Íslendingur


Íslendingur - 06.06.1958, Qupperneq 1

Íslendingur - 06.06.1958, Qupperneq 1
sEngin P fœr til langframo lifað um tfni frnw Frá litvarpsumræðunum í vikunni Stjórnmálaumræður — eldhús- dagsumræður — fóru fram frá Alþingi um rikisútvarpið tvö síð- ustu kvöldin, er Alþingi starfaði að þessu sinni. Fyrra kvöldið töl- uðu af hálfu stjórnarandstöðunn- ar, Sjálfstæðisflokksins — Olafur Thors, Friðjón Þórðarson og Sig- urður Bjarnason. Kom Ólafur fyrstur fram og deildi liart á ríkis- stjórnina fyrir vanefndir á gefn- um loforðum, hóflausar skatta- og tollaálögur, algert stefnuleysi í efnahagsmálum og ósamþykki um landhelgismálið. Ræðu sinni lauk hann með þessum orðum: „Framsóknarmenn vilja reyna að bjarga leifunum af æru for- ingja sinna. Kommúnistar vilja forða sér undan refsivendi verkalýðsins. Alþýðuflokkurinn vill, ef auð- ið er, halda líftórunni með því að forða sér frá kommúnistum og ekki síður þó úr ástarörmum Framsóknar. Sjálfstæðisflokkurinn hefir allt- af viljað og mun alllaf vilja hjarga þjóðinni, en frumskilyrði þess er að losa hana við stjórn- leysi stjórnarinnar. •Þess vegna er þjóðin nú loksins sameinuð og sammála, - öll þjóð in að ráðherrunum þó undan skildum. Allir segja: Komi hvað, sem koma vill, en burt með þessa stjórn. Ég lýk máli mínu með því að segja stjórninni og þjóðinni þann einfalda en afar þýðingarmikla sannleika, að enda þótt efnahags- mál þjóðarinnar verði aldrei leyst í eitt skipti fyrir öll, þá er þó hald bezta lausnin sú, að efla útflutn- ingsframleiðsluna með stórvirk- ustu tækjum. Jafnframt verður þjóðin að gera sér ljóst, að hún verður að una sanngjarnri skipl- ingu þess, sem dregið er i þjóðar- búið, því engin þjóð fær iil lang- frama lifað um efni fram.“ Síðara kvöldið töluðu af hálfu Sjálfstæðismanna Jón Pálmason, Ingólfur Jónsson og Gunnar Thoroddsen. Friðjón Þórðarson og Jón Pálmason sýndu báðir fram á, að hinar nýju álögur kæmu harðara niður á landbún- aðinum en nokkrar aðgerðir í efnahagsmálum fyrr eða síðar. Ymsar athyglisverðar upplýsingar komu og fram í ræðu Ingólfs Jónssonar, sem studdu þá niður- stöðu, og mun síðar gefast rúm lil að vikja nánar að því atriði. Gunnar Thoroddsen upplýsti, vegna hinna margendurteknu fyr- irspurna málsvara stjórnarflokk- anna um tillögur Sjálístæðis- manna í efnahagsmálum, að hag- fræðingar ríkisstj órnarinnar hafi ekki mált segja Sjálfslæðismönn- um frá, livaða „aðrar leiðir“ hefðu komið til greina í efnahags- málunum, en farnar liefðu verið, og lngólfur Jónsson sýndi fram á, að sú „opinbera úllekl“, sem for- sætisráðherra hafði lofað að gerð yrði á þjóðarbúinu af erlendum sérfræðingum, væri enn lokuð niðri í skúffu hjá ríkisstjórninni, svo að jafnvel stjórnarliðar á þingi hefðu ekki fengið að sjá hana! Aðaleinkenni þessara umræðna var, að stjórnarliðar vöruðust að verja „bjargróðalögin“, en spurðu [ t í þess stað í þaula: Hvað vildu ' Sjálfslæðismenn Játa gera? Fyrir fám mánuðum voru þó allir þess- ir menn sammála um, að þeir liefðu ekkert að gera með tillögur Sjálfstæðismanna í efnahagsmál- um, og þá fyrst væri unnt að leysa þau endanlega, er Sjálfstæðis- flokkurinn Alþingi sat 193 daga Þingslit fóru fram í fyrradag. Alþingi var slitið eftir hádegi i fyrradag, 4. júní. Forseti Samein- aðs þings, Emil Jónsson, gerði grein fyrir störfum þingsins, er setið hafði í 193 daga og haldið 281 fund (115 i Neðri deild, 112 í Efri deild og 54 í Sameinuðu þingi). Fyrir þingið voru lögð 34 stjórnarfrumvörp, 86 þingmanna- frumvörp og 67 þingsályktunartil- lögur. Afgreidd sem lög 31 stjórn- arfrumvörp og 21 þingmanna- frumvörp. Þá voru bornar fram 10 fyrirspurnir. Forseti þakkaði þingmönnum fyrir þingstörfin og kvaddi þá með árnaðaróskum, en Olafur Thors þakkaði forseta af hálfu Jjingmanna og bar honum árnað- aróskir. Þá las forseti Islands forseta- bréf um þingslit, en þingmenn minntust ættjarðarinnar á venju- legan hátt. væri lagður lil hliðar og gerður áhrifalaus! Eysteinn fjármálaráðherra kvað „bjargráðin“ vera „spor í rétta átt“ (mun liafa átl við álögurn- ar), Karl Kristjánsson taldi Jrau „merkan áfanga“ og horfa rétt, og Hannibal kvað engin efnahagsúr- Sjómannadogorino í Ólafsjiroi Olajsfirdi í gcer. Hátíðahöldin hér á sjómanna- daginn voru með fjölsóttasta móti, enda veðrið mjög fagurl. A laug- ardagskvöldið var þreyttur kapp- róður 5 bátshafna. Sigurvegari varð sveit m.s. Kristjáns (skip- stj. Asgcir Frímannsson) og vann nú „stýrishj ólið“, verðlauna-far- andgrip, í 2. sinn. A sunnudaginn hófust hátíða- liöldin með guðsþjónustu. Séra Fjalar Sigurjónsson í Hrísey pré- dikaði. Síðar hófust hátíðahöld ræði vera til, nema að auka fram-1 við sundlaugina. Þar var keppt í leiðsluna og þar með Jijóðarlekj- urnar. Frammistaða ríkisstjórnarinn- ar í ])cssum umræðum, — sljórn- arinnar, sem eitt stjórnarhlaðið kvað fallið hafa „tvisvar á einni viku“, var hvorki betri né verri en við var að búast. Ulanríkisráð- herra og sjávarútvegsmálaráð- herra átlust aðallega við út af landhelgismálinu, en að öðru leyti snerust umræðurnar um efna- hagsmálin, þar sem stjórnarliðar áltu mjög í vök að verjasl fyrir ])ungum og rökföstum málflutn- ingi stjórnarandstöðunnar. Og mun þar liafa berlega komið í ljós það, sem einn ræðumanna (Ing- ólfur Jónsson) sagði, að //rcynslan af 22 mánaða ferli rík- isstjórnarinnar væri verri en þeir# sem minnst treystu henni, hefðu upphaflcga rciknað með/ björgunarsundi og stakkasundi um „Alfreðsstöngina“, sem einnig cr farandgripur, og vann hana Óli Sveinn Bernharðsson. Boðsund var sýnt og fleiri íþróttir. Magn- ús Gamalíelsson flutti ávarp út- gerðarmanna og Karlakór Ólafs- fjarðar söng undir stjórn Guð- mundar Jóhannssonar- Þá var efnl lil kvöldskemmtun- ar, en þar söng Kirkjukór Ólafs- fjarðar, 13 ára drengur söng ein- söng, Hallgrímur Helgason, tónr skáld, sem staddur var í Ólafsfirði þenna dag, flutti ferðaþátt og lék nokkur frumsamin tónverk á slag- hörpu við mikla hrifningu, verð- laun dagsins voru aflient og að lokum dansað. Snjó tekur nú mjog upp, og kemur jörðin þíð undan. Enginn teljandi afli er hér enn. Þessa rnynd tók Gísli Olafsson, er Akraborg lagði hér frá bryggju s.l. mármdag til Raufarhafnar með tunnufarm frá birgðageymslu Tunnuverksmiðju ríkisins hér í bœ. „Ekki er ráð neina í tíma sé tek- ið“, og vœnlanlega verður ekki lálið standa á tunnum í síldarver■ stöðvum norðanlands, þegar söltun hefst í sumar. Sundmeistarmnót IsMs hdð hér d morgun og sunnlog Forseti íslands mætir Sundmeistaramót íslands fer fram hér á Akureyri í Sundhöll- inni um helgina. Verða þar á ann- að hundrað keppendur, þar á meðal flestir eða allir beztu sund- menn landsins. Hefst mótið kl. 3 á morgun en verður haldið áfram kl. 2 á sunnudaginn- Keppnisgreinar verða þessar: A morgun: 100 m. skriðsund karla 400 m. bringusund karla 100 m. skriðsund drengja Bretar mótmsla landhelgiani Blöð 09 útvarp hafo skýrt fró þvi, að brczka stjórnin hafi lýst þvi yfir, að hún viðurkenni ekki f riðunarróðstafanir Islendinga á fiskimiðum þeirra, og muni gera róðstafanir til að verja brezk fiskiskip fyrir „ólöglegum afskipt- um", og i sama streng munu franska stjórnin og c. f. v. floiri hafa tekið. Hin brczka „striðsyfirlýsing" kemur ekki með öllu á óvænt eft- ir viðbrögðum Brcta órið 1952, cr við færðum friðunarlinuna út um 1 milu. Þar er ekki verið að spyrja um, hvort smóþjóðir lifi eða deyi, hcldur stundarhagsmuni stórþjóðanna. þar á sunnudaginn. 50 m. bringusund telpna 100 m. baksund kvenna 100 m. bringusund drengja 200 m. bringusund kvenna 4x100 m. boðsund karla. Á sunnudaginn: 100 m. flugsund karla 400 m. skriðsund karla 100 m. skriðsund kvenna 100 m. baksund karla 50 m. skriðsund telpna 100 m. baksund drengja 200 m. bringusund karla 3x50 m. boðsund kvenna 4x200 m- skrið-boðsund karla. Forseti íslands mætir seinni dag mótsins og mun halda ræðu, en sem kunnugt er, er forsetinn mjög áhugasamur sundiðkandi. Forsetinn hefir gefið veglegan bikar, sem keppt verður um á þessu móti og hann mun afhenda þeim keppanda, sem skilar bezta stigatölu-afreki mótsins. -----□------ Dánardœgur. Nýlega er látin í Fjórð- ungssjúkrahúsinii írú Maria Nikolina Christensen, einn elzti borgari bæjar- ins, 93 ára að aldri. Frú Christensen var barnfædd hér á Akureyri, ól hér allan sinn aldur og var ein þeirra kvenna, er á sínum tíma settu á hann svip sinn. Mann sinn, Johan Christen- sen verzlunarstjóra og kaupmann missti hún fyrir mörgum árum. Síðustu ævi- árin dvaldi lrún í Fjórðungssjúkrahús- inu. S. M.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.