Íslendingur - 30.05.1956, Qupperneq 5
MiSvikudagur 30. maí 1956
ISLENDINGUR
5
Ræða Jónasar G. Raínar á kjósendafnndi Sjálfslæðisfélaganna í Nvja Ríó 24. þ. m.
Stefnum að atvinnuöryggi
Aukningr fiskvinnslunnar hér í bænum wísasta lelðin til þess
að tryggja folkinu varanlega og góða atvinnu
FYRIR alþingiskosningar er
eðlilegt, að tveimur spurningum
skjóti sérstaklega upp í huga kjós
anda, áSur en hann neytir at-
kvæSisréttar síns:
Hvernig hefir hagsmunamálum
bæjar míns eSa sveitarfélags reitt
af á Alþingi undanfariS kjörtíma-
bil?
HvaSa frambjóSandi og flokk-
ur er líklegastur til þess aS beita
sér fyrir þeim málum, sem ég ber
fyrir brjósti?
Svörin, sem fást viS þessum
spurningum, munu marka afstöSu
fjölda manna viS kjörborSiS,
enda þótt ætíS 6éu einhverjir til,
sem láta pólitiskt ofstæki en ekki
málefnin sjálf ráSa atkvæSi sínu.
Ég vildi því nota tækifæriS á
þessum fundi til þess aS gera
stutta grein fyrir nokkrum mál-
um, sem sérstaklega varSa okkur
Akureyringa og komiS befir til
kasta Alþingis aS meira eSa
minna leyti aS leysa.
Um þaS verSur ekki deilt, aS
höjnin sé eitt af lífakkerum þessa
bæjarfélags. Vegna hinnar góSu
hafnaraSstöSu hefir Akureyri
fyrst og fremst orSiS miSstöS
verzlunar og viSskipta á NorSur-
landi, og eins og víSa, þar sem
slík skilyrSi eru íyrir hendi, hefir
hér risiS upp blómlegur iSnaSur.
Fram á síSustu ár hafa svo til all-
ir flutningar til og frá bænum
gengiS um höfnina, og þunga-
flutningarnir gera þaS aS mestu
leyti enn þann dag í dag. MeS ári
hverju stækka skipin, sem annast
flutningana. Af þeirri þróun leiS-
ir svo, aS auka verSur viSlegu-
pláss, hafnanna, dýpka þær og
koma upp vélknúnum löndunar-
tækjum.
En þaS er nú ekki lengur ein-
göngu vegna þeirra atvinnu-
greina, sem nefndar hafa veriS,
aS viS Akureyringar þurfum aS
kappkosta aS gera höfnina vel úr
garSi. Hér hefir risiS upp blóm-
leg togaraútgerS og í kjölfar henn
ar fiskvinnsla.
Á síSastliSnu ári var því hafin
vinna viS togarabryggju á Tang-
anum. Því verki hefir miSaS
sæmilega áfram, enda nauSsyn-
legt vegna útgerSarinnar. Bygg-
ing hraSfrystihússins og heildar-
hagnýting aflans hefir gert þessar
framkvæmdir enn meira aSkall-
andi. Þá hefir veriS unnið viS
smábátahöfnina og aSstaSan fyr-
ir verbúSir þar stórum bætt. Til
fróSIeiks iná geta þess, aS bygg-
ingarkostnaSur hafnarinnar s. 1.
ár er áætlaSur 1,7 millj. kr. og
gert er ráS fyrir um 2 millj. kr.
kostnaSi í ár, ef nægilegt fjár-
magn fæst.
Undanfarandi ór hefir Akureyri
verið í tölu þcirra hafna, sem hæst
framlög hafa fengið á fjárlögum, og
þar til byrjað var á hinum miklu
framkvæmdum á Tanganum, hefir
viðskiptaaðstaða bæjarins gagnvart
ríkinu vegna hafnarinnar stórum
batnað. Nú í ár fær höfnin frá rikinu
kr. 400 þús., og búast má við ein-
hverri fyrirgreiðslu frá Hafnarbóta-
sjáði. Miðað við önnur sveitarfélög
fullyrði ég, að hlutur Akureyrar-
hafnar hefir verið góður. Það er svo
annað mál, að bærinn verður að út-
vega sér lánsfé, ef Ijúka á fram-
kvæmdum á Tanganum á þessu ári.
Þá leið þurfa öll sveitarfélög að fara,
sem staðið hafa í miklum hafnar-
framkvæmdum.
Akureyringum og EyíirSingum
hefir orSiS þaS mikiS fagnaSar-
efni, hversu vel framkvæmdum
héfir miSaS áfram viS flugvöll-
inn. Allir minnast erfiSleikanna,
sem stundum voru á því aS kom-
ast fram á MelgerSisvöllinn, vegna
snjóþyngsla á leiSinni.
Þá er þaS gerbreyting, aS nú
er unnt aS nota stærri flugvélar
á Akureyrarleiðinni en áSur.
Gerir það alla flutninga öruggari.
En ekki hvaS sizt ber aS minna á
það, að meS nýja flugvellinuin
hefir öryggisútbúnaður flugþjón-
ustunnar hér verið stórbættur. Nú
er lendandi í myrkri, og ákveðið
er aS flytja radarinn og annan
öryggisútbúnað að vellinum, þeg-
ar stjórnturninn hefir verið reist-
ur.
MiSað við fjárráð flugþjónust-
unnar er víst, að hlutur Akureyr-
arflugvallar hefir verið góður
Má segja, að hingað hafi farið
bróðurparturinn af því fé, sem
hægt hefir verið að verja til
nýrra flugvalla. Úr öllum áttum
hafa borizt kröfur um nýja flug-
velli og endurbætur á þeim eldri.
Hefir því verið í mörg horn að
líta.
Lóta mun nærri, að kostnaður
vegna framkvæmda við Akureyrar-
flugvöll hafi um síðustu áramót
komlzt nokkuð á 7. milljónina. Flug-
ráð hefir ákveðið að byrja á því í
sumar að koma upp flugstöðvar-
byggingu og stjórnturni. Eru þcgar
ætlaðar til þeirra framkvæmda i ár
750 þús. krónur. Lengja þyrfti flug-
brautina í sumar, en siðar verður
hún malbikuð og breikkuð. Þá þarf
að kaupa hraðvirk snjómoksturstæki.
Áður en Fjórðungssjúkrahúsið
tók til starfa, óttuðust margir, að
rekstur þess yrði þungur baggi
fyrir bæjarfélagið, þar sem vitað
var af reynslunni, að daggjalda-
tekjur hrykkju ekki fyrir úlgjöld-
um. Voru þá teknar upp viðræð-
ur við ríkisstjórnina um rekstrar-
styrk úr ríkissjóði til sjúkrahúss-
ins. Eftir töluvert þóf og bolla-
leggingar hafðist það í gegn, að
Ingólfur Jónsson, heilbrigðis-
málaráðherra, flutti f. h. ríkis-
stjórnarinnar frumvarp á Alþingi
um stóraukinn rekstrarstyrk til
sjúkrahúsanna. Fyrrverandi heil-
brigðismálaráSherra, Steingrím-
ur Steinþórsson, hafði einnig
unnið að málinu með miklum vel-
vilja. Náði það fram að ganga,
en lögin tryggja m. a. fjórðungs-
sjúkrahúsinu hér 20 króna etyrk
úr ríkissjóði fyrir hvern legudag
sjúklings.
Ég vil taka það skýrt fram,
að við Akureyringar áttum
einir við ríkisstjórnina um
þetta mál, og nytu nú engin
sjúkrahús landsins aðstoðar-
innar, ef við hefðum ekki tek-
ið málið upp og fylgt því eftir
með festu.
Lögin munu færa FjórSungs
sjúkrahúsin 7—8 hundruð
þús. kr. árlega.
í vetur náði það fram að ganga
á Alþingi, að ákveðin tæki og
kostnaður við lóð sjúkrahúsa
nyti styrks úr ríkissjóði, en fram
til þess var litið svo á, að bygg-
ingin ein væri styrkhæf. Flutti ég
um þetta frv., ásamt Helga Jónas-
syni, Pétri Ottesen og Kjartani
Jóhannssyni. Vegna einna kaupa,
aðalröntgentækis, munu þessi
nýju lög færa bæjarsjóði um 200
þús. kr.
Byggingarkostnaður sjúkrahússins
hefir að sjálfsögðu orðlð mjög mik-
ill, eða um 12 milljónir króna. Rikis-
sjéðsframlagið til sjúkrahússins á
fjárlögum hefir farið hækkandi, eða
úr 350 þús. kr. upp í 575 þús. kr.
Rekstur sjúkrahússins hefir gcngið
vel, og cr full ástæða til þess að
vona, að málum þcss sé nú borgið.
Akureyrarbær hefir að undan-
förnu átt hverfandi lítið fé inni
hjá ríkinu vegna skólabygginga,
með'an önnur sveitarfélög, sem
staðið hafa í skólabyggingum,
hafa verið að sligast vegna drátt-
arins á ríkissj óðshlutanum, en
ríkið greiðir bæjarfélögum helrn-
ing stofnkostnaðar.
Fólksfjölgunin í bænum gerir
það nú óhj ákvæmilegt, að koma
upp nýjum barnaskóla, og er íyr-
irhugað að reisa hann á Oddeyr-
inni. Alþingi samþykkti í vetur
200 þús. kr. byrjunarframlag til
þessarar byggingar. Vegna nýju
laganna um íjármál skólanna,
sem Bjarni Benediktsson beitti sér
fyrir, ætti ekki að standa lengi á
ríkissjóðsframlaginu til skólans.
Eins og menn vita, hefir fram-
tíð HúsmæSraskólans verið nokk-
uð umdeilt mál í bænum. Eítir aS
Alþingi útilokaði þann mögu-
leika, að Húsmæðrakennaraskóli
íslands flytti til Akureyrar og
fengi þar húsnæði skólans, komu
upp raddir um að taka húsið til
annarra þarfa en skólahalds, eins
og t. d. undir elliheimili.
MeS samþykkt sinni 9. ágúst sl.
markaði bæjarstjórn þá stefnu,
að komið yrði upp heimavist fyr-
ir skólann. Akureyrarskóli er eini
húsmæðraskóli landsins, sem ekki
hefir heimavist fyrir nemendur,
og er víst, að vöntun heimavistar-
innar hefir einmitt staðið skólan-
um fyrir þrifum.
Eg tel afstöðu bæjarstjórnarinnar
til mólsins rétta, en rikinu ber að
grciða % hlutana of stofnkostnaðin-
um við heimavistina. Á næsta ári
verða skuldir ríkissjóðs vegna hús-
mæðraskólabygginga orðnar hverf-
andi, og ætti þá að fást framlag til
þess að byrja hér á heimavistarhús-
inu.
HúsnæSi húsmæðraskólans hef-
ir verið fullnýtt í vetur, þar sem
bæði Barnaskólinn og Gagn-
fræSaskólinn hafa haft þar at-
hvarf. Einnig hefir skólinn starf-
að í námskeiðum og gefizt vel. En
það fyrirkomulag getur aldrei
orðið til frambúðar.
UnniS hefir verið að því að
koma upp fullkominni sundlaug
fyrir bæjarbúa, en eins og allir
vita, var sú gamla fyrir löngu
orðin ófullnægjandi. Vegna skól-
anna var bygging innisundlaugar
sérstaklega aðkallandi. KostnaSur
mun nú vera orðinn um 1.5 millj.
króna. Fyrirtækið nýtur styrks úr
íþróttasjóði, eins og íþróttavöll-
urinn nýi. Framlag til íþrótta-
sjóðs var nokkuð hækkað í vetur,
en miklar skuldir við sveitarfélög
hafa safnazt fyrir hjá sjóðnum.
Akureyrarbær hefir fengið úr I-
þróttasjóði í sama hlutfalli og
önnur sveitarfélög vegna íþrótta-
mannvirkja.
Á undanfömum árum hafa
styrkir verið hækkaðir til marg-
víslegrar menningarstarfsemi hér
í bænum, og í vetur voru tekin
upp ný framlög til barnaheimilis
og Náttúrugripasafns bæjarins.
ÞaS hafðist ekki í gegn að fá
hækkað framlagið til heimavistar
Menntaskólans, en það hefir nú
um nokkur ár numið kr. 350 þús.
á fjárlögum. .
Ég hefi nú vikiS að nokkrum
málefnum þessa kjördæmis, sem
Alþingi hefir fjallað um. Eins og
ég tók fram í byrjun máls míns,
hefir aðeins verið stiklað á því
helzta, þótt þörf hefði verið á að
gera ýmsu betri skil.
Hér í bænum eru mörg verk-
efni framundan og verða á næstu
árum. Víst er, að fólkinu fjölgar,
og þá þarf atvinnulífið að eflast
og verða fjölbreyttara, svo hver
bæjarbúi geti haft atvinnu viS sitt
hæfi.
Blómlegt athafnalif er grund-
völlurinn að allri velmegun. Róð-
stafanir ríkis og sveitarfélaga
verða þvi fyrst og fremst að miða
að þvi, að til séu jafnan næg
verkefni fyrir alla, sem geta og
vilja vinna. Atvinnuleysið er eitt
mcsta bölið, sem hent getur
nokkurt þjóðfélag, — svo ekki sé
talað um einstaklingana, unga
eða gamla, sem verða að búa við
það.
Ekkert mun á jafn skömmum
tíma hafa gerbreytt atvinnulífinu
hér í bænum til batnaðar og fram-
fara og koma nýsköpunartogar-
anna. Akureyringar standa því í
þakkarskuld við þá forráðamcnn
þjóðarinnar, sem á sínum tíma
hófust handa um nýsköpun út-
gerðarinnar, og þá menn innan
bæjarfélagsins, sem fengu því á-
orkað með dugnaSi sínum og
bjartsýni, aS hér var ráSist í nýtt
og raunar áhættusamt fvrirtæki,
— stórútgerS. Þá sögu er óþarft
að rekja. Hún er flestum kunn.
Eftir að togararnir komu hefir
verið unniS að því, bæði af Út-
gerðarfélagi Akureyringa h.f. og
Guðmundi Jörundssyni, að koma
upp aðstöðu til þess að vinna úr
aflanum hér heima, en alla starf-
semi þurfti að byggja upp frá