Íslendingur


Íslendingur - 06.06.1958, Page 3

Íslendingur - 06.06.1958, Page 3
Föstudagur 6. júní 1958 ÍSLENDINGUR 3 VUSMFFATMBIJR Herra BUXU R S T A K K A R S K Y R T U R 8portfaiiiaðiir Barna BUXUR S T A K K A R P E Y S U R Döniii B U X U R B L Ú S S U R PEYSUR Nportfatiiaðiir Síldflrstúlliir! Nokkrar síldarstúlkur, helzt vanar sildarverkun, óskast á sölt- unarstöð Vilhjálms Jónssonar á Raufarhöfn. Upplýsingar gefur Steinþór Helgason, símar 1952 og 1253. AÐALFUNDUR Iðnráðs Akureyrar verður haldinn í Rotary- sal KEA sunnudaginn 8. júní kl. 1 e- h. Kjörnir iðnráðsfulltrúar, mætið stundvíslega og munið að hafa kjörbréfin með ykkur. STJÓRNIN. frá ViBniiniiiiunarslirijst. Ak. Iíáðskonur, kaupakonur og unglinga, 13r—16 ára, vantar á sveitahæi. Bændur, sem vilja taka börn, 9—11 ára, til sumar- dvalar, eru góðfúslega beðnir að liafa samband við skrif- slofuna. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar. Strandgötu 1. — Sími 1169. Garðeigendur! Öll skrúðgarðavinna. — Skipulagning nýrra lóða. — Standsetning eldri garða. JENS HOLSE, garðyrkjufræðingur, Mávahlíð 2, Reykjavík. (Kem til Akureyrar um 1. júni.) Nr. 3, 1958. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að heimila að bæta hinu nýja 62 aura innflulningsgjaldi við núverandi söluverð á benzíni. Samkvæmt því verður hámarksverð á benzíni sem hér segir frá og með 31. maí 1958, og gildir verðið hvar sem er á landinu: Útsöluverð, hver lítri kr. 2.89. Sé benzín afhent í tunnum má hver lítri vera 3 aurum hærri. Reykjavík, 30. maí 1958. Verðlagsstjórinn. Æi- Gagofr.stiólanuni slitii) 48 gagnfræðingar. Gagnfræðaskóla Akureyrar var slitið s-1. laugardag að viðstödd- um fjölda nemenda, kennara og gesta. Skólastjóri, Jóhann Frí- mann, flutti skýrslu um starfsemi skólans, afhenti liinum nýju gagn- fræðingum prófvottorð sín og á- varpaði þá að lokum hvatningar- orðum og heilræðum. Að skýrslu- gjöf skólastjóra lokinni, ávarpaði 5 ára gagnfræðingur, Gunnar Berg Gunnarsson prentari, skóla- stj óra og afhenti skólanum að gj öf peningaupphæð frá gagnfræðing- um 1953, sem þeir gefa til minn- ingar um bekkjarbróður sinn, Svein heitinn Eiríksson flugmann, ei' fórst í ílugslysi 12. febrúar 1956. Skal verja fé úr Minningar-' sjóði Sveins Eiríkssonar til efling- i ar félagslífi í skólanum. J afn-! framt afhenti Gunnar skraut- bundna bók, er í skal færa gjafir og framlög 1 sjóðinn. Skólastjóri þakkaði þessa myndarlegu gjöf og ræktarsemi þeirra félaga við skólann og minningu Sveins heitins, sem um 4 ára skeið hefði verið hugþekk- ur nemandi skólans, er öllum hefði verið hlýtt til, er kynntust honum. Vottuðu síðan allir minn- ingu hans virðingu sína með því að rísa úr sætum. A sl. starfsári stunduðu 388 nemendur nám í 15 bekkj ardeild- urn skólans. Gagnfræðaprófi luku 48 nemendur og 21 þreyttu lands- próf. Gagnfræðingar fóru í ferða- iag til Suðvesturlandsins að loknu prófi og landsprófsnemendur á sömu slóðir fám dögum síðar. Iiæstu einkunn á gagnfræða- prófi hlaut Hugrún Einarsdóttir, 8.54. Þá voru veitt bókaverðlaun, er þessir hlutu: Valmundur Sverr- isson og Elvar Þór Valdimarsson í IV. bekk fyrir vel unnin trúnað- arstörf í skólanum, Guðný Hall- freðsdóttir í IV. b. og Konráð O. Jóhannsson í II. b. fyrir ísl- rit- gerðir, Arnfríður Ragnarsdóttir í II. b. fyrir frábærar hannyrðir og Þórunn Ólafsdóttir í II. b. og Ragnheiður Gestsdóttir í III. bekk fyrir námsafrek og prúðmennsku. Hlaut Þórunn hæsta einkunn í skólanum, I. ág- einkunn, 9.14. (Ekki vitað um einkunn Ragn- heiðar, þar sem úrslit landsprófs voru ekki kunn.) Sungið var í upphafi athafnar- innar og lok hennar við uridirleik Askels Jónssonar. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Efemíu ívarsdóftur, Grenivík. F. h. okkar, ættingja og vina. Finnur Benediktsson, Páll Finnsson, María Frímannsdóttir. Faðir minn Arni Hólm Magnússon, kennari, andaðist 29. maí s.l- — Jarðarförin fer fram að Saurbæ föstu- daginn 6. júní, kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Magnús Hólm Árnason, Krónustöðum. Frú Maria Nikolia Chrisfensen andaðist i Fjórðungssjúkrahúsinu aðfaranótt 30. maí, 93 ára að aldri. Jarðarför hennar liefir farið fram. Aðstandendur. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er veittu okkur hjálp og sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Guðmundssonar, Norðurgötu 28. — Sérstaklega viljum við þakka Ólafi lækni Sigurðssyni og hjúkrunarliði Fjórðungssjúkrahússins fyrir góða umönnun i löngu sjúkdómsstríði hans þar. Hildur Sigfúsdóttir, Sigfús Hansen. ino S.U.J. (Sambands ungra Sjólfstæðismanna) verður haldið að Siglufirði laugardaginn 21. júní n. k. — Dagskrá þingsins og fundartími verður nánar tilkynntur síðar. Stjórn S. U. S. Auglýsið í íslendingi ~ POLAR rafgeymar allar stærðir — í bifreiðar, vélbáta og landbúnaðarvélar.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.