Íslendingur


Íslendingur - 15.05.1959, Page 1

Íslendingur - 15.05.1959, Page 1
50 þús. plöntur cróiursettar 1958 Frá aðaffundi Skógræktarfélags Eyfirðinga. Skógræktarfélag EyfirSinga hélt J störf félagsins á s.l. ári hafa farið aðalfund sinn að Hótel KEA á fram samkvæmt áætlun og hefði uppstigningardag s.l. FormaSur, til þess notið góðs fjárstuðnings GuSmundur Karl Pétursson, yfir- ^ frá Kaupfélagi Eyfirðinga, er lagt læknir, stjórnaði fundinum og hafði félaginu 20 þús. kr. styrk, Forscti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson varð 65 ára í jyrradag, 13. maí. skýrði frá störfum félagsins á liðnu ári og íyrirhuguðum verk- efnum í sumar. Fundinn sátu 18 fulltrúar frá Skógræktarfélagi Ak- ureyrar og 8 fulltrúar frá 7 félags- deildum öðrum við EyjafjörS. í skýrslu sinni kvað formaður Innbrotaíaraldur hér í bæ 17 kærux írá áramótum ASfaranótt síSastliðins föstu- dags var brotizt inn í Hressingar- skálann við Strandgötu og þar tek- ið sælgæti og sígarettur og öllu lauslegu umturnað þar inni. Nokkru áður hafði verið farið þar inn í svipuðum erindagjörð- um. AtburSur þessi skeði undir morgun, og sást til ferða tveggja pilta er þeir yfirgáfu húsiS. Voru borin kennsl á piltana enda vitað, að þeir hefðu fyrr um nóttina sést undir áhrifum áfengis. Jótuðu fleiri innbrot. Daginn eftir, er innbrotið var kært fyrir lögreglunni, voru þeir handteknir, og játuðu þeir þá brot sitt, svo og að hafa farið inn í hið fyrra skipti. ViS réttarrannsókn, er fram fór í málinu, kom í ljós, að annar þessara pilta hafði fyrr brotizt inn í EfnagerSina Flóru og Gos- drykkjagerð Akureyrar og haft á brott með sér bæði peninga og sælgæti. Hinn hafði aftur á móti brotizt inn í matsöluna Matur og kaffi og hafði einnig stolið þar peningum og sælgæti. Brutust inn á Siglufirði. Þá upplýstist það einnig við þessi réttarhöld, aS fyrrgreindir piltar höfðu verið staddir á Siglu- firð.i laust eftir síðustu mánaða- Fnimboð FramboSslisti Sj álfstæðisflokks- ins í Reykjavík við kosningarnar 28. júní hefir verið birtur. Er hann í öllu óbreyttur frá því sem hann var í kosningunum 1956. mót og farið þar inn á þremur stöðum. Hins vegar var þar um smávægilegan stuld að xæða. Enn kom það í ljós við rann- sókn málsins, aS annar piltanna hafði í vetur stolið 5000.00 kr. í heimavist Menntaskólans. Piltar þessir stunda ekki nám í Mennta- skólanum, en voru hins vegar báð- ir að lesa undir próf þar utan- skóla, annar undir stúdentspróf, en hinn undir próf upp úr 5. hekk. og flutti formaður félaginu þakk- ir fyrir. Þá þakkaði hann sjálf- boðaliðum vinnu við gróðursetn- ingu hjá félaginu, er hann kvað hafa verið vel skipulagða. GróSursettar höfðu verið á fé- lagssvæðinu um 80 þús. plöntur. Úr gróðrarstöð félagsins voru af- hentar 36783 plöntur, sáð í 524 fermetra og dreifsettar rúmlega 80 þús. plöntur. Vél var keypt, sem pottar plöntur til gróðursetn- ingar og hófust tilraunir með það á árinu. Framh. á 2. síðu. Vorið er komið. Bráðum fara lömbin að leika sér um bala og hól. Og þá una börnin sér ekki síður. Undanfarna daga hefir veður verið ein- staklega gott. Nú vantar ekkert nema ofurlitla rigningu og þá munum við „heyra grasið spretta“. Mýtt kanpsktp bætist í flot- ann í Eigandi þess er Verzlanasambandið h. f. hefir nýlega samið um byggingu farm- skips, sem reiknað er með að verði afhent í nóvembermánuði en kjölurinn að því mun hanst ,Hafskip h.f." 17 innbrof. Mikil brögð hafa verið að inn- (n' k' brotum hér i bænum seinni hluta 'ela ^aS®ul 1 ^aS- Um skipið oD vetrar og hafa alls verið kærð að rekstur Þess stofnaSi Verzlunar- minnsta kosti 17 innbrot á þessu sambandið hlutafélag, er hlotið tímabili. Nú munu flest þeirra hefir nafniS »HafskiP hi“’ °S er upplýst, og verið er að vinna að hlutafé Þess nú 2 millP króna‘ því að upplýsa önnur. Piltar þeir er hér aS framan Samtök 50 fyrirtækja. getur eru báðir 21 árs að aldri. | Formaður Verzlunarsambands- ins, Tómas Björnsson kaupmaður, skýrði ritstjórum Akureyrarblað- anna frá þessu í fyrradag, og skýrði þeim þá jafnframt frá að- draganda að stofnun Verzlunar- sambandsins og hlutverki þess. VerzlunarsambandiS h.f. er um- Framhald á 2. síðu. Loforðin » Herinn burt í stjórnmálayfirlýsingu Hræðslubandalagsins frá 1956 segir svo um utanríkismál: „Með hliðsjón af breyttum viðhorfum, siðan varnarsamn- ingurinn fró 1951 var gerSur, og með tilliti til yfirlýsinga um, að eigi skuli vera erlcndur her á Islandi ó friðartímum, verði þegar hafin endurskoðun á þeirri skipan, sem þó var tek- in upp með það fyrir ougum, oð íslendingor onnizt sjólfir gæzlu og viðhold varnarmann- virkja, þó ekki hernaðarstörf, og að varnarliðið hverfi úr landi. Fóist ekki samkomulag um þcssa breytingu, verði mólinu fylgt eftir með uppsögn somkvæmt 7. grein samnings- ins." Svo mörg eru þau orð. Fram sóknarmenn munu hins vegar aldrei hafa ætlað sér að standa við þetta fyrirheit, heldur sett upp þennan leik til þess að drepa ÞjóSvarnarflokkinn og slá á fylgi kommúnista. Efndirnar — Herinn kyrr Þessi mynd sýnir nokkra ungl- inga vera að leika sér á gúmbjörg- unarbáti úti á Akureyrarhöfn. Þessir bátar ryðja sér nú mjög til rúms enda taldir mun heppilegri björgunarbátar en hinir gömlu trébátar. Þótt þessi bátur sé ekki af nýjustu gerð er þetta liin bezta fleyta, og una strákarnir sér vel um borð í honum á Pollinum. Allir landsmenn vita, hverj- ar efndirnar voru. Enn situr herlið i landinu, og ekki verS- ur séð, að verulega hafi dregið úr framkvæmdum þess. ÞaS hefir einnig komið fram, aS sjálfir höfuðandstæðingar her- námsins, kommúnistar, létu ráðherra sína sitja í ríkisstjórn í tvö ár, án þess svo mikið sem hreyfa þessu kosningaloforði þar. Ekki þarf heldur aS halda því fram, að hér sé farið með staðlausa stafi, þvi sjólfur Lúðvik Jósefsson skrifar grein í Þjóðviljann 1. marz sl., er hann nefnir „Hverjir hafa svikið í hersetumólunum?", og viðurkennir þar að mólið hafi legið, ón þess að því væri hreyft í stjórninni í 2 ór, stjórninni sem sat í 900 daga. Jó! við tökum undir spurningu Lúðviks: „Hverjir hafa svikið í her- setumólunum?

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.