Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 30.11.1956, Blaðsíða 1

Íslendingur - 30.11.1956, Blaðsíða 1
t Stalinlíkneski steypt af staUi í Búdapest. Höliim korn okkar sjóljir Frá kynningarfundi NLFA í íy rakvöld í fyrrakvöld efndi Náttúrulækrv til máls og mjög í sama streng. ingafélag Akureyrar til kynning-1 Brauðgerð Kristjáns Jónsson- arkvölds að Hótel KEA og bauS ar & Co bakar nú brauS (Kraft- þangaS blaSamönnum og fleiri brauS) úr nýmöluSu korni frá gestum. myllu NLFA, og þykja þau mjög FormaSur félagsins, Jón Krist- góS. Bornar voru fram veitingar, te, mjólk og margvíslegar brauSteg- undir, sem félagskonur höfSu bakaS. Var margt af því hiS mesta lostæti, þótt hvíta hveitiS fyrirfyndist ekki í þeim né hvítur sykur. Þar gaf aS líta flatbrauS og skonrok, pönnukökur, vöfflur og kleinur aS ógleymdum margs- konar tertum, allt bakaS úr ný- möluðu korni. Að lokum sýndi Helgi Steinarr nokkrar skuggamyndir í litum af fallegum stöðum í bæ og ná- grenni, þar á meðal úr görðum bænum, er hlotiS hafa verðlaun og viSurkenningu Fegrunarfélags ins. Var kynningarkvöld þetta hiS ánægjulegasta. ___*____ Viðrœðum um vuroor- mdlin lohið ViSræSum íslenzku og banda- af korni, þ. e. hveitikorni, rúg- rísku samninganefndanna varS- korni og bankabyggi, en þar sem | andi brottför varnarliðsins af f s- mjölið þolir illa geymslu, væri landi er lokið í Reykjavík og reynt að mala oftast tvisvar í bandarísku samningamennirnir viku til þess að mjölið væri ávalt farnir heim. Sagt er, að nefndirn- nýtt, því að það versnar við ar hafi orðið vel ásáttar, en samn- geymsluna. Ætti fólk því aS ingarnir verði ekki birtir, fyrri kaupa lítiS í einu af mjölinu. — en ríkisstj órnir beggja landanna Hann kvaS félagiS stefna aS því hafa samþykkt þá. Samkvæmt eins og önnur samskonar félög, upplýsingum New York Times aS íslendingar flyttu allt korn sitt j mun í samningunum vera gert inn heilt og möluðu það sjálfir.ráð fyrir áframhaldandi dvöl jafnóðum og nota þyrfti, og varnarliðs á íslandi og að Banda- mundi það eitt stórbæta mataræði ríkin veiti íslendingum efnahags- þjóðarinnar. Tóku nokkrir fleiri' aðstoð. jánsson, ávarpaði viðstadda og kynnti þeim stefnu og störf nátt- úrulækningafélaganna. Minntist hann sérstaklega brautryðjanda náttúrulækninganna hér á landi, hins háaldraða og síunga manns, Jónasar Kristj ánssonar læknis, er haft hefir forgöngu um stofnun margra deilda Náttúrulækninga- félags íslands víðsvegar um land, jafnvel úti um sveitir, baráttu hans fyrir heilsuhæli félagsins í Hveragerði, leirbaðalækningum hans og öðrum hugðarefnum í þágu mannlegrar hreysti. KvaS formaður Akureyrardeildinni hug Ieikið að koma upp matreiðslu- námskeiSum í anda náttúrulækn- inganna, en svo fáar konur gæfu sig fram til þátttöku í þeim, að félagið risi vart undir þeim kostn- aði.. Kornmyllan mikið notuð. Gjaldkeri félagsins, Páll Sigur- geirsson, skýrði frá því, aS í korn myllu félagsins væri malað mikiS Pálmi Hannesson rektor Menntaskólans í Reykjavík varð bráðkvaddur í Menntaskóla- húsinu 22. þ. m., er hann var að koma af blaðamannafundi. Hann var 58 ára ga.nall og hafði kennt veilu fyrir hjarta nokkur síðustu árin. Pálmi Hannesson var mjög mikilhæfur maður, ágætur nátt- úrufræðingur og hafði mikiS yndi af og áhuga fyrir þjóðlegum fræðum. Hann var einnig meðal beztu útvarpsmanna hérlendis. | Eftir að Pálmi lauk háskóla- námi var hann um skeið kennari við GagnfræSaskólann á Akur- J eyri, en hlaut rektorsembættið við Menntaskólann í Reykjavík 1929. Rækti hann starf sitt af sérstakri alúð og samvizkusemi, en notaði sumarleyfið að jafnaði til ferða- laga um landið, þar sem hann vann að jarðfræði- og landfræði- rannsóknum. Hann var þingmað- ur SkagfirSinga árin 1937—42, átti um skeið sæti í UtvarpsráSi og MenntamálaráSi og gegndi ýmsum öðrum félagsmálum. Kvæntur var Pálmi Ragnhildi Skúladóttur Thoroddsen (alþm.) og lifir hún mann sinn. Fnibært afrrk Villijálm* á OIyiii|>iiiIcikiimim Á þriðjudaginn var fór fram keppni í þrístökki á Olympíuleik- unuin í Melbourne. Þar vann Vil- hjálmur Einarsson, annar kepp- andi okkar íslendinga, það frá- bæra afrek að stökkva 16.25 m. í þrístökki. Þetta nægði honum þó ekki til sigurs, heldur varð hann annar í röðinni, en afrek han.s er fjórði bezti árangur, serr) náðst hefir í heiminum. Vilhjálmur er Austfirðingur, lauk stúdentsprófi hér frá Menntaskólanum með góðri einkunn árið 1954 og hefir síðan lagt stund á framhaldsnáin í Bandaríkjunum. Vilhjálmur mun vera fyrsti íslendingur, sem m m'llj. til íbúða- Idno d nssta dri er tillaga Sjólfstæðis- manna. Á fundi húsnæðismálastjórnar 23. þ. m. lögðu fulltrúar Sjálf- stæðismanna þar, Þorvaldur G. Kristjánsson og Ragnar Lárusson fram tillögu um, að alls verði á árinu 1957 varið 250 millj. kr. til lána út á íbúðir samkvæmt veðlánakerfinu nýja. Skulu 150 millj. teknar af sparifé lands- manna í þessu skyni, en 100 millj. kr. teknar að láni erlendis. Verði kappkostað að útlán hefjist strax í byrjun næsta árs til að fullnægja eftir því sem kostur er cftirspurninni eftir þessum lán- um og koma á þann hátt í veg fyrir okurlánastarfsemi. Siðan núverandi rikisstjárn tók við völdum hafa cngin lán verið veitt samkvæmt veðlánakerfinu, og hafa því byggingar fjölda í- búðarhúsa stöðvazt, en margt cfnalítilla manna hafa ráðizt í byggingar ■ trausti þess, að lögin um húsnæðismálastjórn o. fl. væri meira en nafnið tómt. til verSlauna vinnur í frjálsum í- þróttum á Olympíuleikum. Hann hefir orðið landi og þjóð til frægðar og sóma með þessu glæsilega afreki og afsannað rækilega kenningar þeirra, sem hafa verið með sífellt nagg og nöldur um, að íslendingar ættu ekkert erindi til íþróttakeppni er- lendis og allra sízt á Olympíu- leika. Vilhjálmur meiddist um ökla í 4. stökki og varð aS hætta, en Silva stökk öll 6 stökkin og náði bezta stökkinu eftir aS Vilhjálm- ur varrð að hætta. flugféldðiij veitir shólofóllii ofslátt Flugfélag íslands hefir ákveð- ið að veita skólafólki afslátt af fargjöldum á innanlandsflugleið- um á tímabilinu frá 15. des. til 15. jan. næstkomandi. Nemur af- slátturinn 25% af gildandi tví- miðafargjaldi, og nær hann til allra flugleiða félagsins innan- lands. Flugfélag íslands gerði tilraun með slíkan afslátt í fyrra. Mæltist hann vel fyrir hjá mörgu skóla- fólki, sem stundaði nám fjarri heimilum sínum, þar eð hin lágu fargjöld auðvelduðu því að heim- sækja vini og ættingja í jólafrí- inu. Það skólafólk, sem hefir í huga að notfæra sér þessi hlunnindi nú, ætti að panta sæti tímanlega hj á ^ afgreiðslum F. í. Má búast viS, að síðustu ferðir fyrir jól verði brátt fullskipaðar. Hefir F. í. full- an hug á að greiða fyrir ferðum! Segjo s:g úr lögom vió SóHolistaflohhitiH? Þau tíðindi hafa borizt blað- inu, að Sósialistafélag Húsavikur hafi sagt sig úr lögum við Sósial- istaflokk íslands vegna ofstöðu flokksins og Þjóðviljans til ot- burðanna i Ungverjalandi. Sé þetto rétt hermt, hafo þingeyskir sósialistar sýnt viðlíka manndóm og ýmsir jábræður þeirra á Norð- urlöndum að undanförnu, og mun vegur þcirra vaxa af. fólks fyrir jólin svo sem frekast er unnt, m. a. með því að láta millilandaflugvélarnar Gullfaxa og Sólfaxa annast flutninga að einhverju leyti milli Reykjavíkur og Akureyrar. Akureyringiir smÉililitii oi opno Þáftfaka í atkvæSagreiðslunni tæp 60 %. SíSastliSinn sunnudag fór fram í Gagnfræðaskólanum atkvæSa- greiðsla um það, hvort hér skyldi opnuS áfengisútsala á ný. Af 4745 á kjörskrá kusu 2799 eða rúmlega 59 af hundraði, og má það teljast mjög sæmileg þált- taka, þegar þess er gætt, að engin utankjörstaSaatkvæðagreiðsla er leyfð í þessu máli, og átti því fjöldi kjósenda engan kost þess, að greiða atkvæði, þar á meðal allar skipshafnir bæjarins. VeSur var hiS prýSilegasta á sunnudaginn, og höfðu bæði bannmenn og andbanningar ráS á talsverSum bílakosti til aS flytja kjósendur á kjörstað. AtkvæSi voru talin í bæjar- þingsalnum á mánudaginn, og urðu úrslit þau, aS með opnun útsölu voru 1744, en 1015 á móti. 31 seðill var auður og 9 ógildir. ViS atkvæðagreiðsluna um héraðsbannið 1953 voru 1730 með banni en 1274 á móti. AuS- ir seðlar 332 og ógildir 33. Enn er ekki vitað, hvenær út- sala verður opnuð hér, en líklegt má telja að þaS verði um næst- komandi áramót.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.