Íslendingur


Íslendingur - 15.05.1959, Qupperneq 7

Íslendingur - 15.05.1959, Qupperneq 7
Föstudagur 15. maí 1959 í SLENDINGUR 7 Úr heimahögum Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju á hvítasunnudag kl. 2 e.li. Sálmar nr.: 248 — 233 — 243 — 249. — K. R. Messað í skólahúsinu í Glerárþorpi kl. 5 e.h. á hvítasunnudag. Sálmar nr.: 248 — 236 — 243 — 241. — P. S. Messað í Akureyrarkirkju annan hvítasunnudag kl. 5 e.h. — Sálmar nr.: 243 — 236 — 241 — 506. — P. S. Ferðafél. Akureyrar fer gönguferð á Vindheimajökul á hvítasunnudag. Lagt af stað kl. 9 f. li. frá Hafnarstr. 100. — Uppl. hjá Alfheiði Jónsd. í Skóverzlun Lyngdals, sími 2399. Sameiginleg samkoma verður Iialdin í Varðborg, hvítasunnudag kl. 4.30 e.h. j Hljóðfærasláttur, söngur, ræður. Olafur Olafsson kristniboði tekur þátt í sam- komunni. Allir velkomnir. — Fíladelfía. Hjálpræðisherinn. Sjónarhæðarstarfið. I. O. 0. F. — 1415158% — Samkomur í Zíon. Hvítasunnudag kl. 8.30 e.h. Ólafur Ólafsson og Gunnar Andersen tala. Annan hvítasunnudag kristniboðssamkoma kl. 8.30 e. h. ■— Kristniboðarnir í Konsó: Ingunn, Mar- grét og Benedikt tala (af segulbandi). Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. Almennar samkomur verða báða hvítasunnudag- ana kl. 8.30 e.h. — Allir hjartanlega velkomnir. Slysavarnafélagskonur, Akureyri. — Fundur verður í Lóni miðvikudaginn 20. maí, fyrir telpurnar kl. 5 e.h., en aðrar konur deildarinnar kl. 9 e.h. — Mætið vel. Takið með kaffi. Stjórnin. Isjeld talar af segulbandi í Sam- komuliúsinu á Akureyri annan hvíta- sunnudag kl. 2 e.h. Inngangur 20 kr. Hjónaejni. Nýlega opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Svanhvít Aðalheið- ur Jósepsdóttir, Sandvík, Glerárhverfi, og Svavar Hjaltalín, verkstjóri, Grund- argötu 6, Akureyri. Gullbrúðkaup áttu sl. laugardag Margrét Þórðardóttir og Kári Jóhann- esson á Litla-Árskógssandi á Árskógs- strönd. Nonnahúsið verður opið á annan hvítasunnudag kl. 2.30—4 e.li. og fram- vegis á hverjum sunnudegi á sama tíma. Avextir Epli — Perur Sítrónur — Rúsínur Iíúrenur, — Fíkjur Döðlur — Bláber. Vöruhúsið h.f. Hveitiklíð, gróít Heilhveiti Bankabygg Hajrar, heilir Hvítlaukstöjlur Þaratöjlur Þurrger. Vöruhúsið h.f. Ódýr nærföt Drg. nærskyrtur .. kr. 8.90 Drg. nærbuxur .... kr. 8.90 Karlm. nærbuxur . . kr. 16.00 Karlm. nærsk. .'... kr. 16.00 Kvenbuxur .... frá kr. 14.25 Sportbolir . kr. 17.00 Vöruhúsið h.f. Sjókiæði Sjóvettlingar Vinnujatnaður V innuvettlingar Hvítar gúm-svuntur. Vöruhúsið h.f. Endmlegt mjólhmt) 548,é m. Áðeins 21 % framleiðslunnar selzt sem neyzlumjólk. -X- og mjólkurflutningamálið, og Ól- afur Jónsson ráðunautur skýrði frá áröngrum af nautgriparæktar- starfinu á Samlagssvæðinu og af- framkvæmdostj., Jónasar Kristjóns- kvæmatilraunum hjá Búfjárrækt- arstöðinni að Lundi. Aðalfundur Mjólkursamlags KEA var nýlega haldinn hér i bænum, og sóttu hann um 240 fulltrúar og gest- ir. Hófst fundurinn með yfirlitsskýrslu 12.8 millj. lítrar. A árinu 1958 bárust samlaginu 12.849.071 ltr. af mjólk, en meðal- fitumagn varð 3.6%. Af fram- leiðslunni lentu 97 af hundraði í I. og II. gæðaflokki. Mj ólkurframleiðslan í Eyja- firði er miklu meiri en svo, að nægur markaður skapizt fyrir neyzlumjólk. Selzt aðeins um fimmtungur framleiðslunnar þannig, eða 21%. Allt hitt verður að fara til úrvinnslu (smjör- og skyrgerð, ostar, kasein o. fl.), og er það óhagstætt íyrir íramleiðsl- una. Á sl. sumri hóf Samlagið vítamínhlöndun í skyr, og á hvert kg. þess nú að innihalda um 4 þús. einingar af D-vitamínum. Hækkaður dreifmgarkostnaður. Samanlagður framleiðslu- og Feinrng Ferming á Möðruvöllum í Hörgár- dal á hvítasunnudag, 17. maí 1959, kl. 2 e.h. (Möðruvallaklausturs og Glæsi- bæjarsóknir). Guðríður Jósefína Þor- steinsdóttir, Brakanda, Guðrún Ilrönn Olafsdóttir, Garðshorni, Lovísa Sigrún Snorradóttir, Skipalóni, María Elísabet Unndall-Behrend, Litla-Hvammi, Sól- veig Sigríður Eggertsdóttir, Möðruvöll- um. Árni Örn Guðmundsson, Arnar- nesi, Gestur Björnsson, Björgum, Guð- mundur Páll Steindórsson, Þríhyrningi, Guðmundur Smári Guðmundsson, Arn- arnesi, Gunnlaugur Baldvin Ólafsson, Gilshakka, Leifur Eyfjörð Ægisson, Hjalteyri, Pétur Hans Baldursson, Hjalteyri, Þorsteinn Friðriksson, Brag- holti. Ferming að Bægisá á annan í hvíta- sunnu, 18. maí 1959, kl. 2 e.li. (Bægis- Á drengi, dömur og herra. Léttar, fallegar, ódýrar. Verð frá kr. 19.50. Gallabuxur karla, kvenna og barna. Apaskinnsstakkar Kvensportbuxur. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar NÝJA BÍÓ Sími1285 Nýkomið: MINERVA DÖMUBLÚSSAN Nú fjórar gerðir. Margir litir. — Síslétt poplin. - Strauning óþörf. FATASALAN Hafnarstræti 106 son, Garðshorni, Jóhannes Ragnar Ey- fjörð Jóhannesson, Neðri-Vindheimum, Sverrir Brynjar Sverrisson, Skógum, Þórarinn Dagur Hermannsson, Ilall- fríðarstaðakoti. ■-------X--------- sölukostnaður hjá Samlaginu j árprestakall forna). Helga Elín HaU- Geysir syngur í Nýja-Bíó á Akureyri jókst á árinu um ca. 15% Og varð dórsdóttir, Steinsstöðum, Signý Björk 2. hvítasunnudag kl. 3.15 e.h. og mið- 60 aurar á mjólkurlítra. Endan- Rósantsdóttir, Ási, Svanhildur Gunn- vikudag 20. þ. m. á sama stað kl. 9 e.h. legt verð til framleiðenda reynd- arsdóttir, Búðarnesi. Gunnar Frímanns- Nánar í götuauglýsingum. ist þá verða 348.6 aurar á lítra, afhentan á vinnslustað. Sala fram- leiðslunnar gekk vel á árinu og voru ekki verulegar vörubirgðir í árslok. Að lokinni skýrslu forstjóra ræddu fulltrúar byggingamálið 3|a herbergja ílnid til sölu á ágætum stað í bænum. Kappreiðar! Góðhe§takeppDÍ! Öllum hestoeigendum heimil þótttako. Hestam.félagið Léttir hefur ákveðið að halda kappreiðar og góðhesta-keppni hinn 24. maí. Þar verður keppt í: Skeiði, stökki 250, 300 og 350 metra. Jafnfraiut verða valdir þeir góðhestar, er mæta fyrir félagið á næsta fjórðungsmóti hesta- manna, sem haldið verður í Skagafirði 11.—12. júlí næstk. Æfingar ákveðnar 16. og 18. maí. Þá fer fram lokaskráning. Æfingar hefjast kl. 15.00 16. og 18. maí. — Tilkynningum um þatttöku sé skilað í síma 1673, 1960, Þorsteins Jónssonar eða Alberts Sigurðssonar. — Keppt verður um mörg og fjöl- breytt verðlaun. Nefndin. Ragnar Steinbergsson hdl., sími 1782. Hjartans þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og kær- I leikshug vegna fráfalls eiginmanns míns Vilhjólms Þorsteinssonar, skipstjóra. Sérstaklega þakka ég Utgerðarfélagi Akureyringa, sem ann- aðist útför hans, og skipshöfninni á Sléttbak, fyrir fagra minn- ingargjöf. — Guð blessi ykkur öll. Svanhildur Þóroddsdóttir. Iljartanlegar þakkir til allra nær og fjær, sem auðsýndu samúð við andlát og jarðarför drengjanna okkar, Kristófers og Guðmundar. Ólöf Guðmundsdóttir, Bjarni Jónsson. í kvöld: SÍÐASTI VAGNINN Afarspennandi amerísk mynd í litum og Aðalhlutverk: Richard Widmark, Felicia Farr. Bönnuð innan 16 ára. BORGARBÍÓ Sími 1500 Annan hvítasunnudag: GOTTI GETUR ALLT (My man Godfrey) Víðfræg, ný, amerísk gaman- mynd, bráðskemmtileg o^fjör- ug, tekin í litum og Aðalhlutverk: June Allison David Niven. David Niven var nýlega kjör- inn bezti leikari ársins. Sagan kom í danska vikublað- jnu Familie-Journalen í fyrra. Frestið ekki að sjá þessa fjör- ugu mynd! &iyrtnörir Varalitur Krem Steinpúður frá: Pond’s, Gala of London og Yardley. Auglýsið í Islendingi.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.