Íslendingur


Íslendingur - 06.06.1958, Side 5

Íslendingur - 06.06.1958, Side 5
Föstudagur 6. júní 1958 íSLENDINGUR 5 Svavar Pálsson, viðskiptafræðingur: Hvað er stóreignaskattur einkum þó hinn sérstæða þátt miði með / síðasta hefti „Frjálsrar verzlunar“ ritar Svavar Pálsson viðskipta- frœðingur eftirtelctarverða grein um nýja stóreignaskattinn og áhrif hans. Þar sem Lslendingur telur greinina eiga erindi til fleiri lesenda en þeirra, er sjá það ágœta tímarit, leyfir það sér að birta hana hér: Skattamól landsins eru óneitan- flestir að því, að leggja verði lega ein hin þýðingarmestu, en skattana á eftir fyrirfram ákveðn- jafnframt hin erfiðustu viðfangs-1 um, hlutlægum reglum, sem mið- efni, sem stjórnvöldin eiga við að ast við ákveðna gjaldstofna. glíma. Undanfarna daga hefir Markmið skattálagningar er varla verið um önnur mál meira tekjuöflun fyrir hið opinbera. Ef rætt á opinberum vettvangi, en | ekki ætti að ná neinu öðru mark- skattaálagning- unni væri vandamálið um hinn „réttláta“ skatt til- tölulega auðleyst. Með mismun- andi skattálagningu á einstaka skattstofna er oft reynt að ná öðr- um markmiðum, algerlega óskyld- um hinum upprunalega tilgangi, j). e. tekjuöfluninni. Vaxtatekjur af sparifé eru undanþegnar tekju- skatti til' þess að örva sparifjár- myndun í landinu. Sjómenn fó sérstök skattfríðindi til þess að hvetja fleiri menn til þess að stunda þessi nauðsynlegu störf. í þessum tilvikum eru menn alveg sammála um tilgang skattfríð- indanna. þeirra, sem er álagning stóreigna- skattsins. I þessari grein er ætlunin að ræða nokkuð þennan þátt skatta- málanna og leitast við að skýra, hvers eðlis hann er. Skoðanir manna í þessu efni eru mjög skiptar, og mörg sjónarmið hafa verið sett fram opinberlega. Rétt er og skylt að ræða þannig öll hin Jjýðingarmestu vandamál lands- ins, til þess að sem flestum gefist tækifæri lil þess að kynna sér mál- in og taka afstöðu til þeirra. í hugunr alls almennings mun stóreignaskatturinn vera talinn vandamól hinna „ríku“. Skattur- inn er lagður á þá skattjjegna eina, sem eiga meira en eina milljón króna í skuldlausa eign. Þeir aðil- ar eru fáir, og þess vegna er talið, að málið varði lítið almenning í landinu. Þessu er og mjög haldið fram af talsmönnum jjessarar sér- stæðu skattálagningar. En er jjví í raun og veru svo far- ið, að stóreignaskatturinn sé ein- göngu vandamál hinna „ríku“? Sá, sem þessar línur ritár, er ekki þeirrar skoðunar og mun nú reyna að gera grein fyrir þeirri skoðun sinni og afstöðu til Jjessa máls í heild. miklum atvinnurekstri í landinu. En með álagningu stóreigna- skattsins er nú stór hluti af hreinni eign þeirra stærstu gerður upp- tækur og mörg þessara fyrirtækja verða að selja af eignum sínum og draga saman reksturinn eða hætta við áform um aukningu starfseminnar, ef þau eiga að greiða skattinn- Undir því yfirskini að verið sé að afla tekna til nauðsynlegra framkvæmda er verið að færa þann atvinnurekstur í landinu, sem enn er í höndum einkafyrir- tækja í hendur opinberra og hálf-j opinberra fyrirtækja. Þetta er hinn augljósi tilgangur laganna um skatt á stóreignir- Getur málið þá talizt slíkt, að jjað sé eingöngu vandamál hinna þeim mun liærri laun geta fyrir- tækin greitt. Það skiptir því mjög miklu máli fyrir launþegana og alla landsmenn yfirleitt, að þessi tæki séu sem bezt nýtt og framleiðslu- afköst atvinnufyrirtækjanna séu sem mest. Hitt skiptir í raun og veru miklu minna máli, fyrirtækin eru rekin í en Bæjarútgerð Reykjavíkur fékk greiddar kr. 6.733.961.38 úr bæj- arsjóði á sama tíma, sem fóru beint til þess að greiða rekstrartap en auk þess voru fyrirtækinu ekki reiknaðir vextir af láni bæjar- sjóðs, en þeir nema um 2 milljón- um króna. Og nú er lagður stór- hvort eignaskattur að upphæð kr. 2.480.- einu eða 174.00 á togaraútgerð Tryggva öðru formi. Því verður aldrei með Ófeigssonar, en á Bæjarútgerð rökum mótmælt, að öll atvinnu- Reykjavíkur ekki neitt. Þessar starfsemi í landinu er efnislega ‘ tölur tala sínu máli, en segja þó jafnmikilvæg fyrir þjóðina í heild, hvort sem form fyrirtækj- anna er þelta eða hitt. Aðalatriðið er að framleiðslustarfsemin sé sem arðbærust, atvinnufyrirtækin sem bezt rekin. En hvert er þá hið heppilegasta ekki allan sannleika um erfiðleika útgerðarfyrirtækj anna. Rétt er að nefna annað dæmi. Hamar h.f. og Landssmiðjan reka atvinnufyrirtæki í annarri atvinnu grein. Efnislega er starfsemi þess- ara fyrirtækja alveg hliðstæð, að efi' annað rekstrarform, sem tryggir að at-. því er bezt er vitað. Vegna þess að vinutækin nýtist sem bezt og g mestar tekjur fyrir heildina? Það er ekki hægt að hafa neina fyrirtækið er einkafyrir- tæki, varð það að greiða samtals kr. 646.507.00 í útsvör og skatta skoðun á því, en aðeins hægt aðjaf tekjum 1955 og 1956, en opin- mæla það — reikna það út — og reynslan ein verður að skera úr. . Allar kreddur í þessu efni eru riku ? Skiptir það allan almenn sicaðie(rar mg engu máli, í hvers höndum í f ° , ■ . , 1 I sumum atvmnugreinum kann Hvað er skafrfur? Skattarnir eru nauðsyn. Ekkert riki fær staðizt án skatta. Skatt- heimta ríkisvaldsins hefir á liðn- um öldum tekið ýmsum breyting- um að formi til. Ýmist eru lagðir á beinir eða óbeinir skattar, og þeir í hinum fjölskrúðugustu myndum, og munu skattþegnar landsins þekkja Jrær flestar. Markmið skattálagningar hefir þó líklega breytzt meira frá fyrri tíinum. Þá voru lagðir á skattar til einkajiarfa Jjjóðhöfðingjans og til herkostnaðar, en nú á tímum fer aðeins lítill hluti ríkistekna lil þessara þarfa. Hið opinbera tek- ur stöðugt að sér úrlausn fleiri og fleiri sameiginlegra verkefna fyr- ir þegnana. Löggæzla, kennslu- og skólamál og ýmsar verklegar fram kvæmdir eru hin Jjýðingarmestu þeirra. Ríkisvaldið setur síðan á- kveðnar reglur um hvernig jafna skuli niður Jjeim sköttum, sem Jiað Jjarf á að halda til þessara Jiarfa. Vandamálið um hina „réttlátu1 skiptingu skattbyrðanna ó Jjegn- Skatfrurinn og valdið. En hitt er einnig gert, að veita að sýna sig, að rekstur ríkisins sé hinn heppilegasti, í öðrum grein- um og sumum byggðarlögum mun sýna sig, að samvinnufélaga- formið hentar vel rekstrinum, og í enn öðrum greinum munu einka fyrirtækin skara fram úr. En þetta kemur því aðeins í ljós, að öllum atvinnufyrirtækjum, í hvaða formi sem þau eru rekin og hverj- fyrirtæki ríkis og bæjarfélaga, sein rekin eru í samkeppni við hliðstæð einkafyrirtæki, greiða ekki skatta sein neinu nemur. I þessum tilfellum eru menn ekki sammóla um markmið skattfríð- indanna. 1 þessu er óneitanlega fólgin valdbeiting lil Jjess að ná mjög umdeildu markmiði, sem er að færa yfirstjórn atvinnufyrir- tækja smátt og smátt úr höndum einstaklinga og félaga í hendur opinberra eða hálf-opinberra aðila. Skatturinn er mjög öflugt tæki til valdbeitingar, og má glöggt sjá árangurinn í þróun Jiessara móla hér ó landi undan- farna áratugi. Stóreignaskattur- inn er einmitt slíkur skattur. Þessi furðulega skattálagning er gróf valdbeiting af hálfu ríkisvaldsins, til þess eins gerð að íþyngja enn meir en áður er gerl Jieim fyrir- tækjum, sem rekin eru af einstakl- ingum, sameignar- og hlutafélög- um. Þetta er kjarni málsins. At- vinnufyrirtæki ríkisins og bæjar- félaga greiða engan stóreigna- skatt. Samvinnufélögin greiða hann aðeins að nafninu til. Ójafnar skafrfrbyrSar. Einkafyrirtækin hafa undanfar- in ár borið miklu Jjyngri skatt- byrðar en samvinnufyrirtæki og ana er mjög gamalt en Jió síungt, [ opinber fyrirtæki- Þelta hefir þó og mun verða það á meðan skatt-1 ekki komið í veg fyrir, að einka- ar eru á lagðir- Yfirleitt hallast nú , fyrirtækin haldi enn uppi Jn ótt- yfirstjórn atvinnurekstrarins i landinu er? Reksfrrarformin. I þessu sambandi verður ekki hjá því komizt að ræða nokkuð hinar sífelldu deilur um, í hvaða formi atvinnufyrirtækin skuli rek- in. Deilt er um, hvort heppilegra sé að einkafyrirtæki eða sam- vinnufyrirtæki og opinber iyrir- ;r svo sem stjórnendur og eigend- tæki liafi atvinnureksturinn með ur þeirra erUj sé gert að gtarfa einstökum skattþegnum sérstök höndum. Mismunur á Jiessum við semu skilyrði og greiða skatta skattfríðindi, að Jjví er virðist fyiirtækjum er aðeins hið ytra Gg útsvör eftir sömu reglum. Þetta eingöngu vegna þeirra sjálfra. form. Á þetta er rétt að leggja hefir lengi verið krafa atVÍnnUrek- Samvinnufélög greiða skatt eftir ^ sérstaka áherzlu. Allui atvinnu- ^ endasamtakanna í landinu. Ilún öðrum reglum en hlutafélög og íekstui þaifnast fjármagns, vegna virðist óneitanlega vera fram bor- njóta verulegra fríðinda. Atvinnu-[ þess að atvinnutækin eru stór og in af réttsýni og sanngirni. En dýi, og safna þarf saman miklu fé þetta ætli ekki síður að vera krafa lil þess að kaupa og nota þau. verkalýðssamtakanna, vegna þess Þetta er öllum Ijóst og á ekki við ( að jjeLta er krafa um aukna rekstr- í einu Jtjóðskipulagi fremur el1 aihagkv'æmni. auknar Jjjóðartekj- öðru. Ef hagnýta á nútíma-fram- j ur? hærri laun. Og því aðeins eru leiðslutækni, þarf að nota hús, hærri laun raunverulegar kjara- skip, vélar og verksmiðjur við hætur, að aukin verðmætasköpun framleiðsluna. Öll atvinnutæki í framleiðslufyrirtækjanna slandi á landinu, í hvaða formi, sem þau fyrirtæki eru rekin, sem nota þau, eru hluti af þjóðareign lands- manna. Talað er um að „þjóð- nýta“ fyrirtæki, ef stjórn þess er færð úr höndum einstaklinga í hendur pólitískra valdhafa. Með slagorðinu er gefið í skyn, að starfsemi fyrirtækisins nýtist Jjví aðeins fyrir þjóðarheildina, að liinir pólilísku valdhafar fái að ráða, hverjir stjórna Jjví. Sam- kvæmt þessu ætti öll hin umfangs- mikla atvinnustarfsemi bænda, út- gerðarmanna og iðnrekenda, sem reka einkafyrirtæki, að vera gagnslaus fyrir þjóðarheildina. Allir hljóta að skilja að svo er ekki. Þetta aðaliimtak áróðurs sósíalista er því hrein fjarstæða. Reksfrrarhagkvæmni. Með hinum stórvirku atvinnu- tækjum er aflað Jjeirra efnahags- verðmæta, sem landsmenn síðan nota til einkajjarfa. Því afkasta- meiri, sem tækin eru, og Jjví bet- ur, sem fyrirtækjunum er stjórn- að af þeim, sem eiga Jiau, þeiin mun meira er til skiptanna, og bak við þau. Reynsla undanfar- inna ára ætti að hafa kennt Jjað. Einsfrök dæmi. Allt Jjetta vandamál og deilurn- ar um rekstrarformin skýrist bet- ur með dæmum. Reykjavíkurbær rekur mikla togaraútgerð. Það gerir Tryggvi Ófeigsson einnig. Við samanburð á Jjessum fyrirtækjum, þar sem annað er rekið sem opinbert fyrir- tæki, en hitt sem einkafyrirtæki, má fá góðan sainanburð á rekstr- arformunum. Eins og áður er sagt er öll atvinnustarfsemi þessara fyrirtækja efnislega hin sama. Skipin eru gerð út á veiðar á sama hátt. Bæði fyrirtækin veita mikla atvinriu sjómönnum og verkafólki í landi. Aflinn er seldur úr landi fyrir jafnmikið verð og gjaldeyrir, sem þannig er aflað er jafnverðmætur, hvort fyrir- tækið sem aflar hans. Mismunur- inn er liins vegar sá, að togaraút- gerð Tryggva Ófeigssonar greiddi kr. 430 Jjús- í útsvör í bæjarsjóð af rekstri áranna 1955 og 1956, bera fyrirtækið greiðir miklu lægri opinber gjöld, miðað við sömu tekj ur- Og nú er lagður stór- eignaskattur að upphæð kr. 2.291.047,00 á Hamar h.f., en Landssmiðjan greiðir ekki slíkan skatt. (Upphæðir stóreignaskattsins, | sem hér eru tilgreindar, eru þær hæstu, sem fyrirtækin gætu Jjurft að standa skil á, en alveg er óvíst, hvernig fer um þau mál vegna á- kvæða um endurkröfurétt.) Svipuð dæmi má nefna úr öll- um atvinnugreinum. Samvinnu- fyrirtækin og opinberu fyrirtækin greiða miklu minna til sameigin legra þarfa af starfsemi sinni á hverju ári. Og mismunur er einn- ig þessi, að pólitískir valdhafar ráða yfir stjórnendum opinberu fyrirtækjanna, en ekki stjórnend- um einkafyrirtækjanna. í höndum einkafyrirtækja er sá hluti at- vinnurekstrarins, sem borið hefir stærsta hluta skattbyrðanna á und anförnum árum. Mætti því álykta að þessi fyrirtæki væru a. m. k. ekik verr rekin en samvinnufyrir- tækin og þau opinberu, og flestir munu telja, að þau séu yfirleitt miklu betur rekin. Sé þetta rétt, og annað hefir ekki verið sannað, er nú verið að færa atvinnurekstur landsmanna með valdboði úr því rekstrar- formi, sem mestar og beztar tekj- ur hefir fært Jjjóðarbúinu á und- anförnum árum, yfir í það rekstr- arform, sem minni tekna aflar. Með álagningu stóreignaskattsins hljóta því heildartekjur þjóðar- búsins að rýrna. Má nú ekki ljóst vera, að stór- eignaskatturinn er vandamál fleiri aðila en aðeins hinna „ríku“? Niðurlag nœst. ÆskulýSsmótiS á Laugum verSur um næstu helgi. Þátttakendur írá Akureyri leggja af stað' frá kirkjunni á laugar- daginn kl. 12.30. Þau fermingarbörn eða Æskulýðsfélagar, sem ætla að taka þátt í mótinu, en hafa ekki tilkynnt þátttöku sína, eru beðin að liafa strax samband við sóknarprestana. — Onnur fimm æskulýðsmót verða á vegum kirkjunnar um þessa helgi.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.