Íslendingur - 20.03.1959, Blaðsíða 4
4
í SLENDINGUR
Föstudagur 20. marz 1959
Kemur át
hvem íöstudac-
Útgefandi: Útgájujélag íslendings.
Ritstjóri og óbyrgðarmaður: Jakob Ó. Pétu-rsson, Fjólug. 1. Simi 1375.
Skrifstofa og afgreiðsla í Hafnarstræti 67. Sími 1354.
Opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.30—17.30, aðra daga kl. 10—12
og 13.30—17.30. Laugardaga kl. 10—12.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.j.
Fylgi þjóðarinoar goidið með
auknum i'ramkvæmdum
Lýðræðislegt jafnrétti og jafn-
vægi í byggð landsins
Ályktun 13. Landsfundar Sjálfstaeðisflokksins
í kjördæmamálinu.
I hinni gagnmerku og ýlarlegu
ræðu, er formaður SjálfstæSis-
flokksins, Olafur Thors flutti í
upphafi 13. íandsfundar Sjálf-
stæSisflokksins, var víSar viS
komiS en unnt er aS skýra frá í
litlu v.ikublaSi. En meginefni
hennar snerist um þaS, hvernig
tryggja mætti þjóSinni efnahags-
lega velmegun og þróttmikla for-
ustu, en eitt höfuSskilyrSi þess
væri aS sjálfsögSu þaS, aS lög-
gjafarþingiS væri skipaS í sem
nánustu samræmi viS þjóSarvilj-
ann, og því hefSu SjálfstæSis-
menn haft forustu um, aS kjör-
dæmaskipunin yrSi endurskoSuS
og henni breytt í þaS horf, aS
hlutdeild flokkanna á iöggjafar-
þinginu yrSi svo lýSræSisleg, sem
frekast mætti verSa. Lauk for-
maSurinn ræSu sinni meS þessum
orSum:
ÞiS hafiS veriS hingaS kvaddir
á örlagastundu í iífi þjóSarinnar,
til þess aS setja lang stærsta flokki
landsins lög, er honum ber í
heiSri aS hafa. Eins og horfir er
vafalítiS, aS þessi lög okkar
verSa aS verulegu leyti lög þjóS-
arinnar á næstu árum. Reynsla
síSustu ára hefir opnaS augu
allra fyrir því, aS án atbeina okk-
ar verSur málefnum þjóSarinnar
ekki farsællega til lykta ráSiS. En
hvort sem viS stjórnum einir eSa
í samstarfi v.iS óskyld öfl, eins og
oft áSur, munum viS engan þátt
vilja eiga aS málum, nema því aS-
eins aS eSlilegt tillit verSi tekiS til
tillagna okkar og úrræSa þeirra,
sem þessi fundur kveSur á um.
Eg hefi þegar leyft mér aS leiSa
athygli aS nokkrum atriSum, sem
miklu máli skipta. Ég veit, aS þiS
munuS þar mörgu viS bæta.
ÞaS má aldrei okkur SjálfstæS-
ismönnum úr minni líSa, aS í
landi hinna miklu, torsótlu auS-
æfa, þar sem flest er enn faliS ó-
notaS í skauti náttúrunnar, varS-
ar varfærni miklu, en stórhugur,
áræSi og hugsjónaauSgi þó miklu
meiru.
ViS skulum því, SjálfstæSis-
menn, halda kyndl.i hugsjóna okk-
ar hátt á lofti, svo hann megi lýsa
okkur og íslenzku jijóSinni allri
fram á veginn, fram lil nýrra at-
hafna og átaka, fram lil nýrrar
velmegunar, meiri menntunar og
hærri menningar.
ÞaS og þaS eilt er í samræmi
viS stefnu okkar og starf á undan-
förnum áratugum.
Flokkurinn, sein jafnan stýrSi
förinni 4 síSasta áfanga sjálfstæS-
isbaráttunnar, flokkurinn, sem
síSan sá stóri sigur vannst, hefir
tryggt hann meS viturlegri stjórn
utanríkismála allan fyrsta áratug
lýSveldisins, flokkurinn, sem á
faldi frelsisöldunnar nýskapaSi
allt atvinnulíf þjóSarinnar, flokk-
urinn, sem boriS hefir hita og
þunga hinnar nýju frelsisbaráttu
í sambandi viS víkkaSa landhelgi,
flokkurinn, sem mestu réS í nær
tvo áratugi og beitti völdum sín-
um til aS breyta mýrarflákum og
íúafeujum í iSgrænar síbreiSur,
moldarhreysum í varanlegar,
steinsteyptar vistarverur, flokkur-
inn, sem mestan þáttinn átti í hin-
um nýja íslenzka iSnaSi, allri
upphyggingu fiski- og kaupskipa-
flotans og flugflotans, flokkurinn,
sem var hinn skapandi máttur
þjóSlífsins jafnt á sviSi efnahags-
starfseminriar sem menntunar og
menningar, flokkurinn, sem í har-
átlunni fyrir nýjum verSmætum
missti þó aldrei sjónar af öryggi
liinna öldnu og sjúku, flokkurinn,
sem átti þá hugsjón æSsta, aS kjör
allra stétta og allra manna yrSi
betri og jafnari en jafnvel dæmi
eru til, og tókst þaS, -— þessi
flokkur hann má aldrei hika. Slík-
ur flokkur verSur aS setja mark-
iS hált. Og þeirri skyldu ætluin
viS ekki aS bregSast.
Reynsla okkar segir til vegar.
Fyrir því óttumst viS engan vanda
í eigin málum, er á vegi okkar
verSa, heldur mætum honum meS
manndómi og sigrum hann meS
mannviti og atorku.
ViS fáum aS sönnu ekki frem-
ur en aSrir „séð livað öldin ber í
skildi“. Við vitum vel, aS valið
stendur milli gereyðingar og tor-
tímingar mannkynsins og hins
vegar stórstígustu framfara, sem
veraldarsagan kann skil á. En við
ætlum ekki að leggja liendur í
skaut og bíða kvíðnir örlaganna.
Við ætlum að trúa hinu betra, þar
lil hið verra reynist. Við aptlum
að breiða út faðminn móti þeim
gæðum, sem hin nýja kraftöld
kann að hjóða þeim, sem með
framtaki og kunnáttu reyna aS
höndla hnossið, en húa á meðan
að því, er við nú höíum handa á
Landsfundur Sjálfstæðisflokks-
ins lýsir eindregnum stuðningi
sínum við þá ákvörðun þing-
flokks og Flokksráðs Sjálfstæðis-
manna, að reynt sé til hins ýtrasla
að fá lögfest á Alþingi, er nú sit-
ur, breytingu á kj ördæmaskipun
landsins, er tryggi, að Alþingi
verði skipað í sliku samræmi viS
þjóðarviljann, að festa í þjóðmál-
um geti náðst.
Landsfundurinn telur, að
stjórnskipun ríkisins beri að miða
við, að tryggja jafnvægi í byggð
landsins og þess vegna m. a. rétt,
að nauðsynlegar leiðréttingar á
kjördæmaskipuninni fækki ekki
þingmönnum strjálbýlisins í heild
frá því, sem verið hefir. Telur
Landsfundurinn að velja beri þá
leið, er í senn tryggi hagsmuni
strj álhýlisins og lýðræðislega
skipan Alþingis, m. ö. o., aS kosn-
ingarétturinn skuli vera sem jafn-
astur miðað við sérkenni hins ís-
lenzka þjóSfélags.
Til þess að ná framangreindu
marki telur Landsfundurinn
heillavænlegast, að landinu sé
skipt í nokkur stór kjördæmi,
milli í breytlu og bættu formi eft-
ir beztu getu.
Okkur er vel ljóst, að gæsirnar
fljúga ekki upp í sofandi þjóð.
Okkur er líka Ijóst, aS SjálfstæS-
isflokkurinn einn er fær um að
veita þá forustu, sem þjóðin
þarfnast. Ilvort við fáum einir að
ráða eða verSum aS slá eitthvaS
af kröfunum með samstarfi v.iS
aðra, fer eftir því, hvort okkar
nýju liSsmenn verða nægilega
margir, svo sem reyndist í sigrin-
um mikla í janúar 1958. En
hversu sem um það fer, þá er það
víst, og ætti raunar öllum að
skiljast, eftir úrræðaleysi, ófarn-
að og uppgjöf V-stjórnarinnar,
að þaS, sem heill þjóðarinnar nú
veltur öðru fremur á er að hún
beri gæfu til að tryggja sjálfri
sér forustu athafnamikillar, víð-
sýnnar, frjálslyndrar, þróttmik-
illar og framfarasinnaðrar ríkis-
stjórnar, sem veit, hvað hún vill
og þorir að framfylgja því.
Ekkert tryggir þetta annað en
stórsigur Sjálfstæðisflokksins við
þessar kosningar.
Góðir Sjólfstæðismenn.
Við höfum jafnan goldið vax-
andi fylgi þjóðarinnar með aukn-
um framkvæmdum henni til vel-
farnaðar.
Svo munum við enn gera.
Að biðja um aukið fylgi, er því
að biðja þjóð okkar blessunar.
Það gerum við öll hcr i kvöld og
munum jafnan gcra.
eins og þingflokkurinn hefir ráS-
gert, með 5—7 þingmönnum í
hverju og minnst 12 í Reykjavík
og alls staðar kosið hlutfallskosn-
ingu og uppbótarþingsæti til jöfn-
unar milli flokka.
Landsfundurinn varar alvar-
lega við þeirri geigvænlegu hættu
fyrir lýðræði og festu í íslenzkum
stjórnmálum, sem af því gæti leitt,
ef ekki fengist leiðrétt hið herfi-
lega misrétti, sem ríkt liefir í kjör-
dæmaskipun og kosningalöggjöf.
Fyrir því skorar Landsfundur-
inn á Alþingi að samþykkja íafar-
laust breytingar á kjördæmaskip-
uninni eins og að framan greinir
og heitir á alla þegna þjóðfélags-
ins að varðveita og efla lýðræði
og þingræði í landinu með því að
veita málinu eindreginn stuðning.
---------------□—---------
Afeiigfisss&lst
frá Áfengisverzlun ríkisins fjórða
ársfjórðung (1. okt. til 31. des.)
1958.
I. Heildarsala:
Selt í og frá Reykjavík kr.
38.661.733.00. Selt í og frá Akur-
eyri kr. 3.725.580.00. Selt í og frá
ísafirði kr. 1.469.165.00. Selt í og
frá Seyðisfirði kr. 997.723.00.
Selt í og frá Siglufirði kr. 1.060,-
141.00.
Samtals kr. 45.894.342.00.
II. Sala í pósti til héraSsbann-
svæðis frá aðalskrifstofu í Reykja
vik: Vestmannaeyjar kr. 684,-
043.00.
III. Áfengi til veitingahúsa selt
frá aðalskrifstofu: kr. 1.866,-
665.00.
Alls Jiefir áfengissalan frá Á-
fengisverzlun ríkisins numið:
ÁriS 1958 kr. 147.906.128.00
Árið 1957 — 129.223.023.00
ÁriS 1956 — 98.123.474.00
Árið 1955 — 89.268.887.00
Það skal tekið fram, að nokkur
hækkun varð á áfengi 1. marz
1958.
Áfengisneyzlan á mann miðaS
við 100% áfengi hefir verið:
Árið 1958 ........ 1.78 lítrar
Árið 1957 ........ 1.69 lílrar
Árið 1956 ........ 1.29 lítrar
Ár.ið 1955 ........ 1.45 lítrar.
Áfengissalan nemur á livert
mannsbarn á landinu:
Árið 1958 .... kr. 886.00
Árið 1957 .... — 778.00
Árið 1956 .... — 609.00
ÁriS 1955 .... — 566.00
(Eftir heimild frá Áfengisverzl-
un ríkisins.)
Fefa í fóFspor
Framsóknar.
Þá hefir tóhak og áfengi hækk-
að allmikiS í verð.i einu sinni enn
og núverandi ríkisstjórn þar með
brugðist sínu fyrsta og veigamesta
loforði, sem forsætisráðherra gaf
þjóðinni i áramótaboðskap sín-
um, en hann sagði, að nýir skattar
yrðu ekki lagðir á þjóðina. Nið-
urfærslu kaupgjalds og verðlags
og sparnaði á fjárlögum var lof-
að í áheyrn alþjóðar fyrir tveim
mánuðum. Fallega mælt og vel
framkvæmanlegt. En nú hefir
Ilermanns- -f- EysteinseSlið
skotið upp kollinum innan
núverandi ríkisstjórnar, því eins
og menn muna var það þeirra að-
aliðja að skattleggja almenning
með síhækkandi vöruverði, sem
einna mest kom niður á neyzlu-
vörum eins og hezt sézt á því, að
t. d. tóbak hctkkaði aðeins 4 sinn-
um í verði og áfengi þrisvar, á
meðan Hermann hafði forustuna,
eða frá því á miðju ári 1956 til
ársloka 1958, en þá lögðu þessir
lierrar á flótta frá öllu saman
eins og kunnugt er. Nei, það var
alls ekki nauðsynlegt að feta í
fótspor Framsóknar. ESa heldur
núverandi ríkisstjórn að almenn-
ing muni ekkert um að greiða
nokkra tugi milljóna í viðbótar-
skatt til ríkisins á almenna
neyzluvöru eins og tóbak, þótt
óþarfi sé? Þessi vara er nú samt
sem áður notuð af almenningi. Og
fyrir fjölda manns er með þessari
síðustu hækkun á tóbaki og áfengi
gerð að litlu sem engu sú verð-
lækkun, sein orðið hefir á sumum
matvörum.
Að sjálfsögðu getur almenn-
ingur ekki svaraS þessum verð-
hækkunum með öðru en að draga
úr neyzlu þeirra vara, sem hækk-
unin nær til, og verður þá vinn-
ingurinn vafasamur fyrir ríkis-
sjóð. Og sjálfsagt ætti enginn að
harma það, þótt eitthvað dragi úr
þeirri neyzlu. En verðhækkun er
alltaf verðhækkun, og er því illa
far.ið, að núverandi stjórn skyldi
fara út á þessa braut að dæmi
Framsóknar. Neytandi.
-----X-------
Nýjar bækur frá AB
Almenna hókafélagið hefir sent
frá sér tvær fyrstu hækur þessa
árs: „Fehrúarbókina“ Sögur aj
himnaföður, eftir Rainer Maria
Rilke í þýðingu Hannesar Péturs-
sonar og „Marzbókina“, Ferðin
til stjarnanna, skáldsögu um
geimfarir eflir Inga Vitalin, sem
er dulnefni íslenzks höfundar.
Bókanna verður nánar getið síð-
ar.
A jengisvarnaráð.