Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 09.02.1962, Qupperneq 6

Íslendingur - 09.02.1962, Qupperneq 6
HRINGPRJÓNAR LEISTAPRJÓNAR PEYSUPRJÓNAR. fjölbreytt úrval HEKLUNÁLAR (grófar) SAUMNÁLAR S AUM A VÉL ANÁL AR SNÍÐAHJÓL HEKLUGARN RENNILÁSAR N ÁTTF AT AF.LÓNEL ÚLPUEFNI SKYRTUFLÓNEL ÍJTS A’LAN HELDUR ÁFRAM ÞESSA VIKU. Úrval af Bömupeysum Blússum Barnapeysum o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA BAKHÚSIÐ FRÍMERKI Sendið mér minnst 40 not- uð íslenzk frímerki, og ég sendi í staðinn þriðjungi fleiri útlend. Eiður Árnason, Hallbjarji- arstöðum, Tjörnesi, S.-Þing. Nýorpin EGG rdagfega.. Kr. 45,00 pr. ,kg. Sendum föstum viðskipta^ vinum heim einu sinni í viku. LITLI-BARINN Sími 1977 ariiui Fjölrdemiasta skátamót, sem haldið hefur verið íiér á landi og hefst það 28. júlí n. k. VEGNA hálfrar aldar afmælis skafahfeyfingarinnar á íslandi 2. náv. næstk. gengst Bandalag ís- lenzkra skáta fyrir hátíða-skáta- móti á Þingvöllum næsta sumar. iVíptið heyfst 28. júlí. Þá taka skátar hvaðanæva af landinu að streyma til Þjngyalla. Ekki er enn vitað, hve margir muni sækja mót- ið, cjt sanikvæmt athugunum má gera ráð fyrir að um 1500 íslenzk- ir skátar, dreijgir og stúlkur (sem þurfa að hafa Ibkið nýliöaprófi skáta) sæki landsmótið. Þar að auki hefur erl'ehdum nágranna- skátum verið boðin þátttaka, og er þegar réiknað með að unt 100 brezkir skátar, 70—80 nórskir og 60 sænskir skátar sæki mótið. Þátttiikugjald greiðist í tvennu lagi: 1) fyrir 1. marz tryggingar- gjalcl kr. 1,75.00 og.lokagreiðsla kr. 700.00 fyrir 15. júlí. Gjald þetta er fyrir allt efni í mat og elds- neyti, mótsmerki, smærri íerðir í dagskránni o. s. frv. Allir skátarnir dveljast að sjálf- sögðu í tjöldum, og verður tjald- búðpnum skipt í fjórar aðaltjakl- búðir: 1) stúlkna, 2) drengja, 3) fjölskyldu, 4) foringjabúðir. Innan þriggja fyrstnefndu búð- anna mun hvert skátafélag hafa sína eigin tjaldbúð með iillu til- he.yraijdi: sinekklegu hliði, fán- um, matreiðslutjöldum auk tjalcla skátanna sjálfra. Fjölskyldúbúðifnar eru nýmæli ÖSKJUVAKA endurtekin í Alþýðuhúsinu sunnud. 11. febr. 1962, ld. 4 e. h. Ólafur Jónsson ráðunautur flyt- ur erindi unt Öskju og sýnir litskuggamyndir frá Öskjugos- inu. GuÖmnndur Frímann skáld les úr Ódáðahrauni Ólafs Jóns- sonar. Tryggvi Helgason flugmaður. sýnir litskuggamyndir frá Öskjugosinu. Eðyarð Sigurgeirsson ljósm. sýn- ir litkvikmynd sína frá Öskju-’ •gosinu. , > Aðgöngumiðar . ,spldir félags-, mönnum og gestum þeirra í skrifstofu félagsins í Skipagötu 12 laugardag 10. febr. kl. 4—6 c, h. og við innganginn sýning-' , ardag. hér á landi, ög þeim verður .þann ig kpmið fyrir, að íullorðnir skát- ar geti komið þar með fjölskyldur sínar: eiginkonur, eiginmenn og börn, og tekið þátt í mótinu, sem ætti þá að geta orðið hið ákjósan- legasta sumarl'rí fyrir alla fjiil- skylduna um leið og það tengir eldri skáta fastari böndum við skátahreyfinguna. Gera má þannig ráð fyrir, að upp rísi 1500—2000 skáta þorp á Þingvöllum næsta sumar og standi þar í tíu daga eða til 7. ágúst, en þá fára skátarnir heim. Reynt verður að hafa ajlar þær stofnanir sem þarf fyrir slíkan manpfjölda, svo sem pósthús. þanka, verzlanir, símaþjónustu, sjúkrahjálp, sam- komutjöld fyrir sýningar og alls konar skrifstofur mótstjórnar og upplýsingar. /Etlunin er að leiða vatn um Leirurnar, en þar verður mótið haldið á Þingvöllum og er það á svipuðum stað og Lands- ntótið 1948, en það er fjölmenn- asta skátamót, sent hingað til hef- ur verið haldið hér á landi. Þá voru þátttakendur um 1000. .Stór leikvangur verður fyrir sýningar og skátaíþróttir. Varð- eldasvæði verða myrg, en stærst í Hvannagjá. Ætlunin er að gefá út blað dag- lega til að skýra frá helztu fréttum af mótinu. Dagskrá þessa mikla skátamóts er yfirgripsmikil, svo að fátt eitt verður hér talið. Tjaldbúðastörfin verða ])ar meginþátturinn, en af dagskrár- liðum hátíðarinnar sjálfrar er að sjálfsögðu að nefna mýtset.ning- tina 29. júll, skpðun Þingvalja undir leiðsögn kunnugra, llokka- keppnir í s.kátaíþróttum, göngu- ferðir á nálæg fiöll, varðeldar, gróðursetningarstörf og lengri ferðir um sögustaði suðvestan- lands. ..DJptinu Jý.kur 7. ágúst, en cftir mótið yerða sýrstakar ferðir um Reykjavík og nágrenni fyrir er- lenda skáta og skáta utan Reykja- víkur, sem þess ó's'ka.'Ennlr'erlí'iír er' gert 'ráð 'fýrir, áð" 'skátar utan Reykjavíkur taki heim með sér í nokkra daga erlenda skáta, hafi þeir aðstöðu til, svo að hinir er- lendu gestir geti betur kynnzt landinu. örn Indriðason Akureyrarme AKUREYRARMÓT í skauta- hlaupi fór fram s.l. sunnudag og mánudag. Keppnin fór fram í Stórhólmanum og hófst kl. 2 á sunnudag, en seinni hlutinn kl. 9 á mánudagskvöld. Keppendur voru 13, allir frá Skautafélagi Akureyrar. Úrslit urðu þessi: 500 metrar: Örn Indriðason 50.0 sek. Skúli G. Ágústsson 50.7 sek. Jón D. Ármansson 52.9 sek. 1500 nietrar: Örn Indriðason 2.42.0 sek. Skúli G. Ágústsson 2.47.7 sek. Sveinn Kristdórsson 2.55.0 sek. Eyvind Johnson hlaut bókmenntaverðlaunin Bókmenntaverðlaun Nori'iur- landaráðs voru í fyrsta sinn veitt fyrir nokkrum dögum, og hlaut þau sænski rithöfundur- inn Eyvind Johr.son fyrjr skáld söguna „Tími náðar hans“. — Verðlaunin nema um 50 þús. sænskum krónum, en verð- launahafinn er rúmlega sext- ugur. f dómnefndinni áttu tveir íslendingar sæti, þeir: Stein- grímur J. Þorsteinsson prófes- sor og Helgi Sæmundsson, for- maður Menntamálaráðs. r fæst í lausasölu í Borgarsölunni, Blaðasölunni, Blaða- og sæl- gætissölunni, Bjarnabúð og Vérzl. Höfn. — Á Húsavík hjá bóksölum þar. — í Reykjavík í Söluturninum við Hverfisgötu. 3000 metrar: Örn Indriðason 5.43.3 mín. Skúli G. Ágústsson 5.47.4 mín. Sveinn Kristdórsson 6.06.6 mín. 5000 metrar: Örn Indriðason 10.04.3 mín. Skúli G. Ágústss. 10.42.5 mín. Sveinn Kristdórss. 11.10.0 mín. Akureyrarmeistpri í hrað-. hlaupi á skautum 1962 varð því Örn Indriðason, SA, með sigur á öllum vegalengdum. Stig: Örn Indriðason 221.647 stig Skúli G. Ágústss. 230.417 stig Svginn Kristdórss. 240.133 stig 500 metrar, B-fl.: Hallgrímur Indi'iðason 59.8 sek. Skúli Lórenzsoh'' 61.2 s&k. Heimir Tómasson 69.4 sek. 1500 rnetrar, B-fÍ,: Skúli Lórenzson’ ” 3.12.9 mín. Hallgr. Indriðas. 3.15,5 mín. Heimir Tómasson 3.54.4 mín. Stig, B. fl.: Hallgr. Indriðason 124.633 stig Skúli Lórenzson 125.500 stig Heimir Tómasson 147.533 stig HOLLENZKA SKÚTUGARNIÐ •KOMIÐ AFTUR. DANSKA HJARTÁGARNIÐ LÍKA AÐ KOMA. Verzíun Ragnheiðar 0. Björnsson Konan mín SIGURLÍNA VALGERÐUR KRISTJÁNS- DÓTTIR, sem andaðist 1. febrúar, verður jarðsett frá'Ákureyíaú kirkju föstudaginn 9. þ. m. kl. 14.30. — Húskveðjá verður á heimili hinnar látnu, Brekkugötu 27 A, kl. 13.30. Guðmundur Pétursson. ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.