Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 30.05.1956, Síða 6

Íslendingur - 30.05.1956, Síða 6
6 ÍSLENDTNGUR Micívikudagur 30. maí 1956 grunni. Var það stórt átak á fá- um árum. Nú er svo komið, að saltfisk- og skreiðarframleiðslan er komin vel áleiðis, þótt geymslu- rúm sé enn ekki nóg fyrir þessa framleiðsluvöru. Það, sem sérstaklega hefir vantað hér fyrir útgerðina, og ég vil segja fyrir hinar mörgu konur og karla, sem lítið hafa haft að gera suma mánuði ársins •— er fullkomið og afkastamikið hrað- frystihús. Bygging hraðfrysti- hússins er nú langt á leið komin og gert ráð fyrir, að henni ljúki í haust. Til þess að því takmarki verði náð, má enginn liggja á liði sínu. Undir því er hagur útgerð- arinnar og um leið alls almenn- ings í bænum að verulegu leyti kominn. Nú cr unnið að þvi að tryggja Út- gerðarfélaginu viðbótarlón til þess að fullgera húsið, og cru mjög góðar horfur á að það takist innan skamms tima. Fró því að bygging hússins hófst, hafa framkvæmdir ekki tafizt vegna fjórskorts, sem betur fer. Landsbankinn hefir þegar lónað 3.5 millj. krónur, sem greiðast þegor Framkvæmdabonki íslands veitir fé- laginu umsamið lón. Þcgar útgerðin hefir komið upp sinum fiskvinnslustöðvum, verður að stefna að því, eftir þvi sem aðstæð- ur frckost lcyfa, að hér sé unnið úr aflanum. Það cr öruggasta róðstöf- unin til þess að tryggja fólkinu vinnu. Ég held, að flestir séu á þeirri skoðun, að næst hraðfrystihúsind sé togaradráttarbraut það fyrir- tækið, sem mest og bezt gæti stuðlað að aukinni atvinnu í bæj- arfélaginu. Akureyringar eiga vel menntaða iðnaðármannastétt. sem þá fengi hæfilegt verkefni. Ef það ráðuneyti, sem fer með hafnar- málin, féllist á áætlanir okka^iim að koma upp nýrri dráttarhraut, myndi ríkið greiða samkvæmt lögum % hluta stofnkostnaðar, eftir því sem fé væri til þess veitt á fjárlögum. Fyrir hinum hlutan- um hefir ríkisstjórnin heimild til þess að ábyrgjast lán. Hafnarnefndin hefir haff undir höndum crlend tilboð um byggingu dróttarbrautar fyrir bæinn, og tilboð um erlent lón. Enn er þetta mól á athugunar- og undirbúningsstigi, og bæjarstjórnin hefir ckki tekið neina ókvörðun. í vetur var mér falið af hafnarncfnd að ræða við Fram- kvæmdabankann um lón til nýrrar dróttarbrautar, og hefi ég óstæðu til þess að ætla, cð cinhver fyrirgreiðsla fóist þcðan, ef í framkvæmdir yrði róðist. Vöxtur og viðgangur Akureyr- ar hefir ekki hvað sízt bvggst á iðnaðinum. Hin myndarlegu iðn- fyrirtæki Sambands ísl. samvinnu félaga hafa sett svip sinn á bæinn, og fjöldamargir einstaklingar hafa komið hér upp iðnrekstri, sem verið hefir til fyrirmyndar. Með stækkun Laxárvirkjunar- innar var iðnaðinum hér tryggð næg orka á næstu árum. Sam- göngurnar við bæinn eru stöðugt að batna og því auðveldara en áður að koma framleiðslunni frá sér til annarra landshluta. Mörg iðnaðarfyrirtæki hafa að undan- förnu getað endumýjað vélakost sinn og standa því hvað allri eldri fyrirtæki fært út kvísmar. málunum, nái þessir tveir flokkar tækni viðkemur betur að vígi en Með aukinni raforku hefir þegar meirihlutaaðstöðu á Alþingi. aður. En það, sem háð hefir iðn- ^ verið lagður grundvöllurinn að aðinum og uppbyggingu hans hér stóriðju í landinu, og takist að fá r bænum, og vioast Uvar annars fjármagn, mun það ekki langt staðar, er vóntun á stoinfé. j framundan, að hér á landi rísi Úr því verður væntanlega okki Upp iðjuver eins og áburðarverk- bætt nema með erlendum lóntökum smiðjan okkar, sem vinni verð- mæti úr íslenzkum hráefnum. Þegar er byrjað á byggingu sementsverksmiðju, sem spar.r mun þjóðinni milljónatugi árlega í gjaldeyri, þegar hún er tekin til starfa. Ollum eru augljósar fram- kvæmdirnar í húsabyggingunum, þar sem nýju húsin blasa hvar- vetna við. Um það þarf ekki að ó vcgum lónsstofnana, sem iðnaðar- menn róða sjólfir yfir — og ó óg þó við Iðnaðarbankann. Fói iðnaðar- bankinn aukin fjórróð vegna erlendr- ar lóntöku, er þoð ófróvíkjanleg krofa iðncðarmanna hér i bænum, oð bankinn opni hér útibú. Fyrr kem- ur það ekki að gagni, þar sem bank- inn verður að lcggja slíku útibúi vil verulegt stofnfé. Þó verður það cinnig krafa iðnað- armonna ó Akureyri, að þeim verði gert kleift að koma upp nauðsynleg- um húsakosti fyrir rekstur sinn. Yfir vetrarmánuðina hefir Tunnuverksmiðja ríkisins hér í bænum veitt verulega atvinnu. i'unnusmíði hefir verið aukin, komst áður niður í 8 þús. tunnur, en var í vetur 35 þús. tunnur. tíúsa- og véiakostur verksmiðj- unnar hefir mikið verið endur- bættur. Næsta skref er, að verk- smiðjan fái geymslu fyrir smíð- aðar tunnur. Ef síidarvertíð yrði góð í sumar, verður stjórn tunnu verksmiðj unnar að hefjast tafar- laust handa og koma tunnu- geymslunni upp. Einn helzti forustumaður Fram Nú eins og jafnan áður er við ýmsan vanda að glíma, — en sú glíma verður sízt af öllu unnin með því að hverfa aftur til vinnu- bragðanna á árunum 1934— 1937. Þess mun almenningur minnast við kjörborðið þann 24. júní næstkomandi. Með forustu sinni á undanförn- um árum hefir Sj álfstæðisflokk- urinn sannað, svo ekki verður um villst, að hann er frjálslyndur um- bótaflokkur, — flokkur, sem tel- ur það fyrstu skyldu sína að vinna að velferð allra landsins barna. fjölyrða, — en á það má benda, J Þess vegna hafa Sjálfstæðismenn að á undanförnum árum hefir beitt sér fyrir nýsköpun atvinnu- verið gert stærra átak en nokkru veganna, umbótunum í húsnæðis- sinni áður til þess að útrýma málunum, tryggingarmálunum og heilsuspillandi húsnæði — og svo mörgu öðru, sem of langt þeim fjölskyldum fer nú fækk-1 mál yrði að telja. andi, sem betur fer, sem neyðast| Sjálfstæðisflokkurinn leggur á til þess að ala börn sín, það bezta það sérstaka áherzlu, að lands- sem þjóðin á, upp í kjallaraholum menn geti búið við atvinnuöryggi. eða skúrbyggingum. Með nýja Til þess að því takmarki verði veðlánakerfinu er nú ætlunin að náð, hefir flokkurinn beitt sér hjálpa sem flestum fjölskyldum fyrir margvíslegum ráðstöfunum, til þess að eignast eigið þak yfir höfuðið. Nýju veðlánin hafa þeg- ar bjargað fjölda mörgum frá þvx að þurfa að gefast upp, •— og lokamarkið er að efla veðdeild ina svo, að hún geti veitt öllum, er til hennar leita, úrlausn. En það er ekki eingöngu á þess- um sviðum, sem ég hefi nú nefnt, sóknar- og Kratabandaiagsins sem framfarirnar hafa orðið. iætur „Alþýðublaðið“ nýlega Hvað segja menn t. d. um nýju hafa það eltir sér, að „íhaldið“ skólana, nýju sjúkrahúsin, trygg- (mun átt við Sjálfstæðisflokk- ingarlöggjöfina og svo margt inn), hafi ráðið mestu um stjórn landsins síðan 1939. Það er vissulega hagstæður dómur fyrir stjórnmólaflokk, og ekki sízt þegar úrskurðurinn er kveðinn upp af yfirlýstum andstæðingi, að hann hafi cinmitt markað stefnuna og stjórnað ó mesta framfara- og blómaskciði þjóðar sinnar. Um það verður ekki deilt, enda hverjum manni kunnugt, sem eitt- hvað er kominn til ára sinna, að hér á landi hafa orðið undra- verðar framfarir á síðustu 15 ár- um, — svo miklar, að erfitt mun reynast að benda á hliðstæður í nokkru öðru landi heimsins. Á þessu tímabili hefir nær allur vélbátafloti landsmanna verið endurnýjaður og stórkostlega aukinn. í nálega hverri einustu verstöð hafa risið upp fiskvinnslu stöðvar, búnar góðum tækjum. Aðstaðan til þess að hagnýta afl- ann og auka útflutningsverðmæti hans er því allt önnur og betri en óður var. Þeirri breytingu er það fyrst og fremst að þakka, að atvinnan er nú viðast hvar meiri og öruggari við sjóvarsiðuna en óður þekktist. Með fiskiðjuverunum hefir skapast fjölbreytni, sem ætti að tryggj a útflutningsframleiðslunni öruggari afkomu og fólkinu betra lífsuppeldi. Svipaða sögu er að segja af landbúnaðinum. Ræktun landsins hefir fleygt fram og vél- ar teknar í notkun, sem létta störf- in og auka framleiðsluna. Þá eru umbæturnar, ég vil segja byltingin á sviði iðnaðar- ins, ekki síður athyglisverð. Nýj- ar iðngreinar hafa risið upp og fleira, sem hægt væri að telja upp, eins og flugvélarnar og far- þega- og flutningaskipin okkar? Þegar litið er á allar þessar staðreyndir, hljóta allir framfara- sinnaðir menn að telja það lof um Sjálfstæðisflokkinn, er Krata- foringinn segir, að flokkurirm hafi ráðið mestu um stjórn lands ins síðan 1939. Það er harla ótrúlegt, að kjós- endur, og þá allra sízt verkamenn og iðnaðarmenn þessa bæjarfé- lags, taki trúanlegan þann boð- skap Framsóknarmanna og Krata, að unnt sé að fá bót á öllum okk- ar þjóðfélagsvandamálum í dag með því að taka upp stjórnar- stefnuna frá árunum 1934—1937. Stefnuna frá eymdarárunum, er fjöldi fólks gekk atvinnulaus og ekkert var aðhafst til bjargar, vegna dáðleysis og úrræðaleysis valdhafanna. Löngun Hræðslubandalags- manna til þess að hverfa aftur í tímann, og sækja þaðan ráð, hef- ir mjög einkennt þessa kosninga- baráttu. Blöð þeirra mega nú ekki lengur minnast á það, sem hér hefir verið að gerast síðustu ár- in, •— ekki minnast á uppbygging una, án efa vegna þess, að Sjálf- stæðisflokkurinn kemur þar ein- mitt mest við sögu. f stað þess á að hefja mesta athafnaleysistima- bil síðari ára til skýjanna, en þá réðu Framsóknarmenn og Kratar öllu í landinu. Þessi aðstaða er góð vísbend- ing fyrir kjósendur landsins um það, hvað við eigi að taka í stjórn og mun gera á næstu árum, ef þjóðin veitir honum umboð til þess. * Sjálfstœðisflokkurinn er tví- mœlalaust líklegastur allra stjórnmálaflokka til þess að ur úr öllum stéttum þjóðfélags- ins, og þar hefir jafnan ríkt sá skilningur, að taka beri tillit til allra. Sjálfstœðisflokkurinn getur því fremur en nokkur annar stjórnmálaflokkur brú- að bilið á milli atvinnurek- enda og launþega og leitl þessa aðila til sarnslarfsjaridi og lýð til blessunar. Deilur um kaup og kjör á að leysa með sam- komulagi, byggðu á raun- verulegri greiðslugetu at- vinnuveganna. Að kosningum loknum mun Sjálfstœðisjlokkurinn því reiðubúinn til þess að taka höndum saman við öll þjóð- holl öfl, sem með framsýni og kjarki vilja vinna að eflingu atvinnuveganna og þar með bœttri ajkomu landsmanna. Þeir kjósendur, sem vilja samstarf stéttanna og vinnu- frið í landinu, munu því Ijá Sjálfstœðisflokknum fylgi sitt við kosningar þcer, sem nú eru framundan. Þeir landsmenn, sem vilja áframhaldandi uppbyggingu at vinnuveganna, framkvœmdir og atvinuöryggi, munu einnig fylkja sér um Sjálfstœðisflokk- inn. Ég heiti ó alla stuSningsmenn Sjólfstæðisflokksins að duga vel i hafa forustu um að koma i þeirri baróttu,, sem nú er hafin. Við þeirri þjóðareiningu, sem nú er nauðsynleg, ef leysa á að- steðjandi vanda í kaupgjclds- og verðlagsmálum. lnnan vé- banda hans eru menn og kon- Sjólfstæðismenn berjumst fyrir góðan mólstað, — heill og framtíð islenzku þjóðarinnar. EF VEL ER UNNIÐ, ER SIGURINN VÍS. Níræður: $Í0ur0eir Daníelsson í gær 14. mai 1956 var Sigurgeir Daníelsson níutíu ára. Hann er fæddur að Skáldstöðum í Eyjafirði (14. maí 1866) og ólst þar upp með foreldrum sínum Daníel bónda Daníelssyni og Guðrúnu Sigurðardóttur konu hans. Voru þau hjón bæði af duglegum ey- firzkum bændaættum, þótt eigi verði hér raktar. Daníel var maður þrek- mikill, athugull og fróðleiksfús, en Guðrún með afbrigðum dugleg kont og sívinnandi, enda 6ást eigi fyrir í því efni. Hún dó um fimmtugt stuttu eftir 1880. Var þá orðin 17 barna móðir og allmörg þeirra dáin í æsku. Sigurgeir var þá um 16 ára. Má geta sér til, hvi- lík áhrif slíkt áfall hefir haft á ungl- inginn á sliku aldursstigi, tilfinninga- næman og geöriKan. Gársauki harms og saknaðar, samfara óáran í náttúr- unni, erfiðum efnahag, en faðirinn rnjög farinn að eldast og þreytast, en elzti bróðirinn alfarinn heimanað, — allt þetta gat leitt annað hvort til and- legs hruns í sálarlífi unglingsins, eða þá til eggjunarinnar um að duga með ungu kröftunum, — þótt óþroskaðir væru — til hins ýtrasta. Teningunum var kastað. Tekið til starfa. Og í átök- unum við böl og kvöl, vonleysi og trega sigraði hann. Nasstu 10 árin var hann fyrirvinna heimilisins. Með frábærri atorku hóf hann hag þess og gengi. Sú sókn var hafin, er eigi linnti langa starfstíð. Hann kvæntist rúml. hálfþrítugur Jóhönnu Jónsdóttur Ólafssonar og Geirlaugar konu hans að Hólum í Eyjafirði. Uppeldi það er Sigurgeir hlaut og þrekraunin í fyrirvinnu hans sem ungl- ings í föðurgarði hefir án efa komið honum að góðu liði, er til eigin bú- skapar kom. — Lítið (en þó skuld- laust) bú settu ungu hjónin saman. En það blómgaðist fljótt og vel, og efnin jukust. Bjuggu þau góðu búi í Eyja- firði, lengst í Núpufelli.og þar dó íaðir Sigurgeirs lijá honum í hárri elli árið 1905. Á þessum árum gefur Sigurgeir sig — auk búskaparstarfa — einnig að ýmsum öðrum hugðarefnum, félags- málum og íþróttum, einkurn ísl. glímu. Tók hann þar mjög öðrum fram, með- an hann var á léttasta skeiði og reynd- ar talsvert lengur. — En allt í cinu bregður hann búi. Fertugi, atorkusami Núpufellsbóndinn flytur, ásamt sinni ágætu konu og fögru, efnilegu fóstur- dótturinni, vestur í Skagafjörð og sezt að á Sauðárkróki 1906. Stofnar hann þar til verzlunar og tekur að aér rekst- ur hins nýbyggða sjúkrahúss. Mun þessi ráðbreytni bæði hafa átt sína orsök í því, að systir hans Rósa var hi»gað flutt áður og gift hér, og svo eigi síður í hinu, að Sigurgeir mun ekki fremur en móðir hans hafa sézt fyrir með kröfur til starfskraftanna, og þeir því merkjanlega byrjaðir að láta sig. Hentuðu þeir nú betur við á- takaminni vinnu. — Verzlunin blómg- aðist, og sjúkrahússreksturinn skapaði

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.