Íslendingur - 16.06.1961, Blaðsíða 1
UMBÆTUR ILYSTIGARÐINUM
í grasgarðinuin eru nú nær 1500 plöntur
LYSTIGARÐURINN var opnað-
ur fyrir almenning í gær, en í
fyrradag heimsóttu fréttamenn
umsjónarmann garðsins, Jón
Rögnvaidsson garðyrkjuráðu-
naut, er gekk með þeim um garð-
inn og sýndi þeim breytingar og
viðbætur. Garðurinn ilmaði af
nýsleginni töðu, er lá í síbreiðu
á grasflötunum, en sunnangola
lék í laufi trjánna. Hlýnandi veð-
ur, sögðum við hver við annan.
Tjarnir og lækur.
Síðan í fyrra hefur umsjónar-
maður Lystigarðsins látið gera
tvær tjarnir í garðinum, en á
milli þeirra rennur lítill lækur í
steyptri rennu, og er lítill gos-
brunnur í efri tjörninni. I lækn-
um er lítill foss, sem fellur af
stalli. Allt er þetta smækkuð
mynd af íslenzkri náttúru, sem
börn munu hafa yndi af, er garð-
inn heimsækja, —- og jafnvel full
orðnir líka.
Grasgarðurinn í vexti.
Eins og kunnugt er, keypti
Lystigarðurinn vísi að grasgarði,
er Jón Rögnvaldsson hafði komið
upp í Fífilgerði í Kaupangssveit,
og hefur síðan verið bætt við
hann, eftir því sem kostur er. í
honum eru nú um 1100 erlendar
plöntutegundir og 380 íslenzkar,
og vantar þá aðeins 50 plöntur
samkvæmt Flóru íslands. Sagði
Jón, að við mættum minna fólk,
sem ferðast út um land, á þessa
vöntun, ef það kynni að rekast
á sjaidgæfar jurtategundir. Allt
slíkt yrði með heilum þökkum
þegið.
Umgengnin mætti katna.
Jón kvað umgengni í garðinum
vera verri en skyldi, einkum
vegna þess, að börn væru látin
inn í garðinn eftirlitslaus, áður
en þau hefðu aldur og þroska til
að skiija umgengnishætti á slík-
um stað. Fullorðið fólk gengi yf-
irleitt vei um, þótt út af gæti
brugðið. Þá lét hann okkur í té
nokkrar reglur og fyrirmæli, sem
óskað er eftir að gestir garðsins
taki til velviljaðrar athugunar,
en þær eru þessar:
Dvöl á grasblettunum aðeins
leyfð, þar sem gras er lítið og ný-
lega slegið. — Traðkið ekki á
jöðrunum meðfram gangstígum
eða blóma- og trjábeðum. — Hlíf
ið grasinu, notið gangstígana og
garðbekkina. — Takmarkið not-
kun teppa og rúmfata í garðin-
um. — Valdið ekki hávaða eða
ónæði. — Hendið ekki rusli eða
bréfum í garðinn, setjið það í
næstu ruslaskrínu. — Allir hóp-
leikir og hlaup um garðinn er
stranglega bannað. — Hendið
ekki peningum í tjarnir eða gos-
brunna. — Bannað er að vaða eða
FREGNIR bárust um það í gær,
að Akureyrartogarinn Harðbakur
hafi í fyx-rinótt komið dönsku
kaupskipi, Stellu Danielsen, til
hjálpar nálægt Selskei’i á Húna-
flóa. Hafði ski-úfa eða skrúfuöx-
ull bilað. Kl. 3 um nóttina hafði
Hai-ðbakur komið dráttai-taug í
hið danska skip, og var á leið
með það til Reykjavíkur. Þetta
er önnur bjöi-gunin, sem togarar
U.A. framkvæma á stuttum tíma.
Ollum er í fersku minni björgun
GLÆSILEG FRAMMI-
STAÐA FRIÐRIKS
FRIÐRIK ÓLAFSSON stói-meist
ari okkar í skák var nýlega þátt-
takandi í alþjóðaskákmóti í
Moskvu. Var frammistaða hans
þar með miklum ágætum. Fyrr-
vei’andi heimsmeistari, Smysloff
og Moskvumeistarinn Vasjukoff
urðu hæstir og jafnir með 7%
vinning, en Friðrik í 3. sæti með
7 vinninga. Tapaði hann aðeins
einni skák, vann 4 og náði 6 jafn-
teflum. Mun þetta vera einhver
glæsilegasti árangur, er Friðrik
hefur náð.
sulla í tjörnunum og læknum. —
Það er ekki hættulaust fyrir smá
börn að vern ein á fei-ð í gai'ðin-
um eða með ófullnægjandi leið-
sögn, og því heimilast að vísa
þeim út úr garðinum. — Sýnið
góða umgengni og hjálpið til að
aði-ir gei-i það.
Svo mörg voru þau orð. Og
telja vei-ður tilmælunum um um-
gengni í gai-ðinum stillt í hóf.
Garðurinn er stolt okkar. Margir
fex-ðamenn skoða hann á
hverju ári, og stundum er til
hans vitnað sem hins merkileg-
asta frá heimsókn til Akureyi-ar.
Því vei-ðum við bæjai-búar að
vaka yfir honum og leggjast á
eitt um að hann megi verða bæn
um til sóma í fegui’ð sinni og
mennilegri umgengni.
M/S Goðafoss á Ólafsfirði í vet-
ur. Skipstjói-i á Harðbak er Vil-
helm Þoi-steinsson.
150 ár frá fæðingu
Jóns forseta
Á MORGUN eru liðin 150 ár frá
fæðingu Jóns Sigurðssonar for-
seta og 17 ár frá því að ísland
vai'ð lýðveldi. Verður dagurinn
haldinn sérstaklega hátíðlegur á
fæðingai-stað forsetans, Rafns-
eyiá vestra, og verður foi-seti Is-
lands þar viðstaddur.
SLYS Á HJALTEYRI
SL. FÖSTUDAG vildi svo ó-
heppilega til, að „rammbúkka“-
lóð féll á hægri hönd Jóhannesar
Bjöi-nssonar smiðs, og tók af þrjá
fingur og skaddaði þann fjórða.
Slysið varð með þeim hætti, að
Jóhannes var að koma fyrir
bryggjustaur, en á Hjalteyri fer
nú fx-am endux-bót á einni af
bryggjum vei-ksmiðjunnar. Hafði
Jóhannes stutt hægri hendi á
staui-endann, en rétt í því féll
hið þunga lóð á hönd hans. Jó-
hannes var þegar fluttur í sjúkra
hús, og gert að sárum hans. I gær
var liðan hans fremur slæm.
FYRSTA SILDIN A SUMRINU I KROSSANES
Sl. miðvikudag landaði Ólafur Magnússon fyrsiu síldinni í Krossa-
nesi. Voru það tæp 400 mál, og var síldin veidd 26 mílur austur a£
Horni. Það mun vera íyrsta síldin, sem berst á land á þessu sumri.
Harðbakur bjargar kaupskipi
Önnur björgun togara Ú. A. á skömmum tíma