Íslendingur - 16.05.1958, Síða 3
Föstudagur 16. maí 1958
ÍSLENDINGUR
3
NÝKOMIÐ
Þýzkir strigaskór,
uppreimaðir, verð frá kr. 29.50.
Tékkneskir strigaskór,
lágir og uppreimaSir, allar stærSir.
Karlmanna bomsur,
háar, spenntar, o. m. fl. nýtt.
Hvaiiiibei*g;sbi*æðtifi’
BORGARBÍÓ
Simi 1500
Sýnir þýzku, myndina
BARN 312
(Snchkind 312)
Þýzk úrvalsmynd, sem alls
staSar hefir veriS sýnd viS
melaSsókn. — Sagan kom sem
framhaldssaga í Familie
Journal.
ASalhlutverk:
INGE EGGER
PAUL KLINGER
HELI FINKENZELLER
ALEXANDER KERST
INGRID SIMON.
BRflun
Rafmagnsrakvélar.
Sama verð og áður.
StærS 7x50 og 8x30.
Ljósmyndavélar
í tösku.
Filmur.
Póstsendum.
Brynj. Sveinsson h.f.
ÍSLENDINGUR
fæst í lacanoBn:
í BloSaHolunni.
í Borgarsölunni.
í Bloöa- og sælgætissölunni.
A DALVÍK:
Bókav. Jóh. C. Sigurðssonar.
A SIGLUFIRÐI:
Bókavcrzlun Blöndals.
NÝJA-BÍÓ
Sími 1285
EGYPTIN N
Stórfengleg og íburðarmikil,
amerísk
litmynd, byggS á samnefndri
skáldsögu eftir
MIKA WALTARI,
sem komiS hefir út í íslenzkri
þýSingu.
Aðalhlutverk:
EDMUND PURDOM
JEAN SIMMONS
VICTOR MATURE
GENE TIERNEY.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
í herjeppa
Gírhjól
Öxfar í gírkassa
Mótorfestingar
Hraðamælasnúrur
og barkar
Felguboltar
Felgurær
Startaragormar
Kveikjuhlutir
Demparagúmms
Pedalagúmmí
Handbremsuborði
Coupling bordi
Viftureimar.
BÍLASALAN h.f.
Geislagötu 5 — Sími 1749
Aðalfundnr
KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn í
Nýja-Bíó, Akureyri, þriðjudaginn 3. og miðvikudag-
inn 4. júní 1958.
Fundurinn hefst kl. 10 árdegis þriðjudaginn 3. júní.
DAGSKRÁ:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna
fundarins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Skýrsla framkvæmdastjóra. - Reikningar fé-
lagsins. - Umsögn endurskoðenda.
4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra
afurðareikninga.
5. Erindi deilda.
6. Framtíðarstarfsemi.
7. Önnurmál.
8. Kosningar.
Akureyri, 12. maí 1958.
STJÓRNIN.
Blómabúð KEA
télkymiir:
Tökum á móti pöntunum í eft-
irtaldar tegundir af sumar-
blómum:
Nemesía
Stjúpur
Viola Cornula
Alyssum
Phlox
T agetes
Pelunía
Aster
Levkoj
Morgunfrúr
Blómkálsplöntur
Hvítkálsplöntur
í pottum.
Blómabúð KEA
Verð kr. 130.00.
Mikið úrval af
úr flauel og kakhi.
r
Verzl. Asbyrgi
Unglint eío ddri moi
vantar okkur nú þegar til blaSburSar á Norðurbrekkur
(Brekkugata, að og tneð Helgamagrastræti).
Afgreiðsla íslendings.
Stúlku vantar
til afgreiðslustarfa frá næstkomandi mánaðamótum, ekki inn-
an við tvítugt. — A. v. á.
NÝKOMIÐ
SUMÁRKÁPUR
SUMARKJÓLAR
DRAGTIR
margar gerðir.
POPPLIN BLÚSSU R
SUNDBOLIR
P I LS
(filt og ullarefni).
Markaðurinn
Sími 1261.
#