Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 30.11.1956, Blaðsíða 5

Íslendingur - 30.11.1956, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. nóvember 1956 ÍSLENDINGUR 5 Æskan og: framtlðin irnir í Austur-lvrópu 09 íslenzh stjórnmdl Sii kraía verður nú æ háværari, að Kommiinistar verði að víkja úr stjórn landsins í ÞÝDDRI grein, sem birtist kyrrt liggja, meðan Ungverjar hér í blaðinu fyrir skömmu var færu ekki út af spori Títóismans rætt um leppríkj asamsteypur fremur en Pólverjar. En þegar að Rússa í Austur-Evrópu, Títóism- þvi kom, að Ungverjar vildu ger- ann, afstöðu Rússa til hans og ast sjálfstæð lýðræðisþjóð og fleira. Niðurstaða þeirrar greinar segja sig úr Varsjárbandalaginu, var á þann veg, að frelsi til handa var ofbeldinu miskunnarlaust hinum 95 milljónum manna í beitt. Sjálfur Tító er sjálfsagt ekki leppríkjunum mundi vera álíka síður en Krjúsjeff og félagar hans ekki væri ungverska biéði sinu hart er að vita til þess, að slika atburði skuli þurfa opna augu manm framt augu þeirra mörgu, sem í 'Það er nú skylda Alþýðuflokks- blindni hafa látið ánetjazt henni. Sú barátta hlýtur að leiða til sig- urs, því að hið góða sigrar ævin- lega hið illa að lokum. Lýðraeðisflokkarnir verða að standa saman. Það er grátlegt lánleysi, að ís- lendingar skuli nú þurfa að búa við ríkisstjórn, sem að einum þriðja hluta er skipuð fulltrúum fyrir annað, þó hefir og áhangendum þeirra afla, sem þjóðin ekki úthellt nú hafa sýnt eðli sitt allt í atburð- alveg til einskis. En unum í Ungverjalandi. Og það er óhugnanlegt að hlusta á vfirlit til þess að yfir sögu Ungverja, upphafið að fyrir eðli ógæfunni, þegar samsteypustjórn og framferði kommúríismans leiðtoga hans. Menn hafa að vonum staðið harmi lostnir gagnvart þeirri vinstri flokkanna settust þar að völdum, og bera það saman við þá atburði, sem gerzt hafa í ís- lenzkum stjórnmálum síðustu fjarlægt og lýðræði í Sovét-Rúss- hra;ddur við þær hræringar í ^ ^ _________ landi sjálfu. Atburðir síðustu frelsisátt, sem urðu í Ungverja- staðreynd%ð hinn frjálsi hdmur eJtir að kommúnistar vikna virðast því miður benda til landi. Þær miða að því að steypa hefir ekki getað veltt ungversku lafa VCrið teknlr her 1 rlklsstJ°rn þess, að þessi niðurstaða sé rétt. öllum einræðisherrum og öllum þjóðinni neina verulega hjálp í Rússar hafa nú af dæmafáu of- ^ kommúnisma, og tækist það í hetjubaráttu hennar. Þó fé hafi beldi og grimmd brotið á bak aft- einu leppríkjanna, þá er Titó verið safnag og einhver matvæli ur frelsisbaráttu ungversku þjóð- ekki síður hætt en öðrum einræð- yerið send Q hj úkrunargögn arinnar, og er þarflaust að rekja isherrum kommúnista. Þetta sézt gVQ gem sjálfsagt var að gera _ )sienzku þjoðarmnar æ haværari, ríkisstj þrátt fyrir hátíðleg og ótvíræð loforð fyrir kosningar, að það skyldi aldrei gert. Eftir atburðina í Ungverjalandi verður sú krafa fyrir lesendum einstaka þætti þræði þeirrar sorgarsögu. Hún er öllum kunn. Komntúnisminn alls sfaðar hinn sami. Atburðirnir í Póllandi munu hafa vakið þær vonir hjá ýmsum, að Rússar myndu láta við það sitja, að Ungverjar hlytu sjálf- stæði og frelsi að einhverju leyti. En þær vonir hafa nú brostið með öllu. Þegar er Ungverjaf stefndu að því að njóta þess frels- bezt á því, að Júgóslavar veittu þá er óvíst? að hvaSa gagni þaS Ungverjum engan stuðning í Or- verður eða j hvaða stað það kem. yggisráðinu, enda þótt þeir ur niður ag lokum_ 0g allt þetta þyrðu ekki vegna almenningsálits- hefir yerið gem hjóm og hégómi ins og haturs alþýðunnar á kúg- j hinni miklu baráttu ungversku urum,annað en sitja hjáog ganga þjóðarinnar fyrir lífi sínu og til. veru. Sjálfar hafa Sameinuðu þjóðirnar staðið máttvana gegn oíureflinu. En ef þetta er hægt, ef ein þjóð getur af grímulausu of- beldi ráðizt á aðra, drepið hana niður, hreppt hana í fjötra, ef til vill afmáð hana af jörðinni, er þá ekki allt hægt? Eru þá nokkur að reka beri kommúnista tafar laust frá völdum í landinu. Hinn stutti tími, sem fulltrúar og með- reiðarmenn blóðveldis kommún- ista hafa setið að völdum í land- inu, er þegar orðinn of langur. manna og Framsóknarmanna og þeirra, sem samvinnu hafa við kommúnista, að slíta henni, og þessi skylda er nú ríkari en nokkru sinni úður, af því að kommúnistaflokkur ó sér hér engrar viðreisnar von, nema hann hafi aðra sér oð hlifiskildi, sem hjélpa honum til valda og óhrifa og veita honum móralskan styrk. Kommúnistar erlendis hafa hag- að sér svo og kommúnistar hér, eftir að þeir tóku sæti i ríkis- stjórn, að flokkur þeirra myndi hrynja saman, ef hann stæði cin- angraður i stjórnarandstöðu, cnda sú orð.'n raunin um aðra komm- únistaflokka Vestur-Evrópu. Það er því þung óbyrgð, sem Alþýðu- flokksmenn og Framsóknarmenn taka á sig, ef þeir slita ckki cam- vinnu sinni við kommúnista. Með samvinnu við þó eru þeir bein- línis cð bjarga flokki þeirra fró hruni, enda greinilegt ó öllum viðbrögðum kommúnista, að þeir sjó sina sæng upp reidda, ef þeir hrökklast úr ríkisstjórn. Þeir gera allt til þess að fó að lofa við vcld. Lýðræðisflokkarnir verða nú aliir að taka höndum saman á hættustund og efna svo loforð sitt um að vinna ckki með kommún- istum. Krafa allra sannra Islend- inga er nú: BURT MEÐ KOMM- ÚNISTA ÚR STJÓRN LANDSINS. ekki beinlínis í lið með Rússum gegn nágrannaþjóð sinni. Rússar til fyrirmyndár að dómi Verkamannsins. AMaða Kommia fyrr »g iiu Það er eftirtektarvert, að hét á þeirra máli kommúnistar hafa, eftir að andlit verkalýðsins.' þeir komust í ríkisstjórn, tekið kúvendingar og kollsteypur í j Fyrir nokkru birtist leiðari í Verkamanninum um Ungverja-' takmörk sett þeim yfirgangi, sem is, sem nefnandi er því nafni, landsmálin. Sagði blaðið, að ein þjóð getur annari sýnt? Þau sýndu Rússar sitt rétta andlit. En Rússar hefðu verið beðnir að svör, sem verða í hugum manna hvers vegna þola þá Rússar Tító- fara burt með her sinn og hefðu ( við þessum spurningum, eru ismann í Póllandi og Júgóslavíu? þeir auðvitað orðið kurteislega sannarlega ekki uppörvandi. En Einfaldlega vegna þess, að Tító- við þeim tilmælum. Mættu aðrar1 er þá samt ekkert hægt að gera? kommúnisminn og Moskva- þjóðir taka Rússa sér til fyrir- Þrátt fyrir allt er svarið játandi. kommúnisminn eru aðeins tvær myndar. Sem sagt gott! En hvað Það kann að vísu að vera orðið greinar af sama stofni, og sami gerðist í raunveruleikanum? j of seint að bjarga ungversku rassinn undir báðum. Með Tító- Prentsvertan var ekki þornuð á þjóðinni, eins og það mun nú um ismanum fæst ekkert frelsi. Það leiðara Verkamannsins, þegar seinan að bjarga Eystrasaltsþjóð- er einræði í Júgóslavíu eins og í „fyrirmyndarþjóðin“ sjálf réðst í^unum. En samt er það heilög Rússlandi. Munurinn er aðeins skjóli næturmyrkurs með skrið- skylda allra frjálsra þjóða og ein- sá, að Títóisminn friðar áköfustu drekuin, stórskotaliði og jafnvel staklinga að gefast ekki upp. þjóðernissinnana, sem una því loftárásum á varnarlitla borgara Minnsta krafa er sú, að slíkir at- kommunistar um kosninga- ekki, að löndum þeirra sé gyor- Ungverjalands. Og sjá! Þegar við burðir endurtaki sig ekki. Hver gvindl Hræðslubandalagsins“ og „hnefahögg 3. Kommúnistar hafa árum hverju stórmálinu á fætur öðru. saman barizt af alefli gegn sölu- Þeir hafa nú ýmist samþykkt skattlnum og öðrum slíkum tekju- þegjandi eða beinlínis barizt fyr- st°blum Ukissjóðs. Er í ríkis- kölluðu áð-! stJ'órn er komið, samþykkja þeir ir ýmsu því, sem þeir ur öllum illum nöfnum og jafnvel landráð. Allt þetta stafar af því, að þeir sjá nú fram á algert hrun flokks síns, ef þeir einangrast í stjórnarandstöðu. Hér skal minna á eftirfarandi atriði: 1. Fyrir kosningar um töluðu fuður var þetta líka samþykkt og samlega stjórnað sem rússneskum námi ungversku þjóðarinnar gegn og einn íslendingur verður því að fém um það mj-g þ„,fg„m orfí. »landráð Thorsaraklíkunnar' nýlendum. Krúsjeff hefir líka ofureflinu var að mestu lokið, þá leggja fram alla krafta sína í bar- um £r til þinas kom eftir síjórn- viðurkennt kenningu Títós um að- var mynduð ný stjórn í Ungverja- ( áttunni gegn þeim mikla alheims- armyndunina5 ° samþykktu þeir skiljanlegar leiðir til sósíalisma, landi, kommúnistastjórn, og for- bölvaldi, sem lagt hefir á ung- . i,.* „ , . . ,, og það rnundi hann sannarlega sætisraðherra nennar, russneski versku þjoðina, og raunar marg- komst ekki hnífurinn milli þeirra ekki gera, ef hann teldi, að ein- leppurinn Janos Kadar, gefur út ar fleiri, óræðar þjáningar. Sú Qa svindlaranna sjálfra hverjar þeirra leiða lægju út und- yfirlýsingu um, að stjórnin muni barátta kann að verða hörð og alla skattana, og heyrist ekki frá þeirn liósti né stuna. 4. Kommúnistar hafa ekki átt nógu sterk orð til að fordæma að- gerðir fyrrv. ríkisstjórnar í land- helgismálinu, og liafa þeir jafnan nefnt þær „landráð Thorsaraklík- unnar.“ En eftir japl og jaml og harla góð. 5. í dýrtíðarmálunum hafa an ofurvaldi hins kommúnistiska berjast af einræðis. Ef menn ætla, að hinarj kúguðu þjóðir Austur-Evrópu liafi eitthvert gagn af Títóisman- j um, þá er það blekking. Og Tító- j isminn blekkir einmitt þjóðir Austur-Evrópu til að una lengur ( við hið kommúnistiska einræði,1 enda virtust Rússar ætla að láta I 2. Kommúnistar hafa árum bindingu löng, og mörgum kann að þykja alefli fyrir FRELSI og SJÁLF- sárt, að seint gangi. En þessa bar-' saman hamast STÆÐI Ungverjalands! Hafi áttu verður að heyja. Hver sá, kaupgjalds og gert þá baráttu að menn éður verið i vafa um, hvað sem brennur af þrá til að hjálpa kjarna verkalýðsmálastefnu sinn- orðin sjélfstæði og frelsi merkja á ungversku þjóðinni, á nú, eins og ar. Er í ríkisstjórn er komið, sam méli kommúnisfa, þó vita menn sakir standa, ekki annan betri þykkja þeir ekki aðeins kaupbind- nú, hvað þau tékna. Eftir siðustu kost en berjast til þrautar, hver á ingaraðgerðir, heldur heimta af atburði í Ungverjalandi þarf eng- 1 sínum stað, gegn hinni kommún- öllum launþegum, að þeir leggi inn að vera í vafa um það. Þótt. istisku ófreskju og opna jafn-1blessun sína yfir það, sem áður bátagjaldeyri og gengisfellingu. Aður en þeir kornusl í ríkisstjórn áttu þeir önnur ráð á hverjum fingri. En nú bregður skyndilega svo við, að Lúðvík Jósefsson og Hannibal sjá þau ráð helzt að auka bátagjaldeyrinn og fella gengið, eða „gömlu íhaldsúrræð- in“, eins og Hannibal orðaði það. Kommúnistar hafa sem sagt í Framhald á 6. síðu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.