafæri. Að öðru leyti er hundahald í bænum algjörlega bannað og mega þeir, sem ekki uppfylla þessi skilyrði, búast við að lög- reglan sjái um, að hundum þeirra verði lógað fyrirvaralausL Heilbrigðis fulltrúi. Ógurlega spennandi mvnd í eðlilegum litum. Var frumsýnd í New York 1953 og sama ár í Austurbæjarbíói í Revkjavík sem þrívíddarkvikmynd. Aðalhlutverk: Vincent Price Franh Lovejoy Phyllis Kirk. — Bönnuð yngri en 16 ára. — ORÐIÐ íftir leikriti Kaj Munks. Leikstjóri Carl Th. Drayer. — Blaðauramæh: .Maðurinn verður liljóður af að- láun og lotningu andspænis öðru iins listaverki.“ Aftenbladet. — .Áhrifamesta, trúarleg áróðurs- aiynd, sem sýnd hefur verið. Mynd . i lieimsmælikvarða." Politiken. .Fullkomið listaverk, sem ekki cr aáð tíma né rúmi.“ Jyllands Posten. ÍSLENZKUR SKÝRINGARTEXTI Dragið ekki að sjá þessa mikilfenglegu mynd. Ný tt Sparibaukar mjög sérkennilegir að lög- un. Baukarnir eru allskon- ar eftirlíkingar dýra, svo sem: Gírajfar, Fílar, Svín, Kengúrur, Asnar, Endur o. m. fl. Börnunum þykir meira gaman að setja aurana í fallega sparibaukinn. Veiðimeim! Gladding línurnar koma næstu daga. Veiðiúlpurnar eru komnar aftur. Stór númer. Kerrupokar IJtankjörstaðar- athvœðagreiðsla vegna alþingiskosninga 24. júní næstkomandi hefst á skrif- stofu minni þriðjudaginn 29. þ. m. Kosning fer fram jafnan á skrifstofutíma og auk þess á virkum dögum öll kvöld kl. 20.30—22.00, nema á laugardögum kL 17—19.00, og á sunnudögum kl. 13.00—15.00. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 27. maí 1956. Bifreiðaeigendur! Athugið, að Þórshamar h.f. starfræk- ir sérstaka vinnustofu til viðgerða á raftækjum bifreiða. Þórsliamar h.f. Verkstæðissími 1353. TILKYNNING Að marggefnu tilefni Ulkynnist hér með, að samkvæmt samningi vorum við atvinnurekendur á allur vörubílaakstur að staðgreiðast Þegar um stærri viðskipti er að ræða, geta þó þeir, sem þess óska, fengið mánaðarviðskipti, enda hafi þeir áður samið um það við Bifreiðastöðina Stefni. Framangreindu ákvæði verður framfylgt frá næstkomandi mánaðamótum. Vörubílstjórafélagið Valur. mörgum litum. til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 1615 eftir kl. 8 á kvöldin. Anna & Freyja Brynj. Sveinsson li.f. Sími 1580. Auglýsið í íslendingi

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.