Íslendingur


Íslendingur - 21.10.1960, Blaðsíða 3

Íslendingur - 21.10.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. október 1960 ÍSLENDINGUR 3 Læknaskipti Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Akureyrar, sem óska að skipta um lækni frá næstu áramótum, gefi sig fram á skrifstofu sam- lagsins, fyrir 1. desember næstkomandi. Vegna brottfarar Stefáns Guðnasonar læknis, verða þeir, sem skráðir voru hjá honum að velja lækni í stað hans og fá nafn þess læknis er þeir velja skráð í bók sína. Nánari upplýsingar um læknaval og skipti, eru fúslega gefn- ar á skrifstofu samlagsins. Sjúkrasamlag Akureyrar. Ortondinj til hjMimng Að gefnu tilefni viljum vér brýna mjög alvarlega fyrir hjól- reiðamönnum ákvæði 8. gr. umferðarlaganna um búnað reið- hjóla. En þar segir: Á hverju reiðhjóli skal vera: Hæfilega traustur hemill, ljósker, er sýni hvítt eða daufgult ljós í hæfi- legri fjarlægð þegar reiðhjólið er notað á ljósatíma. Rauð- litað glitauga eða ljósker aftan á reiðhjólinu. Bjalla og lás. Verða þeir látnir sæta sektum er brjóta í bág við ákvæði þessi. Bæjarfógeti. Félag:§vistarkovt Sendum gegn póstkröfu. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild. DRENGJ ANÆRFÖT TELPU NÆRFÖT TELPU NÁTTFÖT NÁTTFATAFLÓNEL Vefnaðarvörudeild. í «111 Til sölu er 4 herbergja íbúð í steinhúsi nálægt miðbænum. Uppl. gefur GUÐM. SKAFTASON hdl., Hafnarstr. 101, sími 1052. BEDOLA-dreglar Breidd: 50 cm 67 cm 90 cm lOOcm llOcm 133 cm Kr. 12/ 16/- 21/- 24/- 26/50 32/- *-----------* Ennfremur BEDÖLA-gdlfteppi í eftirföldum sfserðum: 150/200 200/250 200/300 250/350 300/400. PÓSTSEN DUM. Einbýlishús Húseignin Utskálar í Glerárhverfi er til sölu nú þegar. Tilboð- um, er greini verð og greiðsluskilmála, sé skilað eigi síðar en 25. okt. nk. til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar. Guðm. Skaffason, hdl., Hafnarstræti 101, 3. hæð. Sími: 1052.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.