Íslendingur - 06.06.1956, Blaðsíða 2
2
ÍSLENDINCUR
Miðvikudagur 6. júni 19f.6
Rú§§ar velkja aðstöðn Is<
lands í landhelgismálinn
til næsta íyfirvalds, enda mundi
^iggja
heim
Kommar ráðast á Sjálfstæðismenn
fyrir það, sem bezt hefir verið J
unnið
í kosningabaráttu þeirri, sem línuna ekki á góma, enda vær
nú er hafin, skortir vinstri flokk- sjálfsákvörðunarréttur íslend
ana mjög áróðursefni gegn Sjálf- inga um landhelgina ekki samn
stæðisflokknum, og er þá stund- ingsatriði við einn eða neinn
um seilst til fáránlegustu kenn- Hins vegar mundi ríkisstjórn ís
inga, er ýmist vekja undrun kjós- lands verða til viðtals um það
enda eða vorkunnlátt bros þeirra. j hvort leyfa ætti erlendum togur
Framsóknarflokkurinn „sagði ^ um að hleypa undan óveðri inn
upp“ í ríkisstjórninni fyrirvara-, landhelgi með óbúlkuð veiðar-
lítið (í þriðja sinn), án þess að færi að undanfarinni tilkynningu
hafa þar önfiur sakarefni á Sjálí-
stæðisflokkinn en þau, að ek'ci
væri hægt að „leysa efnahagsmál-
in“ með honum. Síðan hefir hann
fundið það upp, að Sjálfstæðis-
flokkurinn vilji láta hershöfð-
ingja í Bandaríkjunum um það,
hvort við höfum varnarlið eða
ekki, og enn sýndi hann það of-
beldi að leita úrskurðar lands-
kjörstjórnar um, hvort atkvæða-
verzlun milli flokka til að svíkja
sér út þingsæti á kostnað annarra
flokka væri lögleg eða ekki.
Kommúnistar, þ. e. fyrrverandi
Sameiningarflokkur alþýðu —
Sósíalistaflokkurinn — núverandi
Alþýðubandalag og í framtíðinni
eitthvað, sem enginn veit, — er
innilega sammála Hræðslubanda-
laginu um það, að Sjálfstæðis-
flokkurinn vilji „ævarandi her-
setu“ í landinu. En honum þykir
þetta ekki nóg árásarefni á flokk-
inn, enda virðist hann hafa grun
um, að rökin fyrir þeirri kenn-
ingu séu hæpin í augum þeirra,
er fylgzt hafa með skrípaleik
vinstri flokkanna á Alþingi í varn-
armálunum. Hann hefir því fund-
ið upp annað sakarefni, sem
Framsókn hefir enn ekki talið sér
fært að taka undir, þótt engum
kæmi á óvart, sem lesið hefir síð-
asta blað Dags, að hann reyni að
finna þeirri firru stað, er nær
dregur kjördegi. Þetta sakarefni
kommanna er, að Sjálfstæðis-
flokkurinn sé að semja við Breta
um undanslátt í landhelgismálinu
gegn því að íslendingar fái að
landa nokkrum togaraförmum í
Bretlandi. Segir blaðið „Þjóð-
viljinn“ sl. sunnudag, að um það
verði kosið 24. júní, hvort land-
helgisréttindi fslendinga eigi að
vera „verzlunarvara Thorsara“.
Það kann að vera, að þessi
smekklegu skrif Þjóðviljans á
morgni Sjómannadagsins hafi
gefið siglingamálaráðherranum
tilefni til að ræða landhelgismál-
in sérstaklega í ávarpi því, er
hann flutti þann dag af hálfu rik-
isstjórnarinnar. En hann hafði
einnig komið inn á þetta mál á
hinum fjölmenna fundi Sjálf-
stæðisfélaganna á Akureyri á
það með því að being togaraflota
sínum til brezkra hafna með veiði
hans. Hins vegar gætu öðru
hverju skapast þær aðstæður, að
betra væri að eiga réttinn til
löndunar á einum og einum farmi
þar, og ætti hverjum óbrjáluðum
manni að vera það skiljanlegt.
Hið eina, sem veikt hefir að-
stöðu íslendinga í landhelgismál-
inu, er undansláttur Rússa, sem
nýlega hafa, að sögn norskra
blaða, gefið brezkum togurum
undanþágu í Barentshafi til fisk-
veiða allt inn að 3 sjómílum frá
ströndinni. Væri æskilegt, að
Þjóðviljinn tæki það til athugun-
ar næst, því þar er á ferðinni mál,
! sem getur haft alvarlegar afleið-
engin ríkisstjórn á íslandi vilja jngar fyrjr smáþjóðirnar í bar-
anna, að ekkert annað kemst
þar nú að lengur.
Lýðræðisóst
Framsóknar túlkuð.
„Tíminn“ 23. maí skrifar:
„Síðan 1937 hefir ekki starfað
sterk, samhent stjórn á íslandi“.
Til þess að bæta úr því á nú að
koma upp „sterkri“ stjórn með
því að innbyrða % hluta Alþýðu-
flokksins, embættismannahjörð
flokksins.
Er furða þótt menn brosi?
Ekki skal (jölyrt (rekar um þetta
hér. En mikil er (ótækt kommúnista
| 1
undir því orði úti um áttu þeirra fyrir landhelgisrétt-
að vera „morðingi sjó- jndum sínum
manna“.
Ráðherrann gat þess, að lönd-
unarbannið í Bretlandi væri að- ^
eins hefndarráðstafanir útgerðar- orSin til að íinna sakareíni á Sjólí- j
manna gegn réttmætum og lög- stæðisdokkinn, eí þeir þur(a að róð-
legum aðgerðum íslenzku ríkis- ^ ast á hann (yrir það, sem hann heíir
stjórnarinnar til vemdar uppeld- ^ beit gert og ollir aðrir ötunda hann
isstöðvum nytjafiska, er allar a( að ha(a borið gæíu til. Aðgerð-
fiskveiðiþjóðir Vestur-Evrópu irnar í landhelgismólunum er stór-
nytu gagns af. Við afnárn slíkra (elldasta hagsmunamól íslendinga,
hefndarráðstafana kæmi ekki til unnar undir (orystu SjóKstæðis-
greina neins konar afsláttur á að- j manna, og þótt það ha(i bakað
gerðum íslendinga í landhelgis- þjóðinni (jandskap brezku útgerðar-
málinu. Og þótt löndunarbann- klíkunnar, heíir það aukið ólit ís-
inu yrði aflétt, þýddi það alls lendinga meðal ollra (relsisunnandi
ekki, að íslendingar notfærðu sér þjóða.
nmmm
Tvennskonar skilningur.
Við kosningarnar 1953 tapaði
Alþýðuflokkurinn 2 þingsætum í
hendur Sj álfstæðisflokksins og
und í staðinn. Fimm þúsund í
milligjöf. Gerið þið svo vel. Býð-
ur nokkur betur?
Afturhaldsstefna
Framsóknar endurborin.
Þegar Hermann Jónasson náði
hélt aðeins eftir einu „móður- yfhtökunum í Framsóknarflokkn-
skipi“ í Reykjavík. Alþýðumað-,um ^juggust menn við, að nú
urinn lagði sérstakan skilning í y1®1 tekin upp „hin frjálslynda
hrakfarir kratanna og túlkaði umhótastefna , sem hinn mikli
hann þannig í fyrsta blaðinu eftir veiðimaður hafði gerzt svo sterk-
kosningar:
„Hann (Alþ.fl.) hlýtur því
ur talsmaður fyrir. En þá bregð-
ur svo undarlega við, að „Tím-
að skilja úrslit kosninganna lnn °8 „Dagur færa þjóðinni
sem umboð til að berjast á-!Þann boðskap, að hverfa eigi aft-
fram í stjórnarandstöðu en ur 1 tímann til eymdaráranna, er
hvassar og markvissar en hing- I‘ramsókn og Kratar stjórnuðu
að til.“
Og eins og lög gera ráð fyrir
tók blaðið að brýna raustina gegn
ríkisstjórninni, þótt hæst léti hún
í gagnrýni þess á störf núverandi
utanríkisráðherra, sem nýlega
hefir verið dregin upp mynd af
hér í blaðinu.
En flestir aðrir skildu úrslit
kosninganna á þann veg, að þjóð-
um“ um uppbyggingu atvinnuveg
in vildi ekkert með Alþýðuflokk- anna’ húsabyggingarnar og raf
inn hafa, og sýnilegt er, að for-
ustumenn hans hafa einnig litið
svo á, og ekki verið grunlaust um,
að flokkurinn mundi verða þurrk-
aður út af Alþingi í næstu kosn-
ingum. En þá kemur Hermann
dögunum. Hann skýrði þar frá, Jónasson til bjargar, sem vantaði
að samningar hefðu staðið yfir forsætisráðherrastól til að sitja í.
milli brezkra útgerðarmanna og Og það voru engin smánarboð,
íslenzkra um afnám löndunar-
er hann bauð: Látið okkur hafa
bannsins, en þar hæri friðunar- (2 þúsund atkvæði. Ég læt 7 þús
landinu. Til áranna, er fjöldi
fólks gekk atvinnulaus, bændur
urðu að selja ríkinu jarðir sínar
vegna skulda og útgerðarmönnum
og sjómönnum var bannað að
flytja inn skip.
Áður en Hermann tók við
stjórn á skútunni voru oft og tíð-
um fróðlegar greinar í „Tíman-
orkuframkvæmdirnar. Var þar
lýst þeim málum, sem tvær síð-
ustu ríkisstjórnir hafa beitt sér
fyrir. Nú má ekki á þetta minn-
ast.
Tilhlökkunin um endurfæð-
ingu afturhaldsstefnunnar frá
1934—1937, er fylgt var út í
yztu æsar atvinnupólitík Fram-
sóknar og Krata, hefir svo ger-
samlega altekið huga ritstjór-
„Tíminn'1 segir sama dag: „í
síðustu kosningum höfðu þessir
flokkar (Alþýðuflokkurinn og
Framsókn, innskot blaðsins) ekki
samstöðu, og því engin von um,
að þeir mundu ná meiri hluta á
Aiþingi og geta myndað stjórn
sainan. Samt sem áður veitti þjóð-
in þeim sameiginlega kjörfylgi til
slíks meiri hluta.“
! Þarna er lýðræðisást Tímaklík-
; unnar rétt lýst, þar sem blaðið
harmar, að 37.5% þjóðarinnar
skuli ekki ráða meirihluta Al-
þingis!
Svartnættis-
boðskapur.
í Degi segir, síðastliðinn mið-
vikudag, — og á að vera áróður
gegn Sjálfstæðisflokknum:
„Hún (þ. e. íslenzka þjóðin á
fyrstu stjórnarárum Framsóknar)
vildi alls ekki halda í fátœktina
og athafnaleysið (lbr. Dags).“
Þetta er réttur skilningur hjá
Degi. Og þess vegna mun þjóðin
neita því við kjörborðið 24. júní,
að halda aftur í þá fátækt og at-
hafnaleysi, sem Hræðslubanda-
lagið hýður henni nú upp á, er
það lofar þjóðinni að skapa hér
sama ástand og á árunum 1934—
39, ef það fær kjörfylgi — og
þingfylgi til.
Svartnættis-boðskapur Hræðslu-
bandalagsins, — sem horfir 20
ár aftur í tímann og boðar þjóð-
inni, að það skuli veita henni á
ný þau lífskjör, er þá voru ríkj-
andi, ef það hljóti fylgi til, hlýtur
lítinn hljómgrunn. Enginn frjáls
maður stingur höfðinu sjálfur í
snöruna eða leggur höfuð sitt á
höggstokk að óathuguðu máli. H.
B. verður að færa betri rök fyrir
nauðsyn slíkra stjórnarhátta, áð-
ur en gleypt er við boðskap
þeirra.
Ályktunargófa,
sem segir sex.
Blöð Hræðslubandalagsins hafa
haldið því fram, að með því að
Alþýðubandalagið hafi verið
samdóma kæru Sjálfstæðismanna
yfir kosningasvindli Hræðslu-
bandalagsins til landskjörstjórn-
ar, hljóti það að boða samvinnu
þeirra flokka og samstöðu eftir
kosningar.
Allir vita, að kæran byggðist á
því, að með reikningskúnstum og
kaupskap með atkvæði fvrrver-
andi kjósenda Hræðslubandalags-
flokkanna átti að tryggja þeim
uppbótarþingsæti frá öðrum
flokkum í skjóli ófullkominnar
kosningalöggjafar. Þessi ályktun
blaðanna er því sama eðlis og ef
því er slegið föstu, að karlmaður
í Aðalstræti og kvenmaður í
Hafnarstræti hljóti að vera trú-
lofuð, ef þau kæra bæði sama
manninn fyrir þjófnað, sem gert
hefir innbrot hjá þeim!
Mólefnafótækt.
Fátt ber gleggri vott um mál-
efnafátækt Dags en það „fram-
tak“ hans að birta í síðasta Degi
langa grein eftir utanríkisráð-
herrann, sem birtist fyrir hér um
bil mánuði síðan í Tímanum.
Þessi grein, sem ekki er sérstak-
lega „ráðherralega“ skrifuð, hef-
ir verið tekin til athugunar af
fyrrverandi utanríkisráðherra í
Morgunblaðinu, og mun því þess
vegna sleppt hér, enda er fjarri
því, að vér ætlum núverandi ut-
anríkisráðherra hafa haft frum-
kvæði að síðustu viðbrögðum
meiri hluta Alþingis í varnarmál-
unum ,né heldur borið honum á
brýn óvitahátt, „gunguskap“,
„steigurlæti" og „kokhreysti" í
embætti sínu eins og frambjóð-
endur enn-lifandi Hræðslubanda-
lags!
Hræðslubandalag.
Ritstjóri Alþýðublaðsins mun
hafa skýrt orðið „Hræðslubanda-
lag“ á þann veg, að það þýddi
bandalag, sem aðrir væru hrædd-
ir við, og kallaði hann samsteypu
Framsóknar og Krata um nokk-
urt skeið því nafni. En skyndi-
lega var því hætt í blaðinu, og
er Iíklegt að það stafi af því, að
honum færari orðskýrendur í
flokknum hafi haft annan skiln-
ing á orðinu.
Ef menn efast um uppruna þess-
arar nafngiftar, er rétt að upp-
lýsa, að Hræðslubandalag er
bandalag hræddra manna, —
annars vegar flokks, sem hefir
tjáð í blöðum sínum all-mikla
hættu á, að Sjálfstæðisflokkurinn
ynni við næstu kosningar hvorki
meira né minna en 10 kjördæmi
af honum — og hins vegar
hræðslu annars flokks um, að
hann missti í þeim kosningum
það eina móðurskip, er hann
hlaut þá, ásamt 5 doríum.
Sökkvi móðurskipið, rekur
doríurnar á haf út.
Það er því þessi hræðsla, er
olli samtökum Framsóknar og
Krata við „í hönd farandi” kosn-
ingar, þar sem þeir gera sér von-
ir um að ná auknum þing6tyrk
með þverrandi fylgi þjóðarinnar.
__,*____
HETJUVERÐLAUN
SJÓMANNADAGSINS
hlaut að þessu sinni Guðmundur
Einarsson skipverji á togaranum
Hallveigu Fróðadóttur. — Fyrir
j iveim árum varpaði hann sér til
sunds úti á reginhafi eftir tveim
skipsfélögum, er fallið höfðu fyr-
ir borð og bjargaði báðum. í vet-
j ur hætti hann aftur lífi eínu við
björgun síðasta manns af v. b.
Hafdísi úti í Faxaflóa, en þar
skall hurð nærri hælum með að
báðir færust.